Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1988, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1988, Blaðsíða 8
8 MÁNUDAGUR 18. APRÍL 1988. Viðskipti Myndbandamarkaöurinn hrundi viö komu Stöðvar 2. En hann hefur síð- an náð að rétta aðeins við og telja menn að hann hafi náð um 75 pró- sent útleigu frá því sem var áður en Stöð 2 opnaði. Peningamarkaöur INNLÁNSVEXTIR (%) hæst Innlán óverðtryggð Sparisjóðsbækurób. 19 20 Ib.Ab Sparireikningar 3jamán. uppsögn 19 23 Ab.Sb 6mán. uppsögn 20-25 Ab 12mán.uppsogn. 21 28 Ab 18 mán. uppsögn 32 Ib Tékkareikningar, alm. 8 12 Sb Sértékkareikningar 9 23 Ab Innlán verötryggð Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 2 Allir 6mán. uppsögn 3,5-4 Ab.Úb. Lb.Vb, Bb.Sp Innlán með sérkjörum 19 28 Lb.Sb Innlángengistryggð Bandaríkjadalir 5,75-7 Vb.Sb Sterlingspund 7,75 8,25 Úb Vestur-þýskmörk 2 3 Ab Danskar krónur 7,75-9 Vb ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst Útlán óverðtryggð Almennirvíxlar(forv) 29,5-32 Sp Viöskiptavíxlar(forv.) (1) kaupgengi Almennskuldabréf 31 35 Sp Viöskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir Hlaupareikningar(yfirdr) 32,5 36 Sp Utlan verðtryggð Skuldabréf 9,5-9,75 Allir nema Úb Útlán til framleióslu isl. krónur 30,5 34 Bb SDR 7,75 8.25 Lb.Bb, Sb Bandaríkjadalir 8,75 9.5 Lb.Bb. ‘Sb.Sp Sterlingspund 11 11,5 Úb.Bb, Sb.Sp Vestur-þýsk mörk 5 5.75 Úb Húsnæðislán 3,5 Lífeyrissjóðslán 5 9 Dráttarvextir 45.6 3,8 á MEÐALVEXTIR mán. Óverötr. feb. 88 35,6 Verðtr. feb. 88 9,5 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitala mars 1968 stig Byggingavísitala mars 343 stig Byggingavisitala mars 107,3 stig Húsaleiguvísitala Hækkaði 9% jan. VERÐBRÉFASJÓÐIR Gengi bréfa verðbréfasjóða Ávoxtunarbréf 1,4969 Einingabréf 1 2,670 Einingabréf 2 1,555 Einingabréf 3 1,688 Fjölþjóðabréf 1,268 Gengisbréf 1,0295 Kjarabréf 2,753 Lífeyrisbréf 1.342 Markbréf 1,432 Sjóösbréf 1 1.253 Sjóðsbréf 2 1,365 Tekjubréf 1,360 Rekstrarbréf 1,06086 HLUTABRÉF Söluverð að lokinni jofnur m.v. 100 nafnv.: Almennartryggingar 128 kr. Eimskip 420 kr. Flugleiðir 284 kr. Hampiðjan 144 kr. lönaðarbankinn 177 kr. Skagstrendingurhf. 189 kr. Verslunarbankinn 140 kr. Útgerðarf. Akure. hf. 174 kr. (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki kaukpa viðskiptavíxla gegn 31 % ársvöxt- um og nokkrir sparisj. 30,5%. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb= Búnaðarbankinn, lb = lönaðar- bankinn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, 0b= Útvegsbankinn, Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóð- irnir. Nánari upplýslngar um peningamarkað- inn birtast i DV ð fimmtudögum. Hröðum akstri fylgir: öryggisleysi, orkusóun og streita. Ertu sammála? yUMFSCWR RAO Myndbandamarkaðurinn: Reykjavík er að en landsbyggðin DV ná sér ísárum Með tilkomu Stöðvar 2 fengu myndbandaleigumar slíkt kjafts- högg að þær riðuðu til falls. Margar féllu. En nú er myndbandamarkað- urinn í Reykjavík búinn að rétta nokkuð við og hefur náð um 75 pró- sent af fyrri útleigu, að sögn Friðriks Gíslasonar, ' framkvæmdastjóra Myndbandaleigu kvikmyndahús- anna. „Landsbyggðin er samt öll í sárum ennþá.“ Friðrik stýrir átta leigum í Reykja- vík, en auk þess er Myndbandaleiga kvikmyndahúsanna með tíu útibú úti á landi. Friörik telur að þessar leigur séu með um 25 prósent af öll- um myndbandamarkaðnum á ís- landi. „Ég gæti trúað að markaðurinn hafi dottið niður um að minnsta kosti 40 prósent við komu Stöðvar 2. Það varð hrun. Ég sé samt ekki betur en að hann sé kominn í ákveðið jafn- vægi í Reykjavík.“ Að sögn Friðriks gætir áhrifa Stöðvar 2 úti á landi en stöðin hóf seinna útsendingar þar en í Reykja- vík. Reyndar er hún enn að koma sér fyrir á landsbyggðinni. Um framhaldið á myndbanda- markaðnum telur Friðrik að hann eigi enn eftir að sækja í sig veðrið, það sé reynslan frá Norðurlöndun- um. Ferill hverrar nýrrar kvikmyndar er sá að fyrst er hún sýnd í bíóhús- um. Eftir sex mánuði fer hún inn á myndbandamarkaðinn og'er þar í eitt og hálft ár. Það er því fyrst tveim- ur árum eftir að að myndin var fnnnsýnd að hún kemst inn í sjón- varpsstöðvar eins og Stöð 2. Ekki er vitað nákvæmlega hversu margar útleigur eiga sér stað á myndbandamarkaðnum á viku, en rætt hefur verið um að þær geti ver- ið í kringum 70 þúsund. Það þýðir að næstum hvert héimili tekur eina mynd á leigu á viku. -JGH mánuðina. Það er áberandi hvernig verðið lækkaði í desember og náði botninum í janúar. Þær hækkanir á verði .olíuvara sem orðið hafa að undanförnu á Rott- erdammarkaði og birtar voru á Viðskiptasíðu DV á fimmtudaginn hafa vakið nokkra athygli. Á rétt viku hækkaði venjulegt bensín, sú- perbensín, gasolía og svartolía að íslenskir bíleigendur eyða fimm milljörðum í bensín á ári. Heildar- bensínsalan á síðasta ári var 156 milljónir lítra. Sala súperbensíns, 98 oktana, var 20 prósent af sölunni eða 31,2 milljónir lítra, en alls seldust 124,8 milljónir lítra af venjulegu Svona hta nýju ekjuskipin út sem Eimskip keypti á dögunum. Þetta verða stærstu skip í eigu íslendinga. Skipin leysa íjögur önnur skip af veginn sömu sveiflu og venjulega bensinið í vetur. meðaltali um 10 dollara. Sérfræðingar halda þeirri kenn- ingu fram að óróinn á markaðnum endurspegh taugaveiklun manna yfir fyrirhuguöum fundi OPEC-ríkj- anna og sjö annarra olíuframleiðslu- landa þann 23. þessa mánaðar. bensíni, 92ja oktana. Nokkur verðmunur er á bensínteg- undunum. Súperbensínið er 1,80 krónum dýrara, það kostar 33,70 krónur en venjulegt bensín 31,90 krónur. Miðað við þetta verð og sölu síðasta árs eyöa bíleigendur um 5 hólmi. Kaupverð þeirrabeggja er um 800 milljónir króna að meðtöldum breytingum sem gera þarf á skipun- um. Skipin verða afhent Eimskip í hækkanir aö undanförnu. hækka Búist er við að lagðar verði fram tillögur um að draga úr framleiðslu á olíu en nokkurt offramboð hefur verið á markaðnum og það er ástæð- an fyrir lækkandi olíuverði í vetur. En nú er allt að hækka, í bih að minnsta kosti. -JGH milljörðum í bensín á ári. Byrjað var að selja súperbensín í júní árið 1985. Sala þess hefur vaxið ár frá ári og er hún nú komin í 20 prósent af allri bensínsölunni. Súp- erbensín fæst þó ekki á öllum bensín- stöövum úti á landi. -JGH október næstkomandi. Þau verða í fóstum áætlunarsiglingum til Bret- lands og meginlands Evrópu. -JGH Ingóifur Amarson sljóri hjá SPRON Ingólfur Arnarson rekstrar- hagfræðingur var nýlega ráðinn deildarsljóri í gjaldeyrisdeild Sparisjóðs Reykjavíkur og ná- grennis. Hann útskrifaðist sem viöskiptafræöingur frá Háskóla Islands áriö 1983. Hann fór í fram- haldsnám í hagfræði í Handelhöj- skolen árið 1985. Ingólfur er kvæntur Sigríði Guðjónsdóttur og þau eiga einn son. -JGH Sá norski Heitir Harald Henriksen og er einn fremsti bankamaður Nor- egs. Þetta er Harald Henriksen bankastjóri Norska iðnaðarbank- ans en hann hélt erindi á ársfundi Iðnlánasjóðs íslands á dögunum. Erindið íjallaði um hlutverk og starf bankans sem er fjárfesting- alánabanki Bankinn er í eigu norska ríkis- ins, viðskiptabanka og spari- sjóða. Hann hefur gegnt viðamiklu hlutverki í norsku at- vinnuiifi. Þess má geta að Harald þykir hæfur stjómandi og harður í aö ná tilsettum markmiðum. -JGH Bensínið er að Bfleigendur eyða fimm milljörðum í bensín á ári - sala súperbensíns 20% af heildarsölu bensíns Alls 730 gámar komast í skipin og hægt er að aka þeim um borð. Svona Irta nýju tröilin hjá Eimskipafélaginu út A,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.