Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1988, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1988, Blaðsíða 26
38 MÁNUDAGUR 25. APRÍL 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Bflar til sölu Daihatsu Charade TX, árg. ’87, svartur, 5 gíra, ekinn 23.000 km, m/rafm. sól- lúgu og sportinnréttingu, útvarp og segulb., verð 420 þús. Uppl. í vs. 35666, hs. 672541 og í Daihatsuumboðinu, s. 681733. Ford Escort XR3i ’86til sölu. Svartur, bein innspýting, 5 gíra, topplúga, ek- inn 16 þús. km. Toppbíll. Einn sá glæsilegasti. Uppl. í síma 92-14442. Chevrolet Blazer Silverado, 6,2 lítra, disil, árg. ’82. Meiriháttar bíll. Uppl. á Bílasölu Guðfinns, sími 621055. Bulck Century '83, 4ra dyra, sjálfskipt- ur, vökvastýri, rafin. í rúðum, cruise- control, veltistýri, skottgrind, gullfallegur bfll, gott verð. Uppl. í síma 624945 eftir kl. 17. Toyota LandCruiser STW turbo árg. ’87 til sölu, ekinn 17 þús. km, einn með flestum aukahlutum. Uppl. í síma 84572. Citroen BX ’87 til sölu á mjög góðum kjörum, ekinn 20 þús., allt á malbiki, einn eigandi, sem nýr að utan og inn- an, engin skipti. Uppl. í síma 84753. Mazda 323 1600 GTI ’87 til sölu, vökva- stýri, álfelgur o.fl. o.fl. Uppl. í síma 33518. SMÁAUGUÝSINGAR DV MARKAÐSTORG TÆKIFÆRANNA Þú átt kost á aö kaupa og selja allt sem gengur kaupum og sölum. Bara aö nefna það í smáauglýsingum DV, hinu ótrúlega markaöstorgi tækifæranna. Markaöstorgiö teygir sig víöa. Þaö er sunnanlands sem noröan, vestan sem austan, í bátum sem flug- vélum, snjóbílum sem fólksbílum, hvarvetna er DV lesiö. Einkamál. Já, paö er margt í gangi á markaöstorginu, en um hvaö er samiö er auövitaö einkamál hvers og eins. Sumir borga meö fínpressuöum seölum. Menn nýkomnir úr banka? Þarf alls ekki aö vera. Gætu hafa keypt straubretti á markaöstorginu daginn áöur. Smáauglýsingar DV eru markaöur meö mikinn mátt. Þar er allt sneisafullt af tækifærum. Þaö er bara aö grípa pau. Þú hringir...27022 VIÓ birtum... Það ber áranguri Smáauglýsingadeildin er i Þverholti 11. Opið: Mánudaga-föstudaga, 9.00—22.00 ER SMÁAUGLÝSINGABLAUD ■ Bflaleiga UX ViKriNC RENTACAR LUXEMBOURG Ferðamenn athugið. Ódýrasta islenska bílaleigan í heiminum í hjarta Evrópu. Nýir Ford ’88 bílar í lúxus útfærslu. Islenskt starfsfólk. Sími í Luxemburg 436888, á Islandi: Ford í Framtíð við Skeifuna Rvk, sími 83333. ■ Ymislegt Er kynlíf þitt ekkl i lagi? Þá er margt annað í ólagi. Vörumar frá okkur eru lausn á margs konar kvillum, s.s. deyfð, tilbreytingarleysi, einmana- leika, framhjáhaldi o.m.fl. Leitaðu uppl. Opið frá kl. 10-18 mán.-föstud., 10-16 laugard. Erum í húsi nr. 3 v/Hallærisplan, 3. hæð, sími 14448. Þetta og heilmargt fleira spennandi, t.d. nælonsokkar, netsokkar, netsokka- buxur, opnar sokkabuxur, sokkabelti, corselet, baby doll sett, stakar nær- buxur á dömur og herra. Sjón er sögu ríkari. Sendum í ómerktum póstkr. Rómeo og Júlía. ■ Þjónusta omeo yulicu Stórbilaþvottast., Hötðabakka 1. Þarftu að þvo bílinn þinn en hefur ekki tíma til þess? Stórbílaþvottastöðin, Höfða- bakka 1, býður þvott sem fólginn er í tjöruþvotti, sápuþvotti + skolbóni, á vægu verði. Verðdæmi: Venjuleg fólksbifreið 300 kr. Jeppar 400 kr. Sendibílar, litlir, 500 kr. Millistærð 600 kr. Langfbílar, stórir bílar 800 kr. Fljót og örugg þjónusta. Opið mán,- föst. 8-20, laugard. og sunnud. 10-18, síminn er 688060. Vélaleiga Arnars. Tökum að okkur alla almenna jarðvinnu, gerum föst verð- tilboð, erum með vörubíl. Uppl. í síma 46419, 985-27674 og 985-27673. BÍLDSHÖFÐI VESTURLANDS VEGUR Meiniing____________________pv Beethoven og Brahms leik tríósins og hlýlega farið í flesta sálma. Samspilið var kannski ekki alltaf upp á 10, sem er varla von, því ekki munu þessir hljóðfæra- leikarar hafa unnið að ráði saman fyrr, nema þá í daglegu basli í sinfó. Samt var yflr þessu sá rétti kam- mermúsíkandi og hefði verið gaman að bæta við annarri fiðlu og taka einn góðan strengjakvart- ett í leiðinni. Því var ekki að heilsa, en hins vegar ljómandi píanista, Þorsteini Gauta, og saman léku þau kvartettinn eftir Brahms með mikl- um bravúr og tilfinningaflaumi. Stigu menn upplyftir og endur- nærðir út í blákalt vorið að þessu loknu og hugsuðu með hlýhug til þeirra sem standa fyrir Kammer- músíkklúbbnum, áreiðanlega langt mn efni fram. LÞ Kammermúsíkklúburinn var með sína fjórðu tónleika á starfsár- inu í Bústaðakirkju í gær. Komu þar fram þrír strengjaleikarar, Laufey Sigurðardóttir fiöluleikari, Tónlist Leifur Þórarinsson Helga Þórarinsdóttir víóluleikari og Richard Talkowsky sellóleikari og einn af okkar yngstu og efnileg- ustu píanóleikurum, Þorsteinn Gauti Sigurðsson. Á efnisskránni voru tvö verk: Strengjatríó í Es dúr op. 3 eftir Beethoven og píanó- kvartett í g moll op. 25 eftir Brahms. Þaö var ljómandi vorblær yfir Kvikmyndir Dennis Quaid og Cher, kviðdómandi og verjandi i flóknu máli. Stjömubíó/lllur grunur: Góður granur Framleiðandi: Daniel A. Sherkow Leikstjóri: Peter Yates Handrit: Eric Roth Kvikmyndataka: Eric Roth Tónlist: Michael Kames Aðalhlutverk: Cher, Dennis Quaid, Liam Neeson, John Mahoney, Joe Mantegna Cher og Dennis Quaid eru tveir þessara „ungu“ leikara sem mikið mæðir á þessa dagana. Cher hlaut, sem kunnugt er, sína fyrstu viður- kenningu á leiklistarsviðinu á dög- unum og Dennis Quaid hefur fengið mikið lof sem framtíðarleik- ari, hvort sem er í þágu leikhstar eða ytri búnaðar. Þessi mynd Cher á ekkert >sam- eiginlegt með Fullu tungh, sem er rómantíkin uppmáluð. Illur grun- ur er hörkuspennandi þriller þar sem Cher leikur Kathleen Riley, örvæntingarfullan lögfræðing, sem fær það verkefni að verja dauf- dumban mann sem talinn er hafa misþyrmt og myrt skrifstofumann- eskju úr dómsmálaráðuneytinu fyrir eina 9 dah. Hinn grunaði er einn þeirra pínulitlu í þjóðfélaginu sem sefur í ræsinu og borðar upp úr ruslatunnunum. Illur gnmur hefst hins vegar á því að hæstarétt- 'ardómari fremur sjálfsmorð, en manneskjan sem var myrt hafði verið hans hægri hönd. Eddie Singer (Dennis Quaid) er einn kviðdómenda í máli þessu. Hann fær mikinn áhuga á máhnu og ekki síst lögfræðingnum sem rekur það. Og fer á stúfana að rannsaka þetta flókna mál upp á eigin spýtur, Það verður til þess aö hann kemst að ýmsu um máhð sem teygir anga sína á (ó)líklegustu staði. Þessum upplýsingum kemur hann til Riley, gagnstætt því sem leyfilegt er innan bandaríska dóm- skerfisins. Kviðdómandi og verj- andi mega ekki hafa samskipti sín á milli, hvaö þá að kviðdómandi megi rannsaka máhð meðan það er enn opið. Látum hér staðar numið enda ekki gaman að vita mikið um myndir sem byggjast á hinu óvænta. Illur grunur er ívið flókin í upp- byggingu, hefði mátt matreiða örlítið betur og gera meira fyrir augaö, þar er við þátt leikstjórans að sakast. Engu að síður er hún mjög spennandi og ágætlega gerð, einkum handritið. Og örlítið fræð- andi um dómskerfi Kanans. Eins og Cher er von og vísa, leikur hún vel og Dennis Quaid er ágætur (hann hefur veriö betri). Auk þess er Liam Neeson nokkuð sannfær- andi í hlutverki þess daufdumba. Sjáið Illan grun, þótt ekki sé nema til þess að fá örlítið „kikk“ og spennu. Hafið augun opin. -GKr

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.