Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1987, Síða 34
34
MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1987.
íþróttir
Vildi ekki
vaðaíseðlum
Bandaríski hafnarboltamaðurinn Dave Righetti neitaði fyrir helgina ein-
hveiju besta tilboði sem fram hefur komið í sögu hópíþróttanna. Var það frá
japanska félaginu Tókíó tröllum en rísarnir buðu Righetti 10 milljónir dala
sem samsvarar um 400 milljónum íslenskra króna. Samningurinn átti að
gilda til tveggja ára. Righetti, sem leikur um þessar mundir með New York
Yankees, hefur hann vaöið í tilboðum síðustu vikurnar. Hann hefur neitað
öllum til þessa, þykir sjálfsagt ekkert fullboðlegt. -JÖG
Þeir þekkja litið til sultarólarinnar kapparnir í hafnarboltanum.
HANDHÆXÍT OG GÖIT
Sanltas
Gleðileg jól
Frétta-
stúfar
Innanhúss-
knatt-
spyrna á
Knattspyrnumót íþróttafrétta-
manna í innahússknattspymu
fer fram á Akranesi laugardag-
inn 9. janúar. Er mótið árviss
viðburöur og mætast aö jaínaði
sterkustu liö landsins þar í
keppni.
í ár verður keppikefliö nýr
bikar þar sem IÍR-ingar unnu
þann fyrri til eignar. Þeir hafa
ávallt sigrað á mótinu, tvívegis
austan fjalls, nánar tiltekið á
Selfossi og í fyrra á Skaganum.
Þess ber aö geta að keppnin
hefur verið ágætur undirbún-
ingur fyrir fremstu félagsliö
landsins. Þau taka nefnilega
þátt í íslandsmótinu í innan-
hússknattspyrnu skömmu eftir
áramótin.
Dregið hefur verið í riðla á
mótinu en þar munu þessi fé-
lög etja saman kappi:
A-RIÐILL
Akranes, Fram, Keflavík og
KA.
B-RIÐILL
Valur, KR, Þór og úrvalslið
Samtaka íþróttafréttamanna.
Kemur
Keegan til
Akureyrar?
Knattspyrnusnillingurinn Kev-
in Keegan hefur lýst áhuga
sínum á að koma til íslands
næsta sumar og kenna knatt-
spymu á Akureyri.
David Barnwell, golfkennari á
Akureyri, hitti Keegan aö máli
á Spáni á dögunum og spurði
hann hvort hann hefði áhuga á
að heimsækja Akureyri. Keeg-
an lýsti yfir áhuga á því að
koma og kenna ungum piltum
knattspymu í vikutíma eða svo.
Ekkert hefur gerst frekar í mál-
inu enn sem komið er en taldar
eru nokkrar líkur á að af þessu
verði.
Keegan býr nú á Spáni og
leggur mikla stund á golf. Hann
er orðinn góður kylfmgur, með
4 1 forgjöf og stefnir að sögn á
að komast í 0 í forgjöf fljótlega.
Hann myndi leika golf á Akur-
eyri ef hann kæmi þangaö en
ekki hefur neitt verið ákveðið
hvort það yrði í einhverju móti
eða einungis til að kynna sér
aðstæður á Jaöarsvellinum.
-GK
vann
Færeyjar
íslenska kvennaliöið S blaki
vann Færeyjar um helgina á
alþjóðlegu móti í Lúxemborg,
3-1. ísland tapaði fyrstu hrin-
unni, 13-15, en vann síöan
næstu þtjár, 15-13, 15rl2 og
15-9.
Þess má geta að stúlknaliö frá
S-Kóreu vann mótið, lagði Lúx-
emborg í úrslitum með 3-1.
ísland lenti í fimmta sæti á
mótinu.