Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1987, Qupperneq 32

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1987, Qupperneq 32
32 MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1987. Fréttir Mörg refabú standa illa: Taprekstur í tvö ár Rekstur margra refabúa stendur illa um þessar mundir í kjölfar lágs verðs á uppboði nýlega og sagöi Stefán Valgeirsson, formaður stjórnar Stofnlánadeildar land- búnaðarins, í samtali við DV að búin hefðu veriö rekin með halla síðustu tvö ár og mörg væru að komast í þrot. „Við erum búnir að lengja hjá þeim lánin eftir megni og getu,“ sagði Stefan, en bætti því við aö Stofnlánadeild væri nú fjárvana. „Og ég er hræddur um að margir bændur hafi ekki veö lengur," sagði hann. Stefán sagði að í stjórnarsáttmála eða starfsáætlun ríkisstjórnarinn' ar væri stefnt að því að skuldbreytá lánum bænda en ekki sagði hann farið að bóla á því. Stefán sagði að allajafnan væri verð á skinnauppboöum skömmu fyrir jól ekki stefnumarkandi. Öllu máli skipti hins vegar að verðið á uppboðum í febrúar yrði gott. Ef það gengi ekki væri útlitiö svart. -ój Skáktölvur frá kr. 6.900. TÆKNILAND Laugavegi 168, sími 18055. Vidtalið Er á leið til London hann Frímannsson og starfaði áður sem framkvæmdastjóri Broadway. Jóhann Frímannsson er 35 ára gamall, borinn og barnfæddur í Laugarneshverfi í Reykjavík. Hann tók stúdentspróf frá Verslunar- skóla íslands en hefur unnið fyrir Ólaf Laufdal allt frá því hann byrj- aði með skemmtistaðinn Hollywo- od. í byrjun árs 1984 tók Jóhann við framkvæmdastjórastöðunni í Broadway og starfaði þar þangað til hann hóf störf á hinu nýja Hótel íslandi. - Hvernig leggst í þig að taka við stjórn Hótel Islands? „Mér líst mjög vel á hótelið og hlakka til að takast á við þetta nýja starf. Raunar er starfið enn sem komið er mjög líkt gamla starfmu í Broadway en það verður margt nýtt og spennandi sem ég kem tir með að fást við þegar hótelið sjálft verður opnað.“ - Hver eru helstu áhugamál þín? „Áhugamálin eru um þessar mundir svo til eingöngu fjölskyld- an og vinnan þar sem ekki gefst tími fyrir mikið meira. Ég var ekkjumaður og á tvö börn frá því hjónabandi, þau Andra Má, sem er tólf ára, og Guðrúnu Mörtu, sjö ára. Nú er ég í sambúð og á einn son, Einar Má, sem er eins árs, með núverandi konu minni sem heitir Eyja Þóra Einarsdóttir. Ánnars eru ferðalög eitt aðalá- hugamálið og reyndar geri ég mikið að því að ferðast. Ég er einmitt á leiðinni til London með konunni minni og ætlum við að dvelja þar fram yflr helgi. Það veröur afskap- lega gott að komast burt frá amstri dagsins og slappa af í nokkra daga.“ -JBj Hótel Island hefur hafið starf- semi sína að hluta eins og kunnugt er. Stærsti skemmtistaður landsins var opnaður í hótelinu um síðustu helgi og stefnt er að því að hótelið sjálft verði opiö gestum þann 28. apríl 1988. Væntanlegur hótelstjóri hefur þegar verið ráðinn og hefur hann strax tekið til starfa við stjórn skemmtistaðarins. Hann heitir Jó- Jóhann Frímannsson, hótelstjórinn á Hótel Islandi. \AARNERHCTVI6VIDEO HÆGT ER SKILA í ÖNNUR ÚTIBÚ FRÁ OKKUR SKIPHOLTI 50C, OPIÐ MÁN.-FÖS. 12-23, LAU.-SUN. 14-23, SÍMI 688040. SUÐURVERI, STIGAHLÍÐ, OPIÐ ALLA DAGA 14-23, SÍMI 681920. HRAUNBERGI 4, OPIÐ MÁN.-MIÐ. 17-23.30, FIM.-SUN. 14-23.30, SÍMI 72717. HÓLMASELI 4, OPIÐ ALLA DAGA 9-23.30, SÍMI 79416. GLERÁRGÖTU 26, AKUREYRI. OPiÐ MÁNUDAG-FÖSTDAG 9-22.30. LAUGARDAG-SUNNUDAG 14-22.30. SÍMI 26088 BATES MOTEL THE EXORCIST CRAZY FOR YOU EINS OG SKEPNAN DEYR HÆTTULEGUR LEIKUR u o xon m 9 UNIVERSAL PtCTURESCORPOfíAnON CAHMOi pictures C16 VERÐ 100 - 150 - 230 kr., 6. hver spóla frí. ALLAR MYNDIR MEÐ ISLENSKUM TEXTA WHITE CHRISTMAS TOUCHSTONE IIOME MDEO EE EMBASSY GH3 HOME VIDEO' m VMO Ik A HOME V i □ e o WVtNER HOME VIDEO HJÁ OKKUR FÆRÐU ÁVALLT BESTU MYNDIRNAR SEM GEFNAR ERU ÚT
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.