Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1988, Síða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1988, Síða 38
- 50 MÁNUDAGUR 11. JÚLÍ 1988. Jarðarfarir Gestur Pálsson, Sólyöllum 8, Akur- eyri, lést 6. júlí sl. Útförin fer fram frá Akureyrarkirkju miövikudaginn 13. júlí kl. 13.30. Hjördís F. Pétursdóttir verður jarö- sungin frá Fossvogskirkju miðviku- daginn 13. júlí kl. 15. Útför Hólmfríðar Benediktsdóttur Petersen húsmóður, Hrauntungu 15, Kópavogi, er lést 30. júlí sl., fer fram frá Mosfellskirkju í Mosfellssveit þriöjudaginn 12. júlí kl. 13.30. Jóhannes Guðni Jóakimsson frá Ísaíirði, Hverfisgötu 106, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju í dag, 11. júlí, kl. 13.30. Guðrún Jónsdóttir frá Kjós lést 3. júh sl. Hún var fædd 1. september 1921 í Kjós í Ámeshreppi, Stranda- sýslu. Foreldrar hennar voru Petrína Sigrún Guðmundsdóttir og Jón Daní- elsson. Guðrún bjó með Jóhannesi Sigurðssyni í 25 ár eða þar til hann lést árið 1987. Útför Guðrúnar verður gerð frá Fossvogskirkju í dag kl. 15. Andlát Þórunn Jónsdóttir, áður Sólvalla- götu 20, lést í EUi- og hjúkrunar- heimilinu Grund föstudaginn 8. júh. Guðrún Teitsdóttir, fyrrum hús- freyja í Bjarghúsum, andaðist að morgni laugardagsins 9. júh að Hrafnistu í Reykjavík. Guðmundur Kristjánsson málari, Þórufehi 14, andaðist á Grensásdeild Borgarspítalans 9. júh. Ingólfur Þorsteinsson, Njálsgötu 30b, andaðist í Borgarspítalanum aðfara- nótt 9. júh. Elías M.V. Þórarinsson, Sveinseyri, Dýrafirði, lést miðvikudaginn 6. júh. Tilkynningar Sumarhappdrætti heyrnar- lausra 1988 Dregið var í happdrættinu 1. júli sl. Vinn- ingsnúmer eru þessi: 1. 10208, 2. 1817, 3. 5358, 4. 17622, 5. 1310, 6. 1504, 7. 12505, 8. 13251. Vinninga má vitja á skrifstofu Fé- lags heymarlausra, lúapparstig 28, kl. 9-17 alla virka daga, simi 13560. Félagið þakkar veittan stuðning. Týnir Morgan Kane lífinu? Prenthúsið var nú að senda frá sér 63. bókina í spennubókaflokknum um Morg- an Kane, Lögregluforingi í Alaska. Allt bendir til þess að Morgan Kane fái nú ekki lengur umflúið þau örlög sem hann hefur búið svo mörgum sjálfur í 62 fyrri bókum, nefnilega dauðann. En tekst höf- undinum, Louis Masterson (Norðmann- inum Kjell Hallbing) það? Kæru ættingjar og vinir Innilegar þakkir fyrir hlýjar kveðjur, heim- sóknir og höfðinglegar gjafir í tilefni 60 ára afmælis okkar 22. mars og 15. júní. Lifið heil. GUÐFINNA SVEINSDÓTTIR OG SIGURÐUR EIRÍKSSON GARÐAFELLI EYRARBAKKA. SMÁAUGLÝSINGAR DV MARKAÐSTORG TÆKIFÆRANNA Þú átt kost á aö kaupa og selja allt sem gengur kaupum og sölum. Bara aö nefna þaö í smáauglýsingum DV, hinu ótrúlega markaöstorgi tækifæranna. Markaöstorgiö teygir sig víöa, Þaö er sunnanlands sem noröan, vestan sem austan, í bátum sem flug- vélum, snjóbílum sem fólksbílum, hvarvetna er DV lesiö. Einkamál. Já, paö er margt í gangi á markaöstorginu, en um hvaö er samiö er auövitaö einkamál hvers og eins. Sumir borga meö fínpressuöum seölum. Menn nýkomnir úr banka? Þarf alls ekki aö vera. Gætu hafa keypt straubretti á markáöstorginu daginn áöur. Smáauglýsingar DV eru markaöur meö mikinn mátt. Þar er allt sneisafullt af tækifærum. Þaö er bara aö grípa pau. Þú hringir...27022 ViÓ birtum... Það ber árangur! Smáauglýsingadeildin er í Þverholti 11. Opið: Mánudaga-föstudaga, 9.00—22.00 a ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐID Meiming „Dagur er, dýrka ber“ Sumartónleikar með verkum Þorkels Sigurbjömssonar SumaFtónleikar í Skálholti héldu áfram um helgina og voru tverinir tónleikar tileinkaðir kirkjuverkum Þorkels Sigurbjörnssonar, en hann verður reyndar fimmtugur seinna í mánuðinum. Á fyrri tónleikunum flutti sönghópurinn Hljómeyki fiögur verk og Kjartan Óskarsson (bassethorn), Inga Rós Ingólfsdóttir (sehó) og Hörður Áskelsson (orgel) léku „Kirkjusónötu" í fimm þátt- um. Höfundurinn stjómaði söng- verkunum og lék einnig á orgel í sumum þeirra. Fyrsta verkið var afar Ustræn „kompósisjón" yfir íslenskt þjóð- lag, „Dagur er, dýrka ber“ við sálm séra Þorvaldar Stefánssonar. Þar ' sýndi Þorkell, eins og reyndar víð- ar, hvílíkt vald hann hefur yfir eðlilegri og meiningarfullri fiöl- röddun. Síöan kom „vókalísa" fyrir há-kvenrödd og orgel, eins konar hugleiðing um stemninguna fyrir orrustuna. Hin söngverkin tvö, Te Deum og Lofsöngur Davíðs, eru bæði samin í tilefni prestvígslu bræðra Þorkels. Þetta eru hvort tveggja falleg og sterk tónverk, sem mikil ánægja var að heyra öðm simii. Hins vegar var sónatan eins og utan gátta á þessum tónleikum og þó var hún bæði vel flutt og vandlega. Kannski var undirritað- ur um of truflaður af avisögu Ge- Skálholtskirkja. Tónlist Leifur Þórarinsson orgs Neumarks, höfundar „motto- sálms“ verksins, og ekki meö at- hyglina eins vakandi viö músíkina og skyldi. George þessi var rændur og rúinn inn aö skinni af stiga- mönnum á leið sinni í fyrsta tíma í háskólanum. Það batt enda á framavonir hans til náms og starfa við lögfræði og stjómsýslu. Hann gerðist í þess stað landshomaflakk- ari, skáld og lagasmiður. Sálmur- inn, sem Þorkell hugleiðir í sónöt- unni, er „Hver, sem ljúfan Guö lætur ráða“, sem er áreiðanlega fallegur kveðskapur. LÞ Hamingjuóskir Seinni tónleikamir í Skálholts- kirkju á laugardaginn vom hka fluttir í gær. Þar kom aftur söng- hópurinn Hljómeyki og söng af Ust undir stjóm höfundar tónlistarinn- ar, Þorkels Sigurbjömssonar. Einnig lék Þorkeh, eins og fyrri daginn, á orgel í einu verkanna og Árni Áskelsson barði bumbur. Hafi fyrri tónleikarnir verið skemmtilegir, sem þeir svo sannar- lega vom, þá voru þessir heillandi skemmtilegir og verulega eftir- minnilegir. Fyrsta verklð, 121. Dav- íðssálmur, saminn í tilefni giftingar dótturinnar, Mistar, er glæsilega samið, og hrífandi í einlægni sinni, Tónlist Leifur Þórarinsson og Lofsöngur ’77 við vers úr 96. og 97. Davíðssálmi er einnig áhrifa- mikið tónverk, en hann var reynd- ar ekki fluttur nema að hluta. En fahegastar vom líklega „Kvöld- bænir Hallgríms" við vers eftir sálmaskáldið góða og mikla, þar kom enn fram þessi.ótrúlega eðh- legi kórstíll sem Þorkell hefur framyfir flesta tónsmiði dagsins. Shkt var einnig á ferðinni í „Konu“, kórþáttum við ýmsa stutta biblíutexta, sem kannski er ætlað að vera inngangur að „Hvíta- sunnuóratíu”. Þar var sannarlega margt spennandi og hstilega gert, ekki síst lokaátakið, sem var hrein- asta snihd. Eftir þessa tónleika er maður rík- ari í andanum og innilega þakklát- ur fyrir þær góðu gjafir sem Þor- kell færir okkur öhum með hjálp þess sem öllu ræður. Megi tónlist- argáfa hans halda áfram aö bera ávöxt um langan aldur. Ham- ingjuóskir. Leifur ÍSLANDSMÓTIÐ jf Á HEIMAVELLI VlKINGS V/STJÖRNUGRÓF I FOSSVOGI I KVÖLD KL. 20 (jj) Melabo

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.