Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1988, Blaðsíða 15

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1988, Blaðsíða 15
FÖSTUDAGUR 22. JANÚAR 1988. 15 Lesó Fomleífafundur á Bessastööum: Furðuleg umfjöllun í sjónvarpi Árni Sigurbjömsson hringdi: Nýlega var íjallað um fornleifafund á Bessastöðum og nokkur sýnishorn tekin fram til fróðleiks. En einkenni- legar fundust mér ályktanirnar sem dregnar voru af þessum fornleifa- fundi og sumar með ólíkindum. Þarna var t.d. sagt í sambandi við fund á nokkrum vínflöskum að þær gæfu til kynna að menn hefðu „skemmt“ sér mikið og vel. Er þetta nú rétt ályktun? Þarf það endilega að vera að menn til forna eða jafnvel þótt skemmra sé um liðið hafi haft vín sér til skemmtunar? Alveg eins gæti verið að vínið hefði einfaldlega verið notað sem drykkj- arföng með máltíðum, eins og gert er víða um lönd í dag. Þar er ekki um neina eða sérstaka „skemmtun" að ræða heldur lið í viðtekinni menn- ingu. Enginn skyldi taka mið af háttum okkar íslendinga nú á tímum í umgengni við vín. - Nú, svo þarf ekki að vera víst að flöskurnar, sem fundust, hafi verið undan víni yfir- leitt. Síðan var það hauskúpan sem fannst. Hún sýndi, að því er sagt var, að eigandi hefði verið mikill pípureykingamaöur! Hvers vegna? Jú, það var vegna þess að vissar tennur sýndu slit niður í rót! - Já, það er ekki öll vitleysan eins, enda væri þá lítið gaman að henni. En þátturinn um hauskúpuna, pípuna og vínið var skemmtilegur og alveg í anda þjóðar sem hrærist í sérvisku og þröngsýni. Erfitt verður að sjá hvort eigandi þessarar hauskúpu hefur verið pípu- reykingamaður því tennur vantar að mestu. En sælgæti kynni að hafa komið við sögu! Lokað vegna jarðarfarar Ingvar Helgason hf. Lokað verðurföstudaginn 22. janúar eftir hádegi vegna jarðarfarar Halldóru G. Tryggvadóttur. LOKAÐ FRÁ HÁDEGI í dag, 22. janúar, vegna jarðarfarar. BORGARBÍLASALAN HF. BÍLASKIPTI HF. HAFNARFJÖRÐUR BLAÐBURÐARFÓLK óskast á Holtið í Hafnarfirði, Hólabraut og götur þar í kring. Upplýsingar í síma 50641. Fiskeldi Staða sérfræðings í fiskeldi við Bændaskólann á Hólum er laus til umsóknar. Verkefni: kennsla, rann- sóknir og leiðbeiningar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist landbúnaðarráðuneytinu, Rauðarárstíg 25, 150 Reykjavík, fyrir 20. febrúar nk. Upplýsingar um starfið gefur Jón Bjarnason skóla- stjóri í síma 95-5961. Landbúnaðarráðuneytið, 19. janúar 198U. Bílar á nagla- dekkjum, engan sand! Jóhann Helgason hringdi: Ég ætlaði aö ná mér í sand í poka þama við afjgeiðslumann sem sagði til að hafa í þílnum lijá mér, eins að þetta „væri bara regla“, ekki og ég hef gert stundum áður. Eg fór afhenda nokkrum manni með bíl á í hina nýju bækistöð gatnamála- nagladekkjum sandpoka stjóra í Breiöholtinu til þess ama. Mér frnnst nú aö þetta heföu þeir Er ég kom þama var mér tjáð að hjá borgirmi átt að taka fram er sand fengi ég engan því að bíllinn þeir auglýstu að þessi þjónusta Enginn sandur fyrir bíla á nagla- væri á nagladekkjum! Ég talaði væriþamafyrirhendi.Eðahvað? dekkjum? FRAMBOÐSFRESTUR Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæða- greiðslu um kjör stjórnar og trúnaðarmannaráðs og endurskoðanda í Félagi starfsfólks í veitingahúsum fyrir árið 1988. Framboðslistum eða tillögum skal skila á skrifstofu Félagsins, Ingólfsbæ, Ingólfsstræti 5, 5. hæð, eigi síðar en kl. 12.00 á hádegi föstudag- inn 29. janúar 1988. Kjörstjórn. Tímarit fyrir alla HENTAR ÖLLUM ALLS STAÐAR - Á FERÐALAGINU JAFNT SEM HEIMA MEÐAL EFNIS: Skop 2 • Karlar í kvermastörfum 3 • Saga víkingarma lesin úr sorpi 7 • Við kennum börnunum okkar að nota fíkniefni 11 • Lífsins tré 18 • Maggie Thatcher: kona með bein í nefinu 23 • Úti að aka 31 • Aktu meðvitað og lifðu lengur 34 • John Huston: risinn í Hollywood 40 • Björgim í lausu lofti 47 • Skoðanakannanir eru ekki vísindi 55 • Hugsun í orðum 60 • Pilla handa karlmönnum 62 • Þegar Heydrich var myrtur 70 • Sagan af Finna Karlssyni og meykónginum 88 • Völundarhús 96 • ——

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.