Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1988, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1988, Blaðsíða 2
2 MÁNUDAGUR 18. APRÍL 1988. Fréttir Verslunarmenn: Slökkvilið aö berjast við sinueld í Oskjuhlíð um helgina. Mikið hefur verið um sinuelda aö undanförnu. HUsakostur á bæ í Öltusi var hæft kominn vegna sinuelds í gær. DV-mynd KAE Mikil hætta vegna sinubmna: „Fossvogurinn var nær alelda“ Mikil hætta skapaðist af sinueld- Kópavogi. mátti muna að húsakostur á bænum um um helgina. Við Hafnarbraut í Það eru ekki alltaf börn eða ungl- Kjarri yrði eldinum að bráð. Kópavogi var bensíntankur og ingar sem kveikja í sinu. Sumarbú- Jörð er mjög viðkvæm fyrir eldi. vinnuskúr hætt kominn í nótt. Foss- staðareigandi undir Ingólfsfjalli var Gras er þurrt og jörð freðin. Þegar vogurinn var vinsæll til að kveikja í í vorhreingerningum í gær. Hann þessu fylgja vindar getur sinueldur sinu. Lögreglunni þykir fólk seint til kveikti eld með þeim afleiðingum að verið fljótur að breiðast út. að gera viðvart. „Fossvogurinn var úr varö mikill sinubruni. Slökkvilið- -sme nær alelda,“ sagði lögreglumaður í ið á Selfossi var kallað til og litlu Krafan 42 þúsund í byrjunariaun - Magnús L. Sveinsson er svartsýnn á samnmga Verslunarmenn gera nú kröfu um 42 þúsund króna byrjunarlaun. Þetta var samþykkt á fundi stjómar Land- sambands verslunarmanna og formanna félaganna í gær. Fulltrúar verslunarmanna og vinnuveitenda mæta hjá ríkissáttasemjara síðdegis í dag og þar verður þessi krafa sett fram. Þetta er þriðja lotan í samninga- málum verslunarmanna, en fyrri samningar hafa tvívegis verið felldir. Boðaö hefur verið allsherjarverkfall nú á fóstudaginn og sagðist Magnús L. Sveinsson, formaður Verslunar- mannafélags Reykjavíkur, vera svartsýnn á að samningar tækjust fyrir þann tíma. „Eins og útlitið er nú á ég ekki von á öðru en að til verkfalls komi,“ sagðj Magnús. „Við komum saman til að stilla strengina og búa okkur undir átök. Komi til verkfalls veröur það mjög víötækt og veldur því aö mikið af þjónustu í landinu lamast,“ sagði Magnús L. Sveinsson. -GK Góð aðsókn að gæludýrasýningunm: Fegurðarsamkeppni katta Feguröarsamkeppni katta var vinsælt atriði á gæludýrasýning- unni sem haldin var um helgina í Reiöhöllinni. Að sögn Gunnars Vilhelmssonar, aðalaðstandanda sýningarinnar, tókst sýningin vel og aðsókn fór fram úr björtustu vonum. Gunnar sagði aö sýning sem þessi hafi ekki veriö haldin áöur hér á landi og voru talsverðir fjármunir lagöir undir til þess aö vel mætti takast til. Mesta athygli á sýningunni vöktu schaeffer hundar sem sérstakiega höföu verið þjálfaðir fyrir þessa sýningu síöan í nóvember. Hund- amir sýndu svokallaöa hundafimi sem kallast „vinnuhundaprógram" þar sem hundamir tróðu sér m.a. 1 gegnum strigapoka og útfæröu ýmsar kúnstir sem miða aö því að þjóna húsbónda sfnum. Hundarnir kepptu einnig innbyröis í stökkum. A sýningunni fór einnig fram feg- urðarsamkeppni katta þar sem áhorfendur greiddu atkvæði. Kattavinafélagið sá um að vefja úr tólf huggulegustu kettina sem áhorfendur kusu síðan um. Þess má geta að athygli var vakin á veg- um kattavina á húsnæði fyrir ketti, „Kattholti“, sem hugsaö er sem gæsluheimili fyrir ketti, t.d. ef þeir týnast og ef eigendur þurfa nauö- synlega á pössun að halda. Kanínur og önnur nagdýr vora vinsæl þjá bömunum, enda sýn- ingin fyrst og fremst hugsuð fýrir þau. Margs konar fiskar í allt að 1.500 lítra kefjum vöktu einnig at- SSgurður Helgason á Seyðisfirði: Hættuástandið er liðið hjá „Við teljum að hættan sé liðin þjá. Það heftir allt breyst til hins betra. Það hafa aðallega verið at- vinnusvæði sem við höfum lokað. Síldarverksmiðjumar fóru í gang í gær og önnur fyrirtæki á svæðinu hófu störf í morgun,“ sagöi Sigurð- ur Helgason, bæjarfógeti á Seyðis- firði, en hann er jafnframt formaöur almannavarnanefndar á Seyðisfiröi. Sigurður sagði að þaö hefði verið áskorun frá almannavarnanefnd að fólk héldi sig sem mest innan- húss en á sunnudag heföi kólnaö í veðri og því ástandiö breyst mikið til hins betra og gátu Seyöfirðingar því verið áhyggjulaust á ferli í gær. „Það var byijað að moka Fjaröar- heiði í morgun. Ég er svartsýnn á að það takist að opna hana í dag. Ég held að það sé meira en eins dags verk að opna heiðina," sagði Sigurður Helgason. Mikill snjór er á Fjaröarheiði og var send út tilkynning og feröafólk varað við því að aðeins eru um tveir metrar í rafmagnslinur og því geta ferðalög á heiðinni veriö stór- hættuleg. Á fóstudag féll snjóflóð á fjárhús sem standa nokkru utar í Seyöis- firöi en kaupstaöurinn. Þrettán ær drápust vegna srúóflóðsins. -sme Varð að yfirgefa heimili sitt: „Hafði það huggulegt og las Kaldaljós" „Ég haföi þaö huggulegt og las bókina Kaldaljós," sagði Þóra Guð- mundsdóttir á Seyðisfirði. Hún varð aö yfirgefa heimili sitt vegna snjóflóðaliættu. Þóra sagði þaö er- fitt að þurfa að fara að heiman, en fólk sem byggi viö þetta læröi að lifa með þessu. Hún sagði að aldrei heföi fallið flóð á hús sitt. En hún býr f einum elsta hluta bæjarins. „Stóra snjó- ílóöiö, sem Seyöfirðingar eru hvað hræddastir við og féli 1875, féll mun innar í bænum. Við vorum aldrei í neinni hættu. Þaö er brugðist við áöur en hætta skellur á. Við höfum lært að meta hættuna og breytum samkvæmt því,“ sagði Þóra Guðmundsdóttir. -sme Sonja Parris Hansen frá Noregi, sem hér spennir vöðvana, varð sigurvegari i 57 kílógramma þyngdarflokknum á Norðurlandamótinu í vaxtarrækt sem fram fór á Hótel íslandi í gærkvöldi. Sigurvegarinn í 90 kg þyngdarflokknum varð Lance Gilles frá Svíðjóð en bestum árangri íslendinga náði Hreinn Vilhjálmsson sem varð í öðru sæti i flokki öldunga, 80 kg þyngdarflokknum. DV-mynd JAK Maigir farfuglar komnir Margir farfuglár eru þegar komnir Af svoköfiuöum fargestum, en það til landsins, þar á meðal síla- og hett- era þeir fuglar sem hafa stutta viö- umávur, skógarþröstur, lóa, álft, komu á leið sinni til varpstöðva á grágæs, hrossagaukur, grafónd og Grænlandi og í Kanada, er aðeins gargönd, lóuþræll, steindepill, margæsin komin. sandlóa og jaðrakan. -ÓTT.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.