Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1987, Page 33
MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1987.
Ódý
'aður
r
vgva
fa
naðun
Iþíóttir
Verð:
2.290."
6 L Æ S I B /E
Fæst í nýrri
fatadeild í
SS-buöinni
Glæsibæ.
Vindjakki
og buxur
á bömin.
Efni:
35% bómull
65% poiyester.
Litir:
grár/blár
hvftur/rauður
hvitur/ljós-
grænn
Stærðir:
120-170
Þessir strákar
alþjóðlegu móti í ísrael.
heyra til landsliði íslands skipuðu leikmönnum 18 ára og yngri. Þeir halda utan annan jóladag til að spila á erfiðu
DV-mynd Brynjar Gauti
Evrópukeppni U-18 landsliða
íslenska landsliðið mætir
írlandi, Búlgaríu og Möltu
- möguleikar íslands hljöta að teljast nokkrir
Dregið hefur verið í riðla vegna
undankeppi Evrópumóts landsliða,
skipuðum leikmönnum yngri en 18
ára.
ísland leikur í riðli með írlandi,
Búlgaríu og Möltu. Verða möguleik-
ar Islands að teljast nokkrir, mót-
heijar eru vitanlega sterkir en þó
nær íslandi að styrk en oft áður.
„Mér líst í sjálfu sér ekki illa á
þennan riðil nema þá í landfræðileg-
um skilningi. Það eru erfiðar og
langar ferðir fyrir höndum," sagði
Sveinn Sveinsspn, formaður ungl-
inganefndar KSÍ.
Aðspurður um möguleika hðsins
kvað Sveinn það í mótun og því væri
erfitt að spá um hvernig færi.
„Það þarf margt að laga, sérstak-
lega í vamarleiknum. En því er ekki
að neita aö þetta getur orðið býsna
skemmtilegt hð.“
Landshð íslands í þessum aldurs-
hópi, U-18, hefur æft af kappi aö
undanfömu. Mun það keppa í al-
þjóðlegu móti í ísrael milh jóla og
nýárs en þar munu strákarnir mæta
jafnöldrum sínum frá fimm þjóð-
löndum, leika fimm leiki á sjö dögum
eins og fram hefur komið í DV.
Þeir piltar, sem halda utan í þessa
för, ganga fljótlega yfir í annan ald-
ursflokk. Arftakar þeirra verða
piltar fæddir eftir fyrsta ágúst 1971
en það eru einmitt þeir strákar sem
taka þátt í þeirri undankeppni Evr-
ópumótsins sem áður var nefnd.
JÖG
Gummi Torfa skoraði mark
. Guðmundur Torfason, leikmaður
með Winterslag í Belgíu, sýndi sitt
rétta andht í gærkvöldi er hð hans
mætti Molenbeek. Skyldu félögin
jöfn, 1-1, og skoraði Gummi mark
sinna manna. Guðmundur átti ágæt-
an leik og er greinilega að ná sér á
strik eftir erfið meiðsh. Þetta stig er
kærkomið Winterslag en hðið hefur
átt undir högg að sækja, verið í botn-
bartáttunni í talsverðan tíma. Skipt
var um þjálfara á dögunum og rétti
sá nýi strax hlut hðsins því Winter-
slag hefur nú fengið tvö stig úr
síðustu tveimur leikjum. Félagið
haföi tapað þar á undan tveimur
leikjum stórt með skömmu milhbih.
-JÖG
1113^
„Við fórum ekki í gang fyrr I
en í síðari hálfleik eftir frekar I
dapran fyrri hálfleik. Gengi I
okkar i vetur hefur ekki veriö I
nógu gott að minu mati og það I
er min skoðun að það þurfi að I
breyta mörgu," sagði Amórl
Guöjónhsen hjá Anderlecht í |
viötali við DV í gær.
Um helgina lék Andrelecht I
gegn Lokeren á heimavelh og I
sigraði 3-2 eftir aö Lokeren I
haföi 0-1 forystu í hálfleik. Arn- I
ór átti rpjög góðan leik með I
Anderlecht og skoraði þriöja
mark hðsins. Strax í upphafi
seinni hálfleiks náði Keshi að
jafiia fyrir Anderlecht. Um
miöjan hálfleikinn kom Daninn
Andersen Anderlecht yfir, 2-1,
eftir mjög góða sendingu frá
Amóri.
Amór skoraði síöan þriðja
mark Anderl^ht eftir góða
sendingu fi-á tindmann. Skot
Amórs var fimafast og hafnaði
knötturinn í bláhomi marks-
ins. Lokeren átti síðasta orðið í
leiknum á lokasekúndunum.
Hlé verður nú gert á deildar-
keppninni í Belgíu til 24. janúar.
Fjótiega eftir áramótin fer And- |
erlecht í æfingabúðir til Borde- |
aux í Frakklandi og leikurj
meöal annars æfingarleik gegn
Bordeaux. Amór kemur til Is-
lands í jólafrí nú í vikunni.
JKS
OLUl öLll 111 1 J\JU1 Ug IlvlLU. Þessir kappar eru nú vanir að útkljá sin mál
í herklæðum en þarna er greinilega annað á döfinni. Þverslaufur og snjóhvitt lín. Þetta eru þeir Ben John-
son spretthlaupari, Patrik SjÖberg hástökkvari, með eitthvað ónefnt i glasinu, og Edwin Moses grindahlaup-
ari. Allir eru þeir heimsmeistarar i sinum íþróttagreinum. Myndin er tekin í Mónakó en þar voru piltarnir
heiðraðir fyrir frábæran árangur á árinu sem er að liða. Símamynd Reuter