Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1988, Qupperneq 10
10
FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1988.
UÚönd
Viðræður hefj-
ast í næstu viku
Fulltrúar skæruliða kontrahreyf-
ingarinnar og ríkisstjómar sandin-
ista í Nicaragua hafa orðið ásáttir
um að koma saman til fyrsta beina
samningafundar síns í San Jose þann
28. janúar næstkomandi, eftir að
kontraskæruliðar höfnuðu tillögu
um að hefja friðarviðræðurnar í gær.
Háttsettur embættismaður frá Nic-
aragua, sem kom til borgarinnar í
gær til að hefja viðræður við kontra,
sagöi að sérstök nefnd yrði sett á
laggimar til þess að tryggja stjórn-
málaleg réttindi kontramanna. Hann
bætti því við að ríkisstjórnin myndi
heimila áframhaldandi mannúðar-
aðstoð við kontraskæruhða eftir að
vopnahlé væn komið á milli þeirra
og stjómarhersins.
Einn af leiðtogum skæmhðanna
sagði í gær að þeir myndu mæta til
viðræðnanna með opnum huga.
Skæruliðar telja að sandinistar hafi
til þessa ekki tekið átökin við kontra-
hreyfinguna nægjlega alvarlega en
ef th vih séu þessar viðræður merki
þess að nú verði þar breyting á.
Miguel Obando y Bravo kardináli, sem verið hefur milligöngumaður í deilum sandinista og kontrahreyfingarinnar,
er hér í fylgd með þrem af leiðtogum skæruliðanna. Simamynd Reuter
MENNVÐ
EIGIN REKSIUR EÐA
SJÁLFSTÆÐA STARFSEMI
Sendið greinargerð um reiknað endurgjald fýriráríð 7988 ítœka tíð.
Umsókn um að senda skilagrein um reiknað endurgjald
einu sinni á árí verðurþví aðeins tekin til greina
að skattsljóra sé send greinargerð um reiknað endurgjald
fyrír áríð 7 988 ásamtskatfkoríum.
Þeir sem vinna við eigin rekstur eða sjálfstæða starfsemi skulu reikna sér endurgjald (reiknuð laun)
fyrir þá vinnu. Sama gildir um maka ef hann vinnur við starfsemina.
Þetta endurgjald ber nú að áætla fyrirfram og senda þá áætlun til skattstjóra. Verði það ekki gert,
ber skattstjóra að áætla endurgjaldið og staðgreiðsla verður þá greidd af þeirri upphæð.
Eyðublöð vegna greinargerðar um reiknað endurgjald 1988 hafa verið send öllum þeim sem eru á
launagreiðendaskrá og ber að skila þeim til skattstjóra
25. JANÚAR 1988
Þeir sem falla undir þennan hóp en eru einhverra hluta vegna ekki á launagreiðendaskrá
og hafa því ekki fengið viðkomandi gögn snúi sér til næsta skattstjóra.
RSK
RÍKISSKATTSTJÓRI
Myrtu tíu hindúa
Tíu hindúar voru myrtir í
Panjab-héraöi á Indlandi í morgun
þegar fjórir menn hófu skothríð á
hóp sem var við æfingu fyrir mót-
mælaaðgerðir í borg einni þar.
Tahð er fuhvíst að þeir sem myrtu
hindúana hafi verið sikhar.
Lögreglan hefur gefið út viðvör-
un um líklegar hefndaraögerðir af
hálfu hindúa í borginni en sikhar
eru þar í meirihluta.
Hinir myrtu voru allir félagar í fylkingu herskárra hindúa sem í eru
um tvær milljónir félaga á Indlandi öhu.
Mlsheppnuö Trident-tilraun
Tilraunaskot með Trident-2 eld-
flaug misheppnaöist á Canaveral-
höföa í Florida í gær og uröu
tæknimenn að sprengja flaugina í
loft upp eftir aö hún sveigöi af
áætlaðri stefnu.
Trindent flaugamar eiga aö bera
kjarnorkuvopn og eru hannaðar til
þess aö gefa bandarískum og bresk-
ura kafbátum þann möguleika að
eyða kjamorkuvopntnn Sovét-
manna á skotstöðum sínum.
Trident flaugin er talin aflmesta
og nákvæmasta vopniö í kjam-
orkuvopnabúri Bandaríkjanna.
Tilraunin í gær var hinníunda sem
gerö er með flaugina og sú fyrsta
sem misheppnast.
Tæknimenn töldu í gær að bhun
í ódýrum smáhlut hefði valdið því
að flaugin fór af leið.
Mæður mótxnæla
Mæöur fólks sem hvarf sporlaust í Argentínu meðan herstjóra var í
landinu sakaði í gær Raul Alfonsin, forseta landsins, og stjóm hans um
aö sýna hernum hnkind f kjöifar uppreisnar hermanna í vikunni.
Um flmm hundruö manns tóku þátt f mótmælum mæöranna í gær en
þar halda vikulegar raótmælagöngur fyrir framan stjórnarbyggingu í
Buenos Aires.
Talsmenn kvennanna sögðu í gær aö mótmæh þeirra væru til komin
vegna linkindar stjómvalda og sögðu aö hún væri til skammar. „Þaö eru
engir lýðræðissinnaöir herformgjar í landi okkar,“ sögöu talsraennimir.
„Þegar ég tek til heima hjá mér fleygi ég öhu þvi sem er einskis virði
en hjá stjóminni er engu fleygt,“ sagði ein af mæðrunum.
VIII melri afvopnun
llans Dietricli Genscher, utanrík-
isráöherra Vestur-Þýskalands,
hvatti í gær Ronald Reagan Banda-
ríkjaforseta tíl þess að vinna að
frekari samdrætti i kjamorku-
vopnabúrum stórveldanna og
algem banni við framleiöslu efna-
fræöhegra vopna. ______________ ______ ________
Utanrhdsráöherrann er í heim-
sókn til Bandarikjanna og sagði í jggjBi
gær aö heimsóknin heföi veriö ^MBls
mjög vel heppnuð.
Genscher hvatti einnig í gær öldungadehd bandaríska þingsins th þess
aö staðfesta hið fýrsta samninginn um eyðingu meðaldrægra kjamorku-
vopna sem leiötogar stórveldanna undirrituðu í desembermánuði.
Engin viöbrögð komu frá bandarískum stjórnvöldum í gær við oröum
utanríkisráðherrans. Háttsettir bandarískir embættismenn, sem ekki
vhdu láta nafha sinna getiö, sögöu hins vegar aö stjómvöld í Washington
væm ekkert aht of hrifin af hvatningu ráöherrans th algers banns viö
efhafræöhegum vopnum né heldur þeirrar hugmyndar að eyða kjam-
orku-vígvallarvopnum í Evrópu.
aö
PR0HIBID0
AVANZAfi
GENÖARMES
FUEGO
ið erfiðlega aö finna trausta leið tíl aö staöfesta að þeim hafi verið eytt
og þar th slík leiö fyndist væri ekki aö vænta neinnar framþróunar í
samningum um þau.