Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1988, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1988, Blaðsíða 47
MÁNUDAGUR 18. APRÍL 1988. 63 Leikhús Þjóðleikhúsið í H $ Les Misérables Vbsaling amir Söngleikur byggður á samnefndri skáldsögu eftir Victor Hugo. Föstudagskvöld, uppselt. Miðvikudag 27. april. ' Föstudag 29. apríl (ath. aukasýning). Laugardag 30. aprll, uppselt. 1.5., 4.5., 7.5., 11.5., 13.5., 15.5., 17.5., 19.5., 27.5. og 28.5. Hugarburður (A Lie of the Mind) eftir Sam Shepard. Þýðing: Olfur Hjörvar. Lýsing: Ásmundur Karlsson. Leikmynd og búningar: Gunnar Bjarna- son. Leikstjórn: Gísli Alfreðsson. Leikarar: Arnór Benónýsson, Gisli Halldórsson, Hákon Waage, Lilja Þór- isdóttir, Sigríður Þorvaldsdóttir, Sigurður Skúlason, Vilborg Halldórs- dóttir og Þóra Friðriksdóttir. Laugardagskvöld, síðasta sýn. LYGARINN (II bugiardo) eftir Carlo Goldonl Þýðing: Óskar Ingimarsson Leikstjórn og leikgerð: Giovanni Pamp- iglione Leikmynd, búningar og grímur: Santi Mignego Tónlist: Stanislaw Radwan. Leikarar: Arnar Jónsson, Bessi Bjarnason, Edda Heiðrún Backman, Guðný Ragnars- dóttir, Halldór Björnsson, Helga Jónsdóttir, Jóhann Sigurðarson, Sig- urður Sigurjónsson, Vilborg Halldórs- dóttir, Þórhallur Sigurðarson og Örn Arnason. Söngvari: Jóhanna Linnet. Hljóðfæraleikarar: Bragi Hliðberg, Lauf- ey Sigurðardóttir og Páll Eyjólfsson. Fimmtudag frumsýning. Sunnudag 2. sýning. Þriðjudag 26.4. 3. sýning. Fimmtudag 28.4. 4. sýning. Fimmtudag 5.5 5. sýning. Föstudag 6.5 6. sýning. Sunnudag 8.5. 7. sýning. Fimmtudag 12.5 8. sýning. Laugardag 14.5 9. sýning. Ath! Sýnlngar á stóra sviðinu hefjast kl. 20. Ósóttar pantanir seldar 3 dögum fyrir sýningu. Miðasalan opin i Þjóðleikhúsinu alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Simi 11200. Miðapantanir einnig í síma 11200 mánudaga til föstudaga frá kl. 10-12 og mánudaga kl. 13-17. ■■1 I vtsa 1 HHHi 1 # Æ MIÐASALA 96-24073 Lgikfélag akurgyrar FIÐLARINN Á ÞAKINU Forsala hafin. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR á c ur SOIJTH ^ SÍLDLVI Elt 15 KOMIfí Nýr íslenskur söngleikur eftir Iðunni og Kristinu Steinsdætur. Tónlist og söngtextar eftir Valgeir Guðjónsson. í Leikskemmu LR við Meistaravelli Fimmtudaginn 21. apríl kl. 20. Föstudaginn 22. apríl kl. 20, uppselt. Miðvikudaginn 27. apríl kl. 20. Veitingahús í Leikskemmu Veitingahúsið í Leikskemmu er opið frá kl. 18 sýningardaga. Borðapantanir I slma 14640 eða í veitingahúsinu Torfunni, simi 13303. Þar sem Djöflaeyjan rís Leikgerð Kjartans Ragnarssonar eftir skáldsögum Einars Kárasonar. Sýnd í Leikskemmu LR við Meistaravelli. Miövikudag 20. april kí. 20. Miðasala i Iðnó, simi 16620, er opin daglega frá kl. 14-19 fram að sýningum þá daga sem leikið er. Simapantanir virka daga frá kl. 10 á allar sýningar til 1. mai. Miðasala er i Skemmu, simi 15610. Miðasalan I Leikskemmu LR viö Meistara- velli er opin daglega frá kl. 16-19 og fram að sýningu þá daga sem leikið er. TIL ALLRA BARHA HVAR SEM ER A UWDIMUIII SÆTABRAUÐSKARLINN, SÆTABRAUTÐSKARLINN!!! NÚ ER HANN KOMINN AFTÚRIII Nú er hann kominn i nýtt og fallagt leikhús sam er I höf- uðbóli félagshei m i I is Kópa- VOgS (gamla Kópavogsbió). V*W » • Sðngleihufiniv» • ) 9. sýn. laugardag 23. apdl U. 14.00. ) 10. aýn. aunnudag 24. aprU kl. 1400. / 11 tón umn,iilan?4 awlkl. 16 00 .* 11. tyn sunnudag 24. april U. 16 00. Aðamtb j SstalirauiAailmii > j TUvíulfikKiitiá ATHUGIÐ!! Takmarkaður sýningafjöldi!!!! Miðopantanir allan sólahringinn i sima 65-65-00 Miðasala opin frá kl. 13.00 alla sýningardaga. Simi 4-19-85. REViULEIKHÚSIÐ PARS PRO TOTO sýnir í HLAÐVARPANUM en andinn er veikur. Danshöfundar: Katrín Hall/Lára Stef- ánsdóttir Leikstjóri: Guðjón P. Pedersen Leikmynd/búningar: Ragnhildur Stefánsdóttir Lýsing: Ágúst Pétursson Tónlist: Kjartan Ólafsson Árni Pétur Guðjónsson Birgitta Heide Ellert A. Ingimundarson Katrin Hall Lára Stefánsdóttir Sigrún Guðmundsdóttir Forsýn. þriðjud. 19. apríl kl. 21. Frumsýn. miðvikud. 20. apríl kl. 21,upp- selt. 2. sýn. fimmtud. 21. apríl kl. 21. 3. sýn. sunnud. 24. apríl kl. 21. Miðapantanir i sima 19560. BINGO! "nim ISLENSKA OPERAN ___Jllll GAMLA BlO INGÓLFSSTRÆTl H DON GIOVANNI eftir W.A. Mozart. Islenskur texti. 14. sýn. föstud. 22. april kl. 20. 15. sýn. laugard. 23. april kl. 20.- Takmarkaður sýningafjöldi. LITLI SÓTARINN Sýning í Islensku óperunni sumardaginn fyrsta , 21. april, kl. 16.00. Allra siðasta sýning. Miðasalan opin alla daga frá kl. 15-19 I. síma 11475. Hugleikur sýnir: Um hið dularfulla hvarf.. á Galdraloftinu, Hafnarstræti 9. 6. sýn. þiðjud. 19. april kl. 20.30. 7. sýn. fimmtud. 21. april kl. 20.30. Miðapantanir i sima 24650. Kvikmyndahús íránufjelagið - leikhús að Laugavegi 32, bakhúsi - sýnir ENDATAFL eftir Samuel Beckett Þýðing: Árni Ibsen. Mánud. 18. april kl. 21, uppselt. Miðvikud. 20. apríl kl. 21. Ath. breyttan sýningartíma. Miðasala opnuð einni klst. fyrir sýn- ingu. Miðapantanir allan sóiarhring- inn i sima 14200. Bíóborgin Fullt tungl Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05. Þrír menn og barn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Nuts Sýnd kl. 7.15. Wall Street Sýnd kl. 5 og 9.30. Bíóhöllin Þrír menn og barn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Can't Buy Me Love Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Running Man Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Allt á fullu í Beverly Hills Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Spaceballs Sýnd kl. 5, 9 og 11. Allir í stuði Sýnd kl. 7. Háskólabíó Stórborgin Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. íqa r A Salur l Skelfirinn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur B Hróp á frelsi Sýnd kl. 5 og 9. Salur C Trúfélagi Sýnd kl. 5. 7, 9 og 11.10. Regnboginn Siðasti keisarinn Sýnd kl. 6 og 9.10. Kinverska stúlkan Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. A veraldar vegi Sýnd kl. 7 og 9. Brennandi hjörtu Sýnd kl. 5 og 11.15. Bless. krakkar Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Hættuleg kynni Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Stjörnubíó Skólastjórinn Sýnd kl. 5, 9 og 11. Einhver til að gæta min Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Til sölu vw transporter turbo dísil árg. '85. Nýsprautaður og yfirfarinn. Ath. Vinnsludyr á báðum hliðum og að aftan. BILASALAN BUK Skeifunni 8 Sími68-64-77. DAGV18T lt llt\ \. JOKLABORG Jöklaborg, nýtt dagvistarheimili í Seljahverfi óskar eftir fóstrum og aðstoðarfólki í heilar og hálfar stöður. Ennfremur óskast starfsfólk í eldhús. Upplýsingar veitir forstöðumaður, Anna EgUsdóttir á skrifstofu dagvistar barna í síma 27277. Hefst kl. 19.30 í kvöld Aðalvinninqur að verðmæti _________100 þús. kr.______ Heildarverðmæti vinninqa um 300 bús. kr. TEMPLARAHÖLLIN Eiriksgötu 5 — S. 20010 Vedur Norðaustanátt og víða stinnigskaldi, víða aUhvass um sunnan- og austan- vert landið en heldur hægari norð- austanlands, bjart veður að mestu vestanlands og vestan til á Norður- landi en annars skýjað og víða él um austanvert landið. Syðst á landinu verður frostlaust síðdegis en annars frost. ísland kl. 6 i moj-gun: Akureyri snjókoma -13 Egilsstaöir snjókoma -9 Hjarðames léttskýjað -5 Keíiavíkurfiugvöllur léttskýjað -5 Kirkjubæjarklausturlétiskýiaö -6 Raufarhöfn alskýjað -5 Reykjavík skýjað -7 Sauöárkrókur heiðskírt -11 Vestmannaeyjar skýjað -3 Útlönd kl. 6 i morgun: Bergen skýjað 1 Helsinki þoka 4 Khöfn þokuruðn. 9 Osló alskýjað 3 Stokkhólmur snjókoma 0 Þórshöfn alskýjað 2 Algarve skýjað 16 Amsterdam þoka 9 Barcelona þokumóða 13 Beriín þokumóða 13 Feneyjar þokurhóða 6 Frankfurt þoka 9 Glasgow rigning 7 Hamborg þokumóða 10 London mistur 12 Lúxemborg þoka 10 Madrid skýjað 12 Malaga þokumóða 17 Maliorca þokumóða 14 Montreai skýjað 9 Nuuk skýjað -2 París skýjað 12 Róm þokuruðn. 8 Vin léttskýjað 4 Winnipeg heiðskirt -7 Valencia þokumóða 12 Gengið Gengisskráning nr. 73 - 18. april 1988 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 38,540 38,660 38,980 Pund 73,053 73,280 71,957 Kan. dollar 31,324 31,422 31,372 Dönsk kr. 6,0422 6.0610 6,0992 Norskkr. 6.2672 6,2867 6,2134 Sænsk kr. 6.5909 6.6114 6,6006 Fi.mark 9.6993 9,7295 9,7110 Fra.franki 6,8516 6,8729 6,8845 Belg. frankl 1,1107 1,1141 1,1163 Sviss. franki 28,1375 28,2252 28,2628 Holl. gyllini 20,7344 20,7989 20.8004 Vþ. mark 23,2519 23,3243 23,3637 It. lira 0,03130 0.03139 0,03155 Aust. sch. 3,3082 3,3185 3,3252 Port. escudo 0,2837 0.2846 0.2850 Spá. peseti 0,3479 0,3408 0,3500 Jap.yen 0,31094 0,31191 0,31322 irskt pund 62.098 62,291 62,450 S0R 53,6714 53,7382 53,8411 ECU 48.2856 48.4159 48,3878 Slmsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Fiskmarkaður Suðurnesja. Á laugardaginn seldust alls 81.1 tonn. Magn i Verð i krónum tonnum Meðal Hæsta Lægsta Steinbitur 3.5 16,50 16,50 16,50 Sálkoli 0,2 54,00 54,00 54,00 Skata 0,7 86,00 86.00 86,00 Langa 0.1 15,00 15,00 15.00 Keíla 0.05 10,00 10.00 10,00 Þorskur 49,7 38.6 35.00 41.50 Usi 9,7 13,40 6,00 16.00 Karfi 0,7 16,50 15.00 17,50 Skarkoli 1,1 43,60 35.00 44.50 Ýsa 15,1 49,90 30,00 63.50 Á morgun verður selt úr dagróðrabátum. Faxamarkaður 18. aprll seldust 118,4 tean. _____________ Hnisa 0,1 25,00 25,00 25.00 Hrogn 0.7 82.80 87,00 50,00 Karfi 34.9 26.90 27,00 12.00 Langa 0.7 25,00 25,00 25,00 Lúða 0,8 177,80 220,00 145,00 Skarkoli 1,1 25.00 25,00 25.00 Skötuselur 0,043 220,00 220,00 220,00 Þorskor 6.9 46.10 47,00 45,00 Þorskur, ósl. 2.1 40.00 40,00 40,00 Ufsi 48.9 24,50 26.00 15.00 ýsa 14,0 54,80 58,00 53,00 Grænmetismarkaðurmn Sölufélag garðyrkjumanna. Magn i Verð i krónum tOnnum Meðal Hæsta Lægsta Gúrkurl.fl. 3.3 106,00 Tómatar 0.4 306.80 Paprika, græn 0.2 318,50 Salat, 975stk. 52,00 Sveppir, 1.11. 0.6 479,70 Sveppír i 250 g 110,1 öskjum Sveppir, 2. II. 0.1 204,00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.