Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1988, Blaðsíða 21
MÁNUDAGUR 18. APRÍL 1988.
21
Slys gera ekki^
■ At P m r m ÖKUM EJNS OQ MENNI boo a undan ser!« ~
STARTARAR
Yfirleitt fyrirliggjandi fyrir flestar teg. disilvéla.
í fólksbila: M. Benz 200, 220, 240, 300. Oldsmobile, GM 6.2, Land
Rover o.fl.
í sendibila: M. Benz 307, 309, kálfa o.fl.
Ívörubíla & rúlur: M. Benz, Volvo, Scania, Man, Bedford, Tradero.fi.
í vinnuvélar: Broyt, Caterpillar, Payloader, Clark, Ursus, Ferguson,
Zetor, Same, Flyster, Deutz o.fl.
i bátavélar: Lister, Volvo Penta, Scania, Cummings, Cat, Ford,
Mercruiser o.fl.
Mjög hagstætt verð.
Einnig tNheyrandi varahl., s.s. anker, segulrofar, bendixar o.fl.
BÍLARAF HF.,
Borgartúni 19 - Sími 24700.
GLÆSIVAGNAR Á GÓDUVERÐI
Nissan Sunny 1.5 SLX árgerð 1987,
ekinn 17 þús. km, 5 gíra, 5 dyra,
vökvastýri, útvarp/segulband,
sumar/vetrardekk, litur rauður,
skipti gætu komið til greina á ódýr-
ari bifreið. .Verð 490 þús.
GMC Jimmy árgerð 1987, einn með
öllu, ekinn 20 þús., álfelgur, rafm.
í rúðum og læsingum, cruise cont-
rol, leðuráklæði, 6 cylindra, sjálf-
skiptur o.fl., skipti gætu komið til
greina á ódýrari, nýlegri bifreið.
Verð 1.340 þús.
Nissan Vannette árgerð 1987, ek-
inn 15 þús., 5 gira, hár toppur,
gluggar og sæti fyrir 7 manns, út-
varp, litur hvítur, engin skipti,
aðeins bein sala. Verð 580 þús.
lítinn pening
SKEIFUNNI5A, SÍMI: 91-8 47 88
Toyota Tercel SR5 station 4x4 ár-
gerð 1984, ekinn 74. þús. km, 5
gíra, útvarp, álfelgur, litur rauður.
Mjög góð kjör. Verð 450 þús.
MMC Pajero turbo dísil, lengri, ár-
gerð 1986, ekinn 78 þús. km, 5
gíra, vökvastýri, breið dekk, White
Spoke felgur, hvort tveggja nýtt,
aukadekk á felgum, útvarp, segul-
band, litur brúnsanseraður. Skipti
gætu komið til greina á ódýrari bif-
reið, einnig greiðsla með skulda-
bréfi. Verð 1.090 þús.
Honda Civic Sport árgerð 1985,
ekin 46 þús. km, 5 gíra, 3 dyra,
topplúga, útvarp/segulband, sum-
ar- og vetrardekk, litur rauður,
skipti gætu komið til greina á ódýr-
ari bifreið. Verð 450 þús.
Væntanlegir kaupendur ath.:
Mikið úrval nýlegra bifreiða á
söluskrá. Verð við flestra hæfi.
að með kaupum á Chevrolet Monza er peningum þínum
varið í rúmgóðan og ríkulega búinn fjölskyldubíl sem
hannaður hefur verið eins og fyrir íslenskar aðstæður ?
Þú getur valið um fjórar mismunandi útgáfur af Monza,
ailt frá Monza SL/E með 1,8 lítra vél, beinskiptingu og
vökvastýri til lúxusbílsins Monza Classic S/E með 2 lítra vél
og sjálfskiptingu, auk alls lúxusbúnaðar og meira að segja
fullkomnu þjófavarnarkerfi.
Láttu ekki hjá líða að reynsluaka '
Chevrolet Monza áður en þú j/w
mmri
HÖFDABAKKA 9 SIMI GH/KK)
, ... ‘ -.L . . . : *