Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1988, Blaðsíða 25
MÁNUDAGUR 11. JÚLÍ 1988.
37
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
■ Til sölu
Bækur tll sölu. Árbók Ferðafélags ís-
lands 1928-1959 (allt frumprent).
Tímaritið Frón 1-3, Árbækur Reykja-
vikur 1786-1936, Flateyjarbók 1-4,
Austurland 1-5, Austantórur 1-3, Rit
Jónasar Hallgrímssonar 1-5, Áuð-
fræði Amlióts, Glaumbæjargrallari
Magnúsar Ásgeirssonar, Svarta gald-
urs bók Lindqvists og margt fíeira
forvitnilegt nýkomið. Bókavarðan,
Vatnsstíg 4, sími 91-29720.
Video + geislaspllarar. Til sölu Pion-
eer geislaspilari fyrir 6 plötur með
fjarstýringu. Einn sá besti á markað-
inum. Sony CD 150 ferðaspilari með
öllum hugsanlegum möguleikum,
splunkunýr. Einnig 3 mánaða Pana-
sonic H 65 Hi Fi video, í einu orði
sagt stórkostlegt. S. 92-14822 kl. 13-23.
Vítamínkúrar. Bjóðum aftur okkar vin-
sælu bætiefnakúra, s.s. gegn stressi,
hárlosi, þreytu og meltingartruflun-
um. Megrunarfræflar og leikfimispól-
ur, ný sjófuglaegg o.m.fl. Opið til 18.30
virka daga og 10-16 laugardaga í sum-
ar. Póstsendum. Heilsumarkaðurinn,
Hafiiarstræti 11, sími 91-622323.
Til sölu vegna brottflutnings 3ja mán.
Philips uppþvottavél, tvíburavagn,
Finger píanó, Sparkomatic bíltæki, 5
banda equalizer, 50 vött, stöðvaminni,
ónotað, og nýtt billjarðborð f. ungl-
inga. Sími 91-611320.
Vöruloftiö. Höfum stóraukið úrvalið.
Fyrir utan fatnað höfum við bætt við
búsáhöldum og hinum sívinsælu
Kiddyland bamahúsgögnum. Ódýrt
og gott. Vöruloftið, Skipholti 33, simi
91-689440.
5 manna tjald, Touring II, með föstum
botni og ytra tjaldi til sölu, lengd 283
cm, breidd 200 cm, hæð 180 cm, vegg-
hæð 70 cm, ytratjald: lengd 4,30 m,
breidd 2,65 m, hæð 1,90. Sími 91-10159.
Bændur, sumarbústaóaeigendur. Eig-
um á lager 7 möskva vímet á mjög
hagstæðu verði. 50 m rúlla á kr. 2125
m/söluskatti. Vektor sf., Sundaborg 3,
sími 91-687465.
Dökkt sófaborð, kr. 3500, stækkanlegt
eldhúsborð + 4 stólar, kr. 4000, stereó-
skápur, f/ca 200 plötur, kr. 2500, 2 stk.
rýjamottur, 140x200 cm, kr. 2000 stk.
Uppl. í síma 45510 eftir kl. 18.
Geislaplötur. Til sölu tæplega 300
geislaplötur, mest nýlegt efhi, þ.á m.
•200 vinsælustu plötumar í Englandi.
Selst aðeins í einu lagi. Uppl. í síma
92-14822 milli kl. 13 og 23._________
Springdýnur. Endumýjum gamlar
springdýnur samdægurs, sækjum,
sendum. Ragnar Björnsson, hús-
gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar
50397 og 651740.
Tll sölu eru silfurborðbúnaður (6
manna). Alþingistíðindi frá byrjun og
2 stólar. Uppl. í síma 16942 milli kl.
18 og 19 mánudag, einnig að Framnes-
vegi 61 2, h. t. v.__________________
Barnavagga úr bastl ásamt hvítu fóðri
til sölu, einnig skiptiborð til að setja
ofan á baðkar og lítill Ignis ísskápur
sem er í góðu lagi. Uppl. í síma 46394.
Bókahillur og bókaskápar af margvís-
legum stærðum og gerðum í góðu
ástandi til sölu. Uppl. Vatnsstíg 4, sími
91-29720.
tll sölu. Körfuruggustóll, körfugler-
borð og körfublaðagrind. Einnig fall-
egur spegill í dökkum viðarramma.
Selst ódýrt. Uppl. í síma 82056 e. kl. 17.
Eldhúsinnrétting til sölu, hentug fyrir
lítið eldhús, innbyggður ísskápur og
eldavél. Uppl. í síma 91-12160.
Farsfml, talstöö og gjaldmælir. Dancall
farsími, Maxon talstöð og gjaldmælir
til sölu. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-9625.
Eldhúslnnréttingar, baöinnréttingar og
fataskápar, staðlað og sérsmíðað. Op-
ið 8-18, laugard. 9-16. M.H.-innrétt-
ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590.
Fatafelluglösin komin aftur. Karl-
mannssett og kvenmannssett. 4 stk. á
kr. 1090. Póstv. Príma, s. 91-623535.
Fóto húsið, Bankastræti, s. 21556.
Framlelði eldhúsinnréttlngar, baðinn-
réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18
og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting-
ar, Súðarvogi 32, sími 689474.
Nýr Laser Jet, hljóð-
lausi prentari frá Örtölvutækni, til
sölu. Uppl. í síma 680035 milli kl. 9
og 18.________________________________
Notuð eldhúsinnrétting með stálvaski,
bakaraofni og eldavélahellum, einnig
klósett og vaskur á bað, selst ódýrt.
Uppl. í síma 91-672704 e.kl. 19.
Philco þvottavél, 7 ára, bæði fyri heitt
og kalt vatn, til sölu, einnig svalavagn
sem selst ódýrt. Uppl. í síma 42883
eftir kl. 19.
Stopp. Vantar þig góðar VHS eða
Beta videospólur til upptöku fyrir
hálfvirði? Hringdu þá í síma 31686.
Vlnnuskúr, 4x4 metrar, til sölu. Þarfn-
ast viðgerðar. Uppl. í sima 91-18199 á
daginn og 17228 eftir kl. 19.
Þráðlaus siml meö intercom til sölu á
kr. 10 þús. Uppl. í síma 91-72445 e.kl.
18.
Afruglari til sölu. Uppl. í síma 673556
eftir kl. 18.
Amerfskur fatnaöur til sölu á hagstæðu
verði. Uppl. í síma 38172.
Furuhjónarúm til sölu. Uppl. í síma
74349.
Nokkur notuð golfsett til sölu. Uppl. í
síma 91-34390. Þorvaldur.
Sólarlandaferö fyrir tvo, í hálfan mán-
uð, til sölu. Uppl. í síma 82964 eftir
kl. 19.
Til sölu er snittvél, Ridgid 500, með
hausum. Uppl. í síma 91-25426.
■ Óskast keypt
Óska eftir myndlykli fyrir Stöð 2, út-
varpi (tuner) fyrir heimilið, útvarpi +
segulbandi fyrir bílinn, símsvara og
þráðlausum síma sem hægt er að
tengja við símsvara. Er með ónotaðan
Fisher magnara, 2x50 vött, í skiptum.
Axel í síma 13829.
Óskast í sumarbústað: gaseldavél og
-kæliskápur, gasvátnshitari, minni
gerð, sturtubotn, 70x70, + blöndunar-
tæki, 2ja sæta tvíbreiður svefiisófi,
nettur furuhomsófi, sófaborð, smá-
borð og 16" litsjónvarp. Uppl. í síma
91-689635 e.kl. 17.
Kaupi bækur. Heil söfh og einstakar
bækur, íslensk póstkort, smáprent,
gamlar teikningar og eldri málverk,
minni verkfæri, íslenskan útskurð og
margt fleira. Bragi Kristjónsson,
Vatnsstíg 4, sími 91-29720.
Veitingahús - antik. Óska eftir að
kaupa ýmis tæki fyrir veitingahús,
einnig gamla stóra antikmuni. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-9689.
Notaöur veggkælir í matvöruverslun
óskast. Uppl. í síma 34020.
Óska eftir aö kaupa Westinghouse 40
gallon hitakút. Uppl. í síma 93-51152.
Átt þú talstöð og gjaldmæli fyrir sendi-
bíl sem þú ekki notar? Ef svo er þá
vil ég kaupa. Uppl. í síma 91-79646,
73906 eða 985-25214.
Hólhýsi. Óska eftir hræódýru hjólhýsi,
má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma
45170 eftir kl. 18.
Góöar ódýrar kojur óskast keyptar.
Uppl. í síma 91-651858.
■ Verslun
Garn. Garn. Garn.
V-þýska gæðagarnið frá Stahlsche
Wolle í miklu úrvali. Uppskriftir og
ráðgjöf fylgja gaminu okkar ókeypis.
Prjónar og smávömr frá INOX.
Bambusprjónar frá JMRA.
Verslunin INGRID, Hafharstræti 9.
Póstsendum, sími 621530.
Apaskinn, 15 litir, snið í gallana seld
með, nýkomin falleg bamaefni úr
bómull. Sendum prufur og pósts. Álna-
búðin, Þverholti 5, Mos., s. 666388.
■ Fyiir ungböm
Til sölu tveggja ára gamall Emaljunga
bamavagn, vel með farinn og lítið
notaðm-. Uppl. í síma 9144594.
■ Heimilistæki
Indesit TD86 þurrkarl fyrir 4 kg, með
opi að aftan og framan, verð 20 þús.
Uppl. í síma 98-33953 milli kl. 18 og
20 næstu daga.
Philips isskápur, tviskiptur, 134x58 cm,
og Philco þvottavél í ágætu standi til
sölu. Uppl. í síma 91-673932.
Electrolux frysti- og kæliskápur til sölu,
stærð 40x170 cm. Uppl. í síma 52736.
Þvottavél og eldavél til sölu, selst ódýrt.
Uppl. í síma 91-20127 e.kl. 18.
Þvottavél til sölu, einnig sófasett o. fl.
Uppl. í síma 73479 og 36664 eftir kl. 17.
M Teppaþjónusta
Hreinsiö sjálf - ódýrara! Leigjum út
nýjar, öflugar, háþrýstar teppa-
hreinsivélar frá Kárcher, henta á öll
teppi og áklæði. Itarlegar leiðbeining-
ar fylgja Kárcher-vélunum. Allir fá
frábæra handbók um framleiðslu,
meðferð og hreinsun gólfteppa. Teppa-
land - Dúkaland, Grensásvegi 13, sím-
ar 83577 og 83430. Afgreitt í skemm-
unni austan Dúkalands.
M Hljóðfæri______________
Einstakt tæklfæri. Til sölu Steinberger
XL 25, 5 strengja bassi. Einnig Peavey
TKO 65 bassamagnari. Uppl. í síma
42359 eftir kl. 19.
Nýkomiö Gallien - Krueger bassam.
Gítarsending, magnarar, Emax HD
SE, gítarstatíf, Vicfirth, Studiomaster
o.fl. Rokkbúðin, sími 12028.
Hljóðfæri. J.C Neupert sembalar. E.
Wilfer kontrabassar. V-þýsk úrvals-
hljóðfæri. Isólfur Pálmarsson, Vestur-
götu 17, s. 91-11980 kl. 16-19.____
Píanóstillingar - viögerðarþjónusta.
Tek að mér píanóstill. og viðg. á öllum
teg. af píanóum og flyglum. Davíð
Ólafsson, hljóðfærasm., s. 91-40224.
Hyundai píanó á gamla verðinu. Hljóð-
færaverslun Leifs. H. Magnússonar,
Hraunteig 14, sími 688611.
Trommuleikara vantar aö komast í
góða rokkhljómsveit. Uppl. í síma
91-35556 eftir kl. 19.
Yamaha PSR-11 hljómborö til sölu,
nýlegt og vel með farið. Uppl. í síma
91-52497.
■ Húsgögn
3 svefnbekkir meö skúffum, 3 skrifborð
með hillum og kommóða í bama- og
unglingaherb., einnig sófasett og
símaborð, þarfnast lagfæringar. Uppl.
í síma 44153.
Einstaklingsrúm frá Ingvari og sonum,
190x85, með útvarpi og segulbandi til
sölu, einnig skrifborð í stíl, svo og
Philips ljósalampi, ca 37x75, á fæti,
nýjar perur. Uppl í síma 43352 e.kl. 15.
Sófasett 3 + 2 + 1 til sölu, þarfnast yfir-
dekkingar, ódýrt. 2 rúm með dýnum
og snyrtiborð. Borðstofusett, stækk-
anlegt borð og 4 stólar. Sófaborð og
homborð. Uppl. í síma 91-71860.
Sérsmiói: Eldhús, fataskápar, hillu-
veggir o.fl., lakksprautun á MDF og
húsgögnum. Teiknum og gerum verð-
tilboð. Húsgagnaframleiðslan h/f,
Smiðshöfða 10, s. 686675.
Hjónarúm meö náttboröum. skápum,
hillum, útvarpsklukku og ljósum til
sölu. Uppl. í síma 71256.
Hjónarúm til sölu, 5 ára, með útvarps-
klukku og náttborðum. Uppl. í síma
79737 e.kl. 18.
Borö og fjórir pinnastólar, seíst ódýrt.
Uppl. í síma 91-73424 e.kl. 19.
Notuö húsgögn til sölu, seljast ódýrt.
Uppl. í síma 52783 e. kl. 19.
Skenkurtil sölu. Uppl. í síma 91-613536.
■ Antik
Útskorin sófasett, borðstofusett, skáp-
ar, stólar, borð, bókahillur, málverk,
silfur, konungleg kaffi- og matarstell
o.m.fl. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími
20290.
Höfum opnaö aftur. Allt nýjar vörur frá
Danmörku. Opið frá kl. 13-18. Antik-
munir, Laufásvegi 6, sími 20290.
■ Málverk
Óvenjufallegt málverk eftir Kára til
sölu. Uppl. í síma 46809.
■ Bólstmn
Allar klæöningar og viógerðir á bólstr-
uðum húsgögnum. Komum heim,
verðtilboð. Fagmenn vinna verkið.
Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962,
Rafh: 30737, Pálmi: 71927.
Áklæói, leóurlook, leðurlíki. Mikið úr-
val vandaðra húsgagnaáklæða.
Innbú, Skúlagötu 61.
Sími 91-623588. •
Bólstrun, klæöningar, komum heim,
gerum föst verðtilboð. Bólstrun Sveins
Halldórssonar, Laufbrekku 26, Dal-
brekkumegin, Kópav. sími 91-641622.
■ Tölvur
Deilihugbúnaöur fyrir IBM/samhæfðar
tölvur. Hvers vegna að borga meira?
Greiðið aðeins fyrir diskinn og afrit-
unina. Mörg geysigóð forrit t.d.
SCGA, keyrir litaforrit á monoskjá.
3D-CHESS taflforrit í þrívídd.
TRIVIA mjög góður spumingaleikur.
M&C ' öflugt stærðfræðiforrit.
BRIDGE kennir og æfir Bridge o.m.fl.
Pantið diskling yfir öll forritin sem
eru á skrá. Hugsýn, s. 91-14833.
TÖLVUBÆR, MACINTOSH-ÞJÓNUSTA:
•Ritvinnsla
• Leysiprentun
• Grafísk skönnun
• V erkefnaþj ónusta
• Rekstrarvörur
Tölvubær, Skipholti 50b. Sími 680250.
IBM PS/2 model 50 til sölu, með lita-
skjá, IBM proprinter XL24 (breiður),
ný ónotuð vél, mjög góður stað-
greiðsluafsl. Hafið samband við DV í
síma 27022. H-9695.
Commodore 64K tölva til sölu með
diskettustöð, mús og ca 40 fiillum dis-
kettum á aðeins 20 þús. Uppl. í síma
91- 83536 e.kl. 17._________________
Laser PC XT turbo til sölu, 640 K, 10
Mhz, 2 drif, ritvinnsluskjár, mús, for-
rit og handbækur, ársgömul. Kr. 60
þús. Sími 91-23332 e.kl. 19.________
Macintosh Plus til sölu ásamt 20 MB
diski, fullum af forritum, og Image- *
writer II, verð kr. 130 þús. Uppl. í síma
92- 11653.
PC tölvuforrit til sölu í miklu úrvali,
ódýr. Komið og skoðið og fáið lista.
Hans Ámason, Laugaveg 178, sími
91-31312.
Wang PC 512k til sölu, einnig Citizen
MCP 15 (breiður prentari) ásamt for-
ritum. Uppl. í síma 91-691434 á daginn
og 77739 á kvöldin.
■ Sjónvörp
CONTEC sjónvörp. Hágæða stereo-
sjónvörp, st. 26", 20", 14" og 6" ferðalit-
sjónvörp. Greiðslukjör við allra hæfi.
Lampar sf., Skeifunni 3B, 2. hæð, s.
91-84480. Opið laugard. til kl. 16.
Sjónvarpsviögeröir samdægurs. Sækj- *
um, sendum. Einnig þjónusta á mynd-
segulbandstækjum og loftnetum. At-
hugið, opið laugardaga 11—14.
Litsýn sf., Borgartúni 29, sími 27095.
Notuð innflutt litasjónvörp til sölu.
Ábyrgð á ölhim tækjum. Loftnets-
þjónusta. Verslunin Góð kaup, Hverf-
isgötu 72, sími 21215 og 21216.
26" litsjónvarp til sölu, verð 18 þús.
Uppl. í síma 40032.
M Ljósmyndun
Til sölu ársgömul Minolta X-300 mynda- **
vél ásamt 50, 135 og 70-210 mm zoom-
linsu, einnig Vivitar FD 550 flass og
tvöfaldari. Selst á hálfvirði. Uppl. í
sima 672202 eftir kl. 17.
Olympus OM 707 myndavél til sölu •
ásamt linsum, 35.70 mm og 70-210
mm, ónotað, á aðeins kr. 55 þús. Ljós-
myndaþjónustan hf., Laugavegi 178.
Tökum I umboðss.: hljómfltæki, bíl-
tæki, sjónv., videotæki, hljóðfæri og
tölvur. Sportmarkaðurinn, Skipholti
50 c (gegnt Tónabíói), sími 91-31290.
Canon T-50 með flassi, 50 mm Unsu og
tösku til sölu, mjög hagstætt verð.
Uppl. í síma 92-13822 eftir kl. 17.
Ný Olympus OM 77 AF með 35-70 mm
zoom linsu, grip 300, með flassi, verð
kr. 27 þús. Uppl. í síma 91-42884.
■ Dýrahald
9 vetra viljugur, alhliða hestur til sölu,
er grár að lit, undan Þætti 722. Uppl.
hjá Hönnu Dóru í síma 95-5828 e.kl.
19.
Síamskettlingar til sölu, 6 vikna, hrein-
ræktaðir „seal point“. Aðeins áhuga-
fólk hringi í síma 91-28525 eftir kl. 17.
Þjónustuauglýsingar____________________dv
Húsaviðgerðir Málum þök og glugga Þakásetningar og viðgerðir Gerum við steyptar rennur og setjum upp blikkrennur. Húsa- og kantklæðn- ingar, þéttum svalic sprunguviðgerðir og múrviðgerðir. HÚSPRÝÐI sími 42449 e. kl. 18. - V.T3 ■ Vélaleiga SANDBLÁSTUR A—á MÚRBROT HÁÞRÝSTIHREINSUN í -áST 680263-656020 " , Gunnar Valdimarsson Borum, brjótum og gröfum Erum með liðstýrða gröfu og loftpressur. Tökum að okkur fleygun, borun og gröfuvinnu. Símar 621221 ~ 12701
Skólphreinsun ; Erstíflað? » jJ Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, »■4i* baðkerum og niðurföllum. Nota ný » jáBfety+A ogfullkomintæki. Rafmagnssnigla. Vanirmenn! Ásgeir Halldórsson Er stíflað? - [ m Fjarlægjum stíflur L . úr vöskum, WC, baðkerum og niöurföllum.P A ^ Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki, loftþrýstitæki og rafmagnssniglá. ^vST Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn. ■■■■ VALUR HELGASON Sími 688806 Bílasími 985-22155 Er stíflað? - Stífluþjónustan l Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. j Vanir menn! —v Anton Aðalsteinsson. Sím. 43879. bm.i 985-27760.