Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1988, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 18.04.1988, Blaðsíða 46
-62 MÁNUDAGUR 18. APRÍL 1988. Mánudagur 18. apríl SJÓNVARP1Ð 16.25 Tll lelgu i sumar. Summer Rental. Aðalhlutverk: John Candy, Richard Crenna og Karen Austln. Leikstjóri: Carl Reiner. Framleiðandi: George Saphiro. Þýðandi: Björgvin Þórisson. Paramount 1985. Sýningartimi 85 mfn. 17.50 Hetjur hlmlngelmiins. He-man. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarö- ardóttir. 18.15 HandknatUelkur. Umsjón Heimir Karlsson. 18.45. Vaxtarverklr. Growing Pains. Þýð- andi: Eiríkur Brynjólfsson. Warner 1987. 19.19 19.19. 20.30 Sjónvarpabingó.Dagskrárgerð: Edda Sverrisdóttir. Stöð 2/Vogur. 20.55 Dýralff I Afrfku. Animals of Africa. Þýðandi: Björgvin Þórisson. Þulur: Saga Jónsdóttir. Harmony Gold 1987. 21.20 Strfðsvlndar. North and South. Að- alhlutverk: Kristie Alley, David Carra- dine, Philip Casnoff, Mary Crosby og Lesley Ann Down. Leikstjóri: Kevin Connor. Framleiðendur: David L. Wol- per. Warner. 22.50 Dallas. Þýðandi: Björn Baldursson. Worldvision. 23.35 Dagur Martlns. Martfn's Day. Aðal- hlutverk: Rlchard Harris, Justin Henry og James Coburn. 01.15 Dagskrórlok. © Rás I FM 92,4/93,5 J2.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. Tónllst —T2.20 Hédoglsfréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn. - Mataræði Islend- inga. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. (FráAkureyri). 13.35 Mlðdeglssagan: „Fagurt mannlff', úrævisögu Arna prófasts Þórarinsson- ar. Þórbergur Þórðarson skráði. Pétur Pétursson les (15). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frivaktlnnl. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Fréttir. Tónlist. 15.20 Lesið úr forystugreinum landsmála- blaða. Tónlist. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókln. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. Börn lesa eigin Ijóð og kveðast á. Umsjón: Kristín Helga- dóttir. 17.00 Fréttir. **l 7.03 Tónlist á slðdegl. Vlvaldi, Albinonl, Hándel, Avison og Haydn. 18.00 Fréttir. 18.03 Vlslndaþáttur. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Finnur N. Karlsson flytur. 19.40 Umdaginnogveglnn.AsgeirHann- es Eirlksson verslunarmaöur talar. 20.00 Aldakllður. Rlkaröur Örn Pálsson kynnir tónlist frá fyrri öldum. 20.40 Fangar. Umsjón: Sverrir Guðjóns- son. 21.10 Gömul danslög. 21.30 „Gömul krossmessusaga" eftlr Guðmund Frfmann. Sigrfður Schlöth les fyrrl hluta. > 22.00 Fréttlr. Dagskrá morgundagslns. Orð kvöldslns. 22.15 Veðurfregnlr. 22.20 Náttúrulögmál eða framfarlr? Þáttur um siðfræði læknavfsindanna. Um- sjón: Jón Gunnar Grjetarsson. 23.00 Tónllst eftlr Phlllp Glass. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Siguröardóttir. 01.00 Veðurfregnir. Naturútvarp á samtengdum rásum Hl morguns. 17.50 RHmálsfrétUr. 18.00 Töfraglugglnn. Endursýndur þáttur frá 6. april. 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfrétSr. 19.00 íþrótUr. Umsjónarmaður Bjarni Fel- ixson. 19.30 Vlstaskipti (A Different World). Bandarískur myndaflokkur með Lisu Bonet I aöalhlutverki. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýslngar og dagskré. 20.40 Söngvakeppni evrópskra sjónvarps- stöðva. Lögin i úrslitakeppninni. Kynnir Hermann Gunnarsson. 20.55 Besti vlnur Ijóðslns. Meðal þeirra sem flytja Ijóö sin I þættinum eru Sjón, " Jóhamar og Gunnar Hersveinn. Um- sjón: Jón Egill Bergþórsson og Hrafn Jökulsson. 21.15 Dularfulli gesturinn (Der Geheimnis- volle Fremde). Þýsk sjónvarpsmynd gerð eftir skáldsögu eftir Mark Twain. Leikstjóri Peter H. Hunt. Aðalhlutverk: Christopher Makepeace og Lance Ker- win. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. 22.40 Útvarpsfréttir I dagskrárlok. & FM 91,1 12.00 FréttayflrllL Auglýsingar. 12.12 Á hádegi. Dagskrá Dægurmála- deildar og hlustendaþjónusta kynnt. Simi hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 HádeglsfrétUr. 12.45 Á mllli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá. 19.00 Kvöldfréttlr. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 í 7-unda himni. Skúli Helgason flyt- ur glóövolgar fréttir af vinsældalistum austan hafs og vestan. 00.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögln. Tónlist af ýmsu tagi I næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekinn frá fimmtudegi þátturinn „Fyrir mig og kannski þig" I umsjá Margrétar Blön- dal. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veöri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00,7.30,8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00. 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðásútvaxp Akureyri 8.07-8.30 Svæðisútvarp Noröurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Stöð2kl. 20.55: Blettatígrar r í í kvöld verður sýndur þáttur úr þáttaröðinni Dýralíf í Afríku. í þættinum veröur gallaö um blettatígra. Þátturinn var tekinn upp í Kalahari-eyðimörkinni. Sýndar veröa veiöiaöferðir blettatígra, sem eru meö fót- fráustu skepnum jaröarinnar. Fylgst verður meö fjölskyldu blettatígra og veiðiaðferðum hennar. Fram kemur hvernig móðirin kennir afkvæmum sín- um þá veiðitækni aö finna auðveldustu bráðina og hlaupa hana síðan uppi. Góð myndataka gerir áhorfend- um kleift að sjá þegar þessi tígulegi köttur sýnir veiðihæfni sína. Þættímir eru bandarískir og þýöandi er Björgvin Þórisson en þulur er Saga Jónsdóttir. -EG ammB 12.00 HádeglsfrétUr. 12.10 Péhir Stelnn Guömundsson. Létt tónlist, innlend sem erlend - vinsælda- listapopp og gömlu lögin I réttum hlutföllum. Saga dagsins rakin kl. 13.30. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Hallgrfmur Thorsteinsson i Reykja- vik slódegis. Hallgrimur litur yfir fréttir dagsins með fólkinu sem kemur viö sögu. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatfml Bylgjunnar. Fréttir kl. 19.00. 18.15 Bylgjukvöldlö haflö með góörl tón- MsL 21.00 Valdfs Gunnarsdóttlr. Tónlist og spjall. 24.00 Nssturvakt Bylgjunnar - Bjaml Ólaf- ur Guðmundsson. 12.00 Hádeglsútvarp. Bjami Dagur Jóns- son. Bjarni Dagur mætir I hádegisút- varp og veltir upp fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu, I takt við gæðatónlist. 13.00 Helgl Rúnar Oskarsson. Gamalt og gott, leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 StjömutrétUr (fréttasimi 689910). 16.00 Mannlegl þátturlnn Ámi Magnús- son. Tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengdlr viöburðir. 18.00 StjömufrétUr. 18.00 íslenskir tónar. Innlendar dægur- lagaperlur að hætti hússins. Vinsæll liður. 19.00 Stjömutiminn á FM 102,2 og 104. Hér eru á ferðinni lög sem allir þekkja. 20.00 Sfðkvöld á Stjörnunnl. Gæðatónlist á slðkvöldi. 24.00-07.00 StjömuvakUn. 8.00 Baldur Már Amgrímsson vlð hljóö- nemann. Baldur kynnir tónlistina og flytur fréttir á heila tlmanum. 16.00 SfödeglstónlisL Fréttir kl. 17.00 og aöalfréttatimi dagsins á samtengdum rásum Ljósvakans og Bylgjunnar kl. 18.00. 19.00 Tónllst úr ýmsum áttum. 01.00 Næturútvarp Ljósvakans. Ókynnt tónlistardagskrá. ALFá FM-102,9 7.30 Morgunstund. Guös orö og bæn. 8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist leikin. 17.00-18.00 Þátturlnn tyrir þlg. Tónlistar- þáttur með viðtölum, guðsorði og mataruppskriftum. Umsjónarmenn: Arný Jóhannsóttir og Auður Ög- mundsdóttir. 21.00-23.00 Boöberlnn. Tónlistarþáttur meö kveðjum, óskalögum, lestri úr Bibliunni og léttu spjalli. Umsjón: Páll Hreinsson 01.00 Dagskrárlok. 12.00 Samtök kvenna á vlnnumarkaöl. E. 12.30 Um Rómönsku-Amerfku.E. 13.00 Eiríkssaga rauöa. 4. E. 13.30 Af vettvangl baráttunnar. E. 15.30 Opið.E. 16.30 Á mannlegu nótunum. E. 17.30 UmróL 18.00 Dagskrá Esperantosambandslns. Fréttir af hreyfingunni hérlendis og erlendis og þýtt efni úr erlendum blöð- um sem gefin eru út á esperanto. 18.30 Kvennallstinn. 19.00 TónafljóL Alls konar tónlist f umsjá tónlistarhóps. 19.30 Bamatimi. I umsjá dagskrárhóps um barnaefni. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 í hrelnskilnl sagL Umsjón: Pétur Guðjónsson. 21 OOSamtökln '78. 22.00 Grænlendlngasaga. 1. lestur. 22.30 Samtök helmsfriðar og sameinlngar. 23.00 Rótardraugar. Draugasögur fyrir háttinn. 23.15 Dagskrérlok. 13.00 Mennlngardagur Útgátufélags fram- haldsskólanna. (ÚFF) - Forlög koma I heimsókn og skáld lesa úr verkum slnum. 18.00Svolitiö melra GELE, ivar Kristjáns- son. MH. 20.00 Margrét þeytir skffunum. MS. 22.00 Menntaskólinn I Reykjavfk. MR. 24.00 Valur Elnarsson. MR. 01.00 Dagskrárlok. IHÍIt 16.00 Vlnnustaöahelmsókn 16.30 Utvarpsklúbbur Vföistaöaskóla. 17.00 Fréttir 17.30 Sjávarfréttir 18.10 Létt efni. Jón Viðar Magnússon og Hildur Hinriksdóttir sjá um þátt fyrir ungt fólk. Hljóðbylgjan Akureyri FM 1013 12.00 Ókynnt mánudagstónllsL 13.00 Pálml Guðmundsson á léttum nót- um með hlustendum. Pálmi leikur tónlist við allra hæfi og verður með vlsbendingagetraun kl. 14.30 og 15.30. 17.00 Snorrl Sturiuson. leikur þægilega tónlist I lok vinnudags. 19.00 Ókynnt kvöldtónlisL 20.00 Haukur Guöjónsson mætir I rokk- buxum og strigaskóm og leikur hressiiega tónllsL 24.00 Dagskrárlok. 7.00 Pétur Guðjónsson vekur Norðlend- inga af værum svefni og leikur rólega tónlist til að byrja með, en fer slðan I hressari tónlist þegar llður á morgun- inn. Pétur lltur I norölensku blöðin. Óskalögin og afmæliskveðjurnar á sln- um staö. Upplýsingar um færö og veður. Sjónvarp kl. 20.40: Söngvakeppni evr- ópskra sjónvarpsstöðva í kvöld hefst sýning á lögum þeim sem keppa í Söngvakeppni evróp- skra sjónvarpsstöðva. Lögin, sem sýnd verða í kvöld, eru eftirfar- andi: Sókrates lag íslensku sveitar- innar, Beathoven, þarf ekki að kynna nánar. Frá Svíþjóð kemur lagið Stad i ljus sem Tommy Kör- berg syngur. Lag og texti er eftir Py Backman. Finnar senda lagið Nauravat silmat muistetaan og er það flutt af hljómsveitinni Boule- vard. Lagið er eftir Pepe WiUberg en textann samdi Kirsti Willberg. Ef litið er á fyrri frammistöðu þeirra þjóða sem flytja lög sín í kvöld má benda á að ísland fékk 28 atkvæði í fyrra og lenti í sínu hefðbundna 16. sætí. Svíar fengu 50 atkvæði og komust' í 12. sæti og Finnar fengu 32 atkvæði og voru í 15. sæti. Hvorki Svíar né Finnar gáfu íslendingum stig í fyrra. -EG Islensku flytjendurnir kalla sig „Beathoven“. Lfknardauðl er umdellt hugtak. Rás 1 kl. 22.20: Umræðuþáttur um líknardauða „Náttúrulögmál eða framþróun?" Það er engum blöðum um það að fletta að læknavtsindum hefur fleygt fram á undanfómum árum og áratugum. Mikil þekking hefúr safnast og tækninni virðast engin takmörk sett á þessu sviði. Samfara þessum miklu framfórum koma sifellt upp vandamál sem tengjast siöferðismati hvers tíma. Umræðu um siöfræði læknavisindanna hefur hins vegar ekki borið hátt hér á landi enda hefur sjaldan verið tilefni til þess. í þessum umræðuþætti er flallað um liknardauöa, framfarir í læknavis- indum og ýmsar siöferðisspurningar sem vakna varðandi þá mögujeika sem læknisfræðin stendur frammi fyrir um þessar mundir. Þátttakendur í þessum umræðuþætti veröa Bjöm Bjömsson, prófessor við guðfræðideid Háskóla íslands, Haukur Þórðarson, formaður Læknafé- lags íslands, og Lárus Helgason geölæknir. Umræðunum stýrir Jón Gunnar Gijetarsson. -ÖTT Sjónvarp kl. 21.15: Dularfulli gesturiim Þýsk sjónvarpsmynd Myndin flallar um nema í pren- tiðn sem verður fyrir undarlegri lífsreynslu. í draumi hverfúr hann úr bandarískri heimaborg sinni til austurískrar borgar á 15. öld. Hann er skyndilega staddur í prent- smiðju í kastala sem prentar meðal annars fyrir háskólann í Prag. Söguhetjan, Ágúst, á slæma vist hjá vinnuveitanda sínum og er ein- mana. Dag einn kemur undarlegur drengur í kastalann og falast eftir vinnu. Hann er ráðinn þrátt fyrir mótmæli starfsmanna prentsmiðj- unnar. Ágúst og nýja starfsmann- inum, sem kallaður er nr. 44, verður fljótlega vel til vina. Brátt kemur í ]jós að ekki er aflt með felldu hjá pilti. Hann lýkur erfiðum verkum á ótnilega skömmum tíma, hverfur og skýtur upp kollinum skömmu síðar, les hugsanir samstarfsmanna sinna og jafnvel breytir mönnum í dýr. Þessi sjónvarpsmynd er gerð eftir Félagarnir Ágúst og nr. 44. sögu bandarískra rithöfundarins Mark Twain. -JJ

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.