Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1988, Blaðsíða 10

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1988, Blaðsíða 10
10 MÁNUDAGUR 18. APRÍL 1988. Útlönd á dag?* Opiö laugardaga frá kl. 1 - 5. Skutlan er eins og sniðin fyrir nútímafólk. Hún er sparneytin, 5 manna og sérlega léttog lipurí um- ferðinni. Skutlan er flutt inn af Bílaborg h/f. Það tryggir 1. flokks þjónustu, sem er rómuð af öllum sem til þekkja. *LANCIA SKUTLA kostar kr. 320þús.kr. stgr. Útborgun kr.80.000 eftirstöövar greiðast á 30 mánuðum, kr.10.J13 pr. mánuð að viðbættum verðbótum. Kostnaður við ryðvörn og skráningu er ekki innifalinn. (Gengisskr. 15.3.88) Ef svo er þá getur þú eignast splunkunýja LANCIA SKUTLU! Boðuðu skyndifund Fréttamenn ræða viö flugrsningjana í dyrum farþegaþotunnar á flugveliin- ímamynd Reuter Flugræningjamir, sem enn halda um þijátíu manns í gíslingu um borð í Boeing 747 farþegaþotu á flugvellin- um í Algeirsborg, boðuðu fulltrúa stjómvalda skyndilega til fundar við sig í nótt. Ræningjamir höfðu óvænt samband við flugtuminn í Algeirs- borg um klukkan hálftvö í nótt að íslenskum tíma og fóm fram á fund- inn. Þetta er í fyrsta sinn sem þeir fara fram á slíkar viðræður. Þegar beiðni ræningjanna barst var óvenjumikið um að vera við flug- vélina. Bifreiðir embættismanna óku fram og til baka milli þotunnar og flugstöðvarbyggingarinnar og ljós þau, sem beint er að þotunni, voru slökkt. Ræningjamir fóm fram á að Mo- hammed Tahar, háttsettur embættis- maður öryggismála, sem tahnn er eiga hlut að samningaviðræðunum við ræningjana, kæmi til fundarins. Tahar fannst ekki í nótt en í hans stað fór annar embættismaður að þotunni og átti þar hálftíma langan fund með ræningjunum. Þrátt fyrir þetta virðist ekkert þok- ast í samkomulagsátt milh stjóm- valda og flugræningjanna, sem nú hafa haldið þotunni og gíslunum í nær tvær vikur. Alsírskir embættismenn sögðu í gær að viðræöumar væru strandað- ar og samningamenn hefðu í raun ekkert fram að færa þar sem stjóm- völd í Kuwait halda fast við sína afstöðu í máhnu og ræningjamir halda fast við kröfur sínar. Ræningjarnir krefjast þess að sautján fangar í Kuwait, sem afplána dóma fyrir sprengjutílræði, verði látnir lausir en stjómvöld í Kuwait neita alfarið að verða við því borg safnast saman við útvarpstæki til að hlýða á tilkynningu frá flugræn- ingjunum. Símamynd Reuter Árið 1985 héldu flugræningjar þotu frá flugfélaginu TWA í sautján daga í tilraun tíl þess að fá sömu sautján fanga látna lausa. Fréttamenn á flugvelhnum 1 Al- geirsborg fengu í gær að senda fuh- trúa sína upp að dyrum flugvélarinn- ar tíl viðræðna við flugræningjana. Ekkert nýtt kom fram í þeim við- tölum. Öryggisgæsla á flugvelhnum í-Al- geirsborg var skyndilega aukin verulega í gær og töldu margir aö von væri á mjög háttsettum embætt- ismanni þangað, ef th vih th við- ræðna við ræningjana. í morgun hafði þó enginn slíkur látíð sjá sig og engin skýring hafði verið gefm á bessari anknn öryggisgmsln Mátt þú sjá af 333 krónum Flugvélin rétt fyrir lendingu. Sjá má logana standa ut úr öðrum hreyfla hennar. Símamynd Reuter Liölega tuttugu manns raeidd- ust þegar Dash-8 flugvél frá flugfélaginu Horizon Air nauð- lenti á flugvehi i Seattle í Banda- rílyunum á laugardag. Eldur hafði komiö upp í öðrum hreyfli vélarinnar. Lendingin tókst ekki betur en svo að vélin endaði inni í flugstöðvarbyggingu og meidd- ust tuttugu og einn af þeim sem í henni voru en átján sluppu ómeiddir. Myrtu lögreglumenn Samtök aðskilnaöarsinnaöra Baska á Spáni, ETA, lýstu sig um helgina ábyrg fyrir morðunum á tveim lögreglumönnum í bænum Vitoria á fðstudag. Lögreglumennimir tveir voru skotnir til bana á bar. 1 .... ..... ' ' ... Grunuð um aðild særour rangi oormn a oron i gærmorgun Símamynd Reuter Fangar 1 fangelsinu í Ensisheim í Frakklandi gerðu uppreisn nú um helgina í því skyni að mót- mæla aðstæðum í fangelsinu. Fangarnir tóku gisla og kveiktu í klefum sinum og særðust nokkrir þeirra í átökum sem fylgdu í kjölfariö. . Fangelsiö var þegar umkringt af lögreglu og kallaö var á hös- auka frá sérsveitum frönsku lögreglunnar. Lenti á flugstoðinni Fusako Shigenobu. Simamynd Reuter Lögreglan á ítahu leitar nú lið- legra fertugrar japanskrar konu, Fusako Shigenobu, sem grunuð er um aöild að sprengithræðinu fyrir framan skemmtistað banda- rískra hermanna í Napóh í fyrri viku. Telur lögreglan að Shigenobu, sem er háttsett í japanska Rauða hemum, hafi aðstoðað japanska hermdarverkamanninn Junzo Okudaira við skipulagningu og framkvæmd sprengitilræðisins. Fimm manns létu lífið í thræð- inu.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.