Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1988, Side 37
ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 1988.
37
Skák
Jón L. Árnason
í v-þýsku deildakeppninni í ár kom
þessi skondna staða upp í skák Cladouras
og Heidrich sem hafði svart og átti leik:
SVartur hefur aðeins fómað peði til að
fá fram þessa stöðu. Menn háns eru ógn-
andi og hvítur á enn eftir að fxnna kóngi
sínum skjól. Best er 18. - De5! 19.'f3 f5
(eða 19. - Bf5!?) en svartxxr sá annan
freistandi möguleika: 18. - Da5!? 19. f3?
Auðvitað ekki 19. Dxa5 Rc2 mát en 19.
Hcl! er rétti leikxxiinn. 19. - Rc2+ 20.
Kf!2 Dxc3 21. Rxc3? Staðan er eiixnig von-
laus eftir 21. Bxc3 Rxal 22. Bxal Hdl en
nú nær svartur mátsókn. 21. - Hd2+ 22.
Kg3 g5! 23. h3 Rd4! og hvítur gafst upp
því að gegn hótuninni 24. - Rh5 + 25. Kh2
Rxf3 mát er ekkert viðxmandi svar.
Bridge
Hallur Símonarson
Yfxrleitt er hörkugóður bridge spilaður
á Norðxxrlandamótum og svo verður
eflaust á mótinu hér í Reykjavík sem
hefst eftir tæpan hálfan mánuð. Skrýtin
spil hafa líka sést og erfitt er að geta sér
tÚ um lokasagnir í spili dagsins, sem kom
fyrir í leik Noregs og Finnlands 1987.
Urslit 17-13 fyiir Norðmexm.
* 952
¥ G6542
* 103
+ G109
♦ ÁG1073
¥ 7
♦ ÁDG4
+ D64
* --
¥ ÁKD9
♦ K9875
+ Á872
Norður gaf. Á borðinu, þar sem Fixmar
voru með spil A/V, gengu sagnir:
Noröur Austur Suður Vestur
pass pass 1+ 14
pass 1 G 2* dobl
pass pass pass- -
Þessar sagnir þarfnast útskýringa.
Laufopnunin sterk. Einn spaði Finnans
í vestur gat verið spaðalitur eða eirxspil
í spaða. Það skýrir sagnir austurs sem
taldi öruggt að vestur ætti ekki spaðalit.
Harm lét því 2 tígla Norðmannsins
doblaða standa. Vestur spilaði út einspili
sínu í hjarta. Suður drap og spilaði hjarta
áfram, sem vestur trompaði. Spilaði laufi.
Suður drap kóng austurs með ás og spil-
aði trompi. Vörrún fékk aðeins 4 tromp-
slagi og laufdrottningu. 180 fyrir spilið til
N/S.
Á hinu borðinu opnaði Finninn í norð-
ur á 1 grandi. 0-11 punktar. Suður sagði
2 grönd. Krafa um umferð. 3 tíglar norð-
urs sögðu frá 0-7 punktum en ekkert um
skiptingu. Suður sagði pass. Eftir spaða-
kóng út fékk norður 7 slagi. Noregur 280
samtals fyrir spilið eða 7 impa.
Furðulegar sagnir. Ekki minnst á
hjaita í sögnum N/S eða spaðasamningur
spilaður í A/V. (11 slagir).
Gætni
verður
mörgum
að gagni í
umferðinni.
yUMFERÐAR
RAÐ
Þu átt aö óska þér en ekki að heimta.
LáUi og Lína
Slökkvilið-lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 611166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkviliö og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan simi 13333,
slökkvilið sími 12221 og sjúkrabifreiö
sími 13333 og í sím sjúkrahússins 14000.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsiö 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222,23223
0g 23224, slökkviliö og sjúkrabifreið
sími 22222.
ísafjörður: Slökkviliö sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið. 3333, lögreglan
4222.
Apótek
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótek-
anna í Reykjavík 10. júní til 16. júní 1988 er
í Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapóteki.
Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast
eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 að morgni virka daga en til kl. 22 á
sunnudögum. Upplýsingar um læknis-
og lyfjaþjónustu eru gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá
kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga-
föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl.
11-14. Sími 651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá
kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnaxfjörður: Norðurbæjarapótek er
opið mánudaga til fimmtudaga frá kl.
9-18.30, Hafnarfjarðarapótek frá kl.
9-19. Bæði apótekin hafa opið fóstudaga
frá kl. 9-19 og laugardaga frá kl. 10-14
og til skiptis annan hvem helgidag frá
kl. 10-14. Upplýsingar í símsvara apó-
tekanna, 51600 og 53966.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19
virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka
daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka
daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar-
daga og sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjörnuapótek,
Akureyri: Virka daga er opið í þessum
apótekum á afgreiðslutíma verslana.
Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á
helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak-
vakt. Upplýsingar eru gefnar í síma
22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur
og Seltjamames, sími 11166, Hafnar-
fjörður, sími 51100, Keflavík, sími 13333,
Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri,
sími 22222.
Krabbamein - upplýsingar og ráðgjöf á
vegum Krabbameinsfélagsins virka
daga kl. 9-11 í síma 91-21122.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn-
arnes og Kópavog er í Heilsuvemdar-
stöð Reykjavíkur alla virka daga frá kl.
17 til 08, á laugardögum og helgidögum
ailan sólarhiingirm. Vitjanabeiðnir,
símaráðleggingar og tímapantanir í
sími 21230. Upplýsingar um lækna og
lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara
18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur
heimilislækni eða nær ekki til hans
(sími 696600) en slysa- og sjúkravakt
(slysadeOd) sirmir slösuðum og skyndi-
veikum allan sólarhringinn (simi
696600).
Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er
opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar-
daga kl. 10-11. Sími 612070.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta
morgun og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Neyöarvakt lækna frá kl. 17-8
næsta morgun og um helgar. Vakthaf-
andi læknir er í síma 14000 (sími
Heilsugæslustöðvarinnar).
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu-
gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17-8, sími (far-
sími) vakthafandi læknis er 985-23221.
Upplýsingar þjá lögreglunni í síma
23222, slökkviliðinu í síma 22222 og
Akureyrarapóteki í síma 22445.
Heimsóknartími
Landakotsspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18
alla daga. GjörgæsludeOd eftir sam-
komulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-fóstud. kl.
18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl.
15-16 og 19.30-20.00.
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími
frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla
daga kl. 15.30-16.30
Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15-16 og
18.30- 19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga
og kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl.
15-17 á helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug-
ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga
og aðra helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: AOa virka daga kl. 15-16
og 19-19.30.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla
daga.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl.
15.30- 16 og 19-19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl.
15.30-16 og 19-19.30.
Hafnarbúðir: AOa daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífllsstaðaspítali: Alla daga frá kl.
15-16 og 19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnudaga
kl. 15-17, fimmtudaga kl. 20-23, laugar-
daga kl. 15-17.
VísirfyrirSOámm
þriðjud. 14. júní
Þýskur vísindaleiðangur rannsakar
jarðlög og jarðsprungur á íslandi
Spakmæli
Háttvísi felst í því að skipta um um-
ræðuefni, geti maður ekki skipt um
skoðun
Eddie Contor
Söfnin
Borgarbókasafn Reykjavíkur
Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s.
79122, 79138.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814.
Ofangreind söfn eru opin sem hér segir:
mánud.-fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl.
9-19, laugard. kl. 13-16.
Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið
mánud.-laugard. kl. 13-19.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s.
27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19.
Bókabílar, s. 36270. Viökomustaðir víðs
vegar tun borgina.
Sögustundir fyrir börn:
Aðalsafn, þriöjud. kl. 14-15.
Borgarbókasafniö í Gerðubergi,
fimmtud. kl. 14-15.
Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11.
Sólheimar, miövikud. kl. 11-12.
Allar deildir eru lokaðar á laugard. frá
I. 5.—31.8.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar-
tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu-
dögum, laugardögum og sunnudögum
frá kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: opið
surmudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga frá kl. 13.30-16.00.
Árbæjarsafn: Opið eftir samkomulagi
í síma 84412.
Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi7: Op-
ið alla virka daga nema mánudaga kl.
II. 30-16.30. Um helgar kl. 11.30-18.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
laugard. og sxmnud. kl. 13.30-16. Högg-
myndagarðurinn er opinn alla daga kl.
11-17.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg:
Opiö surmudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 14.30-16.
Norræna húsið við Hringbraut: Sýn-
ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19.
Bókasafn Norræna hússins: mánu-
daga til laugardaga kl. 13-19. Suxmu-
daga 14-17.
Þjóðminjasafn íslands er opið sunnu-
daga, þriðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga frá kl. 13.30-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjamames, sími 686230.
Akureyri, sími 22445. í—>
Keflavik, sími 2039.
Hafnarfjörður, sími 51336.
Vestmannaeyjar, sími 1321.
Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa-
vogur, sími 27311,
Seltjamarnes, sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Sel-
tjarnames, sími 621180,
Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og
um helgar, sími 41575.
Akureyri, sími 23206.
Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar, símar 1088 og 1533.
Hafnarfjörður, sími 53445.
Símabilanir: í ReyKjavík, Kópavogi,
Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og
Vestmannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, simí'
27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17
síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum
er svarað allan sólarhringinn.
Tekiö er við tilkynningum um bilanir á
veitukerfum borgarinnar og í öðrum
tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa
að fá aðstoð borgarstofnana.
TJkyimingar
AA-samtökin. Eigir þú við áfengis-
vandamál að stríöa, þá er sími samtak-
anna 16373, kl. 17-20 daglega..
Sljömuspá
Spáin gUdir fyrir miðvikudaginn 15. júní.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú verður aö vera vel á verði núna því að skjótt skipast
veður í lofti. Viöskipti og skemmtun fara ágætlega saman í
dag.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars.):
Fólk er mjög upptekið af sjálfu sér. Láttu ekki loka þig úti,
sérstaklega ekki frá þvf sem þú hefur undirbúið sjálfur.
Happatölur þínar em 9,17 og 30.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Að líkindum ftnnur þú eitthvað sem þú taldir glatað að fuUu.
Hrós fær þig til hífa þig upp á hærra plan.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Þú ert vinsæU og fólk er tilbúið að aðstoöa þig. Óvæntur
gestur gerir kvöldiö skemmtUegt. Happatölur þínar eru 7,
14 og 29.
Tvíburarnir (21. maí-21. júni);
Þú ert frekar hægfara og ættir að reyna að breyta því. Stokk-
aðu og gefðu upp á nýtt.
Krabbinn (22. júní-22. júU):
Það sem þú ættir að leggja áherslu á núna er ástin. Fáðu
hana tU að blómstra, hvort sem það er gömul eða ný ást.
Ljónið (23. júlí-22. ágúst);
MikU skapbreyting gæti eyöUagt mUcið fyrir þér. Þú verður
að vera gætinn og nýta öU tækifæri sem þér bjóðast. Haltu
þig við aðalatriöin
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Framkvæmdu ekkert hugsunarlaust því að þá gætirðu misst
af tækifærum sem borga sig fyrir þig.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Ákveðið mál gæti orðið aö vandamáh fjrir aUa sem hlut
eiga að. Að öðru leyti ganga viðskipti mjög vel.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Vinsældir þínar eru miklar núna. Þú mátt búast við að þurfa
að vinna fyrir þeim. Vertu ekki feiminn að koma hugmynd-
um þínum á framfæri, þeim verður vel tekiö.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Dagurinn byijar vel og lofar góðu. Vertu hress og reyndu
að smita út frá þér.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Hæfileikar þinir ættu að fá að njóta sín í dag. Þú ert vel
upplýstur og hefur hæfileika tU að skemmta öðrum.
J*