Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1987, Qupperneq 48
48
MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1987.
- Simi 27022 Þverholti 11
DV
Smáauglýsiiigar
Bílaleigan Ás, sími 29090, Skógarhlíð
12, R. Leigjum út japanska fólks- og
stationbíla, 5-11 manna bíla, Mazda
323, Datsun Pulsar, Subaru 4x4, jeppa,
sendibíla, Minibus. Sjálfskiptir bílar.
Bílar með bamastólum. Góð þjónusta.
Heimasimi 46599.
ÁG-bílaleiga: Til leigu 12 tegundir bif-
reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4,
sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG-
bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar
685504 og 32229, útibú Vestmannaeyj-
um hjá Olafi Gránz, s. 98-1195/98-1470.
Bónus. Japanskir bílar, ’80-’87, frá kr.
790 á dag og 7,90 km + sölusk. Bíla-
leigan Bónus, gegnt Umferðarmið-
stöðinni, sími 19800.
Bílaleiga R.V.S., Sigtúni 5, sími 19400:
Lada, Citroen, Nissan, VW Golf,
Honda, VW Transporter, 9 manna, og
VW Camper. Heimas. 45888 eða 35735.
SH-bilaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32,
Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla,
sendibíla, minibus, camper, 4x4
pickup og jeppa. Sími 45477.
Bílaleigan Ós, Langholtsvegi 109, R.
Leigjum út Nissan Sunny, Subaru
4x4, Lada Sport. Bílar með barnabíl-
stólum og farsíma. Sími 688177.
Bílaleigan Bilvogur hf., Auðbrekku 17,
Kóp. Leigjum nýjar árg. af Fiat Uno
og Lada bifreiðum. S. 641180, 611181
og 75384, ath. vetrartilboð okkar.
Afsláttur i desember. Allir bílar ’87.
EG-bílaleigan, Borgartúni 25, sími
24065.
M Bílar óskast
100 þús. staðgr. Óska eftir góðum bíl
með miklum staðgrafsl. Hafið sam-
band við auglþj. DV í síma 27022.
H-6654.
Japanskur, bilaður. Óska eftir Charade
Mözdu - eða Toyotu, árg. ’80-’83, í
skiptum fyrir Willys, skoðaður ’87.
Milligjöf staðgreidd. S. 985-21386.
Óska eftir Hondu Prelude '84, er með
100 þús. út og 240 þús. á 18 mánaða
skuldabréfi. Uppl. í síma 92-13986 milli
kl. 18 og 20.
Óska eftir bifreið (allt kemur til greina),
vil greiða hana með 100 þús í pening-
um og Renault sendibifreið ’79
(númerslaus á 150 þús.) S. 39769.
■ BOar tíl sölu
Jólatilboð!!! Galant turbo dísil ’87, Su-
baru Justy SL10 4x4 '86, Daihatsu
Charade turbo ’84, BMW 7351 ’82,
BMW 633 CSI, Datsun 280C ’80, Dai-
hatsu bitabox 1000 4x4 ’86, Willys
CJ-5 ’65, Toyota Cressida ’78, BMW
518i, nýsprautaður, Mazda 929 hard-
top. Uppí. í síma 672716 og 76076.
BMW 320i '87 til sölu, sjálfsk., raf-
magnsspeglar, hauspúðar aftur í,
spoiler, ekinn 13 þús. km, verð 880
þús. Opel Ascona LS ’85, 5 dyra, sól-
lúga, útvarp/segulband, verð 420 þús.
Einnig nýjar álfelgur, ÁTS 7x15", 4ra
gata. Sími 3%75 e.kl. 19.
Chevrolet Monte Carlo ’81 til sölu, V-6,
ekinn 60.000 mílur, ný vél, nýmálaður
og allur nýyfirfarinn. Bílí í algjörum
sérflokki, verð 450-470 þús., góður
staðgreiðsluafsl. Uppl. í síma 685930
eða 667509.
Einn vel sprækur. Mustang Grandé,
árg. ’71, 351, Cleveland, sjálfskiptur,
aflstýri og -bremsur, þarfnast smáað-
hlynningar, fæst á góðu verði gegn
staðgreiðslu. Verð tilboð. S. 77936.
Frambyggður Rússajeppi 74 með Perk-
insdísilvél til sölu. Bíilinn er í topp-
standi, innréttaður með eldunar- og
svefnaðstöðu. Bílnum fylgir gashitari,
talstöð o.fl. Uppl. í síma 98-2187.
Lada Sport ’87 með léttu stýri, 4 gíra,
ekinn 12 þús., útvarp + segulband,
sílsabretti, vindskeið aftan, drapplit-
ur, sem nýr. S. daginn 685870 og kvöld
og helgar 624205.
M. Benz 230 C 79 til sölu, lítið ekinn,
mjög fallegur, álfelgur, sumar og vetr-
ardekk, ath. skipti og skuldabréf.
Uppl. á Aðal-bílasölunni, símar 15014
og 17171 og í síma 83363 á kvöldin.
Mazda 929 st. 78, til sölu, nýlega
sprautaður, ný frambretti og kúpling
+ nýleg dekk, verð 80 þús. Einnig
fólksbílakerra, stærð á kassa 108x190
sm, 14" dekk. Sími 9246643 e. kl. 19.
Nissan Patrol ’83 dísil til sölu, ekinn
110 þús., upphækkaður, á stórum
dekkjum, meiri háttar bíll, skipti
hugsanleg á seljanlegum ódýrum bíl.
Uppl. í síma 93-13265 og 93-12515.
BMW 3181 ’82 til sölu, kraftmikill, bein
innspýting, ekinn 93 þús. km, góður
trill, lítur mjög vel út. Skuldabréf. S.
76723 e.kl. 19 í kvöld og næstu kvöld.
Daihatsu Charade Runabout '81 til sölu,
ekinn 86 þús. km. Skipti á dýrari
möguleg. Má þarfnast lagfæringar.
Uppl. í síma 44370 eftir kl. 17.
Ford Bronco 72 til sölu, 302 vél, 40"
nýir mudderar + felgur, þarfnast lag-
færingar, verð aðeins 199.500. Uppl. í
síma 51266.
Mazda 323 ’82 til sölu, 5 gíra, ekinn
58 þús. km, ath. skipti og skuldabréf.
Uppl. á Aðal-bílasölunni, símar 15014
og 17171 og í síma 83363 á kvöldin.
Nissan Micra GL ’85, 5 gíra, til sölu,
ekinn 35 þús. km. Verð 270 þús., engin
skipti. Mjög gott eintak. Uppl. í sima
681547.
Plymouth Volaré station 79,6 cyl., sjálf-
skiptur, með öllu, 15 þús. út, 10 þús.
á mán., vaxtalaust, á 185 þús. Uppl. í
síma 78152 e.kl. 20.
Stórglæsilegur BMW 316 ’82, ekinn 70
þús., útvarp + segulband, vetrardekk,
fæst með 35 þús. út, 15 þús. á mánuði,
á 385 þús. Uppl. í síma-79732 e.kl. 20.
Suzuki Switt GTI Twin Cam 16 ’87 til
sölu, ek. 9 þús. km, ath. skipti og
skuldabr. Uppl. á Aðal-bílasölunni, s.
15014 og 17171 og í s. 83363 á kvöldin.
Tilboð ársins. ’81 af station, skoðaður
’86, skipti á flest öllu kemur til greina,
verð 25-35 þús. Uppl. í síma 616854
e.kl. 20.
Toyota Carina DX, 5 gíra, '82, til sölu,
ný vetrardekk + sumardekk, útvarp
og segulband, fallegur bíll. Uppl. í
síma 31203.
Toyota Cressida dísil, árg. '81, til sölu,
ekinn 14.000 km á vél, beinsk., vökva-
stýri og rafmagn í rúðum. Uppl. í síma
93-11207.
Ódýr: Til sölu Mercury Comet ’76, skoð-
aður ’87, í þokkalegu standi, 2 ný
vetrardekk fylgja, verð 20 þús. Uppl.
í síma 44115 kl. 20-22.
Góður bíll með 3ja stafa R-númeri til
sölu. Uppl. í síma 17587 milli kl. 18
og 19.
Mazda 121 79 til sölu, fæst á mjög
góðum kjörum. Uppl. í síma 687037
eftir kl. 20.
Suzuki '82 (bitabox) til sölu á góðu
verði. Uppl. í Álftamýri 40 og í síma
687996 á kvöldin.
Toyota Starlet ’80til sölu, ekinn 90 þús.,
þarfnast smálagfæringa. Verð kr. 50-
60 þús. Uppl. í síma 688362 eftir kl. 19.
Volvo 78 til sölu, beinskiptur, með
vökvastýri, mjög góður bíll. Uppl. í
síma 611059.
Wartburg - ókeypis sófasett. Wartburg
’82 til sölu. Á sama stað fæst sófasett
gefins. Uppl. í síma 92-14370.
Fisher AD-924 geislaspilari til sölu,
ónotaður, í ábyrgð. Uppl. í síma 39675.
■ Húsnæði í boði
3ja herb., 87 ferm, ný íbúð í Selás-
hverfi til leigu í eitt ár, kannski
lengur. Fyrirframgreiðsla 1 ár og
trygging. Tilboð sendist DV, merkt
„Selás 6653“. Öllum verður svarað.
Herbergi til leigu með aðgangi að íbúð.
Æskilegur leigjandi er 16-40 ára kven-
maður, HRESS, sem reykir ekki og
gengur vel um. Tilboð (kr. 9-14.000
+) í sím(svar)a 91-68-84-85.
2ja herb. ibúð til leigu i Arahólum frá
áramótum. Tilboð sendist DV, merkt
„Arahólar 6652“, fyrir þriðjudags-
kvöld.
2ja herb. íbúð í austurbænum til leigu
frá l.jan til 1. júní. 25 þús. á mánuði,
fyrirframgreiðsla. Áhugasamir sendi
umsóknir til DV, merkt „G-6660“.
+ 4ra herb. íbúð til leigu í austurbæ
Kópavogs, leigist frá 1. janúar í 10
mánuði. Tilboð sendist DV, merkt
„F-6657", fyrir 29.12.
Nýleg rúmgóð tveggja herb. íbúð til
leigu í neðra Breiðholti, fyrirfram-
greiðsla. Tilboð sendist DV, merkt
„Breiðholt 6656”.
Til leigu í Hafnarfirði 2-3ja herb. íbúð,
er laus frá 1. jan. nk. Tilboð, er greini
leiguverð og fyrirframgreiðslu, sendist
DV, merkt „LAG“, fyrir 24. des. nk.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
Eintstaklingsherbergi með aðstöðu til
leigu fyrir stúlku á góðum stað. Uppl.
í síma 13225.
Herbergi með aðgangi að eldhúsi til
leigu. Uppl. í síma 20585.
Herbergi til leigu í Smáíbúðahverfí.
Uppl. í síma 38016.
M Húsnæði óskast
Ung, reglusöm kona með eitt rólegt
barn óskar eftir húsnæði, gjaman
góðu herbergi hjá eldri manneskju
gegn heimilisaðstoð nokkra tíma í
viku. Tilboð sendist DV, merkt
„Gagnkvæmt traust".
Ung hjón með 1 barn óska eftir 3ja,
4ra eða 5 herb. íbúð eða einbýlishúsi,
margt kemur til greina, meðmæli ef
óskað er. Hafið samband við Ólaf Ól-
afsson í síma 18055 eða á kvöldin í
síma 77429.
Húseigendur, athugið. Höfum leigjend-
ur að íbúðum, sérstaklega 2ja-3ja
herb., einnig að öðru húsnæði. Opið
kl. 9-12.30. Húsnæðismiðlun stúdenta
HÍ, sími 29619.
Heimili - Vinnuaðstaða. Þjóðleikhúsið
óskar eftir húsnæði í nokkra mánuði
fyrir erlenda listamenn, æskilegt að
húsbúnaður fylgi. Nánari uppl. í síma
11204 á milli kl. 10 og 16.
Hjón með 3 börn, sem eru að koma frá
námi erlendis, óska eftir 3-4ra herb.
íbúð til leigu á höfuðborgarsvæðinu
eða í Keflavík frá og með 1. mars.
Uppl. í s. 78307 og í Keflavík 92-13499.
Óska eftir góðu herb. með snyrtiað-
stöðu til leigu, helst sem næst Vél-
skóla íslands, fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. í síma 954826 á kvöld-
in.
22 ára piltur í vinnu óskar eftir ódýrri
íbúð til leigu frá áramótum, er reglu-
samur, öruggar mánaðargreiðslur.
Sími 99-6819.
Hjón með 1 barn óska eftir íbúð, mjög
góð fyrirframgr., reglusemi og góðri
umgengni heitið, meðmæli ef óskað
er. Uppl. í síma 24203. Sverrir.
Tímaritið Eiðfaxi óskar eftir 2ja-3ja
herb. íbúð á Reykjavíkursvæðinu, til
eins árs, handa einum starfsmanna
sinna. Uppl. á skrifstofutíma s. 685316.
Ungt barnlaust par úr Strandasýslu
óskar eftir 2-3ja herb. íbúð á Reykja-
víkursv. frá 1. jan. til aprílloka, fyrir-
framgr. og reglusemi heitið. S. 953351.
Ungur maður í góðri stöðu óskar eftir
2-3ja herb. íbúð til leigu, er reglusam-
ur, skilvísar mánaðargr. Uppl. í síma
74320.
Óska eftir að taka á leigu litla íbúð eða
herb. frá áramótum. Reglusemi og
skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í
síma 79084 eða 79522.
Löggiltir húsaleigusamningar fást á
smáauglýsingadeild DV, Þverholti 11,
síminn er 27022.
35 ára sjómann bráðvantar herb. Er
skilvís og hljóðlátur. Skilaboð í síma
689884.
Einstæð móðir með 1 barn óskar eftir
2ja herb. íbúð í Kópav. Uppl. í síma
641303 eftir kl. 19.
íþróttafélag stúdenta óskar að taka á
leigu 2-3ja herb. íbúð, helst í vestur-
bænum. Uppl. í síma 14758, á kvöldin.
Óska eftir 2ja herb. íbúð eða stóru herb.
á leigu. Pottþéttar mánaðargreiðslur.
Uppl. í síma 686294 eftir kl. 14.
Óska eftir einstaklings- eða 2ja herb.
íbúð til leigu. Öruggar greiðslur. Uppl.
í síma 621981 eftir kl. 15.
Óska eftir rúmgóðu herbergi til leigu,
helst með sérinngangi. Uppl. í síma
621981 eftir kl. 15.
40 ára maður óskar eftir herbergi.
Uppl. í síma 28779.
■ Atvinnuhúsnæði
Til leigu á Ártúnshöfða 240 fm mjög
snyrtilegt húsnæði, með góðri lofthæð
og góðum innkeyrsludyrum. Uppl. í
síma 681711 á daginn og 31716 og
686789 á kvöldin.
50, 70 og 80 m! skrifstofu- og lager-
húsnæði til leigu í miðbænum, sam-
eign nýstandsett, sanngjöm leiga.
Uppl. á skrifstofutíma í síma 622780.
Óska eftir iðnaðarplássi með inn-
keyrsluhurð, ca 100 fm. Uppl. í síma
24203 eftir kl. 17.
Leikhúskjallarinn. Starfsfólk vantar í
ræstingu. Uppl. frá kl. 16-17 á skrif-
stofu Leikhúskjallarans.
■ Atvinna í boði
Dagheimilið Suðurborg óskar eftir
fóstmm, þroskaþjálfum eða fólki með
reynslu af uppeldismálum í stuðnings-
stöður hálfan eða allan daginn sem.
allra fyrst. Einnig vantar starfsfólk í
skilastöður frá kl. 16-18.30 frá 1. jan.
Uppl. gefur forstöðumaður í síma
73023.
Smáauglýsingaþjónusta DV. Þú getur
látið okkur sjá um að svara fyrir þig
símanum. Við tökum við upplýsingun-
um og þú getur síðan farið yfir þær í
ró og næði og þetta er ókeypis þjón-
usta. Síminn er 27022.
Óskum eftir sölufólki tii þess að selja í
hús handunnar, íslenskar gestaþraut-
ir, góðir tekjumöguleikar, gæti hentað
með öðru, aldur minnst 14 ára. Hafið
samband í síma 14884 í dag eða næstu
daga.
Óskum eftir að ráða starfskraft til
afgreiðslustarfa sem fyrst. Allar uppl.
veittar á staðnum frá kl. 10-11 og
18-19 (16—17 um helgar), ekki í síma.
Bakaríð Krás, Hólmaseli 2.
Vélstjóri:Vélstjóra vantar á bv. Rauð-
anúp ÞH 160 frá Raufarhöfn frá og
með 1.1. ’88. Uppl. um starfið fást um
borð í skipinu sem liggur við Ægis-
garð og einnig í s. 96-51202 og 51212.
Óska eftir að ráða bólstrara eða lag-
hentan mann til starfa nú þegar eða
eftir nánara samkomulagi, í Keflavík.
Uppl. i síma 91-13588 á daginn og 91-
14155 á kvöldin.
Óskum að ráða sem fyrst starfsfólk í
eftirtalin störf: Smurbrauð, frágang í
eldhúsi, skömmtun. Allar nánari uppl.
á staðnum eftir hádegi. Veitingamað-
urinn, Bíldshöfða 16.
Vanur netamaður með stýrimannsrétt-
indi getur fengið bátsmannspláss á
góðum togara, gerðum út frá Eski-
firði: Uppl. gefur Emil í síma 97-61120.
■ Atvirma óskast
Tvitug stúlka, stúdent af viðskipta-
braut, óskar eftir vinnu. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-6661.
Vantar þig góðan starfskraft? Við höf-
um fjölda af fólki á skrá með ýmsa
menntun og starfsreynslu. Vinnuafl
- ráðningarþjónusta, s. 43422.
Ég er 18 ára karlmaður og óska eftir
góðu framtíðarstarfi. Uppl. í síma
688914.
■ Bamagæsla
Barnapössun vantar í Hlíðunum frá og
með 1. jan., sækja þarf 3ja ára stelpu
til dagmömmu kl. 17 suma daga og
passa hana misjafniega lengi. Vins-
aml. hringið sem fyrst í Önnu Oddsd.
eða Mike Ford í s. 38800 eða 25662. >
Óska eftir góðri manneskju til að gæta
sex ára drengs fyrir hádegi í jólafríinu
á Seltjamarnesi (Melabraut). Uppl. í
síma 611420 eftir kl. 17.
■ Ymislegt
Átt þú við einhvers konar örðugleika
að stríða, svo sem spennu og kvíða,
finnst þér þú eiga í innri baráttu en
getur ekki unnið úr þínum málum?
Ef svo er hringdu þá í síma 623503
milli kl. 19 og 21 virka daga eða sendu
línu í pósthólf 4326.
■ Einkamál
35 ára, einstæðan mann, langar að
kynnast einstæðri konu eða móður.
Hittumst fyrir nýárið. Mynd ef hægt
er. Svar óskast fyrir 23. des„ svara
öllum. Svar sendist DV, merkt „Lífs-
hamingja 6655“.
íslenski listinn er kominn út. Nú eru
ca 3000 einstakl. á Iista frá okkur og
þar af yfir 500 íslenskir. Fáðu lista eða
láttu skrá þig og einmanaleikinn er
Úr sögunni. S. 618897. Kreditkþj.
Aðeins ný nöfn fsl. og erl. kvenna eru
á okkar skrá. Gífurlegur árangur okk-
ar vekur athygli. S. 623606 frá kl. 16-20
er traust leið til hamingjunnar.
■ Bækur
Eintal, bók Gísla á Uppsölum, fæst í
öllum bókaverslunum landsins og
beint frá útgefanda. Pöntunarsími
94-2253.
■ Hreingemingar
ATH. Tökum að okkur hreingerningar
og teppahreinsun á íbúðum, stiga-
göngum, stofnunum o.fl. Sogum vatn
úr teppum sem hafa blotnað. Dag-,
kvöld- og helgarþjónusta. Hreingern-
ingaþjónusta Guðbjarts. Símar 78386
og 72773. Kreditkortaþjónusta.
A.G. hreingerningar er traust þjón-
ustufyrirtæki sem byggir á reynslu.
A.G. hreingerningar annast allar alm.
hreingerningar og gólfteppahreinsun.
Vönduð vinna - viðunandi verð. A.G.
hreingerningar, s. 75276.
ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk-
ur: hreingerningar, teppa- og hús-
gagnahreinsun, háþrýstiþvott,
gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið
viðskiptin. S. 40402 og 40577.
íbúar, athugið. Teppahreinsun, teppa-
lagnir, háþrýstiþvottur og sótthreins-
un á sorprennum og sorpgeymslum,
snögg og örugg þjónusta. Hreinsó hf„
sími 91-689880.
Þrif - hreingerningaþjónusta. Hrein-
gerningar, gólfteppa- og húsgagna-
hreinsun, vanir og vandvirkir menn.
Uppl. í síma 77035. Bjarni.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086. Haukur og
Guðmundur Vignir.
Hólmbræður. Hreingerningar og
teppahreinsun. Euro og Visa. Sími
19017.
Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg
og góð þjónusta. Erna og Þorsteinn,
sími 20888.
Teppahreinsun. Tökum að okkur djúp-
hreinsun á teppum og húsgögnum.
Pantanir í síma 667221.
M Þjónusta____________________
Húsfélög, athugið, tek að mér að prenta
nöfn í dyrasíma, póstkassa og töflur,
ýmsar leturgerðir, einnig þjónusta ef
viðkomandi flytur, verð tilboð. Uppl.
í síma 21791 e.kl. 18.
Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls
konar borðbúnað, svo sem diska, glös,
hnífapör, bolla, veislubakka o.fl.
Borðbúnaðarleigan, sími 43477.
Löggiltur pípulagningameistari, Guð-
björn Geirsson. Tek að mér nýlagn-
ingar, breytingar og viðgerðir. Uppl.
í síma 44650 eftir kl. 18.
Bilaði billinn einhvers staðar? Sláðu
þá á þráðinn. Sími 23560 og 71572.
Raflagna- og dyrasímaþjónusta. Uppl.
í síma 689086.
■ Ökukennsla
Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan
Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms-
og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem
hafa ökuréttindi til endurþjálfunar.
Sími 78199.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn
á Mazda GLX ’87, útvegar prófgögn,
hjálpar við endurtökupróf, engin bið.
Sími 72493.
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn.
Kennir allan daginn, engin bið. Visa/
Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002.
■ Húsaviðgerðir
Kreditkortaþjónusta. Sparaðu þér spor-
in! Þú hringir inn smáauglýsingu, við
birtum hana og greiðslan verður færð
inn á kortið þitt! Síminn er 27022.
■ Til sölu
Radarvarar!! til sölu, verð frá kr.
7.950. Símsvari eftir kl. 19. Hitt hf„ s.
656298.
Er þér stundum kalt?
-/ Awfff W Sl . \ -
w J \
Varmavesti & varmabelti. Fjölnota
hitagjafar sem hægt er að nota hvar
og hvenær sem er. Einfalt og stórsnið-
ugt. Frábær jólagjöf til þeirra sem
stunda útivist. Póstsendum. Hringið
og biðjið um bækling. Gullborg hf.,
sími 91-46266.