Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1987, Blaðsíða 49
MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1987.
49
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
IC6 McCLOUD'
Vent. 0. Lite: Regngallarnir heims-
frægu kommnir aftur. Betri jólagjöf
fær golfarinn varla. Sérstakt jólaverð.
Verslið í sérverslun golfarans. Golf-
vörur sf., Goðatúni 2, Garðabæ, sími
651044.
Nýtt, nýtt. Tívolí sirkusbraut, bíll m/
segul, keyrir innan í hjólinu, hjólið
snýst öfugan hring. Fæst aðeins í
Reykjavík í Leikfangahúsinu. Verð
2.500, kynningarverð 2.200 til 10. des.
Rafmagnsorgel, kr. 9.900.
Barbiehús, 20 teg. af Barbiedúkkum, 7
teg. Ken, sturtuklefi, líkamsrækt,
snyrtistofa, nuddpottur, húsgögn í
stofu, svefnherbergi og eldhús, hestur,
hundur, köttur og tvíhjól. Mesta úrval
landsins af Barbievörum.
Fjarstýrðir bilar.
Nýkomnir danskir fataskápar og
kommóður, verð frá 4.200 kr. Vestur-
þýsk leður- og tausófasett. Bauhaus
borðstofustólar, gler- og krómborð.
Spegilflísar af ýmsum stærðum. Ný-
borg hf., Skútuvogi 4, 2. hæð, s. 82470.
Nýborg hf., Laugavegi 91, s. 623868.
Hailó, halló! Tökum upp nýja vörur
á hverjum degi. Allt frá speglum,
blaðagrindum og teskeiðarekkum upp
í sófasett, borðstofusett og allt þar á
milli. Jólagjöfm fæst hjá okkur. Nýja
bólsturgerðin, Garðshorni, sími 16541.
iþróttabúðin býður gott úrval af golfá-
höldum. Eingöngu fyrsta flokks vörur.
20% jólaafsláttur á kylfum. fþrótta-
búðin, Borgartúni 20, sími 20011.
Jólagjafir. Handmáluðu norsku kistl-
arnir komnir, 4 stærðir. Einnig mjög
fallegir trébakkar, skálar og litlar
öskjur, handmálaðir prjónastokkar,
svuntur, handklæði, dúkar og hekl-
aðir púðar. Allt fyrir hannyrðakon-
una. Póstsendum. Strammi sf.,
Óðinsgötu 1, Reykjavík, sími 13130.
■ BOar til sölu
Golf GTI. Til sölu ólifaður GTI Golf,
nýinnfluttur og mjög vel með farinn
bíll. Uppl. í síma 687595 alla daga.
Arnar.
Pajero Super Wagon til sölu, ’84, 5
dyra, ekinn 62 þús., rafmagnsupp-
halarar, vökvastýri o.fl., mjög góður
bíll. Uppl. Gísli Jónsson og co. hf.,
Sundaborg 11. S. 686644 á skrifstofu-
tíma.
Ford Econoline van, árg. '82, framhjóla-
drif fylgir, vökvastýri, sjálfskipting og
fleira. Gísli Jónsson & Co, Sundaborg
11, sími 686644.
Subaru '86 til sölu, afmælistýpa, læst
drif, sumar- og vetrardekk, útvarp og
segulband, góður bíll. Á sama stað er
til sölu Honda Foreman 350 cc '87,
mjög lítið notað. Uppl. í síma 94-4378
eftir kl. 16.
Jólagjöf fyrir alla fjölskylduna: tökum
myndir og setjum á boli og vegg-
spjöld. Jólamarkaðurinn, Grettisgötu
16, s 24544.
Valda reykingar þér vanlíðan?
Ætlarðu að hætta á morgtm eða hinn?
Á meðan þú veltir þessu fyrir þér
skaltu nota Tar-Gard tjörusíuna:
Tar-Gard tjörusían minnkar nikotínið
um u.þ.b. 62% og tjöruna um u.þ.b.
37% Tar-Gard tjörusían breytir ekki
bragði reyksins. Tar-Gard tjörusían
auðveldar þér að hætta að reykja.
Reyndu Tar-Gard og árangurinn lætur
ekki á sér standa. Betri líðan með
Tar-Gard. Fæst í verslunum og apó-
tekum um land allt. Dreifmg: íslensk-
hollenska, sími 91-44677 og 44780.
Garparnir og fylgihlutir.
Golfvörur s/f,
Til jólagjafa: Vorum að fá sendingu af
mjög skemmtilegum hlutum til jóla-
gjafa fyrir golfarann, eigum einnig
ávallt á lager úrvals golfkylfur við
allra hæfi á góðu verði. ATH. sérstakt
jólaverð er á öllum okkar vörum.
Verslið í sérverslun golfarans. Golf-
vörur sf., Goðatúni 2, Garðabæ, sími
651044.
Marilyn Monroe sokkabuxur með
glansáferð. Heildsölubirgðir:
S.A. Sigurjónsson hf., Þórsgötu 14,
sími 24477.
Scout II '74 til sölu, 8 cyl., sjálfskiptur,
vökvastýri, upphækkaður, ný 35x12,5
Marshalldekk, klæddur að innan,
sportstólar, góð greiðslukjör. Uppl. í
síma 39675.
jormn
ffctýáxniiHKnvMw -
Mírasipiirísljfarlí*,,,,^*.
íiftardimÍMianff
rtk5 frá flJtktír.
O* hiisiAar;
SÍtorrWtí. .
|?íl mrji» 9rf* J>rt« érf BWrar.ír,
»i6r jirtrr,, M »5 »slír jtorra M, |
írwíDmmw KmfíljHiírttt
Mm»Hl,|«(wrlrl!l!iiírmtiil.
|fSmrj4 rnjmi «1 Itijiwl jirlm,
Ymis heilræði brennd á leður. Ham-
ingjuuppskrift, kr. 850, Brostu, kr.
875, Æðruleysisbænin, kr. 820, Börnin,
kr. 875, Vinátta, kr. 850, Dagurinn í
dag, kr. 875. Sendum í póstkröfu. Þóra,
Laugavegi 91, City 91, sími 21955.
Hægindastóll með ruggi oq snúningi,
jólatilboðsverð 11900, staðgreitt. G.A.
húsgögn, Brautarholti 26, sími 39595
og 39060.
Bjóðum þessa ruggustóla á jólatil-
boðsverði, kr. 6500, staðgreitt. G.Á.
húsgögn, Brautarholti 26, sími 39595
og 39060.
Sparkbilar, 9 tegundir, verð frá 1.690.
Tölva meö 50 forritum, tilvalin til að
læra og skrifa ensku, spila lög og leiki.
Landsins mesta úrval af leikföngum.
Póstsendum um land allt.
Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími
14806.
Fullkomnasta snjóþotan í dag með
bremsum, ljósum og stýri, alls 4 gerðir
af stýrisþotum, þotuspjöíd kr. 215 og
290, ungbarnaþotur m/baki, 12 þotu
afbrigði. Póstkröfusími 14806.
Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10,
Reykjavík.
■ Verslun
Fulit hús af skiðavörum: smábarna-
pakki: 6990, barnapakki: 8760, ungl-
pakki: 9950, fullorðinspakki: 11900.
Sportleigan við Umferðarmiðstöðina,
sími 13072. Póstsendum. Visa/Euro.
■ Bátar
Fiskibátar, 5, 9 og 15 tonna. Viksund-
umboðið. Ingimundur Magnússon,
Nýbýlavegi 22, sími 43021 og eftir kl.
17 641275.
Subaru 1800 GL station '86, grásanser-
aður, 5 gíra, ekinn 21 þús. km, sumar-
og vetrardekk, útvarp og segulband.
Mjög gott eintak. Uppl. í síma 19184.
NðlBlttUTASXÚUNN
FRÁ FJÖLBRAUTASKÓLANUM
í BREIÐHOLTI
Kennara vantar viö Fjölbrautaskólann i Breiðholti á
vorönn 1988:
I eðlisfræði, upplýsingar gefa deildarstjórar:
Björn í síma 671481 og Hilmar í síma 673562.
I stærðfræði, upplýsingar gefa aðstoðarskólameistari
í síma 71303 og deildarstjóri, Jón, í síma 37551.
Skólameistari
r'
*