Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1988, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1988, Blaðsíða 31
MÁNUDAGUR 18. APRÍL 1988. 47 Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Atvinna í boði Dagheimilið Sunnuborg, Sólheimum 19 óskar eftir fóstrum, uppeldismennt- uðu fólki og aðstoðarfólki í 100% og 50% störf. Upþl. í síma 36385. Hresst og duglegt starfsfólk óskast á skyndibitastað, ekki yngra en 18 ára. Vaktavinna. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8270. Innflutnlngsfyrirtæki óskar að ráða mann á lager til framtíðarstarfa. Haf- ið samband við auglþj. DV í síma 27022 fyrir 20. apríl. H-8347. Normi í Garðabæ vill ráða jámsmiði og lagtækja menn, mikil vinna fram- undan. Normi hf., Suðurhrauni 1, Garðabæ, Uppl. í síma 53822. Starfskraftur óskast til að sjá um kafii- sal (um er að ræða ca 50% vinnu) eft- ir hádegi. Allar nánari uppl. í síma 46088 til kl. 17 og 45217 e.kl. 19. Starfskraftur óskast til saumaskaps og léttra iðnaðarstarfa hjá fyrirtæki í miðbænum, vinnutími samkomulag. Uppl. í síma 21600. Sölufólk. Óskum að ráða duglegt sölu- fólk til að selja kexvörur í heimahús- um og fyrirtækjum. Góðar sölupró- sentur. típpl. í síma 641300. Vantar þig vinnu á oliuborpöllum eða á erlendri grund? Við erum með allar uppl. og bæklinga. Verð kr. 1000. S. 680397. Kreditkortaþjónusta. Óskum að ráða starfsfólk á góðum aldri til starfa í verslun okkar að Nóatúni 17, hálfan eða allan daginn. Uppl. í síma 18955 og á staðnum. Nóatún. Aðstoðarmaður. Aðstoðarmaður ósk- ast í bakarí okkar. Nýja kökuhúsið. Uppl. í síma 77060. Efnalaugin Björg i Mjódd, Breiðholti vantsir starfsfólk. Uppl. á staðnum eða í síma 72400. Salatgerð og pökkun. Starfsfólk vantar nú þegar við salatgerð og pökkun. Uppl. í síma 33020. Meistarinn hf. Starfsfólk óskast í söluturn í Árbæjar- hverfi, ekki yngra en 18 ára. Uppl. í síma 31735. Starfskraftur óskast í verksmiðjuvinnu. Uppl. í síma 652120 og 641155. Óskum að ráða jámsmið eða aðstoðar- mann. Uppl. í síma 79322. ■ Atvinna óskast 24 ára námsmaður við Rekstrardeild Tækniskólans óskar eftir sumarstarfi. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8329. 25 ára karlmaður óskar eftir góðri vinnu á landsbyggðinni. Húsnæði skilyrði. Margt kemur til greina. Hringið í s. 688060 á dag. og 45665 á kv. Dugleg kona óskar eftir vinnu við að- stoðarstörf, t.d. á heimilum, vinnutími eftir hádegil Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8349. Ung kanadlsk myndlistarkona og kenn- ari (myndlist/enska/franska) óskar eftir vinnu í júli og ágúst, margt kem- ur til greina. S. 622176 e.kl. 17. 28 ára kona, tekur að sér þrif í heima- húsum, margt annað kemur til greina. Uppl. í síma 32897. Ég er ung kona og langar að komast í sveit sem ráðskona. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-8335. Ungur maður óskar eftir vinnu strax. Uppl. í síma 74809. ■ Bamagæsla Óska eftir bamgóðrl 12-13 ára bama- píu til að gæta tveggja bama, 2ja og 4ra ára, úti á landi í sumar. Uppl. í síma 94-8173. ■ Ýmislegt Sigurður í Garðabæ. Er í bænum, hafðu samband í síma 32294. Guð- björg. ■ Einkamál Éfl er fráskilinn 41 árs maður, og leita að góðri vinkonu 30-40 ára, að skrif- ast á við, hvar á landinu sem er. Hafir þú áhuga, þá sendu svarbréf (mynd má fylgia), til DV sem fyrst merkt "Bréfakynni 88" Ef þú ert gáfuð og hjartahlý kona (aldur aukaatriði) en hefur hingað til kastað ást þinni á glæ þá gæti svar við þess- ari auglýsingu boðað betri tíð fyrir okkur bæði. Svar sendist DV fýrir 26.04., merkt „29 ára“. Ertu einmana eða vantar þig félaga? Við erum með á 3. þúsund einstakl- inga á skrá. Hafðu samb. í síma 680397, leið til hamingju. Kreditkortaþj. Leiðist þér einveran? Því ekki að prófa okkar þjónustu? Mörg hundmð hafa fengið lausn. Fáðu lista eða skráðu þig. Trúnaður. S. 623606 frá kl. 16-20. Kona um fimmtugt óskar að kynnast heiðarlegum manni á svipuðum aldri. Algjörum trúnaði heitið. Uppl. sendist DV, merkt „Vinur 101“, fyrir 29. apríl. ■ Spákonur Vlltu forvltnast um framtíðina? Spái í lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma 37585.______________________ Spái í 1988, kírómantí lófalestur í tölum, spái í spil og bolla, fortíð, nú- tíð og framtíð, alla daga. Sími 79192. ■ Skemmtanir Danstónlist fyrlr alla aldurshópa í einkasamkvæmið, vorfagnaðinn og aðrar skemmtanir. Eitt fullkomnasta ferðadiskótekið á íslandi. Útskriftar- árgangar fyrri ára: við höfum lögin ykkar. Leikir, „ljósashow". Diskótek- ið Dollý, sími 46666. Gullfalleg, indversk-íslensk söngkona og nektardansmær vill skemmta um land allt í félagsheimilum, skemmti- stöðum og einkasamkvæmum. Pantanasími 42878. M Hreingemingar ATH. Tökum að okkur ræstingar, hrein- gerningar, teppa- og húsgagnahreins- un, gler- og kísilhreinsun, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði hreingeminga og sótthreinsunar. Reynið viðskiptin. Kreditkortaþjón- usta. Hreingerningaþjónusta Guð- bjarts. Símar 72773 og 78386. Dag-, kvöld-, helgarþjónusta._________ Hrelngerningar - teppahreinsun - ræst- ingar. önnumst almennar hreingem- ingar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Við hreinsum teppin fljótt og vel, ferm,- gjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Sími 78257. Opið allan sólarhringlnn. AG-hrein- gemingar annast allar almennar hreingemingar. Gólfteppa- og hús- gagnahreinsun. Erum í síma 23155 frá 10-23.30. og eftir kl. 24. S. 16296. Opið allan sólarhringinn. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að okk- ur: hreingerningar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. Reynið viðskiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm, 1500,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurmm. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. S. 74929 og 985-27250. Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg og góð þjónusta. Ema og Þorsteinn, sími 20888. ÞrH, hreingernjngar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hólmbræður. Hreingemingar, teppa- hreinsun og vatnssog. Euro og Visa. Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm. ■ Þjónusta Vlðgerðir á steypuskemmdum og spmngum. Lekaþéttingar - háþrýsti- þvottur, traktorsdælur að 400 bar. - Látið fagmenn vinna verkin, það tryggir gæðin. Þorgr. Ólafsson, húsa- smíðam. Verktak hf„ sími 78822. Borðbúnaður tll leigu. Leigjum út alls konar borðbúnað, s.s. diska, hnífapör, bolla, glös, veislubakka o.fl. Borð- búnaðarleigan, sími 43477. Bygglngameistari Getum bætt við okk- ur verkefnum, nýbyggingar, viðgerðir, klæðningar og þakviðgerðir. Símar 72273 og 985-25973._______________ Dyrasimaþjónusta. Sjáum um uppsetn- ingar og viðhald á dyrasímum. Ódýr og góð þjónusta. Uppl. í síma 53313 eftir kl. 18. Hellu- og hitalagnir, vanir menn, lög- gildur pípulagningameistari. Föst tilboð. Pantið tímanlega. Uppl. í sím- um 79651, 22657 og 667063. Piýði sf. Tökum I geymslu tjaldvagna, hjólhýsi, bíla, báta, vélsleða o.m.fl. í lengri eða skemmri tíma. Erum rétt hjá Selfossi. Uppl. í síma 99-1061 eftir kl. 20. Tveir smlðir lausir strax: innréttingar, skilrúm, parket, hurðir, loft. Lipur og góð þjónusta. Tilboð/tímavinna. S. 79751 og 77515.___________________ Verkstæðlsþjónusta og sprautumálun á t.d. innihurðum, ísskápum, innrétt- ingum, húsgögnum o.fl. Nýsmíði, Lynghálsi 3, Árbæjarhverfi, s. 687660. Málarameistari getur bætt við sig verkefnum. Gerir föst tilboð ef óskað er. Uppl. í síma 45380 éftir kl. 17. Málari tekur að sér málaravinnu. Uppl. í síma 38344. ■ Ökukenrisla Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 ’88, útvega öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Símar 78199 og 985-24612. úkukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX. Euro/Visa. Sig. Þormar, h.s. 54188 bílasími 985-21903. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/ Euro. Heimas. 689898, bílas. 985-20002. Kenni á Galant turbo ’86. Hjálpa til við endumýjun ökuskírteina. Engin bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Kenni á Mazda GLX ’87. Kenni allan daginn, engin bið. Fljót og góð þjón- usta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226.________________ Skarphéðlnn Slgurbergsson kennir á Mazda 626 GLX ’88, ökuskóli og öll prófgögn, kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Ævar Friðriksson kennir allan dag- inn á Mazda GLX ’87, útvegar próf- gögn, hjálpar við endurtökupróf, engin bið. Sími 72493. ■ Innrömmun Alhliða innrömmun: Allt til innrömm- unar, 30 litir, karton, 150 gerðir ál- og trélista, tilbúnir ábammar, 27 gerð- ir, smellurammar, gallerí plaköt. Mikið úrval. Rammamiðstöðin, Sigt- úni 10, sími 91-25054. ■ Garðyrkja Lífrænn garðáburður. Hitaþurrkaður hænsnaskítur. Frábær áburður á grasflatir, trjágróður og matjurta- garðá. Engin illgresisfræ, engin ólykt, ekkert strit. Fæst í 30 og 15 lítra pakkningum. Sölustaðir: Sölufélag garðyrkjumanna, MR-búðin, Blómaval, Sigtúni, sölustaðir Olís um land allt, Skógrækt Reykjavíkur,' Alaska, gróðrarstöð, Gróðrarstöðin Mörk, Blesugróf, ýmsar aðrar gróðrarstöðvar og blóma- verslanir. Framleiðandi: Reykjagarður hf„ sími 673377. Garðeigendur, athuglð: Nú er rétti tíminn fyrir trjáklippingar. Tek einnig að mér ýmiss konar garðvinnu, m.a. lóðabreytingar, viðhald og umhirðu garða í sumar. Þórður Stefánsson garðyrkjufræðingur, sími 622494. Húsdýraáburður og almenn garðvinna. Útvegum kúamykju og hrossatað, mold í beð, einnig sjávarsand til mosa- eyðingar. Uppl. í símum 75287, 78557, 76697 og 16359.___________________ Trjáklippingar, kúamykja, sjávarsandur. Pantið tímanlega, sanngjamt verð, greiðslukjör. Skrúðgarðamiðstöðin, garðaþjónusta, efnissala. Sími 40364, 611536 og 985-20388.______________ Trjákllppingar - húsdýraáburður. Tök- um að okkur trjáklippingar og áburðardreifingu ásamt allri almennri garðyrkjuvinnu. S. 622243 og 30363. Álfreð Ádolfsson skrúðgarðyrkjum. Húsdýraáburður. Glænýtt og ilmandi hrossatað á góðu verði. Við höfum reynsluna og góð ráð í kaupbæti. Úði, sími 74455 og 985-22018. Húsdýraáburður, kúamykja og hrossa- tað, einnig sandur til mosaeyðingar. Gott verð og snyrtilegur frágangur. Uppl. í síma 42976. Trjáklipplngar.vetrarúðun (tjöruúðun), húsdýraáburður. Sama verð og í fyrra. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkju- meistari, sími 31623. Trjáklippingar. Tek að mér trjáklipp- ingar, svo og aðra garðyrkjuvinnu. E.K. Ingólfsson garðyrkjumaður, simi 22461. M Klu3<kuviögerðir Geri upp allar gerðlr af klukkum og úrum, sæki heim ef óskað er. Raf- hlöður settar í á meðan beðið er. Úrsmiður, Ingvar Benjamínss., Ár- múla 19,2. hæð, s. 30720 og hs. 33230. ■ Verkfæri Jám, blikk og tré - ný og nofuð tækl. Allt fullt út úr dyrum. Opið 8.30-18, iau. 11-16 að Kársnesbr. 102a, Kóp. Véla- og tækjamarkaðurinn, s. 641445. ■ Parket Falleg gólf. Slípum, lökkum, húðum, vinnum parket, viðargólf, kork, dúka o.fl. Komum á staðinn og gerum verð- tilboð. Ný og fullkomin tæki. Reyk- laus vinna. Förum hvert á land sem er. Gólfslípun og akrýlhúðun, Þor- steinn Geirsson þjónustuverktaki, sími 614207 og farsfmi 985-24610. Viltu slipa, lakka parketið þltt sjálf(ur)? Parketgólf sf. leigja fljótvirkar parket- slípivélar (sams konar og fagmenn nota), með fullkomnum ryksugum. Bjóðum einnig parketlökk, sandpapp- ír, áhöld o.fl. Sendum um allt land. Veitum faglegar uppl. Parketgólf sf„ Suðurlandsbr. 20, sími 31717, 689097. JK-parketþjónusta. Pússum og lökkum parket og gömul viðargólf. Komum og gerum verðtilboð. Sími 78074. ■ Húsaviðgerðir Sólsvallr sf. Gerum svalimar að sólst., garðst. Byggjum við einbýlish., raðh. gróðurh. Fagmenn, góður frágangur, ' gerum föst verðtilboð, sími 11715. M Sveit____________________ Land til leigu. 1 40 km fjarlægð frá Rvík em til leigu nokkrir hektarar af góðu landi, gæti hentað til skóg- ræktar og einnig til slægna og beitar fyrir hesta. Hafið samhand við auglþj. DV í síma 27022. H-8292/ ■ Til sölu Golfvörur s/f r Kylflngar: Vorum að fá golfkylfúr, golfpoka og golfkerrur i miklu úrvali. Kylfur, hálfsett, frá kr. 7695. Kylfur, heilsett, frá kr. 18.360. Pokar frá kr. 1320 Kerrur frá kr. 3957. Verslið í sérverslun golfarans. Golfvörur sf„ Goðatún 2, Garðabæ, sími 651044. Sænskir hornsófar og sófasett, leður, leðurlúx og áklæði. Verð með leðri frá kr. 98.800. Vönduð vara á heild- söluverði. Verslið hjá fagmönnum. Bólstrun og tréverk, Síðumúla 33, sími 688599. Opið laugardaga 10-17. söiuverði. Verslið hjá fagmönnum. Bólstrun og tréverk, Síðumúla 33, sími 688599. Opið laugardaga 10-17. Þelr borga sig, radarvaramir frá Leys- er. Verð aðeins frá kr. 7.950. Hringdu og fáðu senda bæklinga, sendum í póstkröfu. Leyser hf„ Nóatúni 21, sími 623890. #* " Loftpressur með sprautukönnu, loft- byssu, bílventli o.fl., kr. 13.361, sendum i póstkröfu. Tækjabúðin, Smiðjuvegi 28, sími 75015. Verð frá 43.200 kr.* 4 í íbúð 50.600 kr. 2 í íbúð 54.300 kr. NYR STAÐUR Kýpur er nýr áfangastaður sem hefur svo sannarlega slegið í gegn. Af þessu tilefni efnum við til lauf- léttrar spurningakeppni meðal farþega. Verðlaunin eru ókeypis bílaleigubíll í 2 vikur á Kýpur. Dregið verður um vinninginn í hverri brottför. Kýpur: 2-3 vikur, áætlunarflug um Amsterdam, íslenskur farar- stjóri. FERDASKRIFSTOFAN Hjón með 2 börn 0-12 ára. Suðurgötu 7 S. 624040

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.