Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1987, Síða 35
MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1987.
35
DV
Monaco
með
örugga
fovystu
Síðasta umferðln í frönsku 1.
deildinni í knattspymu fyrir
vetrarfrí var leikin um helg-
ina. '
Franskir knattspyrnumenn
taka skóna fram að nýju að
loknu fríinu 20. febrúar.
• Monaco sem hefur verið
með forystu í 1. deildinni í allan
vetur hélt áfram sigurgöngu
sinni um helgina er liðiö sigraði
Paris Saiht Germain, 2-1, á
heimavelli. Óvæntustu úrsMn
urðu í leik Brest og Marseille
en Brest gerði sér lítið fyrir og
sigraði, 2-1. Þetta var fimmti
sigur liösins í vetur en liðiö
hefur hins vegar tapað í þrettán
leikjum.
• Úrslit í leikjúnum urðu
þessi:
Bordeaux-MontpéUier.1-0
Brest-Marseille......2-1
Cannes-Toulouse......l-l
Laval-Auxerre........0-0
Iille-Lens...........1-1
Racing Paris-Metz....2-0
Nantes-Nice..........0-1
Saint-Etienne-Niort..2-0
Toulon-Le Havre......3-0
Monaco-PSGermain.....2-1
• Eftir 24 umferðir er Monaco
efst meö 35 stig. Bordeaux og
Matra Racing Paris eru jöfn í
öðru til þriðja sæti með 32
stig.
Saint Etienne er í fjóröa sæti
með 28 stig og Auxerre er í
• fimmta sæti með 27 stig.
JKS
.......................
Hver er
þessi
Bomba?
Það er óhætt að segja að fáir
íþróttamenn hafa vakið jafn
mikla athygli siöustu vikumar
og ítalinn Alberto Tomba. Hann
er nefndur „Bornban" í heima-
landi sínu vegna þeirrar
sprengingar sem uppgangur
hans hefur valdið í skíðaheim-
inum.
Tomba er aðeins 21 árs gam-
all, átti raunar afmæli á laugar-
dag og hugðist færa sjálfum sér
sigurlaun af því tilefni en annað
kom á daginn eins og sjá má
annars staöar á síðunni. Eins
og aldur ítalans gefur ótvirætt
til kynna vissi hann vart hvað
snéri fram eða aftur á skíðum
þegar Ingemar Stenmark hóf
að renna með
þeim hætti sem nú er frægt orð-
ið.
Þess má geta að Tomba er lög-
reglumaöur að aðalstarfi en
sinnir skíðunum í hjáverkum.
íþróttir
Þessir kappar komust allir á pall í heimsbikarmóti nú um helgina. Pirmin Zurbriggen, rásnúm-
er 14, sýndi loks lit og hreppti silfur. Simamynd Reuter
Skíðastökk
Finnski gullkálfurinn
kominn á sigurbraut
- Matti Nykanen vann í Sapporo í Japan
Finnska stórstimið Matti Nykanen
vann yfirburðasigur í skíðastökki á
laugardag. Var keppt á ólympíupall-
inum í Sapporo í Japan og aðeins
eitt stökk látið ráða. Það seinna féll
niður vegna veðurs.
Stökk Nykanen í Japan mældist
91,5 metrar og þótti stíll hans glæsi-
legur að vanda - fékk 113,4 stig fyrir
tilþrifin. Nykanen þótti þó ekki mik-
ið til síns hlutar koma:
„Þetta var hreint ekkert sérstakt
stökk. Það var bæði of mikill snjór
og vindur,“ sagði hann í spjalli við
heimspressuna.
Með þessu stökki Nykanen dró
heldur betur saman með honum og
Tékkanum Pavel Bloc. Sá hefur for-
ystuna í stigakeppni heimsbikarsins,
er með 80 stig en Finninn er með 75.
Bloc olli miklum vonbrigðum á laug-
ardag, varð þá átjándi, stökk aðeins
78 metra. Næstm- Nykanen á laugar-
dag kom hins vegar Austurríkismað-
urinn Werner Schuster, stökk 85
metra slétta og hlaut 99,8 stig fyrir
þann árangur. Bronsið hreppti Tékk-
inn Martin Svagerko, stökk 83,5
metra og hlaut fyrir bragðið 96,1 stig.
-JÖG
AJpagreinar:
Staðan
í heims-
bikamum
flokkur
1. Albert Tomba (ÍTA).125
2. Pirmin Zurbriggen (SVI) ...,91
3. GuntherMader(AUS)....45
4. HubertStrolz(AUS)....„42
5. RudolfNierlich(AUS)..40
6. HelmutMayer(AUS)......37
7. IngemarStenmark(SVÍ)..,.36
8. RobBoyd(KAN).........36
9. RichardPramotton(ÍTA)...36
10. Frank Wörndl (V-ÞÝ) 32
Kvenna-
flokkur
í kvennaflokki er Figini efst
með 92 stig, á hælum hennar
er Femandez Ochoa með 75
stig. Wachter kemur síðan í
þriðja sæti meö 70 stig.
-JÖG
Tomba „bomba“
hreppti gullið
rétt eina ferðina
- vann í svigi á sunnudag
ítahnn Tomba náöi ekki settu
marki á laugardag en hann hugðist
vinna sinn fimmta skíðasigur í röð í
heimsbikarnum. Féll hann úr keppni
í stórsviginu í fyrstu umferð, fór
Bráútina geysilega vel en sleppti hlið-
um í lokin og féll úr í kjölfarið.
„Heimurinn er ekki að farast“
„Heimurinn er ekki að farast,"
sagði Tomba eftir ferð sína, „ég vinn
í staðinn í sviginu á sunnudag.“
Og það voru orð að sönnu. Tomba
sigraði nefnilega með glæsibrag.
Raunar varö tvöfaldur ítalskur sigur
því Richard Pramotton varð annar,
rúmri hálfri sekúndu á eftir landa
sínum.
Mót helgarinnar í karlaflokki fóru
annars fram í Kranjska Gora í Júgó-
slavíu. Úrsht í stórsviginu vöktu
einna mesta athygli ef frá er tahnn
fimmti sigur „bombunnar". Óþekkt-
ur skíðamaður hreppti nefnilega
guhið í þeirri grein. Helmut Mayer
frá Austurríki vann sinn fyrsta sigur
á ferlinum, var eini maðurinn sem
fann rétta svarið við brautinni á
laugardeginum. Keyrði þá geysilega
vel í báðum ferðum.
Þá varð svissneski guhdrengurinn
Pirmin Zurbriggen annar. Rétti loks-
ins úr kútnum eftir rysjótt gengi það
sem af er skíðaárinu. Þess má th
gamans geta að gamh jaxlinn Inge-
mar Stenmark varð niundi í stórsvig-
inu. Er hann enn í fremstu röð þrátt
fyrir spádóma um annað snemma
hausts. Virðist Svíinn ódrepandi, á
enda að baki einhvem glæsilegasta
feril skíðamanns í sögunni.
„í dag ræftist draumur"
„í dag rættist draumur."
Þetta sagöi hin 27 ára gamla v-
þýska stúlka Christa Kinshofer
Götlein en hún vann gull á laugar-
dag, sitt fyrsta í heimsbikamum á
ferlinum. Varð hún fyrst í svigi
kvenna í Piancvallo á Ítalíu, tæpri
hálfri sekúndu á undan næstu
stúlku.
Sú var Patricia Chauvet frá Frakk-
landi. Þriðja sætið féh hins vegar í
hlut Veroniku Sarec frá Júgóslavíu.
Annars vakti veðrið einna mesta
athygli í skíðakeppni kvenná,
skyggni var með eindæmum slæmt,
sá varla út úr augum vegna þoku.
Fæst í nýrri
fatadeild í
SS-búðinni
Glæsibæ.
Barna
skíðagallar.
Efni:
bómull/
polyester
Ijósblár/dökk-
blár
hvltur/
Ijósgrænn.
Stærðir:
3-6 ára.
Verð:
nii
Ódý
aður
r
pgva
naður
fa
1.966.