Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1988, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1988, Blaðsíða 40
MÁNUDAGUR 18. APRÍL 1988. TIL SÖLU jeppi í sérflokki ■ ' jk í* ■ ■/.: ' :: >< ' ■ GMC Jimmy Ciera Classic árg. 1983, svartur, ek. 50 þús. mílur, 8 cyi., sjálfsk., rafmagn í rúðum og læsing- um. Upplýsingar í símum 37909 eða 39583 milli kl. 5 og 7. ■ Hafnarfjörður sumarstörf DV-mynd Omar. Æskulýðs- og tómstundaráð Hafnarfjarðar óskar eft- ir að ráða starfsfólk í eftirtalin störf: 1. Flokkstjóra við Vinnuskólann. 2. Leiðbeinendur í skólagarða. 3. Leiðbeinendur á íþrótta og leikjanámskeið. Lágmarks aldur umsækjenda í ofangreind störf er 20 ár. Garðyrkjustóri óskar jafnframt eftir að ráða starfsfólk ekki yngra en 16 ára til garðyrkjustarfa í eftirtalda flokka: 1. Sláttuflokk. 2. Gróðursetningar og viðhaldsflokk. 3. Nýbyggingaflokk við uppbyggingu á skólalóðum og nýjum opnum svæðum. Umsóknarfrestur rennur út miðvikudaginn 27. apríl. Umsóknareyðublöð liggja frammi á afgreiðslu bæjar- skrifstofu að Strandgötu 6. Upplýsingar eru veittar í síma 53444 hjá Æskulýðs- og tómstundafulltrúa og garðyrkjustjóra. Æskulýðs- og tómstundafulltrúi Hafnarfjarðar. Garðyrkjustjórinn í Hafnarfirði. Samstarfshópur um slysavarnir 55 sjómenn fra Vestmannaeyjum hafa farist síðustu 20 árin væru tilbúnir að starfa með svona hópi og fleiri væru örugglega tilbún- ir ef með þyrfti. í lok fundarins var ákveðið að ekki yrði um eiginlegt félag að ræða heldur áhugamanna- hóp, sem hittist nokkuð reglulega og hægt yrði að leita til ef með þyrfti. Kiwanis-klúbburinn Helgafell í Eyj- um styrkti félagið - eða hópinn - með 100 þúsund króna gjöf áður en til stofnfundarins var boðað. „Tilgangurinn er að sameina krafta þeirra áhugamanna, sem við vitum að búa hér í Eyjum, um þessi mál. Vinna að slysavömum sjó- manna, fækkun slysa og fyrirbyggj- andi aögeröum," sagði Sigmar Þór Sveinbjömsson, en hann ásamt Áma Johnsen, boðaði nýlega til fundar í Eyjum þar sem stofna átti félag eða NYIR MACK TRUKKAR ARG. 1985 FRA USA M er sú leiðindaþræta liðin þjá sem stóð 1 sambandi við kaupið stjérn þess fór að gráta og bað forstjórann fyrirgefningar á öliu saman. Ég bara spyr. Líður Er- lendi Einarssyni og hans undir- fylgifiskum betur núna eftir harmagrátinn. Já, mannlegt er Wm að Guðjón var með hreinan skjöld ef dæma má eftir hans frjálslegu framkomu. Þá er hann svo bjartur í andliti og ég hef ekki séð eins bjartan mann og hann. Ef Guðjón væri fæddur lambhrútur á Ströndum hefði hann veriö látinn heita Bjartur DV-mynd Ægir Getum útvegað Mack dráttar- og vörubif reiðar með hinum ýmsu útfærslum. Þessar bifreiðar eru ókeyrðar. HAGPORT SF. sími 92-12710 Bílasími 985-21615/25005 Söluaðilar: Fáskrúðsfirði stúlkubam flutt með þyriu fll Reykjavíkur BILASALAN BLIK Skeifan 8, Reykjavík símar 686477 - 686642 SsruiJ^x J. Sigurfiaoon, DV, hafirði: ingar, sem unna notið þess konar söngs i maí menningarráöi fH staðar hefur borist bréf frá og halda þar söngsketnmnm. Ægir Kristmason, DV, Fáskiúðsfiröi: Þyrla Landhelgisgæslunnar, TF- Sif, kom hingað til Fáskrúðsfiarðar sl. miðvikudag tii að sækja ungbam, fyrirbura, stúlkubam, sem fæðst hafði fyrir tímann, og flutti það til Hafnar í Homaflrði. Þar beið Fokker gæslunnar eftir því og flutti það áfram til Reykjavíkur. Bamið fæddist á fjórða tímanum á miðvikudag og þótti heilsugæslu- lækni ráðlegast að flyfja það til Reykjavíkur. Þyrlan lenti á íþrótta- vellinum á Fáskrúösfirði kl. 18.30 en þá höfðu starfsmenn Búðahrepps mtt snjó af vellinum. Töluverð snjó- koma hafði veriö fyrr um daginn en nokkm áður en þyrlan lenti létti til og var komið sólskin, þegar hún kom. Með þyrlunni vom læknamir Friðrik Sigurbjömsson og Gestur Pálsson. Flugstjóri í þessari ferð var Páll Halldórsson.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.