Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1988, Blaðsíða 37

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1988, Blaðsíða 37
I MÁNUDAGUR 18. APRÍL 1988. Fréttir Djúpívogur: Ótti vegna yfirtóku KASK Sgurður Ægisson, DV, Djúpavogi: Eins og fram hefur komiö í fréttum nýlega hefur Kaupfélag Austur- Skaftelhnga (KASK) nú keypt eignir Kaupfélags Beruharöar, með fyrir- vara þó. í framhaldi af þessum Canoti Rétti timinn til reiknivélakaupa. Mikið úrval. Lækkað verð. ikrifvélin hf Suðurlandsbraut 12, S: 685277 - 685275 FJARSTYRP / I FRABÆRU URvALI Uu/JHplWpfíH USIDHF egi 164 simi 21901 LAGER- INNRÉTTINGAR - í verslanir og vörugeymslur - Góðar í bílskúrinn og geymsluna - Sterkar og stílhreinar - Auðveldar í uppsetningu - Ókeypis kostnaðaráætlun VERÐIÐ ER HAGSTÆTT GARÐASMIÐJAN GALAX SF. LVNGÁSI 15 210 GARÐABÆ SlMI <? I -53511 GÆÐI TJR STÁXJ kaupum óttast menn aö mjólkursam- lagiö leggist af hér, en tæki þess voru endurnýjuö að miklum hluta fyrir um 4 árum. Þá óttast menn aö slátrun verði tekin af hér líka, sem er harður kostur einnig, því aldrei hefur skort mannskap í sláturhúsið, þótt víða annars staðar hafi þurft að sækja fólk langar vegalengdir, jafnvel er- lendis frá, til sláturhúsa. Þá var á dögunum boðað til neyt- endafundar í kaupfélagshúsinu nýja hér á Djúpavogi, og sátu þar fyrir svörum ráðamenn KASK. Leitaði fólk m.a. svara við ýmsum spurning- um er snertu verðmismun á einstök- um vörum og vöruúrval. Punktuðu ráðamenn KASK hjá sér tillögur manna og sögðust mundu taka þær til athugunar. Rætt var um að hafa slíka fundi reglulega. Frá Djúpavogi, smábátahöfnin eftir dýpkun. Til vinstri er Langabúð en þar er búið að setja nýja klæðningu. DV-mynd Sig. Ægisson. ;■ kmd ' m /rMm RITSTJÓRN AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA SlMI 27022 Léttið blaðberunum störfin og sparið þeim sporin. Notið þjónustu DV og kortafyrirtækjanna. Greiðið áskriftargjaldið með greiðslukorti. Meðþessum boðgreiðslum vinnstmaigt: t Þærlosaáskrifendur viðónæðivegnainn- heimtu. • Þæremþægilegur greiðslumátisem tiyggir skilvísar greiöslur þráttfyrir annireðaQaivistir. • Þærléttablaðberan- umstöriinenhann heldurþóóskertum tekjum. • Þæraukaötyggi. Blaðberaremtil dæmisoftmeðtölu- verðar fiárhæðir sem geta glatast. Hafið samband við afgreiðslu DV kl. 9-20 virka daga, laugardaga kl. 9-14 í síma 27022 eða við umboðsmenn okkar ef óskað er nánari upplýsinga. w, r -

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.