Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1988, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1988, Blaðsíða 34
46 MÁNUDAGUR 25. APRÍL 1988. Mánudagur 25. aprfl SJÓNVARPIÐ 18.50 Fréttaágrlp og táknmálsfrétUr. 19.00 Galdrakaiilnn trá Oz (The Wizard of Oz) - tiundl þáttur - Makleg mála- gjöld. Japanskur teiknimyndaflokkur. Leikraddir Margrét Guðmundsdóttir. Þýðandi Ýrr Bertelsdóttir. 19.25 Háskaalóðlr (Danger Bay). Kana- dískur myndaflokkur fyrir börn og unglinga. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 19.50 Dagskrárkynnlng. 20.00 Fróttir og veður. | 20.35 Vlstasklpti (A Different World) . Bandarískur myndaflokkur með Lisu ' Bonet I aðalhlutverki. Þýðandi Ölöf Pétursdóttir. 21.00 Hvert gengió spor. (Every Breath You Take) Nýtt, breskt sjónvarpsleik- rit. Leikstjóri Paul Seed. Þýðandi Jón 0. Edwald. 22.10 Iþróttir. Umsjónarmaður Arnar Björnsson. 22.25 Tónllstarmaóurinn Johnny Clegg. (Johnny Clegg - Shadow Man). 22.55 ÚtvarpsfrétUr i dagskrárlok. 16.15 önnur eldar, hin ekki. One Cooks, The Other Doesn't. Aðalhlutverk: Suz- anne Pleshetta, Joseph Bolgona, Rosanna Arquette og Evan Richards. Leikstjóri er Richard Michaelo. Fram- leiðendur: Lee Ritch og Malcolm Stuart. Þýðandi: Örnólfur Arnason. Lorimar 1983. Sýningartími 90 mín. 17.50 Hetjur hlmingeimsins. He-man. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarð- ardóttir. 18.15 íþróttaþáttur. Blandaður iþróttaþátt- ur í umsjón Heimis Karlssonar. 18.45. Vaxtarverfcir. Growing Pains. Þýð- andi: Eirlkur Brynjólfsson. Warner 1987. 19.19 19.19. 20.30 SJónvarpsbingó.Dagskrárgerð: Edda Sverrisdóttir. Stöð 2/Vogur. 20.55 Lelðarinn. Umsjónarmaður er Jón Óttar Ragnarsson. Stöð 2. 21.25 Striðsvindar. North and South. Framhaldsmynd I 6 hlutum sem gerð er eftir metsölubók John Jake. 3. hluti. Aðalhlutverk: Kristie Alley, David Carradine, Philip Casnoff, Mary Cros- by og Lesley Ann Down. Leikstjóri: Kevin Connor. Framleiðendur: David L. Wolper. Warner. 22.55 Dailas. Þýðandi: Björn Baldursson. Worldvision. 23.40 Brúðurln. The Bride. Aðalhlutverk: Sting, Jennifer Beals, Geraldine Page og Anthony Higgins. Leikstjóri: France Rodam. Framleiðandi: Victor Drai. Þýöandi: Ingunn Ingólfsdóttir. Col- umbia 1985. Sýningartfmi 115 mln. 01.35 Dagskrárlok. ®Rásl FM 92,4/93,5 12.00 FréttayfirliL Tilkynningar. TónlisL 12.20 Hádegisfréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. 13.35 Miödegissagan: „Fagurt mannlif", úr ævisögu Arna prófasts Þórarinsson- ar. Þórbergur Þórðarson skráði. Pétur Pétursson lýkur lestrinum. 14.00 Fróttir. Tilkynningar. 14.05 Á frfvaktlnni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig út- varpað aðfaranótt föstudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. Tónlist. 15.20 Lesiö úr forystugreinum landsmála- blaða. Tónlist. 16.00 Fréttir. . 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Bamaútvarpið. Sagt frá Andrésar andar leikunum sem haldnir eru á Ak- ureyri. Umsjón: Kristin Helgadóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónllst á siðdegi. Suppé og Hum- mel 18.00 FrétUr. 18.03 Vfslndaþáttur. Umsjón: Jón Gunnar Grjetarsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 KvöldfrótUr. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Finnur N. Karlsson flytur. 19.40 Um daginn og veglnn. BergurTorfa- son, sparisjóðsstjóri Felli I Dýrafiröi, talar. 20.00 Aldakliður. Rlkaröur örn Pálsson kynnir tónlist frá fyrri öldum. 20.40 Fangar. Umsjón: Sverrir Guðjóns- son. 21.10 Gömul danslög. 21.30 Útvarpssagan: „Sonurtnn" eftlr Slg- bjöm Hölmebakk. Slguður Gunnars- son þýddl. Jón Júlfusson byrjar lesturinn. 22.00 Frétilr. Dagskrá morgundags' .8. Orð kvöldslns. 22.15 Veðurfregnlr. 22.20 Er tfml stóru hagsmunasamtakanna llðinn. Stjórnandi: Sigurður Tómas Björgvinsson. (Frá Akureyri). 23.00 Sfðarl hluti tónlelka á tónllstarhátið- innf i Salzburg 7. ágúst sl. 24.00 FrétUr. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. 01.00 Veöurfregnir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 FréttayfirllL Auglýsingar. 12.12 Á hádegl. Dagskrá Dægurmála- deildar og hlustendaþjónusta kynnt. Slmi hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á mllll mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá. 19.00 KvöldfrétUr. 19.30 Frá tónleikum Stórsveitar Ríkisút- varpslns á Hótel Borg 9. aprfl sl. Stjómandl: Michael Hove. 21.00 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 í 7-unda himni. Gunnar Svanbergs- son flytur glóðvolgar fréttir af vin- sældalistum austan hafs og vestan. 00.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verðúr endurtekinn frá fimmtudegi þátturinn „Fyrir mig og kannski þig" í umsjá Margrétar Blön- dal. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veöurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir kl. 2.00, 4.00, 7.00,7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Svæðisútvaxp Akureyri 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Stöð 2 kl. 20.55: Á Stöð2 kl. 20.55 í kvölderLeið- arinn í umqón Jóns Óttars Ragnarssonar á dagskrá. Leiðarinn að þessu sinni ber yfirskriftina Hvernig getum viö tvöfaldaö þjóðartekjumar á 10 árum? Bjallað veröur um hvaö sé í veginum fyrir því að íslendingar geti aukið þjóðartekjumar þegar allt bendir til þess að viö búum við hagstæð innri og ytri skilyrði til þess aö svo megi veröa. Meðal viðmælenda Jóns Óttars verða Jóhannes Nordal seðla- bankastjóri, Brynjólfúr Bjarna- son, forstjóri Granda, Vilhjálmur Egilsson, framkvæmdastjóri Verslunarráðs, og Hannes Hólm- steinn Gissurarson stjórnmála- fræðingur. Að auki koma frara í þættinum Hans Kristján Árna- son, Ragnar HaUdórssqn, Ólafúr Ragnar Grímsson, Ásmundur Stefánsson, Svavar Egilsson og Gurrnar Helgi Hálfdánarson. -StB 12.00 HádegisfrétUr. 12.10 Pétur Steinn Guðmundsson. Létt tónlist, innlend sem erlend - vinsælda- listapopp og gömlu lögin i réttum hlutföllum. Fróttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Hallgrfmur Thorstetnsson I Reykja- vfk sfðdegls. Hallgrlmur lítur yfir fréttir dagsins með fólkinu sem kemur við sögu. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatiml Bylgjunnar. Fréttir kl. 19.00. 18.15 Bylgjukvöldið haffð meö góðri tón- lisL 21.00 Valdls Gunnarsdóttir. Tónlist og spjall. 24.00 Næturvakt Bylgjunnar - BJarni Ólaf- ur Guömundsson. 07.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan. Stefán kemur okkur réttum megin fram úr með góðri morguntónlist, spjallar viö gesti og lltur I blöðin. Fréttir kl. 07.00, 08.00 og 09.00. 09.00 Anna BJÖrfc BlrglsdótUr. Hressilegt morgunpopp, gamalt og nýtt, getraun- ir kveðjur og sitthvað fleira. Fréttir kl. 10.00 og 11.00. 12.00 Hádegisútvarp. BJarni Dagur Jóns- son. Bjarni Dagur mætir i hádegisút- varp og veltir upp fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu, í takt við gæðatónlist. 13.00 Helgl Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott, leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 StJörnufrétUr (fréttasími 689910). 16.00 Mannlegi þátturinn. Árnl Magnús- son. Tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengdir viðburðir. 18.00 StjömufrétUr. 18.00 íslenskir tónar. Innlendar dægur- lagaperlur að hætti hússins. Vinsæll liður. 19.00 Stjömutfminn á FM 102,2 og 104. Hér eru á ferðinni lög sem allir þekkja. 20.00 Sfðkvöld á Stjörnunni. Gæðatónlist á síðkvöldi. 00.00-07.00 St|ömuvakUn. 12.00 Oplð.E. 13.00 Grænlendlngasaga. 4. E. 13.30 Af vettvangí baráttunnar. E. 15.30 Rauðhetta.E. 16.30 Á mannlegu nótunum. E. 17.30 UmróL 18.00 Dagskrá Esperantosambandsins. Fréttir af hreyfingunni hérlendis og erlendis og þýtt efni úr erlendum blöð- um sem gefin eru út á esperanto. 18.30 KvennalisUnn. 19.00 TónaflJóL Alls konar tónlist I umsjá tónlistarhóps. 19.30 Bamatiml. I umsjá dagskrárhóps um barnaefni. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. 20.30 í hreinskllnl sagL Umsjón: Pétur Guðjónsson. 21 .OOUpp og ofan. 22.00 Elrikssaga rauða. 5. lestur. 22.30 Samtök heimsfriðar og samelningar. 23.00 Rótardraugar. Draugasögur fyrir háttinn. 23.15 Dagskrárlok. 16.00 Palli var einn f heiminum. FB. 18.00SvolfUð melra GELE, ívar Kristjáns- son. MH. 20.00 MargréL MS. 22.00 Prófstress. MR. 24.00 Prófstress. MR. 01.00 Dagskrárlok. ALFd FM-102,9 7.30 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist leikin. 17.00-18.00 Þátturlnn fyrlr þlg. Umsjón Árný Jóhannsdóttir og Auður Óg- mundsdóttir. Þættir með fjölbreyttri tónlist, lestri úr ritningunni, matarupp- skrift, viðtöl o.fl. 01.00 Dagskrárlok. 16.00 Vlnnustaðaheimsókn 17.00 FrétUr 17.30 SjávarpisUII 18.00 FrétUr 18.10 Létt efnl. Jón Viðar Magnússon og Hildur Hinriksdóttir sjá um þátt fyrir ungt fólk. 19.00 Dágskrárlok. Hljóðbylgjan Akuxeyri FM 101,8 7.00 Pétur Guðjónsson vekur Norðlend- inga af værum svefni og leikur rólega tónlist til að byrja með, en fer slðan I hressari tónlist þegar llður á morgun- inn. Pétur lltur I norðlensku blöðin. Óskalögin og afmæliskveðjurnar á sln- um stað. Upplýsingar um færð og veður. 12.00 Okynnt mánudagstónlisL 13.00 Pálml Cuömundsson á léttum nót- um með hlustendum. Pálmi leikur tónlist við allra hæfi og verður með visbendingagetraun kl. 14.30 og 15.30. 17.00 Snorri Sturluson. leikur þægilega tónlist I lok vinnudags. 19.00 Ókynnt kvöldtónllsL 20.00 Haukur Guðjónsson mætlr f rokk- buxum og strigaskóm og leikui hressilega tónllsL 24.00 Dagskrárlok. I þættlnum Dagtegt mái á mðnudag kl. 19.25 mun Flnnur N. Karlsson skýra fyrlr hlustendum hvernlg á aö nota hin ýmtu hjálpartæki sem þelm standa tii boða. Á rás 1 er þátturran Daglegt raál í umsjón Finns N. Karlssonar á dag- skrá kl. 19.25. Þetta er næstsíðasti þátturinn í umsjóu Finns en hann hættir sem urajónarmaður þáttarins ura næstu mánaðamót Sjónvarp kl. 21.00: Hvert gengið skref Á dagskrá Sjónvarps kl. 21.00 á mánudagskvöld er nýtt, breskt sjón- varpsleikrit. Leikritið nefnist Every Breath You Take á frummálinu en hefur hlotið nafnið Hvert gengið skref í íslenskri þýðingu Jóns 0. Edwald. Hvert gengið skref fjallar um einstæða móður og þrettán ára gamlan son hennar. Þau mæðgin fá þau voveiflegu tíðindi að drengurinn sé hald- inn ólæknandi sjúkdómi. Móðirin á erfitt með að sætta sig við þessi tíðindi en drengurinn tekur þessu með meira jafnaðargeði. í aðalhlutverkum eru Connie Booth og Charlie Condou. -StB .ii.n.iiiiii'iiii 1-1 Stöð 2 kl. 16.15 ar hann öllu og veröur gjaldþrota.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.