Dagblaðið Vísir - DV - 25.04.1988, Blaðsíða 9
MÁNUDAGUR 25. APRÍL 1988.
9
Utlönd
israelsk kona handtekln eftir aö hafa reynt að hlndra lögreglumenn i
aö neyða palestinska verslunareigendur til aö opna verslanir sfnar.
Sfmamynd Reuter
Yitzhak Shamir, forsætisráðherra ísraels, sagði í gær að ísraelsmerm
myndu aldrei láta af hendi herteknu svæðin á Vesturbakkanum og Gaza-
svæðinu. Shamir sagði á fundi meö flokksmönnum Herut-flokksins að
„arabískir íbúar ísrael yrðu að stdija að aidrei yröi aftur horfið frá Júdeu
knu svæðunum frá árinu 1967.
á Palestínumenn á herteknu svæðunum. Utgöngubanni var aflétt og um
tjögur hundruö þúsund íbúar herteknu svæðanna fengu aö ganga til
starfa sinna í ísrael að nýju, eftir nokkurra daga hlé.
Sovétmenn undirbúa nú brott-
ílutning herliðs síns frá Afganistan
og í gær sögðust afganskir upp-
reisnarmenn hafa tekið yfir
herbúöir og tvo bæi sem stjómar-
her landsins yfirgaf í sföustu viku.
Sögðust uppreisnarmennirnir bú-
ast viö aö ná fleiri svæðum undir
sína stjóm á næstu dögum.
Naiibullah, forseti Afganistan,
lýsti í gær yfir stuðningi við hug-
myndir um jafnan samdrátt í
heraaðarlegum stuðningi Sovétmanna viö sijómarherinn annars vegar
og Bandaríkjanna við uppreisnarmenn hins vegar. Þetta er í fyrsta sinn
sem
sovéskri hernaðaraöstoð.
Brynvarið sovéskt herfarartækl I
Kabul. Sfmamynd Reuter
Hóta að myrða gísla
Afrlt af dvalarleyfi eins gislanna í
Libanon sem sent var meö tilkynn-
Ingu mannræningjanna.
Simamynd Rauter
Mannræningjar í Líbanon hót-
uðu því í gær að myrða tvo
Bandaríkjamenn, sem þeir halda í
gíslingu, ef Bandaríkjamennréðust
aftur á Irani á Persaflóa,
I tilkynningu frá mannræningj-
unum sagði að frekari árásir
Bandaríkjamanna á flóanum yrðu
ekki liönar án þess aö til gagnað-
gerða kæmi.
Yfirlýsingin kom frá líbönskum
fylgjendum írana, sem hafa í haldi
tvo Bandaríkjamenn, þá Joseph
James Citíppio og Edward Austin
Tracy.
Átta manns fórust og tveir slös-
uöust alvarlega í gær þegar flugvél
fórst skömmu eftir fiugtak frá
borginni Lens í norðurhluta
Frakklands.
Um borð í flugvélinni vom flug-
maður og níu fallhlífarstökkvarar
sem ætluðu að stökkva úr véllnni.
Ekki er vitað hvað olli slysinu,
en vélin steypöst til jarðar fáeinum
augnablikum eftir að hún tók sig á
loft frá flugvellinura við Lens. Eng-
ar ábendingar bárust um það frá
flugmanni vélarinnar aö eitthvað
væri að um borð.
Björgunarmaöur viö flak vélarinn-
ar I gær. Sfmamynd Reutcr
Ciriaco De Mtta. Sfmamynd Reuter
Ciriaco De Mita, hinn nýi forsæt-
isráðherra ítaliu, vann mikilvægan
sigur á laugardag þegar ítalska
þingiö samþykkti traustsyfirlýs-
ingu viö ríkisstjóm þá sem hann
myndaöi fyrir tíu dögum.
De Mita, sem er leiötogi kristi-
legra demókrata, leiöir nú stjóm
sömu flokka og hafa verið við völd
síðan 1981, það er kristilegra demó-
krata, sósíalista, repúblikana,
sósíaldemókrata og frjálslyndra.
Um leið og ijóst var að báöar
deildir ítalska þingsins heföu sam-
þykkt traustsyfirlýsinguna á
laugardag, sneri De Mita sér aö því
aö sætta ágreining innan rflds-
stjómar sinnar um málefiú Mið-
Austurlanda.
Hveifa aldrei á brott
SAGAN UM HJÓNIN
SEM MINNKLJÐU VIÐ SIG,
OG BREYTTU TIL*
Þetta er sagan um hjónin, sem seldu stóru íbúðina sína í Hlíðunum, keyptu sér minni
íbúð og töluvert afTekjubréfúm hjá Fjárfestingarféiaginu. Þetta væri svo sem ekki í
frásögur ferandi, ef þessar framkvæmdir hefðu ekki gjörbreytt lífi þeirra — til hins
betra! En byrjum á byrjuninni.
Einu sinni var...
Það kannast margir við hjónin. Konan heitir Dóra Guðlaugsdóttir en maðurinn Helgi
Kjartansson. Helgi var skrifstofústjóri hjá banka í Reykjavík, en Dóra sá um
kaffistofúna í sparisjóðnum. Dóra og Helgi og bömin tvö bjuggu á 185 fermetra
sérhæð í Hlíðunum. Það má segja að þetta hafi verið ósköp venjuleg fjölskylda, —
tiltölulega ánægð með lífið og tilveruna...
En svo...
Einn góðan veðurdag, fyrir um það bil ári síðan, kom Helgi heim með bækling frá
Fjárfestingarfélaginu. Bæklingurinn var um Tekjubréf. í bæklingnum stóð, að með
Tekjubréfúm gæti venjulegt fólk safiiað sér sparifé og jafnvel lifað af vöxtunum —
verið þannig á fostum tekjum hjá sjáffri sér. Helga fannst þetta vera nákvæmlega það
sem þau hjónin ættu að gera, en það verður að segjast eins og er að Dóra var dálítið
efins fyrst í stað.
.. .tóku þau sig til
Helgi tók af skarið. Hann er árinu eldri en Dóra (og töluvert frekari!). í október-
mánuði 1986 seldi hann gömlu, góðu íbúðina þeirra í Hlíðunum. íbúðin fór fyrir
5.550.000 krónur, svo að segja á borðið. Hann ætlaði sér aldrei að selja Volvoinn.
En kaupandi íbúðarinnar var svo spenntur fyrir honum, að hann bauð Helga 760.000
krónur, ef hann vildi láta hann. Helgi stóðst ekki mátið. Þetta var líka kostaboð fyrir
lítið notaðan Volvo 240 GL 1986 árgerð á þeim tíma.
Áfram í vesturbæinn...
Nú var Helgi kominn í stuð. Sem gamall KR-ingur kom ekki til greina annað en að
kaupa nýja íbúð í vesturbænum, nærri sundlauginni og knattspymunni. Aftur fékk
hann að ráða. Þau Dóra keyptu sér stóra 3ja herbergja íbúð í fjölbýlishúsi skammt
frá lauginni. Dóra hélt því fram að þau hefðu ekkert með bíl að gera á slíkum stað.
Þá kom Dóra á óvart.. *
Heldurðað ’ún haf ekki sagt upp vinnunni hjá sparisjóðnum. Ekki nóg með það. Hún
lét innrita sig á sundnámskeið. Þær stöllumar í sundinu ætla síðan á matarlistamám-
skeið hjá Elínu og Hilmari B. í Hafnarfirði í næsta mánuði. Helgi er búinn að minnka
við sig vinnuna, „rýma til fyrir yngri manni,“ segir hann og glottir. Hann vinnur nú
hálfan daginn.
... en Tekjubréfin sjá fyrir sínum
Hjónin Dóra Guðlaugsdóttir og Helgi Kjartansson búa í follegri íbúð í
vesturbænum. Það fer vel um þau, þó að plássið sé ekki mikið. Bæði bömin em flutt
að heiman. Dóra og Helgi em um sextugt. Þau em við hestaheilsu og njóta þess að
vera til. Þau lifa nú þokkaiegu lífi á lífeyrissjóðsgreiðslum, sem em 28.364 krónur á
mánuði, og Tekjubréfagreiðslum, sem em nú 137.900 krónur ársíjórðungslega.
Helgi fer 36.318 krónur á mánuði fyrir hálft starf á skrifstofúnni. Samtais em þau
hjónin með 110.649 króna mánaðarlaun, tekjuskattfrjálst.
P.S.
Dóra er búin að panta sér Fiat Uno. „Það er svo ágætt að eiga smábíl, til þess að geta
heimsótt bömin, sem búa í Mosfellsbæ."
* Þetta er alveg satt. Sögunni og nöfhum heíur að vísu verið breytt - af augljósum ástæðum.
FJÁRFESTINGARFÉIAGÐ
__Kringlunni 123 Reykjavík S 689700_
ósarfslA