Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1988, Page 20

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1988, Page 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 1988. Iþróttir Stuðmngsmenn vestur-þýska og enska landsliðsins slógust eins og hundar og kettir e«ir leik Eng- lands og Irlands. Þessi mynd var tekin á járnbrautarstöðinni i Stuttgart þar sem ólátaseggjunum lenti sam- an, um 30 frá hvoru liði. Lögreglan skakkaði leikinn áður en til alvarlegra meiðsla kom. Símamynd Reuter Svipmyndir frá EM Vandlega þuklað á einum breskum áhorfanda fyrir leik Eng- lands og írlands. Lögreglan í Vest- ur-Þýskalandi hefur haft I nógu að snúast og fyrir leik Englands og írlands var vandlega leitað að óæskilegum hlutum á hverjum einasta áhorfanda sem lagði leið sína á leiklnn. Símamynd Reuter Manolo.hinn frægi spánski áhangandi, er mættur á EM meö tromm- una sina. Hér er hann ásamt nokkrum öðrum stuðningsmönnum spánska liðsins. Simamynd Reuter italskir áhorfendur hafa verið skrautiegir í Vestur-Þýskalandi eins og sést á þessari mynd. Simamynd Reuter Þjalfari írska liðsins leggst á hnén og fagnar sætum sigr! yfir Englandi. Simamynd Reuter Olátaseggir frá Englandi hafa sett svip sinn á Evrópukeppnina i knattspyrnu og lögreglumenn hafa haft nóg að gera. Hér sést lögreglu- maður með enskan „knattspymuáhugamann" i hálstaki eftir að ólæti 50 stuöningsmanna enska liðsins brutust út eftir leikinn gegn írlandi. Simamynd Reuter Afengisneysla hefur verið töluverð á meðal stuöningsmanna lið- anna á EM og hér sést lögregluþjónn mæla alkóhólinnihald i blóöi eins áhorfandans sem lagöí leið sina á opnunarleík Evrópumótsins. Sfmamynd Reuter Öryggisgæsla hefur verið mjög mikil á Evrópumótinu i Vestur- Þýskalandi. Hér sést þýskur lögreglumaður athuga írskan áhorfanda gaumgæfilega fyrir leik írlands og Englands. Simamynd Reuter Alvopnaður lögreglumaöur býr sig undir að handtaka breskan ólátabelg. Simamynd Reuter Peter Beardsley sést hér von- sviklnn eftir að hafa misnotað gott marktækifæri gegn írlandi. Simamynd Reuter Svona fer löggan að því að ná bjórflöskum úr höndum ógnandi áhorf- enda. Símamynd Reuter

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.