Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1988, Síða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1988, Síða 2
2 ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 1988. Fréttir Lenti á van skilaskra vegna einseyrings - fékk rukkunaibréf sem kostar 16 krónur að senda út „Ætlarðu að borga þetta?“ spurði Eva Arnþórsdóttir, gjaldkeri í Iön- aðarbankanum í Lækjargötu, og ekki að furða þó að spurt væri. Öm Sigurðsson, sölustjóri hjá tryggingafélagi, fékk nýlega I hend- urnar rukkun frá Iðnaðarbankan- um sem hljóðaöi upp á einseyrings- skuld við greiöslukortafyrirtæki. Örn kippti sér ekki upp við það í fyrstu en fékk síðan ítrekun. „Þeir gætu fariö aö hóta öllu illu ef maður greiddi ekki og ég hlýt að vilja borga fyrst ég skulda þetta. Annars skil ég ekki af hveiju þeir eyða 16 krónum í frímerki, auk annars kostnaðar viö að senda mér þessa rukkun,“ sagði Öm. Öm raætti síðan galvaskur í Iðn- aðarbankann og ætlaöi að gera hreint fyrir sínum dyrum og borga með hundrað króna seöli. Var hon- um vísað frá gjaldkera og til Önnu Aldísar Viðisdóttur bankaritara sem felldi skuldina niður. Anna sagði aö hún hefði aldrei séð annað eins, slíkt væri venjulega fellt út og eiginlega ætti þetta ekki aö geta komiö fyrir. Hér heföu orö- iö einhver mistök og þau sloppið framhiá öUu. Meö þessu fór Öm Sigurðsson einnig á vanskilaskrá sem þykir alls ekki eftirsóknarvert og getur orðiö til verulegra óþæginda. Hon- um til huggunar gat þó Anna bent á aö skuldaupphæðimar stæðu einnig á vanskilaskránni sem hefði sýnt fram á að hann væri ekki varasamur stórskuldari. JFJ Vigdís mætir ekki Sigrúnu A skrifstofu stuðningsmanna Vigdísar Finnbogadóttur að Garðarstræti 17 á þriðju hæð hefur tclvutæknin ver- ið tekin í notkun og að sögn starfsmanna hringja 8 sím- ar látlaust. DV-mynd BG Stuðningsmenn Sigrúnar Þorsteinsdóttur eru nýbúnir að opna skrifstofu sina að Templarasundi 3 og segjast hafa ærið nóg aö starfa. DV-mynd GVA Dramblæti, segja stuðningsmenn Sigrúnar „Við munum báðar hafa fallist á að flytja hvor um sig 10 mínútna ávarp í sjónvarpi hinn 23. júni nk. Ég tel að þessi ávörp séu tíl þess faU- in að koma málstað beggja frambjóð- enda tíl skUa og Ut svo á að ekki sé frekari þörf á að við komum per- sónulega fram í sjónvarpi.“ Svo hljóðar svar Vigdísar Finnbogadótt- ur, forseta íslands, viö áskorun Sig- rúnar Þorsteinsdóttur um sjónvarps- einvígi þeirra tveggja sem Sigrún sendi á fóstudaginn. Stuðningsmenn Sigrúnar hafa sent frá sér fréttatilkynningu þar sem þeir segja Vigdísi neita Sigrúnu um sama rétt og hún sjálf hafði þegar hún var kjörin forseti. Segir í frétta- tilkynningunni að þetta tækifæri Vigdísar tíl aö kynna sín sjónarmið í samanburði við aöra frambjóðend- ur kunni að hafa riðið baggamuninn á þeim tíma. Síðar segir: „Viö spyijum: Hvað óttast Vigdís svo mikið að hún víkur sér undan að ræða málefni kosning- anna fyrir opnum tjöldum eins og Sigrún leggur tí.1? Viðhorf Vigdísar er andlýöræðislegt og í því kemur fram dramblæti gagn- vart þjóðinni og mótframbjóðandan- um sem hæfir ekki sönnum lýðræð- issinna." í fréttatilkynningunni segir aö Sigrún sé ekki að bjóða sig fram gegn forsetaembættinu heldur gegn Vig- dísi Finnbogadóttur og kosningar í lýðræðisrUd séu á milU jafningja. Þjóðin þekki störf Vigdísar sem for- seta en sé Utt kunnug viðhorfum hennar tíl lýðræðisákvæða stjórnar- skrárinnar en um þau ákvæði snúist kosningamar. í lokin er skorað á þjóöina að styðja áskorun Sigrúnar um sjónvarpseinvígi. „Þann níunda þessa mánaðar vor- um við fuUtrúar beggja frambjóð- enda, ég og ÁshUdur Jónsdóttir, boð- aðir á fund hjá ríkissjónvarpinu þar sem okkur voru kynnt drög að þeirri kynningu sem sjónvarpiö ætlaði að hafa fyrir forsetakosningamar. Þar var þetta ákveðið og annaö stóð ekki tU boöa. I svari forseta til Sigrúnar kemur það fram sem segja þarf. í ávörpum frambjóðendanna mun málstaðurinn koma fram. Okkur var boðin þessi dagskrá, hún var sam- þykkt af báðum aðilum og Ueira er ekki um þetta að segja,“ sagði Jón Bjarman á skrifstofu stuðnings- manna Vigdísar Finnbogadóttur. -JFJ ________________________________DV Ólafur Ragnarsson einn eigenda tívolísins: Var blekktur til samstarfs „Sigurður Kárason blekkti mig til samstarfs um áramótin 1986 og 87. Þegar ég gekk tU Uðs við Skemmti- garðinn hf. lágu ekki fyrir ársreikn- ingar undirritaðir af endurskoðanda. Mér var sýndur skuldahsti sem reyndist rangur svo munaði tugum miUjóna,“ sagði Ólafur Ragnarsson, einn af eigendum tívolígarðsins í Hveragerði, í samtaU við DV. „Það er ekki rétt aö ólöglega hafi verið boöaö tU aðalfundarins síðast- Uðinn fóstudag. Ég fékk aðstoð við- skiptaráöuneytisins samkvæmt 70. grein hlutafélagalaga tU að boöa til fundarins. Baldur Guðlaugsson hæstaréttarlögmaður var skipaður tU að boða tU aðalfundar fyrir tvö síðasthðin ár og stjóma honum. Ég hafði áður ítrekað reynt að fá Sigurð Kárason tU að leggja fram ársreikn- inga fyrir 1986. Hann lofaði þvi stöð- ugt en sveik það jafnharðan. Baldur Guðlaugsson lagði fram rökstuddan úrskurð á aöalfundinum um eignar- hluta hvers hluthafa. Ég á 50% og einn félagi minn á 1%. Ég ræð því yfir meirihluta í fyrirtækinu. Hús- eignirnar eru alfarið mín eign. Sigurður Kárason hafði ekki feng- ist til að halda aðalfundi fyrir 1986 og ’87. Það er mikil bókhaldsóreiða hjá fyrirtækinu. Ég vildi áður að gripið yrði tíl greiðslustöðvunar eða annarra ámóta aðgerða svo hægt yrði að endurskipuleggja fjárhag fyr- irtækisins. Það féUst Sigurður Kára- son ekki á. Eftir að ég var kosinn stjómar- formaður á aðalfundinum gekk Sig- urður Kárason og hans félagar af fundi. Hann fékk síðan rafvirkja tU að loka fyrir rafmagnið. Þetta em ólögmætar aögerðir sem stórskaða þennan árstíðabundna og viðkvæma rekstur. Ég vinn að því af heUum hug að opna tívolíið hiö fyrsta," sagði Ólafur Ragnarsson, stjómarformað- ur Skemmtigarðsins hf. í Hveragerði. Ólafur sagði einnig að hann hefði farið í útburðarmál vegna þess að hann hefði ekki fengið eina krónu greidda í húsaleigu frá áramótum og eins til að eyða óvissu sem veriö hef- ur mUli hluthafa. Ólafur sagði enn- fremur að hugsanlega myndi hann óska eftir greiðslustöðvun til að fá ráðrúm til endurskipulagningar. Ólafur sagðist neita að hafa nokk- um tíma farið inn í tívolnð að nætur- lagi. Hann sagðist hafa mætt klukk- an níu einn morguninn og farið inn í sitt eigið hús. Þá hefði verið gert samkomulag, fyrir tilstilUi fulltrúa sýslumanns, sem þegar væri búið að brjóta. -sme Hilmar Jónsson stórtemplar: Rógburður um fovystu- menn Stórstúkunnar - mun þar eiga við stukublaðið Einherja „Ég ætla ekki að segja hvaða blöð er átt við innan okkar raða. Þetta er innbyrðiságreiningur og ég stend við það sem ég segi,“ sagði Hilmar Jóns- son stórtemplar 1 samtaU við DV í morgun um ummæli þau er hann hefur látíð hafa eftir sér um ágrein- inginn en þau vom m.a. þessi: „Jafnvel eru gefin út blöð innan okkar raða þar sem einstakir reglu- menn og forystumenn hreyfingar- innar em lagðir í einelti með róg- burði og ósannindum.” Samkvæmt heimildum DV mun hér vera átt við stúkublaðið Ein- heijann sem gefiö er út innan sam- takanna. En þar munu vera nokkrir stjórnarandstæðingar ffilmars á ferð. Þessi ummæU ffilmar koma í kjöl- far árskýrslu samtakanna þar sem ráðist er á marga kanta mannlífsins. -Gkr Bæjarritarinn í Njarðvík rekinn: Segjum „Þetta er ekki blaðamál. Þetta mál er einungis bundið við þennan stað. MáUð er þannig vaxið og snertir ákveðinn mann. Það eru samantekin ráö hjá okkur að láta ekkert hafa eftir okkur um þetta mál,“ sagöi Guðjón Sigurbjörnsson, fulltrúi bæj- arstjóra í Njarðvík, um fyrirvara- lausan brottrekstur Sigurðar Gunn- ekkert ars Ólafssonar bæjarritara. Hann sagði ennfremur að fullyrðingar þær sem birtust um þetta mál í síðasta tölublaði Reykjanessins væru rang- ar. DV hafði einnig samband viö Sig- urð Gunnar og sagðist hann ekki vilja ræða máUð á opinberum vett- vangi. -GKr Foreldrar í Olduselsskóla: Telja sér misboðið „Við samþykktum á fundinum í gær ályktun sem við munum senda fjölmiðlum, menntamálaráðherra og fræðsluráði. Þar mótmælum við þeirri afgreiðslu menntamálaráð- herra að ráða Sjöfn Sigurbjömsdótt- ur eftir að foreldrar höfðu látíö í ljós það áUt sitt að þeir vUdu að Daníel Gunnarsson hlyti stööuna,” sagði Sigrún Helgadóttir. I gær hélt fuUtrúaráð foreldrafé- lags Ölduselsskóla fund þar sem fjall- að var um skipun Sjafhar Sigur- bjömsdóttur í starf skólastjóra skól- ans. Á fundinum var samþykkt ályktun þar sem segir meðal annars að foreldrar telji sér stórlega mis- boðið þegar skólastjóri er ráðinn í trássi við óskir foreldra 92,3% barna skólans. Er jafnvel dregið í efa að fræðsluráð hafi fjallað um máUö á faglegan hátt. Segir í ályktuninni að hluti af fag- legri umfjöllun sé að kanna aðstæður í Ölduselsskóla en þar hafi skapast sérstætt umhverfi sem erfitt sé að lýsa formlega. Foreldrar skynji þó aö bömunum líði vel, þau nái góðum námsárangri í prófum, flosni ekki upp frá námi og leggi metnað sinn í aö vera skóla sínum tíl sóma. Þetta er sagt vera flókið samspfl nemenda, kennara og foreldra og ekki megi miklu muna tfl þess að það raskist. Er að lokum lýst áhyggjum foreldra og ábyrgð á hendur fræðsluyfirvöld- um aö hrófla viö skólastarfmu sem geti haft alvarlegar afleiðingar í svo nýju hverfi sem Seljahverfi. -JFJ Anna Jóna Jónsdóttir. Konan sem lést í Skúlagötuslysinu Konan, sem lést í umferðarslysinu á Skúlagötu aðfaranótt laugardags, þegar drukkinn ökumaður á stolnum bfl ók framan á bU, sem hún og eigin- maður hennar voru í, hét Anna Jóna Jónsdóttir, 31 árs, fædd 2. júU 1956, tíl heimUis að ÁsvaUagötu 15 í Reykjavík. Anna Jóna var þekkt í leiklistarlífi borgarinnar en hún starfaði sem búningahönnuöur. Eiginmaður hennar, Jóhann Sigurðarson leikari, skarst mikið á fótum í slysinu og Ugg- ur á sjúkrahúsi. 10 ára gamaU sonur Önnu var er- lendis þegar slysið varð. Hann kom tíl landsins í gær. -JGH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.