Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1988, Page 6

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1988, Page 6
6 FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1988. Viðskipti Fasteignagjöldin í Kópavogi eru núna miklu hærri en í Reykjavík Kópavogur er næsti bær viö Reykjavík og landakortið segir manni að þessi bæjarfélög séu nánast samvaxin. En það er mikill munur því á hvorum staðnum er búið sé horft til fasteignagjalda. Fasteigna- gjöldin í Kópavogi eru núna orðin mun hærri en í Reykjavík. Kópa- vogsmenn hækkuðu þau hressilega nýlega. DV gerði smákönnun í gær á þess- um málum. Hringt var á báða staði og spurt um hækkanir fasteigna- gjalda einstakra húsa frá í fyrra. Af einbýlishúsi í Kópavogi sem í janúar í fyrra þurfti aö borgá um 31.500 krónur þarf nú aö borga um 55.800 krónur. Um 77 prósenta hækkun. Af íbúð í fjölbýlishúsi sem í fyrra þurfti aö borga í fasteignagjöld um 15.900 krónur þarf nú að borga um Peningamarkaður INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 21-22 Allir K nema Sb Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 22-25 Ab ' 6mán. uppsogn 23-27 Ab 12mán. uppsögn 24-30,5 Úb 18mán. uppsogn 34 Ib Tékkareikningar, alm. 10-12 Sp.lb, Vb.Ab Sértékkareikningar 12-24 Vb Innlan verðtryggö Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2 Allir 6mán. uppsögn 3,5-4 Ab.Úb, l b,Vb Innlán með sérkjörum 18-34 Sb Innlángengistryggð Bandaríkjadalir 6,25-7,25 Sp.lb, Ab.Sb, Sterlingspund 7,25-9 Sb Vestur-þýsk mörk 2,50-3,25 Ab,Sp Danskarkrónur 8,50-9,25 Úb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennir vixlar(forv.) 34-35 Sp.Lb. Úb.Bb, N' Ib. Viðskipjavíxlar(forv.)(1) 36 eða kaupgengi Almennskuldabréf 36-37 Lb.Bb, Ib.Sp Viðskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr) 36-39 Lb.lb, Sp Utlán verðtryggð Skuldabréf 9,5-9,75 Allir nema Úb Utlán tilframleiðslu isl. krónur 33-36 Úb.Lb, Bb SDR 8,5-9 Lb.Bb, Sb Bandarikjadalir 10,25-10, Lb.Bb, 75 Sb.Sp Sterlingspund 10,25-10, Úb.Bb, 75 Sb.Sp Vestur-þýsk mörk 5,5-6,25 Úb Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóðslán 5-9 Dráttarvextir 51,6 4.3 á mán. MEÐALVEXTIR Overðtr. jan. 88 36,2 Verðtr. jan. 88 9,5 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitalajan. 1913 stig Byggingavisitalajan. 345,1 stig Byggingavísitalajan. 107.9stig Húsaleiguvísitala Hækkaði 9% . jan. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóöa Ávöxtunarbréf 1,3927 Einingabréf 1 2,550 Einingabréf 2 1,489 Einingabréf 3 1,588 Fjolþjóöabréf 1,268 Gengisbréf 1,0295 Kjarabréf 2,572 Lífeyrisbréf 1.282 Markbréf 1,322 Sjóðsbréf 1 1,253 Sjóðsbréf 2 1,173 Tekjubréf 1,311 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.: Almennartryggingar 130kr. Eimskip 365 kr. Flugleiðir 252 kr. Hampiðjan 136 kr. Hlutabr.sjóðurinn 141 kr. lönaðarbankinn 154 kr. Skagstrendingur hf. 186 kr. Verslunarbankinn 133 kr. Útgerðarf. Akure. hf. 174 kr. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb = Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar- bankinn, Lb = Landsbankinn, Sb = S.imvinnubankinn, Úb= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýsingar um peningamarkað- inn birtast í DV á fimmtudögum. Einbýlishús i Kópavogi sem í fyrra þurfti að greiða af um 31.500 krónur í fasteignagjöld er nú komið í um 56.000 krónur í fasteignagjöldum. Þetta er hækkun upp á um 77 prósent. Til viðbótar þurfa húseigendur að greiða iðgjald brunatryggingar en það er innifalið í fasteignagjöldunum í Reykjavík. 25.900 krónur.' Þetta er hækkun upp á um 62 prósent. Einbýlishús í Reykjavík sem í fyrra þurfti að greiða af um 33.000 krónur í fasteignagjöld er nú komið í 42 þús- und krónur í fasteignagjöld. Um 27 prósent hækkun. Þeir eru a línunni Búnaðarbanki íslands tók upp at- hyglisverða nýjung í bankaþjónustu á íslandi þegar bankinn tók í notkun svonefnda bankalínu. Erlendis er þessi þjónusta þekkt undir nafninu „home banking". Bankalínan byggist á því að viðskiptavinir geta komist í beint samband við IBM/36 tölvu bankans frá eigin PC tölvu. Geta þeir ýmist haft viöskipti við bankann gegnum eigin tölvu frá heimili eða skrifstofu. -JGH Og meira. íbúð í fjölbýlishúsi sem í fyrra var greitt af um 13.200 krónur í fasteignagjöld er nú komin í um 17.600 krónur í fasteignagjöld. Um 33 prósent hækkun. En sagan er ekki öll sögð með þessu. Eigendur fasteigna í Kópavogi þurfa til viðbótar að greiða iögjöld af brunatryggingu, skyldutryggingu. Þetta iðgjald er innifahð í gjöldunum í Reykjavik. Þá er innifalið í fas- teignagjöldunum í Kópavogi svon- efnt holræsagjald en í Reykjavík er ekkert holræsagjald. Fé til holræsa- geröar er tekið þar beint úr borgar- sjóði. Aðeins nánar. Innifalið í fasteigna- gjöldum í Kópavogi er fasteigna- skattur sem nú er 0,5 prósent af fasteignamati, en var í fyrra 0,425 prósent, vatnsskattur sem nemur um 0,13 prósent af fasteignamati, hol- ræsagjald sem nemur 0,13 prósent af fasteignamati. Holræsagjaldið var í fyrra helmingur af vatnsskattinum en Kópavogsmenn hafa sem sagt hækkað það núna til jafns við vatns- skattinn. Innifalið í fasteignagjöldum í Reykjavík er fasteignaskattur 0,421 prósent af fasteignamati. Þessi pró- sentutala var sú sama í fyrra. Þá er vatnsskatturinn í Reykjavik og ið- gjald brunatryggingar innifalið í því sem við köllum fasteignagjöld. í okkar dæmi hér á undan hækk- uðu fasteignagjöld einbýlishússins í Kópavogi um 77 prósent frá í fyrra en um 27 prósent í Reykjavík. Mun- Jón Adolf Guðjónsson, bankastjóri Búnaðarbankans, og Ingimundur Sigfús- son, forstjóri Heklu, skoða skjáinn en Hekla hf. er fyrsta fyrirtækið sem tengist bankalínu Búnaðarbankans. Litill lestur flestra tímarita Verslunarráð íslands gekkst fyrir samstarfi útgefenda, auglýsingastofa og stórra auglýsenda um að gerð yrði lesendakönnun á tímaritum. Félags- vísindadeild Háskóla íslands annað- ist könnunina. Niöurstöður liggja nú fyrir. Þær eru að Mannlíf er mest lesna tímaritið og að tímarit eru minna lesin en búast mætti við mið- að við grósku á tímaritamarkaðnum. Stærð úrtaksins var 2 þúsund manns á aldrinum 15 til 64 ára. Við- töl voru tekin í síma. Alls fengust 1432 svör og er það 71,6 prósent svör- un. Hlutfall þeirra sem hafa lesið eða skoðað hvert tímarit síðastliðna 12 mánuöi .er þetta: Áfangar 17% Bíllinn 25% Bóndinn 14% Eiðfaxi 19% Fiskifréttir 19% Frjáls verslun 19% Gestgjafinn 19% Hár og fegurð 27% Heilbrigðismál 24% Heimsmynd 50% Hús og hýbýli 65% Iðnaðarblaðið 16% Lopi og band 27% Mannlíf 74% Nýtt líf 54% Samúel 26% Sjávarfréttir 21% Sjónvarpsvísir 41% Vera 16% Viðskipta- og tölvublaðið 15% Vikan 54% Víkingur 16% Ægir 7% Þjóölíf 42% -JGH Reykjavík munar aldeills um Kringluna og Seðlabankann -fær um 40 milljónir af þeim í fasteignagjöld Tvær uratalaðar byggingar í Reykjavík, Kringlan og Seðlabank- inn, gefa Reykvíkingum um 40 milljónir í króna i fasteignagjöld á þessu ári. Það munar um minna fyrir borgarbúa. Fasteignamat Kringlunnar er um 2 miHjarðar og Seðlabankans um 1 milljarður. Mat bygginganna er ura 1,25 prósent af heildar fasteignamati bygginga í Reykjavík. í fyxra var fasteignaraat bygginga í Reykjavík um 143 milljarðar króna en í ár er það um 192 millj- arðar. Þenslan i byggingariðnaðin- um í Reykjavik endurspeglast sérlega vel í þessum tölum. -JGH Einbýlishús í Reykjavík sem í fyrra þurfti að greiða af um 33.000 krónur i fasteignagjöld er nú komið í um 42.000 krónur í fasteignagjöldum. Þetta er hækkun upp á um 27 pró- sent. urinn er 50 prósent. Og æth það sé ekki eitthvað um 50 metrar á milli bæjanna. Hann er greinilega dýr lækurinn á milli. -JGH Róbóti sem beygist eins og ábóti Fyrsti islenski iðnróbótinn í ál- verinu í Straumsvík kvað kallað- ur Davíð af mörgum. Er það nafn tilkomið vegna róbótans Golíats hjá Davíö Scheving. Oftast er þó róbótinn kallaður einfaldlega iðnróbótinn. Sigurður Briem, raf- magnsverkfræðingur í Straum- svík, hefur komið með þá tillögu að kalla hann frekar iðnróbóta en vélmenni eða eitthvað slíkt. Er í tillögunni gert ráð fyrir þeirri málfræði að róbóti beygist eins og ábóti. Svo er bara aö bíða og sjá hvort róbóti verður oröinn góð íslenska innan skamms. -JGH Hitaveitan í Reykjavík blómstrar Hitaveita Reykjavíkur, helsta fyrirtæki borgarinnar, blómstrar fjárhagslega og hefur núna svigr- úm til mikilla fjárfestinga sem fjármagnaðar eru með rekstri hennar. Tekjur hitaveitunnar eru áætlaöar um 1 milljarður og 748 milljónir á þessu ári en rekstrarkostnaður verður um 447 milljónir. Góður afgangur það. Hitaveitan áætlar að veria um 1 milljarði og 278 milljónum króna til fjárfestinga. Þar af fara um 980 milljónir til Nesjavalla, um 173 milljónir í dreifingarkerf- ið og síðast en ekki síst um 125 milljónir í veitingastaðinn í Oskjuhlíð og áðstöðuna þar. -JGH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.