Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1987, Side 70
^70
MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1987.
Leikhús
le:
REYKJA)
sp
DJÖFLAEYJAN
Sýningar hefjast að nýju 13. janúar.
Forsala.
Auk ofangreindra sýninga er nú tekið á
móti pöntunum á allar sýningar til 31. jan.
í sima 1-66-20 á virkum dögum frá kl. 10
og frá kl. 14 um helgar.
Upplýsingar, pantanir og miðasala á allar
sýningar félagsins dagl'ega i miðasölunni í
Iðnó kl. 14-19 og fram aðsýningu þá daga
sem leikið er. Simi 1 -66-20.
ATHI Munið gjafakort Leikfélagsins,
óvenjuleg og skemmtileg jólagjöf.
ATH! Veitingahús á staðnum.
Opið frá kl. 18 sýningardaga.
HAROLD PINTER
HEIMKOMAN
í GAMLA BÍÓI
Leikarar:
Róbert Arnflnns6on, Rúrik
Haraldsson, Hjalti Rögn-
valdsson, Halldór Björnsson,
Hákon Waage, Ragnheiöur
Elfa Amardóttir.
Leikstjórn: Aftdrés Sigurvins-
son
Þýðing: Elísabet Snorradóttir
Leikmynd: Guöný B. Ric-
hards
Lýsing: Alfreð Böðvarsson
J
Frumsýning 6. janúar ’88.
2. sýning 8. jan.
3. sýning 10. jan.
4. sýning 11. jan.
Aðeins 14 sýningar.
Forsala í síma 14920
P-leikhópurinn
Aheit
TIL HJÁLPAR
GfRÓNÚMERIÐ
Í62•10•05
KRÝSUVfKURS AMTÖKIN
ÞVERHOLTI 20 • 105 REYKJAVÍK
© 62 10 05 OG 62 35 50
LUKKUDAGAR
20. desember
5285
FERÐATÆKI frá
NESCO
að verðmæti
kr. 15.000.
21. desember
56562
Hijómplata frá
FÁLKANUM
að verðmæti
kr. 800.
Vinningshafar hringi i sima
91-82580.
Þjóðleikhúsið
í
I
%
Les Misérables
\fesaliogamir
Söngleikur byggður á samnefndri
skáldsögu eftir Victor Hugo
Laugardag 26. desember kl. 20.00,
frumsýning, uppselt.
Sunnudag 27. des. kl. 20.00,
2. sýning, uppselt.
Þriðjudag 29. des. kl. 20.00,
3. sýning, uppselt.
Miðvikudag 30. des. kl. 20.00,
4. sýning, uppselt.
Laugardag 2. janúar kl. 20.00,
5. sýning, uppselt i sal og á neðri svölum.
Sunnudag 3. jan. kl. 20.00,
6. sýning, uppselt í sal og á neðri svölum.
Þriðjudag 5. janúar kl. 20.00,
7. sýning, uppselt í sal og á neðri svölum.
Miðvikudag 6. jan. kl. 20.00, 8. sýning.
Föstudag 8. jan. kl. 20.00,
9. sýning, uppselt í sal og á neðri svölum.
Aðrar sýningar á Vesalingunum í janúar:
Sunnudag 10., þriðjudag 12., fimmtudag
14., laugardag 16., sunnudag 17., þriðju-
dag 19., miðvikudag 20., föstudag 22.,
laugardag 23., sunnudag 24., miðvikudag
27., föstudag 29., laugardag 30. og sunnu-
dag 31. jan. kl. 20.00.
Vesalingarnir í febrúar:
Þriðjudag 2., föstudag 5„ laugardag 6. og
miðvikudag 10. febr. kl. 20.00.
Brúðarmyndin
eftir Guðmund Steinsson
Laugardag 9., föstudag 15. og fimmtudag
21. jan. kl. 20.00. Siðustu sýningar.
Bílaverkstæði Badda
eftir Ólaf Hauk Simonarson.
Bilaverkstaeði Badda í janúar:
Fi. 7. (20.30), lau. 9. (16 og 20.30), su.
10. (16.00), mi. 13. (20.30), fö. 15.
(20.30), lau. 16. (16.00), su. 17. (16.00),
fi. 21. (20.30), lau. 23. (16.00), su. 24.
(16.00), þri. 26. (20.30), fi. 28. (20.30),
lau. 30. (16.00) og su. 31. jan. (16.00).
Ath! Bætt hefur verið við sætum á
áður uppseldar sýningar i janúar!
Bilaverkstæði Badda í febrúar:
Mi. 3. (20.30), fi. 4. (20.30), lau. 6. (16.00)
og su. 7. (16.00 og 20.30).
Miðasala opin í Þjóðleikhúsinu alla
daga kl. 13.00-20.00, þartil á Þorláks-
messu, en þá er miðasölunni lokað kl.
16.00 og ekki opnuð aftur fyrr en ann-
an i jólum. Sima 11200.
Miðapantanir einnig i sima 11200
mánudag og þriðjudag frá kl. 10.00-
12.00 og 13.00-17.00 og á Þorláks-
messu til kl. 16.00.
Vel þegin jólagjöf:
Leikhúsmiði eða gjafakort á Vesalingana.
■■■
■
L*.
AGNAR K. HREINSSON HF.
Sími: 16382, Hafnarhúsi,
pósthólf 654,121 Rvk.
fyhf Jbiqf
Rauður Ginseng
Piltur og stúlka
Leikstjóri: Borgar
Garðarsson.
Leikmynd: Úrn Ingi Gislason.
Tónlist: Jón Hlöðver
Áskelsson.
Lýsing: Ingvar Björnsson.
Frumsýning annan
dag jóla kl. 17.00.
2. sýning 27. des. kl. 20.30.
3. sýn. 29. des. kl. 20.30.
4. sýn. 30. des. kl. 20!30.
5. sýn. 7. jan. kl. 20.30.
6. sýn. 8. jan. kl. 20.30.
7. sýn. laugard. 9. jan. kl. 18.00.
8. sýn. sunnud. 10. jan. kl. 15.00.
Ath. breyttan sýningartima.
Forsala aðgöngumiða hafin.
Tilvalin jólagjöf.
Kvikmyndahús
Bíóborgin
Sagan furðulega
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Flodder
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Laganeminn
Sýnd kl. 5 og 11.
Nornirnar frá Eastwick
Sýnd kl. 7 og 9.
Bíóhöllin
Undraferðin
Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15.
Stórkarlar
Sýnd kl. 5, 7 og 11.
Sjúkraliðarnir
Sýnd kl. 5.
I kapp við timann
Sýnd kl. 5, 7, og 9.
Týndir drengir
Sýnd kl. 7, 9 og 11.15.
Full Metal Jacket
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
Háskólabíó
Hinir vammlausu
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð innan 16 ára.
Laugarásbíó
Salur A
Draumaland
Sýnd kl. 5, 7, 9, og 11,
Salur B
Furðusögur
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur C
Villidýrið
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11_.
Regnboginn
Að tjaldabaki •
Sýnd kl. 3, 6.30, 9 og 11.15.
i djörfum dansi
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og.11.15,
Eiginkonan góðhjartaða
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Réttur hins sterka
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Morðin i líkhúsinu
Bönnuð börnum
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15,-
Robocop
Sýnd kl. 5 og 11.15.
Bönnuð börnum
Löggan í Beverly Hills II
Sýnd kl. 3, 7 og 9.
Stjörnubíó
i ferlegri klipu
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
La Bamba
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
BINGO!
Heftlkl. 19.30
Aflalvinnfrwur að verömaetl
kr.40bús.
Heildarverðmaeti vlnnlnga
kr.180 bús.
i!
TEMPLARAHÖLUN
Eiríksgöto 5 — S. 20010
Kvikmyndir dv
Stórfótur er skondiö ferlíki, en það er líka það eina sem myndin hefur
upp á að bjóða.
Laugarásbíó/ Stórfótur:
Misstiginn
Stórfótur
Bandarísk frá Universal og Amblin
Leikstjóri: William Dear.
Aðalhlutverk: John Litghow, Melinda
Dillon, Don Ameche.
Myndir sem auglýstar eru undir
nafiii Spielbergs eru ekki allar jafn-
góöar. Það sannast með myndinni
Stórfótur sem greinir frá sam-
nefndri goðsögn sem sumir þykjast
hafa séð. Þó mega þeir eiga það að
fígúrurnar sem þaðan koma eru
yfirleitt vel gerðar og gæddar
skemmtilegum mannlegum eigin-
leikum.
Stórfótur þessi veröur á vegi
Henderson fjölskyldunnar er þau
aka sér til skemmtunar. Þau halda
að ferlíkið sé ekki lengur með lífs-
marki og ákveða því aö fara með
hann heim og láta í hendur yfir-
valda, enda ekki á hveijum degi
sem stórfótur verður á vegi manna.
Stórfótur er alls ekki dauður úr
öllum æðum heldur tekur við að
stríða öllu sem skríður. Með tíman-
um nær hann tökum á fjölskyld-
unni og þau veija hann fyrir ágangi
forvitinna manna og þeirra sem
vilja hann feigan. Enda hið mesta
gæðablóð sem ber mikla umhyggju
fyrir dýrum.
Myndin fer sæmilega af stað og
gefur til kynna að hér gæti verið
hin ágætasta fjölskyldumynd á
ferðinni. En því miður er illa að
henni staðið. Hún er langdregin og
endar í einum væmnustu kveöju-
stundum sem um getur. Leik-
stjórnin og handritið er vægast sagt
lélegt sem og yfirborðslegur leikur.
En sem fyrr segir gerir myndina
einna áhugaverðasta Stórfótur
sjálfur. Hann er skemmtilegt fer-
líki, sem vel er vandað til, og sýnir
á sér skondin svipbrigöi. Auk þess
er hann ágætishúmoristi.
Ég er ansi hrædd um að ungir
krakkar haíi ekki einu sinni gaman
af þessari mynd, hvað þá þeir sem
eldri eru. -GKr
ÞEGAR ÁSTVINURDEYR
eftir C. S. Lewis
í þýðingu sr. Gunnars Björnssonar.
Loksins er komin í
íslenskri þýðingu bók um SORGINA.
Bókin er upþgjör höfundar
við tilveru sína eftir að kona hans
lést af veikindum. Hún er tilvalin
fyrir þá sem eiga um sárt að binda
eða þurfa að hugleiða sorgina.
Fæst í öllum bókaverslunum
og einnig póstsend í pöntunarsíma
91-62 34 33.
Þe&rástvi
1
nurcleyr
Útgáfufélagið
BR©S
U mhí