Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1987, Page 46
46
MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Vagnar
rjaldvagnar, ósamansettir, nýjar teikn-
ingar, notið veturinn, sendum bækl-
inga og verðlista. Teiknivangur,
Súðarvogi 4, Reykjavík, sími 681317.
■ Til bygginga
Eigum fyrirliggjandi límtrésbita, C—14/7,
fyrir loftaundirslátt, lengdir 3 m og
1,2 m, verð aðeins kr. 550 metrinn.
Pallar hf., Vesturvör 7, Kópavogi, sím-
ar 42322 og 641020.
Mótatimbur til sölu, 1x6 og 2x4. Uppl.
í síma 43732.
MODESTY BTT
BLAISE m
by f ETEH O'DONNELL Bp-fl
d»wn ky NEVILLE COLVIN
rAh, ég er
með verk í hálsinum.
Gerðu eitthvað fyrir
) mig, Laraine.
'Undarlegt, þarna er annar
svifdreki og kona i hon-
um.i
rtgsá þá, Laraine. Þarna^
eru þeir að leggja upp og
verða búnir að vinna verkið
fljótt.
Guð minn góður.^s
Modesty Blais er mætt
á staðinn. Það
vissi ég ekki.
■ Byssur
Oska eftir aó kaupa góða tvíhleypta
naglabyssu, t.d. Baikal eða Brno,
einnig riffil af Sako- eða Brnogerð,
Hornet eða stærri, staðgr. S. 681793.
■ Bátar
Faxabátar. Faxi, 5,4 tn., planandi fiski-
bátur, ganghraði 25-30 mílur, mikið
dekkpláss, ca 8 m2. Erum byrjaðir að
taka við pöntunum. Eyjaplast sf., sími
98-2378, kvölds. 98-1896 og 98-1347.
Óskum eftir bát til leigu, 8-12 tonna, í
sex mán. með kaup í huga. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-6648.
Flugfiskbátur. Til sölu 18 feta Flugfisk-
bátur. Uppl. í síma 94-7753.
■ Vídeó
Upptökur vió öll tækifæri (brúðkaup,
afmæli o.fl.). Millifærum slides og 8
mm. Gerum við videospólur. Erum
með atvinnuklippiborð til að klippa,
hljóðsetja og fjölfalda efni í VHS.
Leigjum einnig út videovélar, moni-
tora og myndvarpa. JB-Mynd, Skip-
holti 7, sími 622426.
Stopp-stopp-stopp. Leigjum út mynd-
bandstæki, hörkugott úrval mynda,
nýjar myndir samdægurs. Austur-
bæjarvideo, Starmýri 2, sími 688515.
Canonvideo 8, Camrecorder til sölu,
spilari og upptökuvél sambyggt. Gott
verð gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma
14178 eftir kl. 18.
■ Varahlutir
3ílapartar, Smiójuvegi 12, sími 78540
ðg 78640. Eigum fyrirl. varahluti í:
Wagoneer ’76, MMC Colt ’81, Subaru
83, Subaru Justy 10 ’85, Lada ’82,
Daihatsu Charade ’80, Dodge Omni,
\spen ’77, Nissan Laurent ’81, Toyota
Corolla ’80, Fairmont ’78, Fiat 127 ’85,
oaab 99 ’78, Volvo 264/244, Toyota
Cressida ’78, BMW 316 ’80, Opel Kad-
ett ’85, Cortina ’77, Honda Accord ’79,
o.m.fl. Kaupum nýl. bíla til niðurr.
\byrgð. Sendum um land allt.
Mikið úrval af notuðum varahlutum í
Range Rover, Land-Rover, Bronco,
Scout, Wagoneer, Lada Sport, Subaru
83, Land-Rover ’80-’82, Colt ’80-’83,
Galant ’81-’82, Daihatsu ’79-’83, Toy-
)ta Corolla '82, Toyota Cressida ’78,
Fiat Uno '84, Fiat Regata '85, Audi
100 '77 og Honda Accord ’78, Mazda
>26 '81, Mazda 929 ’82 og Benz 280 SE
75. Uppl. í símum 96-26512 og 96-23141.
Sílapartar Hjalta: Varahl. i Mazda 323
82, Mazda 929 station ’82, Mazda 626
'81, Lancer GLX ’83, Lada Safir ’81-
36, Lada 1500 ’81, Cressida ’78, Cherry
79-82, Sunny ’82, Charade ’80-’82,
Dldsmobile dísil ’80 og Citation ’80,
Taunus, árg. ’80, og Honda Civic, ’81,
Galant ’79. Opið til kl. 19. Bílapartar
Hjalta, Kaplahrauni 8, s. 54057.
Hedd hf., Skemmuv. M-20. Nýlega rifn-
■r: Range Rover '76, C. Malibu ’79,
Suzuki Alto ’83, Volvo 244 ’80, Subaru
83, Mazda 929 og 626 '81, Lada ’86,
Oherry ’85, Charade ’81, Bronco ’74,
Mazda 323 ’83, Galant '80 o.fl. Kaupum
íýlega bíla og jeppa til niðurrifs.
lendum um land allt. S. 77551 og
78030. ÁBYRGÐ.
Jeppapartasala Þórðar Jónssonar,
Tangarhöfða 2. Úrval af góðum hlut-
om í jeppa, t.d. Bronco, Blazer, Willys,
Scout og Dodge Weapon, einnig B-300
vélar og Trader gírkassar. Opið virka
•laga frá 9-19. Símar 685058, 688061
og 671065 eftir kl. 19.
dílameistarinn, Skemmuvegi M40,
íeðri hæð, s. 78225. Erum að rífa:
\udi 80-100 ’77-’79, Colt ’80, Charade
79, Fairmont '79, Saab 99 ’73-’80,
3koda ’82-’86, Suzuki st. 90 ’81—’83.
íigum einnig úrval varahluta í fl. teg.
Dpið frá kl. 9-19 og 10-16 laugardaga.
3enz disil 5 cyl. mótor.með öllu og gir-
tassa. Uppl. í síma 46500 og á kvöldin
356700.