Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1987, Page 38
38
MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1987.
■»
fþróttir
Leikmenn Spuvs
halda jólin
heima þetta árið
„lendum í San Antonio á aðfangadag“
Þá eru jólin framundan og við
höfum spilað um fjórðung leikja í
töflunni. Við í Spurs erum heppnir
því að lokinni síðustu keppnisferð-
inni, sem endar á Þorláksmessu
með leik í Los Angeles, þá fljúgum
við alla nóttina og lendum í San
Antonio á aðfangadagsmorgun. Við
fáum að vera heima á jólunum. Því
láni eiga ekki öll liðin hér aö fagna.
Sum félögin mega meira að segja
spila á jóladag.
svo til að við höfum spilað jafn-
marga leiki heima og heiman og
árangurinn hingað til hefur verið
mjög skýr, það gengur bókstaflega
aUt á afturfótunum á útivöllum,
þar höfum við aðeins unnið einn
leik. Þegar við svo spilum heima
þá gengur hreinlega allt upp. Við
spilum eins og allt annað lið og
höfum ekki tapað nema einum leik
og þaö naumlega fyrir LA Lak-
ers.
starfinu sínu þegar áhorfendur á
heimavelli voru famir að baula á
hann í hvert skipti sem hann snerti
boltann. Það er oft til merkis um
að menn geti farið að setja niður í
töskur og hafa þær reiðubúnar viö
útidymar. Svona sölur koma nefni-
lega oft alveg án fyrirvara. The
Golden State ætlar aftur á móti að
byggja nýtt lið í kringum Sampson.
Detroit Pist- Skiptin á leik-
ons hafa tekið forystuna í
deildinni eftir fyrstu 20 leikina.
Þeir hafa unnið 15, þar af síðustu
átta í röð. Það hjálpar greinilega
að þurfa aldrei að hafa áhyggjur
af fluginu. Einkaþotan þeirra bíður
alltaf eftir þeim á vellinum. Það er
óneitanlega erfitt að spila 82 leiki á
fimm og hálfum mánuði en það era
ferðalögin á 41 útileik sem ráða
muninum á milli betri liðanna og
hinna sem em lakari. Við í Spurs
erum eitt besta dæmið um þetta,
við höfum nú spilað 20 leiki og höf-
um unnið helming þeirra. Það vfll
monnum milli
Golden State og Houston Rockets
héldu áfram í síðustu viku. Rockets
hafa nú í sínum röðum fimm leik-
menn sem spiluðu fyrir Warriors í
fyrra. Síðast seldu þeir Ralth
Sampson ásamt bakveröi 1 skiptum
fyrir J.B. Carroll (Just Bearly Car-
es) og „Sleepy“ Floyd. Houston
vantaði góðan aðalbakvörð og þaö
fékk hann. Sampson hafði skrifað
undir mjög góðan samning og taldi
sig verða hjá Houston um nokkurt
skeið. Annað kom á daginn. Flest-
um hefði verið farið að líða illa í
Pétur Guðmundsson
hjá San Antonio Spurs
skrifar um NBA-körfuna:
Jæja, Magic
Johnson virðist vera
að komast í stuð á nýjan leik. Hann
var valinn leikmaður vikunnar eft-
ir að hafa leitt Lakers til sigurs
gegn Boston í Boston Garden.
Eins og það *
ekki nóg fyrir domara að fylgjast
með því sem er að gerast á vellin-
um. I leik í Washington um daginn
mætti einn áhorfandi klæddur sem
sjálfúr Móses og eftir að fimm
tæknivíti höfðu verið dæmd á Bul-
lets, öll af sama dómaraniun, þá tók
hinn dómarinn sig til og rak Móses
út úr húsinu.
Hann sagði að Móses hefði verið
að kalla til hinna áhorfendanna að
koma til stríðs niður á völlinn...
Sjáumst í næstu viku
Pétur Guðmundsson
Skotinn Steve Archibald á El Prat flugvellinum I Barcelona á föstudag. Var
,iá á förum frá félagi sínu, Barcelona, eftir rysjótt gengi.
Símamynd Reuter
„Milljón punda“
maðurinn fallinn
úr hásætinu
Skotinn Steve Archibald leikur í annarri deildinni í Englandi
Spánska félagið Barcelona, sem
fjárfesti úr hófi fram í valdatíð Terry
Venables, má nú sætta sig við að
senda erlenda leikmenn sína hingað
og þangað um Evrópu. Er það sjálf-
sagt vænlegri kostur en að láta þá
liggja á meltunni.
Mark Hughes, landsliðsmaðurinn
welski, er um þessar mundir í her-
búðum Bayem Múnchen en Steve
Archibald, miiljón punda maðurinn
frá Tottenham Hotspur, er nú kom-
inn aftur til Bretlandseyja. Er honum
ætlað að styrkja framlínu Blackbum
sem er í toppslagnum í annarri deild-
inni.
Þótt Archibald sé nú á margan
hátt fallinn úr hásætinu, horfinn úr
einni mestu knattspymukeppni
heimsins, þarf hann ekki að óttast
sult á næstunni. Hann verður á fram-
úrskarandi launum, fær tæpar tvær
milljónir á mánuði fyrir að eltast við
bolta og mótheija sína í ensku knatt-
spymunni.
Þess má geta svona í lokin að þeir
leikmenn erlendir, sem nú ráða ríkj-
um hjá Börsungum á Spáni, em
enski landsliðsmaðurinn Gary Lin-
eker og V-Þjóðverjinn Bernd
Shúster. Sá síðartaldi hefur ekki spil-
að í landsliði V-Þjóðveija um allangt
skeið þrátt fyrir ótvíræða hæfileika.
Shúster þykir nefnilega hafa erfiða
lund og hefur af þeim sökum ekki
fengist til þess að klæðast landsliðs-
peysu þeirra v-þýsku.
-JÖG
„Hnullungarnir“
lágu í San Antonio
- Spurs sýndi klæniar á heimavelli og vann 133-114
Denver Nuggets, sem nú era í þeir hafa gert fram að þessu á lítið vegna þess að bæði lið kusu
öðru sæti á eftir Dallas Ma æricks, heimavelli sínum. að tefla fram lágvöxnum mönnum
í þeim riðli sem San Antonio Spurs Lokatölur urðu 133-114. Engu að síður skoraði Pétur sex
leikur í, steinlá fýrir því félagi á „Hnullungamir áttu aldrei stig og tók þijú fráköst, sem er
fóstudag. möguleika," sagði Pétur Guö- mjöggottmeðhliösjónafþeimtíma
Pétur Guðmundsson og félagar mundsson í spjalli viö DV. sem hann spilaði.
sýndu klærnar á þann hátt sem Pétur var með í sex mínútur, lék -JÖG