Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1988, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1988, Blaðsíða 43
MÁNUDAGUR 18. APRÍL 1988. 59 Skák Jón L. Árnason Eins og viö var aö búast tefldu fléttu- kóngamir Tal og Sax skemmtilega skák á heimsbikarmótinu í Brussel. Sax hafði hvítt og lét öllum illum látum en þar kom aö heimsmeistarinn náöi að snúa vöm í sókn. Sax drap síðast peð á h5 með ridd- ara sínum sem hann hefði betur látið ósnert: 38. - Hxcl +! 39. Kxcl Dgl+ 40. Kd2 Dh2 + 41. Ke3 Dxh5 42. Ke4 Dh7 + og Sax gafst upp. Eftir 43. Kxe5 Dg7+ og næst 44. - Dxb2 vinnur svartur létt. Bridge Hallur Símonarson í lokaumferð Evrópubikarsins í Kaup- mannahöfn á dögunum léku hinir nýju meistarar Austurríkis sigurvegarana frá París 1986, Dani, grátt. Sigmðu 24-6 og eftirfarandi spil úr leiknum gefur vel til kynna muninn á sveitimum. Útspil suð- urs lítfll spaði í 4 hjörtum austurs. ♦ ÁG10 V G4 ♦ Á7643 4> Á104 i—r—1 * K54 „ . V D109632 s ♦ 5 L—5— + 873 ♦ D72 V 7 ♦ G108 4> KG9652 Austur gaf. A/V á hættu og á öðm borð- inu gengu sagnir þannig: Austurríkis- menn með spil A/V. * 9863 V ÁK85 ♦ KD92 + D Austur Suður Meinl Brok 24 pass 4f pass Vestur Norður Berger J.Hansen 44 dobl pass pass Tveir tíglar austurs multi, 2-10 punktar. Með 4 tíglum sagðist vestur vUja spila úttektarsögn í hálit austurs. Jörgen Hansen gagnrýndur fyrir doblið á 4 tígl- um, þegar fjallað var um spilið á sýning- artjaldinu. Útspilsdobl og ef Erik Brok hefði farið eftir því, spilað út tígli í byij- un, em 4 hjörtu auðveld til vinnings. En Brok hlýddi ekki, spilaði út spaða. Norður drap á ás - tók laufás og suður kastaði laufníunni sem sýndi áhuga á spaöanum. Hins vegar var norður ekki beint snjall þegar hann tók tigulásinn áður en hann spilaði spaða. Spiliö í höfn. Meinl drap á kóng, tók tvisvar tromp og losnaði viö tapslaginn í spaða á tígú - kóng. 620 til Austurríkis. Á hinu borðinu spilaði Austurríkis- maðurinn í suður 4 lauf. Par-samningur- inn eftir að A/V vom komnir í 3 hjörtu. Einn niður eða 50 til Dana en Austurríltí vann 11 impa á spilinu. Spilið var nr. 6 í leiknum og á næstu þremur spilum vann Austurríki 29 impa til viðbótar. Lítil speima í leiknum eftir það. Krossgáta 1 z 3— T~ □ r 8 J r )0 )) j 'Z h * 7i> )? J * V lJ ZZ Hæ Lalli, ég hield þú hafir andstyggð á öllum hér. LaJIi og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviliö og,sjúkrabifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 13333, slökkviliö sími 12221 og sjúkrabifreið sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. ísaflörður: Slökkviliö sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek- anna í Reyhjavik 15.-21. apríl 1988 er í Borgarapóteld og Reykavíkurapóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudagh- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnartíörður: Norðurbæjarapótek er opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl. 9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14 og til skiptis annan hvem helgidag frá kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó- tekanna, 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opiö í þessum apótekum á afgreiðslutíma verslana. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opiö í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11166, Hafnar- fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - upplýsingar og ráögjöf á vegum Krabbameinsfélagsins virka daga kl. 9-11 í síma 91-21122. Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er i Heilsuverndar- stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lytjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa- og sjúkravakt (siysadeild) sinnir slösuðum og skyndi- veikum allan sólarhringinn (sími 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 14000 (sími Heilsugæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far- sími) vakthafandi læknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30- 19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18. 30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.30- 19,30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alia daga kl. 15.30- 16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga kl. 14-17, fmgntudaga kl. 20-23, laugar- daga kl. 15-17. Lárétt: 1 kjörkuð, 6 keyrði, 8 drap, 9 skarpur, 10 vömbin, 12 spil, 14 gagnslaus, 16 fjármark, 18 málá, 19 hvíli, 21 þora, 22 slá Lóðrétt: 1 minnka, 2 skvetti, 3 síðust, 4 eins, 5 þögulan, 6 hitunartæki, 7 bolta, 11 krafsað, 13 vætlar, 15 gárar, 17 fiskur, 18 féll, 20 oddi. Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 skaut, 6 ás, 8 arð, 9 gert, 10 tólg- ina, 13 gassi, 14 ei, 15 gotti, 17 róa, 19 ragn, 21 alúð, 22 nón. Lóðrétt: 1 sat, 2 krógi, 3 aðlaga, 4 uggs, 5 teistan, 6 ár, 7 staðinn, 11 nit, 12 bera, 16 orð, 18 ól, 20 gó. Vísir fyrir 50 árum 18. apríl: Bretar herða enn á vígbúnaðar framkvæmdum bæði með aukinni framleiðslu innanlands og hergagnakaupum erlendis. Spakmæli Hláturinn er þreyttum líkama læknis- lyf Carl Sandburg Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122, 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir böm: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sólheimar, miðvikud. kl. 11-12. Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá 1.5,—31.8. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: opið sunnudaga, þriðjudaga, flmmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16.00. Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi í síma 84412. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. Listasafn Einars Jónssonar er opið laugard. og sunnud. kl. 13.30-16. Högg- myndagarðurinn er opinn alla daga kl. 11-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánu- daga til laugardaga kl. 13-19. Sunnu- daga 14-17. Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl. 13.30-16. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamarnes, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík, sími 2039. Hafnarfjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel- tjarnameSj sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575. Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjöröur, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis tii 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekiö er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 19. apríl. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Þú hefur haft svo mikið að gera að þú ert farinn að óska þess að þú hefðir tima til þess að hugsa betur um málin áður en þú framkvæmir. Reyndu að bæta úr þessu. Þú ættir að reyna að slappa svolítíö af og njóta kvöidsins. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Þú ættir að auka víðsýni þitt áður en þú gagnrýnir aðra. Reyndu að vera ekki mjög þröngsýnn. Slappaðu af og þér gengur sérstaklega vel. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú mátt búast við frekar leiöinlegum degi, nema náttúriega að þú finnir þér eitthvað skemmtilegt að gera. Þú tapar engu á því að fara vel yfir það sem þú ert með í höndunum. Nautið (20. apríl-20. mai): Ástarsamband gengur sérstaklega vel í dag. Þegar eitthvað er komið í góðan farveg er ekki úr vegi að halda því þar. Finndu,ýt sameiginleg áhugamál. Tvíburarnir (21. mai-21. júní): Það er ekki tími til þess að láta sér leiðast, byrjaðu bara á einhveiju hinna Qölmörgu verkefna sem þú ert með á þinni könnu. Félagslífið verður líflegt í meira lagi í kvöld. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Krabbar eru góðir leiðtogar, en þeir verða bara að vita í hvaða átt það borgar sig að fara. Vertu viss um að það sem þú tekur þér fyrir hendur sé vel skipulagt. Ljónið (23. júlí-22. ágúst); Þú ættir ekki að skipuleggja neitt í dag. Sérstaklega ekki þaö sem viðkemur hópstarfl. Þú mátt búast við gagnrýni i ákveðnu máh og misjöfnum skoðunum. Þú ættir að leitast eftir að vera í rólegum félagsskap. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú verður ekki mjög skipulagður í dag, lætur frekar slag standa. Þú mátt búast við ýmsu skemmtilegu. Félagsskapur vina eða ættingja ættí að geta orðið skemmtileg samkunda. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú átt sennilega ekki margra kosta völ í sambandi við ein- hveija ákvörðun. Annað hvort að vera með eða ekki. Þú ættir að reyna að slaka á og láta aðra um að vinna. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Það þarf aö taka ákvörðun í ákveðnu fjölskyldumáli og fylgja þvi svo eflir. Faröu variega og geföu ekki of mikið eför til þess að ná samkomulagi. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Það koma upp alls konar vandamál í tilfmningalífi þínu í dag. Þú ættir að ræða málin og reyna að ná samkomulagi við hlutaðeigandi aðila. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú gætir haft meiri tíma fyrir sjálfan þig heldur en þú bjóst við og þá er bara að nýta hann skynsamlega. Þú ættir að skipuleggja þig dálítið og þú kemst að því að þú nærö miklu meiru svoleiðis.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.