Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1988, Blaðsíða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1988, Blaðsíða 42
54 MÁNUDAGUR 11. JÚLÍ.1988. Mánudagur 11. júlí SJÓNVARPIÐ .» 18.50 Fréttaágrip og táknmálsfréttir. 19.00 Litla prinsessan (A Little Princess) - þriðji þáttur. Leikstjóri Carol Wise- man. Aðalhlutverk Amelia Shankley og Maureen Lipman. Breskur fram- haldsmyndaflokkur I sex þáttum. Þýð- andi Jóhanna Jóhannsdóttir. 19.25 Ævintýralegt barnarán (Kidnappad). Sænsk barnamynd í létt- um dúr sem fjallar um Önnu litlu sem lendir I ræningjahöndum. (Nordvision - Sænska sjónvarpið.) 19.55 Dagskrárkynning. . 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Vistaskipti (A Different World). Bandariskur myndaflokkur með Lisu Bonet í aðalhlutverki. Þýðandi Ölöf Pétursdóttir. 21.00 íþróttir. Umsjónarmaður Arnar Björnsson. 21.30 Kaos (Kaos). ítölsk biómynd eftir bræðurna Paolo og Vittorio Taviani. Myndin er byggð á 5 sögum eftir Lu- igi Pirandello. Sögusviðió er Sikiley og frásagan er um styrk og veikleika einstaklinga i örlagastraumi mannlífs og máttarvalda. Myndinni er skipt i tvennt og er siðari hlutinn á dagskrá föstudaginn 15. júlí. Þýðandi Þuriður Magnúsdóttir. 23.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 16.50 Líl í tuskunum. What's up Doc? Gamanmynd um rólyndan tónlistar- mann og stúlku sem á einstaklega auðvelt með að koma fólki I klandur. Aðalhlutverk: Barbra Streisand og Ry- an O'Neil. Leikstjóri: Peter Bogd- anovich. Framleiðandi: Peter Bogd- anovich. Þýðandi: Örnólfur Árnason. Warner 1972. Sýningartími 90 mín. 18.20 Hetjur himingeimsins. He-Man and She-Ra. Teiknimynd. Þýðandi: Sigrún Þorvarðardóttir. 18.45 Áfram, hlátur. Carry on Laughing. Breskir gamanþættir í anda gömlu, góðu „Áfram-myndanna". Aðalhlut- verk: Kenneth Williams, Barbara Windsor, Jim Dale, Sid James, Hattie Jacques o.fl. Þýðandi: Snjólaug Bragadóttir. Thames Television 1982. 19.1919.19. Ferskur fréttaflutningur ásamt innslögum um þau mál sem hæst ber hverju sini. 20.30 Dallas. Framhaldsþáttur um ástir og erjur Ewingfjölskyldunnar í Dallas. Þýðandi: Asthildur Sveinsdóttir. Worldvision. 21.20 Dýralif í Afriku. Animals of Africa. Fylgst er með þúsundum farfugla sem hafa viðkomu við fagurt stöðuvatn í Angóla á árlegum ferðum sínum frá norðri til suðurs. Ennfremur heimsækja kvikmyndatökumenn hinn sérstæða Muila þjóðflokk sem heldur fast við fornar hefðir. Þeir samþykkja þó inn- göngu gestanna í flokkinn og upplýsa um leið hinn mikla leyndardóm að baki hinni einkennilegu hárgreiðslu þjóðflokksins. Þýðandi: Björgvin Þór- isson Þulur: Saga Jónsdóttir. Harmony Gold 1987. 21.45 Spegilmyndin. Le Regard Dans le Miroir. Ný, frönsk framhaldsmynd í fjórum hlutum. 22.40 Heimssýn. Þáttur með fréttatengdu efni frá alþjóðlegu sjónvarpsfréttastöð- inni CNN. 23.10 Fjalakötturinn. Kvikmyndaklúbbur Stöðvar 2. Sjálfsvörn. Touch of Zen. Kinversk mynd sem gerist á Ming tíma- bilinu í Kína (1367-1643) og segirfrá ungum pilti og sambandi hans við stúlku sem vegna pólitískra ofsókna hefur tileinkað sér tækni bardagalistar. Mynd þessi er gerð af einum fremsta leikstjóra Kina og hlaut hún sérstaka viðurkenningu dómnefndar í Cannes árið 1975. Aðalhlutverk: Hsu Feng og Shih Chun. Leikstjórn: King Hu. Hand- rit. King Hu. Þýðandi: Ragnar Ólafs- son. Kína 1975. Sýningartími 180 mín. 02.10 Dagskrárlok. Rás I FM 92,4/93,5 12.00 Fréttayfirllt. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn. Umsjón Álfhildur Hallgrímsdóttir og Anna Margrét Sig- urðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Lyklar himnarik- is“ eftir A.J. Cronin. Gissur Ó. Erlings- son þýddi. Finnborg Örnólfsdóttir les (39). 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frivaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig út- varpað aðfaranótt föstudags, að lokn- um fréttum kl. 2.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Á slóöum Laxdælu. Umsjón: Ólafur H. Torfason. (Endurtekinn þáttur frá sunnudagsmorgni.) 15.35 Lesið úr forustugreinum lands- málablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin.Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi 18.00 Fréttir. 18.03 FRÆÐSLUVARP. Fjallað um hvali. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Sigurður Konráðsson flyt- ur. 19.40 Um daginn og veginn. Daniel Björnsson á Merkigili í Eyjafirði talar. 20.00 Morgunstund barnanna. Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekin frá morgni.) 20.15 Barokktónlist. 21.00 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Gestur Einar Jónasson. (End- urtekinn frá fimmtudagsmorgni.) 21.30 íslensk tónlist. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Heyrt og séð i Þingeyjarsýslu - Þingeyskir hagyrðingar. Stefán Jóns- son býr til flutnings og kynnir úrval úr þáttum sinum frá fyrri árum. Fimmti þáttur. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. önnu fitfu verður rænt í kvötd um hálfátta leytið. Tveir bófar ætla með því að fá peninga frá pabba hennar. Sjónvarp kl. 19.25: Æviiitýralegt bamarán Barnamynd í léttum dúr Tveir bófar ætla að ræna pen- ingum frá pabba hennar Önnu litlu. Hann rekur lítið hótel. Binn daginn situr hann og telur pen- inga. Hann veit ekki að það er fylgst með honum. Bófarnir koma síðan seinna um kvöldið og reyna að sprengja peninga- skáp hótelsins. En þaö tekst ekki. Þá ákveða þeir að ræna Önnu litlu í staðinn og komast þannig yfir peningana. Og hvernig skyldi það ganga? Anna er leikin af Sascha Zac- harias en pabba hennar leikur Ulf Eklund. Þátturinn er fram- leiddur af sænska sjónvarpinu. -ÓTT. 12.00 Hádegisfréttir Bylgjunnar - aöal- fréttir dagsins. Sími fréttastofunnar 25390. 12.10 Hörður Arnarson. Sumarpoppið allsráðandi. Vertu vel vakandi, Hörður er til alls vís. Fréttir klukkan 13.00, U.90 og 15.00. 16.00 Ásgeir Tómasson, í dag - i kvöld. Ásgeir Tómasson spilar þægilega tón- list fyrir þá sem eru á leiðinni heim og kannar hvað er að gerast, í dag - i kvöld. Fréttir kl. 16.00 og 17.00. 18.00 Kvöldfréttatimi Bylgjunnar. 18.15 Margrét Hrafnsdóttir og tónlistin þin. Magga sér um að þitt lag heyrist i kvöld, sláðu á þráðinn til hennar, það er aldrei að vita hvað gerist. Síminn er 611111. 21.00 Þórður Bogason með góða tóniist á Bylgjukvöldi. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar - Bjarni Ölafur Guðmundsson. 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur Jóns- son. Bjarni Dagur mætir í hádegisút- varp og veltir upp fréttnæmu efni, inn- lendu jafnt sem erlendu, í takt við gæðatónlist. 13.00 Jón Axel Ólafsson. Gamalt og gott, leikið með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. 14.00 og 16.00 Stjörnufréttir (fréttasími 689910). 16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnús- son. Tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengdir viðburðir. 18.00 Stjörnufréttir. 18.00 íslenskir tónar. Innlendar dægur- lagaperlur að hætti Stjörnunnar. Vin- sæll liður. 19.00 Siðkvöld á Stjörnunni. Gæðatónlist á síðkvöldi. 00.00- 7.00 Stjörnuvaktin. 12.00 Tónafljót. Tónlistarþáttur I umsjá ýmissa aðila. Opið til umsóknar að annast þáttinn. 13.00 islendlngasögur. 13.30 Við og umhverfið. E. 14.00 Skráargatið. 17.00 Vinstrisólíalistar. E. 18.00 Dagskrá Esperantosambandsins. Fréttir úr hreyfingunni hérlendis og erlendis og þýtt efni úr erlendum blöð- um sem gefin eru út á esperanto. 18.30 Nýi timinn.Umsjón: Bahá'í samfé- lagið á Islandi. 19.00 Umrót. 19.30 Barnatími.Framhaldssaga. 20.00 Fés. Unglingaþáttur f umsjá ungl- inga. Opið til umsóknar að fá að ann- ast þætti. 20.30 í hreinskilni sagt. Umsjón: Pétur Guðjónsson. 21.00 Samtökin 78. Þáttur I umsjá sam- nefndra samtaka. 22.00 íslendingasögur. 22.30 Hálftíminn. Vinningur í spurninga- leik Útvarps Rótar. 23.00 Rótardraugar. Lesin draugasaga, þjóðsaga eða spennusaga fyrir háttinn. Umsjón: Draugadeild Rótar. 23.15 Kvöldtónar. 24.00 Dagskrárlok. ALFA FM-102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. 10.30 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist leikin. 18.00 Tónlistarþáttur. Fjölbreytileg tónlist leikin. 24.00 Dagskrárlok. Sjónvarp kl. 21.30: KAOS - sögur frá Sikiley Sjónvarpiö mun á mánudags- og föstudagskvöld sýna 5 myndir eða sögur frá Sikiley. Tvær sögur verða sýndar á mánudagskvöld í 1 'A tíma langri dagskrá. Seinni hluti, eða þrjár sögur, verða svo sýndar á föstudagskvöld. Myndirnar fimm ijalla allar um mannlegan breyskleika. í þeim er stuðst nokkuð fijálslega við smá- sögur hinns kunna höfundar Luigi Pirandello. Fyrstu tvær sögurnar heita; Hinn sonurinn og Tunglsýki. Fyrri myndin fjallar um konu sem á þrjá syni. Tveir þeirra eru fluttir í burtu. Hálfbróðir þeirra fylgir henni eftir þar sem hún fer. Hann er sonur konunnar og mannsins sem drap fóður hinna tveggja. Seinni myndin á mánu- dagskvöldið heiti Tunglsýki. Þar er fjallaö um ástarþríhyrning á til- þrifamikinn hátt. Kaos er biómynd sem er eftir þá frægu bræður Paolo og Vittorio Taviani. Þeir eru einnig leikstjórar Fyrsta myndin í smásögubíómynd- inni Kaos fjallar um konu sem reynir að komast í samband við syni sína sem eru fluttir i burtu. verksins. Þeir eru í hópi þekktustu nútímakvikmyndahöfunda. Þýð- andi er Þuríður Magnúsdóttir. -ÓTT. Stefán Jónsson heftir að undan- fórnu kynnt efni úr ýmsum áttum frá fyrri tíð. Þátturinn Heyrt og séð í Þingeyjarsýslu er liður í þeirri röð. Hér er um að ræða 28 ára gamla hfjóðritun úr ferð umsjónar- manns um Norð-Austurland. Ýmsir valinkunnir menn úr Þingeyjarsýslu voru teknir tali í þessari fðr. Þar ber hæst viötal við héraðshöfðingjann, alþingisraann- inn og oddvitann Bjartmar Guð- mundsson á Sandi. Einnig koma fram þingeyskir hagyrðingar. Af öðrum þekktum persónum má neftia Baldur Baldvinsson frá Ófeigsstöðum, Steingrím Baldvins- son frá Nesi og Egil Jónasson frá Húsavík. Þessi dagskrá tekur 40 mínútur í flutningi. -ÓTT. Aurore Clement leikur bandariska Ijósmyndarann Doru Stern í nýjum fjögurra þátta myndaflokki. Stöð 2 kl. 21.45: 12.00 Fréttayfirlit og auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. - Valgeir Skagfjörð og Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Salvars- syni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin. Islandsmótinu í knatt- spyrnu lýst. Akranes-Fram, Víkingur- Keflavík og Þór-KR. Umsjón: Jón Óskar Sólnes. 22.07 Rokk og nýbylgja. 00.10 Vökudraumar.Umsjón með kvöld- dagskrá hefur Skúli Helgason. 01.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturútvarpi til morguns. Svæðisútvaxp Rás n 8.07-8.30 Svæðisútvarp Noröurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.00Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæjar- lifinu, létt tónlist og viðtöl. 19.00 Dagskrárlok. Hljóðbylqjan Akureyri FM 101,8 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Pálmi Guömundsson með tónlist úr öllum áttum, gamla og nýja í réttum hlutföllum. 17.00 Pétur Guöjónsson leikur tónlist fyrir þá sem eru á leið heim úr vinnu. 19.00 Ókynnt gullaldartónlist meö kvöld- matnum. 20.00 Jóhann Jóhannsson mætir i rokk- buxum og strigaskóm og leikur hressi- lega rokktónlist frá ölium timum. 24.00 Dagskrárlok. Spegilmyndin Spennandi franskur framhaldsmyndaþáttur Dora Stern er aðalpersóna fjög- urra þátta myndaflokks sem nú hefur göngu sína. Á Stöð 2 er lofað góðum þáttum með magnaðri spennu og dulrænu ívafi. Dora er bandarísk og er búsett í París. Hún er vel gefin og falleg og starfar við ljósmyndun. Næturnar eru henni þó erfiðar. Hún fær stöö- ugar martraðir, þar sem hún horfir hjálparvana á konu myrta. Dag einn á Dora leið um forn- gripaverslun, þar sem hún kaupir úrklippubók. Þegar • hún kemur heim og fer að skoða bókina rekst hún á mynd af sjálfri sér. Á mynd- inni kemur einmitt fram sami hryllingssvipur hennar og í mar- trööunum. Þessi atburöur verður til þess að Dora getur ekki látið vera aö rannsaka málið. Aðstand- endur hennar telja hana þó af þeim ráðageröum. En áfram skal haldið. í þessari þáttaröð kynnast áhorf- endur viðburðaríkri atburðarás. Og svo er ástin ekki langt undan. -ÓTT.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.