Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1987, Qupperneq 36

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1987, Qupperneq 36
36 MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1987. íþróttir íslendingum boðin þátt- taka í móti í Túnis íslenska landsliðinu í hand- knattleik hefur verið tooðin þátt- taka í sterku handknattleiksmóti í Túnis um miöjan júni næsta sumar. Að sögn Jóns Hjaltalíns Magnússonar er Ijóst að ekki verður haagt að senda okkar sterkasta lið á mótið en þá verður íslenska liðið á fullu í undirbún- ingi fyrir ólympíuleikana. „Þetta boð verður þegið og kem- ur þá vel til greina að senda liðið sem sló í gegn á mótínu i Belgíu. Það er nokkuð víst að mótiö í Túnis verður skipað sterkum handknattleiksliðum," sagði Jón Hjaltalín Magnússon. Þess má cinnig geta að Færey- ingar eru væntanlegir hingaö til lands eftir áramótín og eru fyrir- hugaðir tveir leikir gegn þeim. JKS Þrjúlið á toppnum í SkoUandi Mikil spenna er nú á toppnum í skosku úrvalsdetídinni í knatt- spyrnu. Eftir leikina á laugardag- inn var eru þijú liö jööi og efst með 38 stig, Celtic, Hearts og Aberdeen. • Stórleikur helgarinnar var leikur Celtic og Aberdeen á Park- head í Glasgow. Bæöi liðin höfðu fyrir þennan leik ekki tapað 10 leikjum í röö. Leikurinn olli 40 þúsundum vonbrigöum þvi liöin sættust á markalaust jafntefli í leiknum. • Glasgow Rangers sem er þremur stígum á eftir toppliðun- um sigraöi Motherwell 0-2 á útivellL Rangers komst yfir í leiknum á 58. minútu á sjálfs- marki Dá John Phillibean og tíu mínútum síðar hætti Ally McCo- ist við öðru marki og þar við sat. Lítið var skorað í deildinni því aðeins Utu 5 mörk dagsins ljós í sex leikjum. • ÚrsUt leikjanna urðu annars þessi: Celtic-Aberdeen —.......0-0 Dundee-Hearts.............0-0 DunfermUne-Morton.........1-1 Hibernian-Falkirk.........0-0 Motherwell-Rangers........0-2 St. Mirren-Dundee United.0-1 • Eins og áður sagði eru Celtic, Aberdcen og Hearts efst með 38 stig. Aberdecn og Hcarts hafa leikið 26 leiki en Celtic 25. Ran- gers cr í fjórða sæti með 35 stig eftir 25 leiki og Dundee er í fimmta sæti með 31 stig að lokn- um 25 leikjum. JKS Úrsiit í * Sjö ieikir fóru fram í NBA deild- inni í körfuknattleik í gær og uröu flest úrsUtanna samkvæmt bókinni. Einn leikinn þurfti að framlengja en það var í viðureign Atlanta og Utah Jazz. Annars urðu úrsUtleik.janna sem hér seg- ir. 76’ers-Dallas...........95-90 Atlanta-Utah Jazz......130-124 New York-New Jersey....125-93 Washington-Chicago.........109-96 Denver-Houston.........121-117 LA. Lakers-LA. CUppers....l08-97 Seattle-Golden State...129-102 JKS Einn „sirkuspiltanna“ kominn í loftið. Þeir léku kúnstir á Akureyri og sýndu heimamönnum þar og mótherjum sínum á hvaða h handknattleikurinn er skemmtilegastur. Það er óhætt að segja að Kóreumenn hafi „veislu í farangrinum" - veislu fyrir augað. DV-mynd G; Handbolti - Sýningarleikur „Sirkusmörk" með tilbrigðum og fleira gott - þegar Kórea vann úrvalslið norðanmanna Gylfi Kristjánsson, DV, Akureyri: „Við töpuðum fyrir þeim með sama mun og landsliðið gerði í heimsmeistarakeppninni,“ heyrðistí einum leikmannanna sem léku gegn landsliöi S-Kóreu á Akureyri á laug- ardag. Lið skipað leikmönnum úr KA og Þór auk þriggja leikmanna að sunnan átti ekki mikla möguleika gegn hinum eldsnöggu leikmönnum frá Kóreu og úrslitin urðu 35-26. Meira en mark á mínútu enda eru Kóreumennirnir ekkert að hafa fyrir því að spila langar sóknir. „Þetta er allt öðruvísi handbolti en ég hef séð til þessa á mínum ferli,“ sagði Valsmaðurinn Jón Kristjáns- son en auk hans léku Héðinn Gils- son, FH, og Júlíus Gunnarsson, Fram, með Akureyringunum í þess- um leik. Eins og rakettur Hinir smávöxnu leikmenn S-Kóreu eru ótrúlegir handboltamenn. Þeir eru geysilega vel þjálfaðir enda eru þeir sagöir æfa í 6 klukkustundir á hverjum degi. Það dugði ekki minna fyrir leikinn en rúmlega klukku- stundar upphitun með bolta og í hálfleik var einnig verið að á fullri ferð. Úthaldið virðist óþijótandi og hraðinn er gífurlegur. Þá fá áhorf- endur að sjá alls kyns „sirkusmörk" meö aukatilbrigöum sem ekki eru venjulega á'dagskrá. Þetta ásamt ýmsu fleiru, eins og því t.d. hvernig þeir „tala“ saman í vörninni, gerir það vissulega þess virði að beija þessa kappa augum. Yfirburðir íslensku leikmennimir áttu aldrei neinn möguleika. Aðeins í byijun var jafnræði með liðunum en staðan í hálfleik var 15-10. Fljótlega í síðari hálfleik var staðan 22-15, síðan 32-22 og lokatölurnar, sem fyrr sagði, 35-26. Sterkir einstaklingar Fjórir leikmenn virðast bera lið Kóreu uppi. Það eru þeir Jae-Won Kang (nr. 13), markahæsti leikmaður HM í Sviss, fyrirliöinn, Sang Hyo Lee, (nr. 14) og hornamennirnir Yo- ung-Deea Park (nr. 5) og Suk-Chang Koh (nr. 6). Auk þess eru markmenn- irnir góðir. Héðinn Gilsson skoraði 10 mörk í leiknum en þurfti til þess geysimarg- ar tilraunir. Svo ótrúlega sem það kann að hljóma varði vörn Kóreu- manna mörg skot frá honum og markmennirnir einnig. Júlíus Gunn- arsson og Jón Kristjánsson skoruöu 3 mörk hvor og 7 leikmenn skoruðu hin 10 mörkin. - Kang var með 10 mörk fyrir Kóreu og Lee meö 9.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.