Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1988, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1988, Blaðsíða 11
MÁNUDAGUR 18. APRÍL 1988. 11 Arás á borpalla Ólafur Amarson, DV, New York: Bandaríski flotinn á Persaflóa geröi í nótt árás á tvo íranska oMuborpalla í suðurhluta flóans. Það var um klukkan eitt í nótt að bandarískum tíma sem árásimar hó- fust að beinni skipan Reagans forseta. Á blaðamannafundi í Hvíta húsinu, sem haldinn var klukkan hálfíjögur í nótt að bandarískum tíma, sagöi MarMn Fitzwater, talsmaður Hvíta hússins, að Reagan forseti hefði fyrir- skipað árásir á tvo oMuborpalla í suðurhluta Persaflóa til að hefha þess að bandarísk freigáta, Samuel B. Ro- berts, sigldi á íranskt tundurdufl síðastMðinn fimmtudag. Freigátan skemmdist nokkuð og tíu sjóMðar særðust. Fitzwater sagði að oMuborpallamir hefðu verið notaðir sem radarstöðvar á vegum írana. Hann sagði ennfrem- ur að íranir'hefðu margoft verið varaðir við aö Bandaríkin myndu grípa til aðgerða ef íranir hættu ekki að leggja tundurdufl í Persaflóa. Er blaðamannafundurinn var hald- inn stóðu árásir Bandaríkjamanna enn yfir. Samkvæmt heimildum höfðu orðið miklar skemmdir á pöfl- unum en ekki var vitað um manntjón. Bandaríkjamenn munu samkvæmt heimildum hafa varað við með nyög skömmum fyrirvara að árás væri í aðsigi. Samkvæmt sumum heimild- um var sá fyrirvari aðeins 45 sekúnd- ur en það er óstaðfest. Ráðgert er að haldinn veröi blaða- mannafundur í bandaríska vamar- málaráðuneytinu í dag fyrir hádegi að bandarískum tíma þar sem nánar verði skýrt frá árásinni. Útlönd ROBERTS Þaó var vegna árekstrar bandarísku freigátunnar Samuel B. Roberts viö tundurdufl á fimmtudaginn sem Bandarikjamenn geróu árás á tvo iranska olíuborpalla á Persaflóa í morgun. Sfmamynd Reuter TECHNICS X-800 HÁÞRÓUÐ HLJÓMTÆKJASAMSTÆÐA MEÐ ÞRÁÐLAUSRI FJAR- STÝRINGU Verð 39.860,- Stgr. 37.870,- Með fjarstýrðum geislaspilara Verð 58.810,- Stgr. 55.850,- FRAMTÍÐAREIGN Á GÓÐU VERÐI. Hann leynir sér ekki glæsileikinn þegar TECHNICS eiga í hlut. En ^ útlitið eitt segir ekki nema hálfa söguna, það er innihaldið, endingin og hljómgæðin sem skipta öllu máli, þá koma yfirburðir TECHNICS hljómtækjanna í ljós. Það er engin tilviljun að TECHNICS eru mestu hljómtækjaframleiðendur heims, þeim árangri nær aðeins sá sem getur boðið upp á framúrskar- andi vöru í öllum verðflokkum. Takið ekki óþarfa áhættu, þið eruð örugg með tækin frá TECHNICS. JAPIS BRAUTARHOLT 2 • KRINGLAN • SÍMI 27133 REYKJAVÍK Japis Brautarholti 2 Japis Kringlan Mikligarður V SELTJARNARNES • Stjornubœr Eiðistorgi H KEFLAVÍK • Studeo S* AKRANES • Bókaskemman & AKUREYRI • Radiovinnustolan Kaupangi Tonabuðin H BOLUNGARVÍK ■ Vers'.. Einars Guðtinnssongr £. BORGARNES Kauptelag Borgfirðinga H EGILSSTAÐIR Eyko H HELLA ■ Mosíell • HORNAFJÖRÐUR Hatiðni H HÚSAVIK • Bokaversl Þórarins Stefanssonar ffl HVAMMSTANGI • Rafeindav. Odds Sigurðssonar Sí ÍSAFJÖRÐUR • Póllinn 8 NESKAUPSTAÐUR ■ Tónspil 8f ÓLAFSVÍK ■ Tessa : ■ PATREKSFJÖRÐUR ■ Rafbúð Jonasar Þoris tt 5AUÐÁRKRÓKUR Radiólman Ki SELFOSS • Vöruhús KÁ (8 SEYÐISFJÖRÐUR ■ Kaupfélag Héraðsbua U TALKNAFJÖRÐUR ■ Bjarnabúð M VESTMANNAEYJAR • Kjarni :S ÞORLÁKSHÖFN ■ Ras @

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.