Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1988, Side 38

Dagblaðið Vísir - DV - 14.06.1988, Side 38
38 ÞRIÐJUDAGUR 14. JÚNÍ 1988. Þriðjudagur 14. júuí SJÓNVARPIÐ 15.00 Evrópukeppni landsliða i knatt- spyrnu. V-Þýskaland - Danmörk. Bein útsending frá Gelsenkirchen. Umsjón Bjarni Felixson. (Evróvision - þýska sjónvarpið). 17.05 Bangsi besta skinn. 22. þáttur. (The AdventuresofTeddy Ruxpin). Breskur teiknimyndaflokkur um Bangsa og vini hans. Leikraddir: Örn Árnason. Þýö- andi Þrándur Thoroddsen. 17.30 Maðurinn frá Ástraliu. (Manden Frán Kenguruland). Ástrali af finnsk- um ættum heimsækir ættland sitt. (Nordvision - Finnska sjónvarpið). 18.00 Evrópukeppni landsliða I knatt- spyrnu. Italía - Spánn. Bein útsending frá Frankfurt. Umsjón Samúel Örn Erl- ingsson. (Evróvision - Þýska sjón- varpið). 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Dagskrárkynning. 20.40 Keltar (The Celts) - fimmti þáttur: Málið til lykta leitt. Breskur heimildar- myndaflokkur I sex þáttum. Þýðandi og þulur Þorsteinn Flelgason. 21.40 Ut i auðnina. (Alice to Nowhere) Ástralskur myndaflokkur í fjórum þátt- um. Fyrsti þáttur. Tveir ræningjar verða mönnum að bana í ránsferð og á flótt- anum taka þeir unga hjúkrunarkonu sem gísl. Leið þeirra liggur inn í auðn- irÁstralíu. Þýðandi Stefán Jökulsson. 22.30 Leonard Cohen á leiðinni. Þáttur sem Norska sjónvarpið lét gera þegar Leonard Cohen hélt þar hljómleika fyrr á þessu ári. i þættinum er rætt við skáldið um lif hans og list. Flann flytur bæði gömul og ný lög þ.á m. Chelsea Flotel og lög af nýjustu plötunni sinni. Þýðandi Ólöf Pétursdóttir. (Nordvisi- on - Norska sjónvarpið). 23.20 Úvarpsfréttir i dagskrárlok. 16.30 Sögur frá Manhattan. Tales of Man- hattan. Fjórar sjálfstæðar sögur sem tengjast gegnum yfirfrakka einn sem spilar stórt hlutverk í þeim öllum. Aðal- hlutverk: Rita Flayworth, Charles Boy- er, Ginger Rogers, Flenry Fonda, Cesar Romero, Charles Laughton, Elsa Lanc- haster, Edward G. Robinson o.fl. Leik- stjóri: Julien Duvivier. Framleiðendur: Boris Morros og Sam Spiegel. 20th Century Fox 1942. Sýningartími 115 mín. s/h. 18.20 Denni dæmalausi. Teiknimynd. Þýð- andi: Eiríkur Brynjólfsson. 18.45 Ótrúlegt en satt. Out of this World. Evie litla er komin aftur eftir nokkurt hlé. Þýðandi: Lára Ff. Einarsdóttir. Universal. 19.19 19.19. Heil klukkustund af frétta- flutningi ásamt fréttatengdu efni. 20.30 Miklabraut. Flighway to Fleaven. Engillinn Jonathan kemur aftur til jarð- ar til þess að láta gott af sér leiða. Aðalhlutverk: Michael Landon. Þýð- andi: Gunnar Þorsteinsson. Worldvisi- on. Jp-21.20 jþróttir á þriðjudegi. Iþróttaþáttur með þlönduðu efni. Umsjónarmaður er Heimir Karlsson. 22.20 Kona í karlaveldi. She's the Sheriff. Gamanmyndaflokkur um húsmóður sem gerist lögreglustjóri. Aðalhlutverk: Suzanne Somer. Þýðandi: Davíð Þór Jónsson. Lorimar. 22.45 Þorparar. Minder. Spennumynda- flokkur um lifvörð sem á oft erfitt með að halda sig réttu megin við lögin. Aðalhlutverk: Dennis Waterman, George Cole og Glynn Edwards. Þýð- andi: Björgvin Þórisson. Thames Tele- vision. 23.35 í Guðs nafni. Inn of the Sixth Happi- ness. Aðalhlutverk: Ingrid Bergman, Curt Jurgens og Robert Donat. Leik- stjóri: Buddy Adler. Framleiðandi: Mark Robson. Þýðandi: Guðmundur Þorsteinsson. 20th Century Fox 1958. Sýningartími 160 min. ,2.15 Dagskrárlok 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón: Álfhildur Hallgrímsdóttir og Anna Margrét Sig- uröardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himnarik- is“ eftir A.J. Cronin. Gissur 0. Erlings- son þýddi. Finnborg Örnólfsdóttir les (21). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 DJassþáttur. Umsjón: Jón Múli Árnason. (Endurtekinn þáttur frá mið- vikudagskvöldi.) 15.00 Fréttir. 15.03 Land og landnytjar. Umsjón: Finn- bogi Hermannsson. (Frá Isafirði) (Endurtekinn þáttur frá laugardags- kvöldi.) 16.00 Fréttir. 4M6.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið á Suðurlandi. Brugðið upp svipmyndum af börnum i leik og starfi í bæjum og sveit. Þenn- an dag er útvarpað beint frá Selfossi. Umsjón: Vernharður Linnet og Sigrún Sigurðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlistettir Jean Sibelius. Sinfóníu- hljómsveitin I Boston leikur; Sir Colin Davis stjórnar. a. „Finnlandía", sinfón- ískt Ijóð op. 26. b. Sinfónía nr. 2 í D-dúr op. 43. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið. Umsjón: Jón Gunnar Grjet- arsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Lif og veður. Dr. Þór Jakobsson flytur annað erindi sitt af þremur. 20.00 Morgunstund barnanna. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekin frá morgni.) 20.15 Kirkjutónlist. 21.00 Landpósturinn - frá Vestfjörðum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 21.30 Útvarpssagan: „Laxdæla saga“ Halla Kjartansdóttir les (2). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Leikrit: „Blokk" eftir Jónas Jónas- son. Leikstjóri: María Kristjánsdóttir. Leikendur: Guðrún Gísladóttir, Rúrik Haraldsson, Sigurður Skúlason, Sigur- veig Jónsdóttir, Kristbjörg Kjeld, Hjálmar Hjálmarsson, Þórarinn Ey- fjörð, Ölafía Hrönn Jónsdóttirog Guð- jón Pedersen. (Endurtekið frá laugar- degi.) 23.20 Tónlist á síðkvöldi. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Sjónvarp kl. 21.40 Útí auðnina I kvöld hefst í sjónvarpinu nýr ástralskur myndaflokkur í fjór- um þáttum. Þættimir heita á fruramálinu . Alice to nowhere". Þeir eru ura hjúkrunarkonuna Alice. Hún er á leið til starfa í auönura Ástralía Á saraa tíma og hún er að leggja af stað er verðmæmm dýrgxlp stolið af tveim ræningjum, Fyrir tilviijim kemst þessi dýrgripur í hennar vörslu án þess að hún viti af því. Hún leggiu- af stað í ferðalagið með vinkonu sinni og imgum póstflutningamanni, Dave að nafni. Glæpamennirnir tveir fylgja henni eftír og reyna að endurheímta illa fenginn hlut sinn en án árangurs. Tilviljanir leiöa til þess að þeim mistekst sí og æ að nálgast djásnið. Þeir verða örvæntingarfyllri og skirr- ast ekká við að beita óvönduðum meðölum. -EG. Svæðisútvazp Rás n 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar - aðal- fréttir dagsins. 12.10 Hörður Arnarson. Sumarpoppið alls ráðandi. Fréttir kl. 13.00, 14.00 og 15.00. 16.00 Hallgrimur Thorsteinsson í Reykja- vík siðdegis. Hallgrímur og Ásgeir Tómasson líta yfir fréttir dagsins. Frétt- ir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatimi Bylgjunnar. 18.30 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þin. 21.00 Þórður Bogason og Jóna De Groot með tónlist á Bylgjukvöldi. 24.00 Næturvakt Bylgjunnar - Bjarni Ölaf- ur Guðmundsson. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni D. Jónsson. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnutréttlr.Sími 689910. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengdir atburðir. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102,2 og 104. Gullaldartónlist í klukkustund. 20.00 Heigi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur spánnýjan vinsældalista frá Bretlandi og stjörnuslúðriö verður á sínum stað. 21.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Fyrsta flokks tónlistarstemning. 00.00-07.00 Stjörnuvaktin. ALFA FM-102,9 7.30 Morgunstund, Guðs orð, bæn. 8.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist leikin. 20-22 Ljónið af Júda. Þáttur frá Orði lífs- ins í umsjón Hauks Haraldssonar og Jódísar Konráðsdóttur. 22.00-24 Traust. Tónlistarþáttur með léttu spjalli. Umsjón: Vignir Bjrönsson. 01.00 Dagskráriok. 12.00 Tónafljót. Opið að fá að annast þessa þætti. 13.00 íslendingasögur. E. 13.30 Um Rómönsku Ameriku. Umsjón: Mið-Ameríkunefndin. E. 14.00 Skráargatið. Blandaður síðdegis- þáttur með mjög fjölbreytilegu efni. 17.00 Samtökin 78. E. 18.00Tónlistfráýmsum löndum. Tékknesk tónlist. Umsjónarmaður Jón Helgi Þórarinsson. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatími.Lesin framhaldssaga fyrir börn. 20.00 Fés. Unglingaþáttur í umsjá ungl- inga. Opið til umsóknar. 20.30 Tónlistarþáttur í umsjá Gunnars Grímssonar. 22.00 íslendingasögur. 22.30 Þungarokk á þriðjudegi. Umsjón: Hilmar og Bjarki. 23.00 Rótardraugar. 23.15 Þungarokk, frh. 24.00 Dagskrárlok. lUFWÍn --FM9I.7- 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. - Rósa Guðný Þórs- dóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.00 Kim Larsen. Halldór Halldórsson kynnir danska popp- og vísnasöngvar- ann Kim Larsen. Síðari þáttur. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 Bláarnótur. Pétur Grétarsson kynn- ir djass og blús. 23.00 Af fingrum fram. 00.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í naeturútvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verður endurtekin syrpa Edvards J. Frederiksens frá föstudegi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsam- göngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregn- ir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir kl. 2.00,4.00,7.00,7,30,8.00,8.30, 9'.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. 16.00 Vinnustaðaheimsókn og létt lög. 17.00 Fréttir. 17.30 Sjávarpistill. 18.00Halló Hafnarfjörður. Fréttir úrbæjar- lifinu, létt tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. Hljóðbylgjan Akureyri FM 101,8 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Pálmi Guömundsson leikur tónlist 17.00 Pétur Guðjónsson verður okkur inn- an handar á leið heim úr vinnu. Tími tækifæranna kl. 17.30. 19.00 Ókynnt kvöldtónlist. 20.00 Valur Sæmundsson leikur vandaða tónlist og tekur fyrir ýmsar þekktar hljómsveitir. 22.00 Þátturinn B-hliöin Sigríður Sigur- sveinsdóttir leikur lög sem lítið hafa fengið að heyrast, en eru þó engu að síður athygli verð. 24.00 Dagskrárlok. Æðarrækt er ekki vandalaus búgrein. I dag verður á rás 1 fjaliað um æðarrækt á Vestfjörðum. Rás I kl. 15.03: Æðarrækt á Vestfjörðum Efni þáttarins „Land og landnytj- ar“ verður helgað æðarrækt á Vestfjörðum. Reynt verður að varpa ljósi á þessa búgrein bæði í nútíð og þátíð. Dúntekja hefur ver- ið eftirsótt hlunnindi í fjórðungn- um fyrr og nú. Finnbogi Her- mannsson stýrir þættinum og mun hann tala við Valdimar Gíslason á Mýrum í Dýrafirði. Þar er stórt og gróið varp. Einnig ræðir Finnbogi við Zophonías Þorvaldsson á Læk í Dýrafirði þar sem er nýlegt varp. Auk þess hefur Zophonías fengist við að smíða dúnhreinsunarvélar. í þáttunum er leitast við að leyfa náttúruhljóðum að koma fram í gegnum samtölin og á það að skapa lifandi og skemmtilega stemningu. -EG. Stöð 2 kl. 18.45: Eva litla, sem er dóttir geimveru, reyniraðíá inngöngu i bandarisku geimferðastofnunina. Eva litla er mætt aftur til leiks eftir nokkurt hlé. Eins og margir muna er ýmislegt að athuga við faöemi Evu. Faöir hennar er ekki af þessum heimi heldur einhverj- um allt öðrum. Þessi skyldlciki hennar við verur frá öðrum hnött- um gerir það að verkum að Evu er íleira til lista lagt en alþýöu manna. í dag vill stúlkan taka þátt í vinnuhóp bandarísku geimferða- stofnunarinnar um unga geimfara. Hún nær að sjálfsögðu inngöngu í þennan hóp og þá byrja vandræðin fyrir alvöru. Pabbi hennar (en hann talar við hana í gegnum krist- alskubb) reynir að leiðbeina henni í þessum nýju áformum. Babb keraur í bátinn þegar Scott, fúlltrúi frá NASA, kemst aö því að Eva stendur í beinlínusambandi við verur úti í geimnum. Og málin flækjast jafnvel enn frekar. -EG. Engillinn Jónatan og aðstoðarmaður hans, Mark, reyna að láta gott af sér leiða Stöð 2 kl. 20.30: Engill á ferð I kvöld birtist engillinn Jónatan aftur á skjánum. Söguþráður þess- ara þátta gengur út á það að Jónat- an er sendur af yfirmanni sínum til jarðarinnar til að láta gott af sér leiða. Félagi hans er fyrrverandi lögreglumaður og aðstoðar hann við að létta líf bandarískra þegna. Jónatan og Mark taka að sér starf leiðbeinenda í sumarbúðum fyrir börn með krabbamein. Þeir hafa afskipti af þremur drengjum þar. Einn drengurinn er Jason og er hann tíu ára gamall. Ekki er víst að Jason verði nógu hress með að taka þátt í sumarbúðalífinu. Faðir hans á í erfiðleikum með að viður- kenna að drengurinn sé sjúkur og varpar það skugga á samskipti þeirra. Myndin í kvöld er sú fyrri af tveim um Jason og heitir „Söng- ur fyrir Jason“. Þetta ætti að vera minnst tveggja vasaklúta mynd. -EG.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.