Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1987, Síða 36
36
MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1987.
íþróttir
íslendingum
boðin þátt-
taka í móti
í Túnis
íslenska landsliðinu í hand-
knattleik hefur verið tooðin þátt-
taka í sterku handknattleiksmóti
í Túnis um miöjan júni næsta
sumar. Að sögn Jóns Hjaltalíns
Magnússonar er Ijóst að ekki
verður haagt að senda okkar
sterkasta lið á mótið en þá verður
íslenska liðið á fullu í undirbún-
ingi fyrir ólympíuleikana.
„Þetta boð verður þegið og kem-
ur þá vel til greina að senda liðið
sem sló í gegn á mótínu i Belgíu.
Það er nokkuð víst að mótiö í
Túnis verður skipað sterkum
handknattleiksliðum," sagði Jón
Hjaltalín Magnússon.
Þess má cinnig geta að Færey-
ingar eru væntanlegir hingaö til
lands eftir áramótín og eru fyrir-
hugaðir tveir leikir gegn þeim.
JKS
Þrjúlið
á toppnum
í SkoUandi
Mikil spenna er nú á toppnum
í skosku úrvalsdetídinni í knatt-
spyrnu. Eftir leikina á laugardag-
inn var eru þijú liö jööi og efst
með 38 stig, Celtic, Hearts og
Aberdeen.
• Stórleikur helgarinnar var
leikur Celtic og Aberdeen á Park-
head í Glasgow. Bæöi liðin höfðu
fyrir þennan leik ekki tapað 10
leikjum í röö. Leikurinn olli 40
þúsundum vonbrigöum þvi liöin
sættust á markalaust jafntefli í
leiknum.
• Glasgow Rangers sem er
þremur stígum á eftir toppliðun-
um sigraöi Motherwell 0-2 á
útivellL Rangers komst yfir í
leiknum á 58. minútu á sjálfs-
marki Dá John Phillibean og tíu
mínútum síðar hætti Ally McCo-
ist við öðru marki og þar við sat.
Lítið var skorað í deildinni því
aðeins Utu 5 mörk dagsins ljós í
sex leikjum.
• ÚrsUt leikjanna urðu annars
þessi:
Celtic-Aberdeen —.......0-0
Dundee-Hearts.............0-0
DunfermUne-Morton.........1-1
Hibernian-Falkirk.........0-0
Motherwell-Rangers........0-2
St. Mirren-Dundee United.0-1
• Eins og áður sagði eru Celtic,
Aberdcen og Hearts efst með 38
stig. Aberdecn og Hcarts hafa
leikið 26 leiki en Celtic 25. Ran-
gers cr í fjórða sæti með 35 stig
eftir 25 leiki og Dundee er í
fimmta sæti með 31 stig að lokn-
um 25 leikjum. JKS
Úrsiit í
*
Sjö ieikir fóru fram í NBA deild-
inni í körfuknattleik í gær og
uröu flest úrsUtanna samkvæmt
bókinni. Einn leikinn þurfti að
framlengja en það var í viðureign
Atlanta og Utah Jazz. Annars
urðu úrsUtleik.janna sem hér seg-
ir.
76’ers-Dallas...........95-90
Atlanta-Utah Jazz......130-124
New York-New Jersey....125-93
Washington-Chicago.........109-96
Denver-Houston.........121-117
LA. Lakers-LA. CUppers....l08-97
Seattle-Golden State...129-102
JKS
Einn „sirkuspiltanna“ kominn í loftið. Þeir léku kúnstir á Akureyri og sýndu heimamönnum þar og mótherjum sínum á hvaða h
handknattleikurinn er skemmtilegastur. Það er óhætt að segja að Kóreumenn hafi „veislu í farangrinum" - veislu fyrir augað. DV-mynd G;
Handbolti - Sýningarleikur
„Sirkusmörk"
með tilbrigðum
og fleira gott
- þegar Kórea vann úrvalslið norðanmanna
Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri:
„Við töpuðum fyrir þeim með
sama mun og landsliðið gerði í
heimsmeistarakeppninni,“ heyrðistí
einum leikmannanna sem léku gegn
landsliöi S-Kóreu á Akureyri á laug-
ardag. Lið skipað leikmönnum úr
KA og Þór auk þriggja leikmanna að
sunnan átti ekki mikla möguleika
gegn hinum eldsnöggu leikmönnum
frá Kóreu og úrslitin urðu 35-26.
Meira en mark á mínútu enda eru
Kóreumennirnir ekkert að hafa fyrir
því að spila langar sóknir.
„Þetta er allt öðruvísi handbolti en
ég hef séð til þessa á mínum ferli,“
sagði Valsmaðurinn Jón Kristjáns-
son en auk hans léku Héðinn Gils-
son, FH, og Júlíus Gunnarsson,
Fram, með Akureyringunum í þess-
um leik.
Eins og rakettur
Hinir smávöxnu leikmenn S-Kóreu
eru ótrúlegir handboltamenn. Þeir
eru geysilega vel þjálfaðir enda eru
þeir sagöir æfa í 6 klukkustundir á
hverjum degi. Það dugði ekki minna
fyrir leikinn en rúmlega klukku-
stundar upphitun með bolta og í
hálfleik var einnig verið að á fullri
ferð. Úthaldið virðist óþijótandi og
hraðinn er gífurlegur. Þá fá áhorf-
endur að sjá alls kyns „sirkusmörk"
meö aukatilbrigöum sem ekki eru
venjulega á'dagskrá. Þetta ásamt
ýmsu fleiru, eins og því t.d. hvernig
þeir „tala“ saman í vörninni, gerir
það vissulega þess virði að beija
þessa kappa augum.
Yfirburðir
íslensku leikmennimir áttu aldrei
neinn möguleika. Aðeins í byijun var
jafnræði með liðunum en staðan í
hálfleik var 15-10. Fljótlega í síðari
hálfleik var staðan 22-15, síðan 32-22
og lokatölurnar, sem fyrr sagði,
35-26.
Sterkir einstaklingar
Fjórir leikmenn virðast bera lið
Kóreu uppi. Það eru þeir Jae-Won
Kang (nr. 13), markahæsti leikmaður
HM í Sviss, fyrirliöinn, Sang Hyo
Lee, (nr. 14) og hornamennirnir Yo-
ung-Deea Park (nr. 5) og Suk-Chang
Koh (nr. 6). Auk þess eru markmenn-
irnir góðir.
Héðinn Gilsson skoraði 10 mörk í
leiknum en þurfti til þess geysimarg-
ar tilraunir. Svo ótrúlega sem það
kann að hljóma varði vörn Kóreu-
manna mörg skot frá honum og
markmennirnir einnig. Júlíus Gunn-
arsson og Jón Kristjánsson skoruöu
3 mörk hvor og 7 leikmenn skoruðu
hin 10 mörkin. - Kang var með 10
mörk fyrir Kóreu og Lee meö 9.