Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1988, Blaðsíða 41

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1988, Blaðsíða 41
MÁNUDAGUR 18. APRÍL 1988. 57 Fólk í fréttum Halldór Ásgrímsson Halldór Ásgrímsson sjávarút- vegsráðherra hefur verið í fréttum DV vegna umræðna um hvalveiöi- mál. HaUdór er fæddur 8. septemb- er 1947 á Vopnafirði og lauk samvinnuskólaprófi 1965. Hann varð löggiltur endurskoðandi 1970 og var í framhaldsnámi viö versl- unarháskólana í Björgvin og Kaupmannahöfn 1971-1973. Hall- dór var lektor við viðskiptadeild HÍ 1973-1975 og alþingismaður Austurlandskjördæmis 1974-1978 og frá 1979. Hann var í bankaráði Seðlabanka íslands 1976-1983, formaður 1980-1983 og var í Norð- urlandaráði 1977-1978 og 1986-1983, formaður íslandsdeildar þess 1982-1983. Halldór hefur verið varaformaður Framsóknarflokks- ins frá 1980 og hefur verið sjávarút- vegsráðherra frá 1983. Halldór kvæntist 16. september 1967 Siguijónu Sigurðardóttur, f. 14. desember 1947, læknaritara. Foreldrar hennar eru Sigurður Brynjólfsson, starfsmaður Flug- málastjómar, og kona hans, Helga Karlsdóttir Schiöth. Böm Halldórs og Siguijónu era Helga, f. 19. des- ember 1969, Guðrún Lind, f. 15. júlí 1974, og íris Huld, f. 2. október 1979. Systkini Halldórs era Ingólfur, f. 7. janúar 1945, skipstjóri á Höfn í Homafirði, kvæntur Siggerði Aðal- steinsdóttur, Anna Guðný, f. 2. júlí 1951, skrifstofumaöur hjá Skipa- deild SÍS, gift Þráni Ársælssyni, matreiðslumanni í Rvík, Elín, f. 5. janúar 1955, fóstra í Rvík, gift Björgvini Valdimarssyni dúklagn- ingamanni, og Katrín, f. 10. mai 1962, háskólanemi í skógrækt í Guelth í Ontariofylki í Kanada, sambýlismaður hennar er Gísh Guðmundsson, fréttaritari DV í Kanada. Foreldrar Hahdórs era Ásgrímur Hahdórsson, kaupfélagsstjóri og framkvæmdastjóri á Hofn í Homa- firði, og kona hans, Guðrún Ing- ólfsdóttir. Ásgrímur er sonur Hahdórs, kaupfélagsstjóra og al- þingismanns í Bakkagerði í Borg- arflrði eystra, Ásgrímssonar, b. á Grund í Borgarfirði eystra, Guð- mundssonar, b. á Nesi í Borgar- firði, Ásgrímssonar. Móðir Guömundar á Nesi var Helga Þor- steinsdóttir, b. á Litlu-Laugum, Andréssonar og konu hans, Ólafar Jónsdóttur, b. í Reykjahhð, Einars- sonar, fóður Helgu, langömmu Jóhannesar, langafa Valgerðar Sverrisdóttur alþingismanns. Bróðir Ólafar var Friðrik, langafi Ólafs Hjartar, afa Ólafs Ragnars Grímssonar. Móðir Ásgríms á Grand var Ingi- björg Sveinsdóttir, b. á Snotrunesi, Snjólfssonar og konu hans, Gunn- hildar Jónsdóttur, b. í Höfn, Ámasonar, eins Hafnarbræðra, bróáur Hjörleifs, langafa Jörandar, fóður Gauks, umboðsmanns Al- þingis. Móðir Halldórs alþingis- manns var Katrín Bjömsdóttir, b. í Húsey, Hahasonar og konu hans, Jóhönnu Bjömsdóttur. Móðir Ásgríms kaupfélagsstjóra var Anna Guðmundsdóttir, b. á Hóh í Borgarfirði eystra, Jónsson- ar og konu hans, Þórhöhu Steins- dóttur, b. á Borg í Njarðvík, Sigurðssonar, b. í Njarðvík Jóns- sonar, ættföður Njarðvíkurættar- innar yngri, föður Þorkels, langafa Guðlaugar, ömmu Péturs Einars- sonar flugmálastjóra. Móöurbróðir Hahdórs er Amþór Ingólfsson yfirlögregluþjónn. Guö- rún er dóttir Ingólfs, b. á SKjald- þingsstöðum í Vopnafirði, Eyjólfssonar, b. í Fagradal, Guð- mundssonar, b. á Fagranesi í Aðaldal, Bjömssonar í Lundi, Guð- mundssonar, bróður Páls, langafa Stefáns, afa Guðmundar Bjama- sonar ráðherra. Móðir Guðrúnar var Ehn Salina Sigfúsdóttir, b. á Einarsstöðum í Vopnafirði, Jónssonar. Móðir Sig- fúsar var Sigríður Sigurðardóttir, b. á Lýtingsstöðum, Jónssonar, b. Halldór Ásgrímsson. á Ljósalandi, Jónssonar, b. á Vak- un'stöðum, Sigurðssonar, ættföður Vakursstaöaættarinnar, föður Jóns yngra, langafa Katrínar, móð- ur Gunnars Gunnarssonar rithöf- undar. Afmæli Ásdís Kvaran Þorvaldsdóttir Ásdís Kvaran Þorvaldsdóttir lög- fræðingur, til heimihs að Sólvaha- götu 3, Reykjavík, er fimmtug í dag. Ásdís fæddist við Sólvallagötuna og ólst þar upp. Hún lauk stúdents- prófi frá MR 1961 og embættisprófi í lögfræði frá HÍ1972. Ásdís var um skeið búsett í Mosfehssveit og var íslenskukennari við Gagnfræða- skóla Mosfellssveitar frá 1973-84. Hún starfar nú á rannsóknadehd Skattstofu Reykjavíkur. Ásdís giftist 28.3. 1970, Einari Gunnari, sýslumannsfuhtrúa á ísafirði, f. 10.6. 1926, d. 7.2. 1972, syni Einars Björgvins, húsasmíða- meistara í Reykjavík, Kristjáns- sonar og konu hans, Guðrúnar Sigríðar Guðlaugsdóttur, systur Jónasar skálds. Dóttir Ásdísar og Einars Gunnars er Hjördís, nemi við Menntaskól- ann á Laugarvatni, f. 21.12. 1970. Alsystir Ásdísar er Þuríður Kvaran, bókmenntafræðingur og kennari í Reykjgwík, f. 23.3. 1940, d. 8.3.1984. Hálfsystkini Ásdisar, samfeðra, era: Lydia, húsmóðir í Bandaríkj- unum, f. 17.5. 1923; Katrín, hjúkr- unarfræðingur í Reykjavík, f. .6.9. 1924; Ólafur, rafvirkjameistari í Reykjavík, f. 14.5.1926; Vigdís, hús- móðir og hárgreiðsludama í Reykjavík, f. 17.6. 1927; Kristín, húsmóðir í Bandaríkjunum, f. 26.1. 1936. Foreldrar Ásdisar: Þorvaldur Ól- afsson, b. í Amarbæli og að Öxnalæk í Ölfushreppi, síðar iðn- verkamaöur í Reykjavík, f. að Tilmæli til afmælisbarna Blaðið hveturafmælis- börn og aðstandendur þeirratilað senda því myndirogupplýsingar um frændgarð og starfs- sögu þeirra. Þessar upplýsingar þurfa að berast í síðasta lagi tveimurdögumfyriraf- mælið. Munið að senda okkur myndir Sandfelh í Örfæfum, 1.5. 1896, d. 12.10. 1974, og Hjördís Kvaran Sig- urðardóttir, ritari í Reykjavík, f. á Akureyri, 27.10.1904. Föðursystur Ásdísar: Katrín El- ísabet, Vigdís og Louise Magnea, sem mun elst þeirra er nú lifa af Knudsenættinni, en hún býr í Hveragerði, níutíu og sex ára að aldri. Föðurforeldrar Ásdísar vora Ól- afur, prófastur og stórb. í Arnar- bæli, Magnússon, og kona hans Lydia Angelika Knudsen. Bróðir Ólafs var Jósef Gottfred Blöndal, faðir Guðmundar Vignis, gjald- heimtustjóra í Reykjavík, en systir Ólafs var Anna, langamma Gísla Alfreðssonar þjóðleikhússtjóra'. Faðir Ólafs var Magnús, snikkari í Reykjavík, Ámason, b. og ljós- fööur í Stokkhólma, Sigurðssonar. Bróðir Magnúsar var Sæmundur, langafi Björgvins, föður Sighvats alþingismanns og fv. ráöherra, en systir Magnúsar var Margrét, amma Ehnborgar Lárasdóttur rit- höfundar. Kona Árna var Margrét Magnúsdóttir, systir Pálma, lang- afa Helga Hálfdanarsonar skálds, Péturs, fóður Hannesar skálds, og Jóns, föður Pálma í Hagkaup. Móðir Ólafs prófasts var Vigdís Ólafsdóttir, prests í Viðvík, Þor- valdssonar, prófasts og skálds í Holti, Böðvarssonar. Systir Ólafs í Viðvík var Þuríður, langamma Vigdísar forseta. Önnur systir hans var Rannveig, langamma Þórunn- ar, móður Gylfa Þ. Gíslasonar fv. ráðherra, föður þeirra Þorsteins Eyjólfur G. Jónsson tannsmiður, Vorsabæ 6, Reykjavík, er fimmtug- ur í dag. Eyjólfur fæddist í Reykjavík og ólst þar upp í foreldrahúsum, Hann lærði matreiðslu á gamla Röðli og lauk því námi 1958. Eyjólfur starf- aöi síðan við matreiöslu í nokkur ár, th sjós og á matsölustöðum. Hann læröi síðan tannsmíðar og lauk sveinsprófi í þeirri iðn 1964, en hann hefur starfað við tann- smíðar síöan. Kona Eyjólfs er Inga Jóna, f. 14.3. 1939, dóttir Siguíðar Jónssonar, múrarameistara í Reykjavík, sem er látinn, og Magneu Ingvarsdótt- ur. Eyjólfur og Inga Jóna eiga tvo syni. Þeir eru: Eyjólfur, gæðastjóri hjá Granda, hf. f. 1959, kvæntur Jórunni Arnbjörgu Magnadóttur húsmóður, en þau búa í Reykjavík heimspekings, Vilmundar ráð- herra og Þorvaldar hagfræðings. Þriðja systir Ólafs var Sigríður, móðir Kristínar, konu Lárusar Blöndals amtmanns, langafa Bene- dikts hæstaréttardómara, Hallórs alþingismanns og Haraldar lög- fræðings. Móðir Olafs í Viðvík var Kristín Björnsdóttir, systir Elísa- betar, langömmu Sveins Björns- sonar forseta. Lydia Angelika Knudsen var dóttir Ludvig Arne Knudsen, kaup- manns í Hafnarfirði, og síðari kónu hans Katrínar Elísabetar Einars- dóttur. Ludvig Arne var sonur Lauritz Michael Knudsen, ættföður Knudsenættarinnar. ’ Bróðir Lydiu var Moritz Vilhelm Biering, faðir Ósvalds Knudsen kvikmyndagerðarmanns. Hálfsyst- ir Lydiu var Jóhanna Andrea, móðuramma þeirra systra, Guð- rúnar, konu Jónasar Árnasonar rithöfundar og fv. alþingismanns, og Ingibjargar Birnu, konu Péturs Péturssonar útvarpsmanns og móður Ragnheiðar Astu útvarps- þular. Önnur hálfsystir Lydiu var Fredrikka, amma Haraldar Á. Sig- urðssonar leikara. Þriðja hálfsystir Lydiu var Margrethe Andrea, langamma Elfu Bjarkar, framkvæmdastjóra Ríkis- hljóðvarpsins. Móðurforeldar Ásdísar voru Sig- uröur H. Kvaran, læknir og ritsjóri, og fyrri kona hans, Þuríður Jak- obsdóttir, kaupmanns á Vopna- firði, Helgasonar. Bróðir Sigurðar var Einar H. og eiga þrjú börn; og Eyþór, sem vinnur aö magistersprófi í þýsku og japönsku við Háskólann í Munchen, f. 1963. Systkini Eyjólfs eru: Valgerður, húsmóðir i Reykjavík; Sigurlaug, húsmóöir og sjúkraliði í Reykjavík; og Marta, húsmóðir og hjúkrunar- fræðingur í Reykjavík. Foreldrar Eyjólfs eru Jón E. Guð- mundsson, teiknikennari, mynd- listarmaöúr og leikbrúðusmiður í Reykjavík, f. 5.1. 1915, og kona hans, Valgerður M. Eyjólfsdóttir, f. 6.10. 1917. Föðurforeldrar Eyjólfs vora Guð- mundur, trésmiður á Patreksfirði Jónsson, sjómanns á Hóli í Tálkna- firöi, Guðmundssonar, og kona Guðmundar, Valgerður Kristín Jónsdóttir, b. í Gufudal, Guð- mundssonar. Móðurforeldrar Eyjólfs: Eyjólfur, Ásdís Kvaran Þorvaldsdóttir. Kvaran, rithöfundur og skáld, langafi Guðrúnar Kvaran, ritstjóra Oröabókar HÍ, Einars Kvaran, tölvufræðings DV, og Hjörleifs Kvaran, íjármála- og hagsýslu- stjóra Reykjavíkurborgar. Einar H. Kvaran var afi Ævars Kvaran, leikara og rithöfundar. Annar bróðir Sigurðar var Jósef, afi Karls Kvaran listmálara, föður listfræðinganna, Ólafs og Gunnars Kvaran. Foreldrar Sigurðar voru Hjörleif- ur, prófastur á Undirfelli, Einars- son og fyrri kona hans, Guðlaug Eyjólfsdóttir, b. á Gíslastöðum á Völlum, Jónssonar. Eyjóltur G. Jónsson. sjómaður í Hafnarfirði, Eyjólfsson, og eftirlifandi kona hans Sigríður Einarsdóttir. Til hamingju með daginn 90 ára Gústaf Halldórsson, Spítalastíg 2, Hvammstanga, er níræður í dag. 75 ára_____________________ Anna B. Ögmundsdóttir, Gnoðar- vogi 14, Reykjavík, er sjötíu og fimm ára í dag. 60 ára Sólrún Katrin Helgadóttir, Mel- haga 17, Reykjavík, er sextug í dag. Anna Emilía Elíasdóttir, Hraun- teigi 8, Reykjavík, er sextug í dag. 50 ára Þuríður Antonsdóttir, Grímsstöð- um, Vestur-Landeyjum, er fimm- tug í dag. Ólafur Ármannsson, Skarðshlíð 38E, Akureyri, er fimmtugur í dag. Sigurður Ólafsson, Vatnsdalsgerði, Voprtafirði, er fimmtugur í dag. 40 ára Marta G. Sigurðardóttir, Blika- stöðum III, Mosfellsbæ, er fertug í dag. Sólveig. Stefánsdóttir, Breiðvangi 56, Hafnarfirði, er fertug í dag. Pétur Kristinsson, Þingholtsstræti 16, Reykjavík, er fertugur í dag. Haraldur Árnason, Túnhvammi 12, Hafnarfirði, er fertugur í dag. Katrín Albertsdóttir, Fellsmúla 9, Reykjavík, er fertug í dag. Helga Magnúsdóttir, Búhamri 36, Vestmannaeyjum, er fertug í dag. Alda Traustadóttir, Myrkárbakka, Skriðuhreppi, er fertug í dag. Eyjólfur G. Jónsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.