Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1988, Page 3

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1988, Page 3
FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1988. 3 I>V Fréttir ísland er áfram stærsta útflutningsland saltsíldar - um helmingur alls síldarafla okkar fer til soltunar Á sama tíma og aörar síldveiöiþjóðir nýta ekki aö meðaltali nema 5% til 10% af síldarafla sínum til söltunar fer um helmingur aflans hér á landi í söltun. ísland er stærsta útflutn- ingsland saltsíldar og hefur svo veriö nokkur undanfarin ár. Á þeirri síldarvertíð sem nú er aö ljúka var sett met í löndun Suöur- landssíldar því saltaðar veröa rétt tæpar 290 þúsund tunnur. Um jól var búið aö saita í tæpar 260 þúsund tunnur en síðan staöfestu Sovét- menn pöntun upp á 30 þúsund tunnur til viöbótar. Árið 1986 var saltað í 278 þúsund tunnur og hafði þá aldrei veriö saltaö jafnmikið af Suðurlandssíld. Til samanburðar má geta þess að á árunum 1935 til 1968 að Norðurlands- síldin hvarf var að meðaltali saltað Þetta Evrópukort sýnir helstu neyslusvæði saltaðrar sildar og þar af leið- andi helstu viðskiptavini okkar íslendinga varðandi saltaða sild. Samkvæmt upplýsingum Sildarútvegsnefndar er neysla sildar mikil á svæðinu með feitustu punktunum, sem er Sovétríkin, töluverð á svæðinu sem miðpunkt- arnir eru, Sviþjóð, Finnland, Danmörk, Holland, Vestur- og Austur-Þýskaland og fremur lítil þar sem fínustu punktarnir eru. í 182 þúsund tunnur á ári, fyrir utan örfá toppár, sem söltun varð heldur meiri það sem saltað var nú. Margir, sem ekki muna tíma Norðurlands- síldarinnar, halda að á þeim árum hafl söltun verið miklu meiri en nú en samkvæmt upplýsingum frá Síld- arútvegsnefnd er svo ekki. -S.dór fari fram 5.-10. mars. Meira úrval en nokkru sinni. Opið um helgina eins og vant er. Síðumúla 30 - sími 68-68-22

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.