Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1988, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1988, Blaðsíða 1
Söluskattur fiskvinnslunnar endurgreiddur vegna 1987: Rætt um að greiða allan söluskatt til baka í ár - talið bæta afkomu fiskvinnslu um 2 prósent og minnka þörf á gengisfellingu - sjá bls. 2 Paul Watson, leiðtogi Sea Shepherd-samtakanna færður til yfir- heyrslu hjá Rannsóknarlögreglu ríkisins. Eftir yfirheyrslurnar þar var hann fluttur í Síðumúlafangelsið í nótt. Beðið er ákvörðunar ríkissaksóknara um hvað gert verður í máli hans. DV-mynd S Þorrinn hefst í dag með bóndadegi. Meistarakokkar Múlakaffis voru í gær í óðaönn að undirbúa þorramatinn og virðist engin hætta á öðru en þeir sem eta úr þessum trogum muni auðveldlega þreyja þorrann. DV-mynd GVA/-JBj ■ Soluskatturinn Fasteignagjöld Sinfóníutón- í hækkarverðá eru miklu hæni leikamir í þorramatnum íKópavogi gæikvöldi -sjá bls. 12-13 -sjábls.6 -sjábls.40 isiand arram Úrsógn úr hval- Deiltumfjór- stærsti útflytj- veiðiráðinu er hjól á Suður- andi saltsíldar möguleiki nesjum -sjábls.3 |i -sjábls.4 -sjábls.7 ^ Watson bjartsýnn þrátt fyrir fangelsunina: Islensk fangelsi þau bestu í heimi beðið ákvörðunar saksóknara um framhald málsins - sjá baksíðu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.