Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1988, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1988, Blaðsíða 1
Stórkostlegir möguleikar í flskeldi: Bleikjan er orðin dýrari en laxinn í Bandaríkjunum - sjá Us. 3 Andrésar Andar leikarnir fóru fram í Hlíðarfjalli á Akureyri um helgina. Fjöldi manns var í Hlíðarfjalli enda veðurblíðan einstök. Menn höfðu á orði að ekki þyrfti að fara til útlanda til þess að ná sér í lit á andlitið. Þeir sem ekki náðu hinum eftirsótta brúna lit urðu að minnsta kosti rauðir eins og jólaepli. Myndin var tekin þar sem menn höfðu lagt skíðiri. til hliðar í Hliðarfjalli og nutu sólarinnar. DV-mynd gk Verkfallsverðir búa sig undir átök í dag - sjá bls. 2 Fastgengis- stefna eða frjálst gengi? - sjá bls. 4 Danskur hanski vekur athygli - sjá bls. 41 Fjóla er fyrsti Norðurlanda- meistari íslands í fimleikum - sjá bls. 20 Öldumar lægði seinni daginn hjá Framsókn - sjá bls. 6 Arfur fortíðar eltir ríkisstjómina - segir Jón Baldvin - sjá bls. 2

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.