Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1988, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VlSIR
87. TBL.-78. og 14. ÁRG. - MÁNUDAGUR 18. APRIL 1988.
VERÐ í LAUSASÖLU KR. 65
. . - , í, • |
:-v .■ “ r 7' ^, < • * -, ■
■JmM
mm
ítós®
Slökkvilið berst við eld í Hjólbarðasólun Hafnarfjarðar í morgun.
Tugmilljóna tjón varð af völdum eldvoðans. Þrjú sambyggð hús
eru ýmist ónýt eða verulega skemmd. Tólf til fimmtán þúsund
hjólbarðar, sem þar voru, urðu eldinum að bráð. Engin eldvarna-
hurð var á milli húsanna. Eldurinn kviknaði í miðhúsinu. Líklegt
er talið að kviknað hafi í út frá rafmagni. Mikill vatnsskortur háði
slökkvistarfi en einn dælubíll af þremur tæmdi allar vatnslagnir.
Á innfelldu myndinni má sjá inn í tengihúsið þar sem eldsupptök-
in urðu. Sjálfvirkur rafmagnsræsir fór í gang klukkan þrjú í nótt
og tuttugu mínútum síðar barst tilkynning um eldinn.
DV-mynd KAE/-sme
Refúrinn fékk
fjórutiu
ára dóm
- sjá bls. 20
Bfleigendur
eyðafimm
milljörðum á
ári í bensín
- sjá Ms. 8
ísfirðingar
selja hlut sinn
í Flugleiðum
- sjá bls. 3
Dólgsiæti og
ruddaskapur
- sjá bls. 26
Hættu
smu
eldar
Mikið var um sinubruna á höfuðborgarsvæðinu um
helgina. Sums staðar skapaðist mikil hætta af þeim
sökum. Hér sjást slökkviliðsmenn eiga við einn sinueld-
inn. DV-mynd KAE
- sja bls. 2
Landbúnaðarráðuneytið deilir út milljörðum:
Eyðir væntanlegum
framlögum á fjár-
lögum ársins 1990
- sjá bls. 6
Milljónatjón vegna
snjöflóða á Siglufirði
- sjá bls. 4
■HnnBBH
Tugmilljóna fjón í
eldsvoða í Hafiiaifirði
- vatnsskortur háði slökkvistaifi - sjá baksíðu