Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1987, Qupperneq 45
MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1987.
45
pv____________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Nálastungutæki án nála. Þjáist þú af
bakverk, höfuðverk, getuleysi, svefn-
leysi, streitu, kvefi eða hinura ýmsu
kvillum. Erum búin að fá aftur hið
stórkostlega nálastungutæki án nála,
handhægt tæki sem allir geta notað.
Prima póstverslun, s. 623535, Fótóhús-
ið, s. 21556.
Springdýnur. Endurnýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við
birtum hana og greiðslan verður færð
inn á kortið þitt! Síminn er 27022.
Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn-
réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt-
ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590.
Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16.
Farsimi til sölu. Mobira farsími, svo til
nýr, ásamt tveimur loftnetum, sleða
og mælaborðsstatífi til sölu. Hafið
samband við DV í síma 27022. H-6651.
5, stk. notaðar innihurðir til sölu, ódýrt.
Á sama stað óskast selló til kaups.
Uppl. í síma 72077, heima, og Snæ-
björn í síma 687000.
Einstök jólagjöf. Citisen ferða geisla-
spilari, 3ja mán. gamall, lítið notaður,
selst fyrir lítið staðgreiðsluverð. Uppl.
í síma 74229 e.kl. 18.
Framleiði eldhúsinnréttingar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 689474.
Græna línan. Jólagjafaúrval, Marja
Entrich húðvörur, treflar, vettlingar,
skartgripir o.m.fl. Opnum kl. 9.30 f.h.
Græna línan, Týsgötu, sími 622820.
Myndir til sölu. Eftirprentanir, plaköt
og hinir sívinsælu plattar frá Kanada
í miklu úrvali, hentugar jólagjafir.
Rammalistinn, Hverfisg. 34, s. 27390.
Notaðar Husqvarna saumavélar, ný-
uppgerðar, 3 mánaða ábyrgð, verð frá
kr. 5.000. Gunnar Ásgeirsson hf., Suð-
urlandsbraut 16, sími 691600.
Notuð Rafha eldavél og gömul borð-
stofuhúsgögn úr eik til sölu, mjög vel
með farið. Uppl. í síma 612012 eftir
kl. 18.
PC tölva, litaskjár og prentari, svo til
alveg nýtt, 2 Marants hátalarar, 150w,
ísskápur gefins, ritsafn Tómasar Guð-
mundssonar, sem nýtt, o.fl. S. 40366.
Philco þvottavél og þurrkari til sölu og
tveir þrýstipottar til að steikja kjúkl-
ingabita. Einnig-Silver Cross barna-
vagn, sem nýr. Uppl. í s. 50725 e.kl. 18.
Sófasett, 3 + 2 + 1, ásamt sófaborði og
hillusamstæðu til sölu, einnig borð-
stofusett sem selst mjög ódýrt. Uppl.
í síma 71881 eftir kl. 17.
Sófasett, stór ísskápur, júdógalli, svört
dragt, nr. 38, kjólar, pils, blússur, rauð
úlpa og matrósakjóll til sölu, allt á
4-8 ára, vel með farið. Uppl. í s. 12267.
Borðtennisborð. Tvö ný borðtennis-
borð til sölu. Uppl. í síma 671054 eftir
kl. 20.
Hjónarúm úr tekki, mjög vel með far-
ið, til sölu. Uppl. í síma 37860 eða í
Ljóshemum 9, 2.h. th.
Kolsýrusuðuvél. Til sölu glæný Euro-
veld kolsýrusuðuvél. Uppl. í síma
687595 alla daga. Arnar.
Sófasett til sölu, 3 + 2 + 1, einnig sófa-
borð, ódýrt. Uppl. í síma 31914 eftir
hádegi næstu daga.
Dankal farsimi til sölu, sem nýr. Uppl.
í síma 98-2187.
Sófasett og nýuppgert sófaborð til
sölu. Sími- 641326.
*
M Oskast keypt
Veitingahús. Óska eftir að kaupa stór-
an pizzaofn. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-6602.
Snittvél. Óska eftir að kaupa snittvél
og ýmiss konar önnur verkfæri til
pípulagninga, staðgr. S. 681793.
Innihurðar, 80 cm, óskast á góðu verði.
Uppl. í síma 675311.
Óska eftir að kaupa kojur. Uppl. í síma
73349.
■ Verslun
Heiisustoð Shaklee á íslandi, náttúru-
leg vítamín, megrunarprógramm
gefur 100% árangur, einnig snyrtivör-
ur og hreinlætisvörur úr náttúrlegum
efnum. Hreinlætisáburður fyrir hús-
dýr. Amerískar vörur í mjög háum
gæðaflokki. Heilsustoð, Barónsstíg
18, sími 13222.
Jólamarkaður að Grettisgötu 16. Efni
frá 90,- leðurskór frá 300,- sængur
1.490,- sængurverasett 850,- Úrval af
gjafavörum og fatnaði á ótrúlega lágu
verði. Opið frá kl. 12. Geymum
greiðslukortanótur. Sími 24544.
Peysur. Úrval af peysum í öllum
stærðum á frábæru verði, opið frá
hádegi alla daga. Prjónastofan, Fífu-
seli 28, kjallara. S. 77163.
Við sérhæfum okkur í glæsilegum fatn-
aði frá París á háar konur. Verslun
sem vantaði, Exell, Hverfisgötu 108,
sími 21414.
■ Fatnaður
Smókingföt, sem ný, úr alull, (á grann-
an mann), til sölu. Seljast ódýrt. Uppl.
í síma 34965.
■ Fyrir ungböm
Dökkblár barnavagn, Emmaljunga
burðarrúm, Siccó baðborð, baby relax
barnastóll (hægt að hafa fyrir rólu,
háan- og lágan stól) og nýr og ónotað-
ur vaskur til sölu. S. 39699.
■ Heimilistæki
Tvískiptur Candy ísskápur til sölu,
(frystihólf hæð 35 cm), 10 ára, vel með
farinn. Hæð 160, br. 63 og dýpt 55 cm,
verð kr. 7 þús. Sími 31814 e. kl. 18.
Candy þvottavél til sölu, 6 ára gömul,
öll ‘nýyfirfarin. Verð 10 þús. Úppl. í
síma 52003.
Þvottavél. Til sölu AEG Turnamat
þvottavél, selst ódýrt. Uppl. í síma
34679 e.kl. 19.
■ Hljóðfæri
Rokkbúðin, búðin þín. Leigjum út söng-
kerfi, ný og notuð hljóðfæri, s.s.
hljómb., magnara o.fl. Rokkbúðin,
Grettisgötu 46, s. 12028, opið laugard.
Mjög ódýr kinversk pianó nýkomin.
ísólfur Pálmarsson, Vesturgötu 17,
sími 11980, milli kl. 16 og 19.
Óska eftir Music Man Sting Ray bassa.
Staðgreiðsla. Uppl. í síma 92-68221.
Óska eftir notuðu pianói til kaups.
Uppl. í síma 96-23107 eftir kl. 17.
Óskum eftir að kaupa tólf rása mixer.
Uppl. í síma 99-1520 eftir kl. 19.
■ Hljómtæki
Tökum í umboðssölu hljómíltæki, bíl-
tæki, sjónvörp, videotæki, hljóðfæri
og tölvur. Sportmarkaðurinn, Skip-
holti 50c (gegnt Tónabíói), sími 31290.
Til sölu úr Pioneer Componet: segul-
band, KP-909 G, útvarp, GEX-68,
magnari, GM-120, einnig skiptir, CD-
606. Eyjólfur í s. 82219, e.kl. 19 688424.
Sony geislaspilari, D-50, til sölu, gott
útlit og vel með farinn. Uppl. í síma
35195 eftir kl. 19.
■ Teppaþjónusta
Hreinsið sjálf - ódýrara! Leigjum út
nýjar, öflugar, háþrýstar teppa-
hreinsivélar frá Kárcher. Henta á öll
teppi og áklæði. Itarlegar leiðbeining-
ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá
frábæra handbók um framleiðslu,
meðferð og hreinsun gólfteppa.
Teppaland - Dúkaland, Grensásvegi
13, símar 83577 og 83430.
Teppaþjónusta - útleiga. Leigjum djúp-
hreinsivélar. Alhliða mottu- og
teppahreinsanir. Sími 72774,
Vesturberg 39.
Teppahreinsun. Látið hreinsa teppin
fyrir jólin. Pantið tímanlega. Uppl. í
síma 42030 á daginn og 72057 á kvöld-
in.
■ Húsgögn
Óska eftir að kaupa lítinn 2ja sæta
rókókósófa ásamt litlum stól, borði,
gólflampa og einnig spegli í svipuðum
stíl og símastól. S. 95-5120 frá 11-14.30
og eftir kl. 16.
Gefins. Gott hjónarúm með dýnum og
skápur fást gefins. Uppl. í síma 21208
eftir kl. 19.
Mjög failegur tvibreiður svefnsófi,
svartur með hvítum yrjum, til sölu, 1
árs gamall. Uppl. í síma 92-37688.
Nýlegur 2ja manna svefnsófi, vel með
farinn, til sölu, verð 12-15.000. Uppl.
í síma 19656.
Vel með farið vatnsrúm til sölu. Verð
40 þús. Uppl. í síma 611504 eftir kl. 17.
■ Antik
Skrifborð, stólar, skápar, klukkur,
bókahillur, sófar, speglar, málverk,
lampar, ljósakrónur, silfur, postulín,
gjafavörur. Antikmunir, Laufasvegi
6, sími 20290.
■ Bólstrun
Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr-
uðum húsgögnum. Komum heim,
verðtilboð. Fagmenn vinna verkið.
Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962,
Rafn: 30737, Pálmi: 71927.
■ Tölvur
Apple lle tölva, með minnisstækkun,
superserial prentaratengi, mús og
stýripinna, ásamt mörgum forritum til
sölu, einnig Victor PC tölva, lítið not-
uð, með 2x360 diskadrifum, 14" gulum
skjá, 86 örgjörva, helstu forrit gætu
fylgt tölvunni. Uppl. í síma 22528 eftir
kl. 18.
Qubie Ega litskjár og moden 1200/75
buds til sölu, einnig Cub litskjár sem
er með RGB og TTL tengi, passar fyr-
ir BBC tölvur og videotæki. Einnig
Sony Treneton litsjónvarp, 18". Ey-
jólfur í síma 82219 og e.kl. 19 s. 688424.
Til sölu Triumph leturhjólsprentari,
Nightingale modem og Zenith Z 181
fartölva. Tölvan gengur á MS dos
stýrikerfinu og er fullkomlega IBM-
samhæfð, nánast ónotuð. Uppl. í síma
651701 og 985-22687.
Eigum örfáa tölvuskjái sem hægt er að
tengja við Commodore 64, Sinclair
o.fl. leiktölvur. Verð aðeins kr. 3.900.
Gunnar Ásgeirsson hf., Suðurlands-
braut 16, sími 691600.
Amstrad CPC 6128 tölva með
ritvinnslu, teikniforriti, stýripinna,
mús o.fl. til sölu. Mjög vel með farin.
Uppl. í síma 93-71221.
Commodore 64K til sölu, um 200 leikir,
2 stýripinnar, diskettudrif og kass-
ettutæki. Uppl. eftir kl. 18 í síma
35272.
Leiser XT 612 k með tölvuborði til sölu,
tölvan gengur á MS Dos stýrikerfi og
er fullkomlega IBM samhæfð. Uppl. í
síma 50420 e.kl. 18.
Sinclair Spectrum 48k með öllu til sölu.
Selst ódýrt. Á sama stað er til sölu 60
lítra fiskabúr með dælu. Uppl. í síma
76949.
Commodore 64. Vil kaupa vel með
farið diskadrif fyrir Commodore 64.
Uppl. í síma 46447.
Gæðaletursprentari, Silver Reed EXP
400, með tvö leturhjól og pappírsdraga
til sölu. Uppl. í síma 82402.
Seikosha, ódýr, hljóðlátur, grafískur
gæðaprentari fyrir PC-tölvur. Aco,
Skipholti 17, sími 27333.
Til sölu Victor VPC II með tvöfóldu
diskadrifi og Citizen prentara. Uppl.
í síma 36602 e. kl. 19.
Óska eftir að kaupa diskettudrif fyrír
Commodore 64k. Úppl. í síma 72452.
■ Sjo#nvörp
Skjár - sjónvarpsþjónusta - 21940.
Viðgerðir í heimahúsum eða á verk-
stæði. Sækjum og sendum. Einnig
loftnetsþjónusta. Dag-, kvöld- og helg-
arsími 21940. Skjárinn, Bergstaða-
stræti 38.
Ferguson listjónvarpstæki til sölu, ný
og notuð, 1 /i árs ábyrgð á öllu. Verð
frá kr. 17.500. Verðafslátturmiðast við
væntanlega tollalækkun. Orri Hjalta-
son, Hagamel 8, Reykjavík, sími 16139.
Sjónvarpsviðgeröir samdægurs. Sækj-
um, sendum, einnig þjónusta á
myndsegulbandstækjum og loftnetum.
Athugið, opið laugardaga 11-14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
M Ljósmyndun
Pentax Supera og K1000 til sölu. Uppl.
í síma 35875 eftir kl. 16.
■ Dýrahald
Hestamenn. Ástund kynnir nýjan ís-
lenskan hnakk „Ástund special".
Hnakkur sem kemur öllum á óvart.
Ástund, sérverslun hestamannsins,
Austurveri.
Timaritið Eiðfaxi óskar eftir 2ja-3ja
herb. íbúð á Reykjavíkursvæðinu, til
eins árs, handa einum starfsmanna
sinna. Uppl. á skrifstofutíma, s.
685316.
Bók hestamannsins, Leiftur liðinna
daga, hestamenn segja frá, kjörin jóla-
gjöf til þeirra er unna hestum. Verð
kr. 2.500. Hildur og Bíbí, sími 43880.
Hestaflutningar. Tökum að okkur
•hestaflutninga og útvegum mjög gott
hey, góður bíll og búnaður. Uppl. í
síma 16956. Einar og Robert.
Hestamenn. „Ástundar-skeifurnar",
góðar skeifur, gott verð, ,830 krónur
gangurinn með sköflum. Ástund, sér-
verslun hestamannsins, Austurveri.
Hey - hestar. Gott hey til sölu. Á sama
stað eru til sölu ungir klárhestar, m.a.
undan Sörla frá Sauðárkróki. Uppl. í
símum 667030 og 622030.
Hey og hestar. Til sölu hey, til greina
kemur að taka hross á tamningaraldri
og vel ættuð folöld í skiptum fyrir
heyið. Uppl. í síma 667060 á kvöldin.
Hlýðniskólanemendur fyrr og síðar:
Bestu jóla- og nýársóskir, hittumst
heil á-nýju ári. Kennarar hlýðniskóla
HRFÍ.
Nýjung í reiðjökkum. „Goretex", vatns-
heldur reiðjakki frá Pikeur, glæsileg
jólagjöf. Ástund, sérverslun hesta-
mannsins, Austurveri.
Nokkur falleg. vel kynjuð folöld til sölu
að Núpum, Ólfusi. Tilvalin jólagjöf,
sanngjarnt verð, greiðslukjör. Uppl. í
síma 611536 og 99-4388.
Hestamenn. Sindra stangimar komn-
ar, verð kr. 5950. Ástund, sérverslun
hestamannsins, Austurveri.
Skrautfiskar. Nýkomin fiskasending.
Amason, gæludýraverslun, Laugavegi
30, sími 16611.
Tek að mér hesta- og heyflutninga.
Uppl. í síma 44130. Guðmundur Sig-
urðsson.
7 vetra, taminn, viljugur hestur til sölu.
Uppl. í síma 99-3977 eftir kl. 19.
Hlaupahestur til sölu. Uppl. í síma
77842.
Tveir folar til sölu, 4ra og 5 vetra.
Uppl. í síma 99-3241.
Óskum eftir 6-8 vikna kettlingi, læðu.
Uppl. í síma 12822. Vala.
■ Vetrarvörur
Eftirtaldir notaðir vélsleðar
fyrirliggjandi:
Ski Doo Everest LC ’84, 60 hö„ 250 þ.
" " " " Formula plus ’85, 90 hö„ 350 þ.
......Formula MX ’87, 60 hö„ 320 þ.
" " " " Citation ’80, 40 hö„ 120 þ.
......Blizzard MX, ’82, 53 hö„ 160 þ.
" " " " Tundra ’85, 23 hö„ 160 þ.
Yamaha SRV '84, 60 hö„ 260 þ.
........ XLV ’86, 53 hö„ 310 þús.
Activ Panther lang '85, 40 hö„ 280 þ.
Polaris SS ’85, 42 hö„ 235 þ.
Gísli Jónsson og Co hf„ Sundaborg
11, sími 686644.
Mikið úrval af nýjum og notuðum skíð-
um og skíðavörum, tökum notaðan
skíðabúnað í umboðssölu eða upp í
nýtt. Sportmarkaðurinn, Skipholti 50c
(gegnt Tónabíói), sími 31290.
Vélsleðamenn tíminn er kominn, allar
viðgerðir og stillingar á öllum sleðum,
Valvoline olíur, N.D. kerti og ýmsir
varahlutir. Vönduð vinna. Vélhjól og
sleðar, Stórhöfða 16, sími 681135.
■ Hjól___________________________
Hænco auglýsir!!! Vorum að taka upp
nýja sendingu af öryggishjálmum,
stórkostlegt úrval, verð frá kr. 2.950.
Leðurfatnaður, leðurskór, regngallar,
leðurhanskar, leðurgrifílur, silki-
lambhúshettur, ýmiss konar merki,
keðjubelti, hálsklútar, tanktöskur o.
m.fl. Tilvalið til jólagjafa. Hænco,
Suðurgötu 3a, síma 12052 og 25604.
Tilvalið til jólagjafa! Vorum að taka upp
leðursmekkbuxur, nýmabelti f/cross-
og götuhjól, leðurhanska, vatnsþéttar
hlífar yfir skó og vettlinga, stýris-
púða, crossboli, crossgleraugu, cross-
og Eundurohjálma o.fl. Hænco, Suð-
urgötu 3a, símar 12052 og 25604.
Nýtt torfæruhjól, Suzuki 250 DR, til
sölu með 25% afslætti, mjög lítið ekið,
í fínu standi. Uppl. í síma 16900 á
daginn og 671555 á kvöldin og um
helgina.
Fyrir bifhjólafólk: leðurjakkar, leður-
buxur, leðurhanskar, hjálmar og
margt fleira. Karl H. Cooper & Co,
Njálsgötu 47, sími 10220.
Suzuki Dakar 600 '87 til sölu, vel með
farið og fallegt hjól, selst á góðum
kjörum, ath. skuldabréf. Uppl. í síma
656495.
Oska eftir að kaupa 125-250 cc Enduro
hjól (helst Honda) sem þarfnast lag-
færingar, á verðbilinu 10-15 þús. Uppl.
í síma 17992. Hannes.
Honda CB 900 '80 með flækjum til sölu,
sæmilega vel með farin. Úppl. í síma
615221.
Mótorcrosstígvél úr leðri til sölu, kosta
ný 8.000 kr„ seljast á 4.000 kr. Uppl.
í síma 27369.
Suzuki Djebel 600 ’86 til sölu. Verð
180-200 þús. Uppl. í síma 14286 eftir
kl. 18.
Honda MTX 50 '84 til sölu, ’njól í topp-
standi. Uppl. í síma 92-27250.
dv_____________________________________Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti. 11
Borum, brjótum og gröfum
Erum meö liðstýrða gröfu og loftpressur.
Tökum.að okkur fleygun, borun
og gröfuvirinu.
Símar 74733 - 621221 -12701
Alhliða þjónusta íhúsaviðgerðum
Múrklæöning Sprunguviögerðir
Múrviögerðir Sandblástur
Þakviðgerðir (þétting)
Þakdúkalögn
Hotsteypulögn
Gólfviðgeröir Unniöaffag-
Sílanúðun mönnummeö
Háþrýstiþvottur mikla reynslu i
(kemisk efni) húsaviögeröum.
Allt unniö meö
bestu fáanlegum
efnumogtækni.
Símar 74743-54766- (985-21389)
ðtífiÖÉð
(Míösterklr þakdúkar sem henta allsstaðar
L
Gröfuþjónusta Gylfa og Gunnars
Tökumaö okkur
stærri og smærri
verk. Vinnumá
kvöldin og um
helgar.
Simar 985-25586 og
heimasími 22739.
Gröfuþjónusta Gytfa og Gunnars - Borgartúni 31
!
......!