Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1988, Side 38

Dagblaðið Vísir - DV - 12.01.1988, Side 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 12. JANÚAR 1988. Leikhús LEIKFÉLAG REYKIAVlKUR eftir Birgi Sigurðsson. Miðvikudagur 13. jan. kl. 20.00. Laugardag 16. jan. kl. 20.00. Syningum fer fækkandi. eftir Barrie Keefe. Föstudag 15. jan. kl. 20.30. ALGJÖRT RUGL eftir Christopher Durang 7. sýn. i kvöld kl. 20.30, hvit kort gilda. Nýr íslenskur söngleikur eftir Iðunni og Kristinu Steinsdætur. Tónlist og söngtextar eftir Valgeir Guðjónsson. Leikstjórn: Þórunn Sigurðardóttir. Útsetning og stjórn tónlistar: Jóhann G. Jóhannsson. Dans og hreyfingar: Hlif Svavarsdóttir og Auður Bjarnadóttir. Leikmynd og búningar: Sigurjón Jó- hannsson. 2. sýn. i kvöld kl. 20.00, grá kort gilda. 3. sýn. fim. 14. jan. kl. 20.00, rauð kort gilda. 4. sýn. fös. 15. jan. kl. 20.00, uppselt, blá kort gilda. 5. sýn. sun. 17. jan. kl. 20.00, gul kort gilda, uppselt. ÞAK SEM RIS Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Sýnd i Leikskemmu LR við Meistaravelli. Mið. 13. jan. kl. 20.00, uppselt. Lau. 16. jan. kl. 20.00, uppselt. Fim. 21. jan. kl. 20.00. Sun. 24. jan. kl. 20.00. Miðasala Miðasala i Iðnó, sími 16620, er opin dag- lega frá kl. 14-19 fram að sýningum þá daga sem leikið er. Símapantanir virka daga frá kl. 10 á allar sýningar til 14. febrúar. Miðasala í Skemmu, sími 15610. Miðasal- an í Leikskemmu LR við Meistarvelli er opin daglega frá kl. 16-20. ATH. Veitingahús á staðnum opið frá kl. 18. sýningardaga. Borðapantanir í síma 14640 eða veitingahúsinu Torfunni í sima 13303. J> Leikstjóri: Borgar Garðarsson. Leikmynd: Örn Ingi Gíslason. Tónlist: Jón Hlöðver Áskelsson. Lýsing: Ingvar Björnsson. 9. sýn. föstud. 15. jan. kl. 20.30. 10. sýn. laugard. 16. jan. kl. 20.30. 11. sýn. sunnud. 17. jan. kl. 16.00. Ath. breyttan sýningartíma. Forsala aðgöngumiða hafin. M Æ MIÐASALA B Ænm simi mmm 96-24073 iGIKFélAG AKURGYRAR Þjóðleikhúsið c 4 ■ I Les Misérables Yksalingamir Söngleikur byggður á samnefndri skáldsögu eftir Victor Hugo Sýningar á stóra sviðinu hefjast kl. 20.00. I kvöld, uppselt í sal og á neðri svölum. Fimmtudag, uppselt i sal og á neðri svölum. Laugardag, uppselt. Sunnudag, uppselt í sal og á neðri svölum. Þriðjudag 19. jan. Miðvikudag 20. jan. Föstudag 22. jan„ uppselt i sal og á neðri svölum. Laugardag 23. jan., uppselt i sal og á neðri svölum. Sunnudag 24. jan., uppselt i sal og á neðri svölum. Miðvikudag 27. jan. Föstudag 29. jan„ uppselt i sal og á neðri svölum. Laugardag 30. jan„ uppselt i sal og á neðri svölum. Sunnudag 31. jan„ uppselt i sal og á neðri svölum. Þriðjudag 2. febr. Föstudag 5. febr., i uppselt i sal og á neðri svölum. Laugardag 6. febr., uppselt i sal og á neðri svölum. Sunnudag 7. febr. Miðvikudag 10. febr. Föstudag 12. febr. Laugardag 13. febr. Miðvikudag 17. febr. Föstudag 19. febr. Laugardag 20. febr. Brúðarmyndin eftir Guðmund Steinsson Föstudag kl. 20, siðasta sýning. Litla sviöið, Lindargötu 7 Bílaverkstæði Badda eftir Ólaf Hauk Simonarson. I kvöld kl. 20.30, uppselt. Fö. 15. jan. kl. 20.30, uppselt. Lau. 16. jan. kl. 16.00, uppselt. Su. 17. jan. kl. 16.00, uppselt. Fi. 21. jan. kl. 20.30, uppselt. Lau. 23. jan. kl. 16.00, uppselt. Su. 24. jan. kl. 16.00. Þri. 26. jan. kl. 20.30, uppselt. Fi. 28. jan. kl. 20.30, uppselt. Lau. 30. jan. kl. 16.00, uppselt. Su. 31. jan. kl. 16.00, uppselt. Mi. 3. febr. kl. 20.30, fi. 4. febr. kl. 20.30, lau. 6. febr. (16.00) og su. 7. febr. (16.00). Þri. 9. febr. (20.30), fi. 11. febr. (20.30), lau. 13. febr. (16.00), . su. 14. febr. (20.30), þri. 16. feb. (20.30), fi. 18. feb. (20.30). Miðasalan opin í Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00- 20.00. Miðapantanir einnig i síma 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10.00- 17.00. Hröðum akstri fylgln örygglsleysi, orkusóurT [og streita. Ertu sammála?] yUMFERÐAR RÁÐ ALÞÝÐULEIKHÚSIÐ TVEIR EINÞÁTTUNGAR EFTIR HAROLD PINTER í HLAÐVARPANUM EINS KONAR ALASKA OG KVEÐJUSKÁL Sýningar hefjast á ný fimmtu- dag 14. jan. kl. 20.30, Aðrar sýningar: Sunnudag 17. jan„ þriðjudag 19. jan„ föstudag 22. jan., mánudag 25. jan„ föstudag 29. jan. kl. 20.30. Miðasala allan sólarhringinn i síma 15185 og á skrifstofu Al- þýðuleikhússins, Vesturgötu 3, 2. hæð, kl. 14—16 virka daga. Ósóttar pantanir seldar daginn fyrir sýningardag. IS HAROLD PINTER HEIMK0MAN í GAMLA BÍÓI Leikarar: Róbert Amfinnson, Rúrik Haraldsson, Hjalti Rögn- valdsson, Halldór Björnsson, Hákon Waage, Ragnheiður Elfa Arnardóttir. Leikstjórn: Andrés Sigurvins- son Þýðing: Elísabet Snorradóttir Leikmynd: Guðný B. Ric- hards Lýsing: Alfreð Böðvarsson 4. sýn. 14. jan. kl. 21.00. Sýningar: 16., 17., 18., 22., 23., 24., 26., 27. janúar. Síðasta sýning 28. jan. Allar sýningar hefjast kl. 21.00. Miðapantanir í sima 14920 allan sólarhringinn. Miðasala opin í Gamla bíói frá kl. 16-19 alla daga. Sími 11475. Kreditkortaþjónusta i gegnum síma. P-leikhópurinn Kvíkmyndahús Bíóborgin Á vaktinni Sýnd kl. 4.30, 6.45, 9 og 11.15,- Sagan furðulega Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Flodder Sýnd kl. 5 og 11. Nornirnar frá Eastwick Sýnd kl. 7 og 9. Bíóhöllin Allir í stuði Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Undraferðin Sýnd kl. 5, 7/9 og 11. Týndir drengir Sýnd kl. 9 og 11. Sjúkraliðar Sýnd kl. 5 og 7. Skothylkið Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó ' Öll sund lokuð Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.15. Laugarásbíó Salur A Jaw's -hefndin Sýnd kl. 5, 7,-9 og 11. Salur B Stórfótur Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur C Draumalandið Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Regnboginn Síðasti keisarinn Sýnd kl. 3, 6 og 9.10. Hnetubrjóturinn Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Að tjaldabaki Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. . i djörfum dansi Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Hinir vammlausu Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Stiörnubíó ROXANNE Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ISTAR Sýnd kl. 9 og 11. La Bamba Sýnd kl. 5 og 7. Kvikmyndir Nú eru góð ráð dýr - Kæri sáli sýnd fljótlega Þeir kumpánar, Dan Aykroyd og Walter Matthau, munu hráðum birtast okkur á hvíta tjaldinu eða nánar tiltekið 24. janúar næstkom- andi í Háskólabíói. Þeir eru, sem kunnugt er, meðal vinsælustu gamanleikara vestanhafs og þó víð- ar væri leitað. Myndin, sem þeir munu birtast okkur í, hefur verið nefnd Kæri sáli á íslenskri tungu en heitir á frummálinu Tlie Couch Trip. Kæri sáli er ágætisnafn og mun án efa vekja eftirtekt ekki síð- ur en myndin sjálf, en þetta nafn var notað á allvinsæla hók sem Sig- tryggur Jónsson sálfræðingur ritaði fyrir nokkru og vakti verð- uga athygli. En hvað sem því líður segir þessi mynd frá rándýrum sálfræðingi (Charles Cordin) í Beverly Hills. Hann er ekki hara rándýr heldur er hann á barmi taugaáfalls og þarf á sálfræðingi að halda. Nú eru góð ráð dýr. Hann verður að taka sér frí og fær í sinn stað, fyrir röð til- viljana, John nokkurn Burns (Dan Aykroyd). Bums er ekki allur þar sem hann er séður og þarf ekki síður á sál- fræðingi að halda en fyrirrennari hans. Hann gerir sig heimakominn í sálfræðingsstarfinu enda þekkir hann manna best það sem að sjúkl- ingnum snýr. Hann tekur til við frumlegar aðgerðir til lækningar sjúklingunum sem ekki eru allir beinlínis hrifnir. Inn í málið bland- ast brjálæðingurinn Donald Becker (Walther Matthau) sem er nýslopp- inn af hæli. Fljótlega hitnar í kolunum hjá þeim, ekki síst þegar þeir brjóta múrinn og bjóða hinum og þessum ókeypis meðferð, jafnvel þeim sem ekki þurfa á sálfræðingi að halda. Mynd þessi er, eins og sjá má af ofangreindu, ágætt innlegg í um- ræðu um nútímaþjóðfélagið og vekur upp spurningu sem seint verður svarað; hverjir eru raun- verulega sjúkir. Leikstjóri er Michael Ritchie sem meðal annars hefur leikstýrt Fletch og the Golden Child. -GKr Walther Matthau í hlutverki brjálæðingsins Donalds Becker sem nýslopþinn er af hæli. FINI LOFTPRESSUR GÆÐAVARA Á GÓÐU VERÐI 190 ml kr. 16.500 m/sölusk. 340 ml kr. 34.500 m/sölusk. SÖLUAÐILAR: Iselco sf., Reykjavik Húsasmiðjan, Reykjavik Byggingaversl. KÁ, Selfossi Kaupfélag Rang., Hvolsvelli Vélsmiðja Hornafjarðar, versl. Kaupfélag isfirðinga, timbursala Kaupfélag V-Húnvetninga, Hvammstanga Kaupfélag Skagfirðinga, Sauðárkróki . Norðurljós, Akureyri Kaupfélag Þingeyinga, véladeild Kaupfélag Héraðsbúa, Egilsstöðum Kaupfélag Héraðsbúa, Reyðarfirði Litabúðin, Ólafsvik ISELCO SF. Skeifunni 11d - simi: 686466 Úrval HITTIR NAGLANM Á HAUSINN Spesía-mlubmud PARrY-SERVIGE Grensásvegi 48, Reykjavik, símar 680050 og 671394. OKKAR SMURBRAUÐ Á VEISLUBORÐIÐ. . -V

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.