Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1987, Qupperneq 72

Dagblaðið Vísir - DV - 21.12.1987, Qupperneq 72
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, hringdu besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 5.000 krón- þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert fréttaskot, sem birt- ur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við ist eða er notað í DV, greiðast 2.000 krónur. Fyrir fréttaskotum allan sólarhringinn. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími §7022 MÁNUDAGUR 21. DESEMBER 1987. Alþmgi: Enginn samningur um framgang þingmála - þing á milli jóla og nýárs og að líkindum í janúar lAllt útlit er nú fyrir aö Alþingi muni starfa á milli jóla og nýárs og að líkindum í janúar lika eftir aö upp úr samningaviðræðum stjórnar og stjómarandstöðu um framgang þing- mála slitnaði síðdegis í gær. „Við vomm ekki að bjöða upp á nýjar stjórnarmyndunarviðræður, heldur samkomulag um vinnulag í þinginu,“ sagði Ólafur G. Einarsson, formaður þingflokks Sjálfstæðis- flokksins, í samtali við DV gær- kveldi. „Við buðum upp á aö fresta afgreiðslu einstakra fmmvarpa og greiöa niður skatt á neyslufisk en stjómarandstaðan kom með gagntil- boð um allt aðra hluti en að afgreiða mál fyrir jól,“ sagði Ólafur. „Þeirra gagntilboð laut að breytingum á efnahagsstefnunni, að viðhalda spennu í ríkisfjármálum, að hætt verði við matarskattana svokölluðu og loforð um að að ekki verði gripið til efnahagsráðstafana í jólaleyfi þingsins. Þetta vora ekki viðræður um vinnulag, heldur allt annað,“ sagði Ólafur. I fréttatilkynningu frá stjómarand- stöðunni, sem gefin var út eftir fundinn í gær, kemur fram að ríkis- stjórnin hafi með skipulagsleysi og sundurlyndi skapað ófremdarástand á Alþingi með því að leggja fram aragrúa flókinna framvarpa á síð- ustu dögum fyrir vanalegt jólaleyfi þingsins. Nú séu málin komin í harö- an hnút. í tilboði stjórnarinnar hafi falist frestun framvarps um verka- skiptingu ríkis og sveitarféiaga og endurgreiðslu hluta af söluskatti á fisk en þar sem gagntilboði stjórnar- andstöðu um frestun matarskatta og loforði um að ekki verði gripið til gengisfellingar eða efnahagsráðstaf- ana .með bráðabirgðalögum hafi verið hafnað sé stjómarandstöðunni ekkert að vanbúnaði að sinna skyldustörfum á þingi á milli jóla og nýárs. -ój Matarskattinum mótmælt í dag kl. 17 standa samtök launa- manna fyrir útifundi á Lækjartorgi þar sem fyrirhuguðum matarskatti verður mótmælt. Um áramótinn hækka ýmsar nauðsynjavörar um 15-20% sem að sögn samtaka launa- fólks þýðir minnst 30% álögur á heimihn. Einnig mótmæhr launafólk því að ríkisstjómin skuh á sama tíma og þessar álögur era boðaöar einung- is telja rúm fyrir 7% launahækkun á árinu. í lok fundarins verða ríkis- stjórninni afhentar ályktanir fund- arins. -SMJ Fundust heilir á húfi Tveir ungir drengir, þriggja og fjögurra ára gamhr, týndust um miðjan laugardag. Þeir fundust heilir á húfi um klukkan tíu á laugardags- kvöldið. Drengimir eiga heima í Mosfehsbæ og höfðu þeir géngið niður fyrir byggðina og eftir að tók að skyggja rötuðu þeir ekki heim. Leit var gerð að þeim og fundust þeir eins og fyrr segir um klukkan tíu um kvöldið og var þeim þá farið að kólna en að öðra leyti vora þeir hinir hressustu. -sme Guðmundur í látinn Guðmundurí. Guðmundsson, fyrr- verandi ráðherra og sendiherra, lést á heimhi sínu aðfaránótt laugardags. LITLA GLASGOW LAUGAVEGI 91 SÍMI20320 LEIKPÖNG Cityöl Guðmundur var 78 ára að aldri og hafði átt við vanheilsu að stríða síð- ustu vikumar. Guðmundur var fyrst kjörinn á Alþingi 1942 fyrir Alþýðuflokkinn og sat hann þar til 1965. Hann var utan- ríkisráðherra 1956 til ’58 og utanríkis- og fjármálaráðherra 1958 th ’59. Ut- anríkisráðherra var hann.síðan frá 1959 til 1965 er hann var skipaður sendiherra. Eftirlifandi kona Guðmundar er Rósa Ingólfsdóttir. Þau eignuðust fimm syni og era fjórir þeirra á lífi. Sameinað þing minntist Guðmundar í morgun kl. 10. LOKI Þetta verður mesta þarfaþing! Veðrið á morgun: Úrkomu- Irtid víðast hvar Á morgun verður fremur hæg suðvestan- og vestanátt um allt land. Smáskúrir eða slydduél á Suðvestur- og Vesturlandi en ann- ars þurrt. Hiti verður víðast hvar á bilinu 0 til 4 stig. Flugvélarflakið híft af dekki togarans I morgun. Belti voru ekki spennt I véllnni sem gehir til kynna að menn- imir hafi komist út úr vélinni. DV-mynd Brynjar Gauti Olafur Jónsson GK: Fékk flugvél í vörpuna Togarinn Ólafur Jónsson GK un. Absalonsagöistekkivitahvenær fékk flak af fiugvél i vörpuna er Tahð er víst að flakið sé af flug- áþriggjatímatogiflakiöhefðikom- skipið var á veiöum á Eldeyjar- vélsemfórstáleiötillandsinsfyrir iö í vörpuna. Hann segist ekki hafa banka á laugardag. Absalon Olsen, tæplega tveimur árum. Tveir er- oröið var við neitt óeðlilegt fyrr en skipstjóri á Ólafi Jónssyni, sagöi lendir menn fórast með vélinni. híft var. Greiölega gekk aö ná flak- að þeir hefðu veriö að toga á áttatíu Sætisólar, vora ekki spenntar og inu um borö í togarann. Varpan th nítíu faðma dýpi er flakið kom þykir það gefa th kynna aö menn- rifnaöitöluvertenflakiöernokkuð ívörpuna.Togarinnkommeöflak- irnir hafi komist úr vélinni áöur heiliegt Á þaö vantar stél, skrúfú ið th Njarövikur snemma í morg- en hún sökk. og hluta af vængjunum. -sme Höldur kaupir níutíu ,.flóðabíla“ Gylfi Kristjánsson, DV, AkureyrL Fyrirtækið Höldur sf. á Akureyri hefur fest kaup á 90 af svoköhuðum flóðabhum frá Noregi og er von á þeim th Akureyrar um áramótin. 10 bílanna era keyptir af Heklu en 80 bhar kaupir fyrirtækiö beint frá Noregi. Bharnir era af gerðinni Mitsubishi Galant og Mitsubishi Space Wagon, allir af 1988 árgerð og er kaupverð þeirra um 60% af fuhu verði. Flestir era bílamir ætlaðir bha- leigu Akureyrar sem er í eigu sömu aðha og Höldur. Nokkrir verða seldir starfsmönnum og 10-20 bhar verða seldir á almennum markaði. Haft var eftir Eyjólfi Ágústssyni hjá Höldi í Degi í morgun að búiö væri að skoða bhana og ekkert væri að þeim. Þetta væru betri bhar en þeir sem ekið hafa í saltinu á götum Reykjavíkur í einn vetur. Hvítjól fyrir norðan? Útht er fyrir þokkalegt veður á Suðvesturlandi fram á Þoriáksmessu en á Norðurlandi er búist við því að snúist th norðanáttar með snjókomu. Þessar upplýsingar fékk DV á Veð- urstofunni í morgtm en þá var verið að vinna að langtímaspá fyrir jóla- veðrið. Ekki upplýsigar thtækar um þaö hvenær vindur myndi snúast í norðriö og Norðlendingar þar með búast við ofankomu eða hvort og þá hvenær reikna mætti með fyrsta snjó vetrarins syðra. -ój
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.