Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1988, Síða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.1988, Síða 43
MÁNUDAGUR 11. JÚLÍ 1988. 55 Fréttir Leirvogsá: Hundrað laxa aukning „Veiðin gekk vel hjá okkur og við fengum 29 laxa á laugardaginn og stærsti laxinn var 11 pund,“ sagöi Snæbjörn Kristjánsson í samtaii við DV í gærdag, en hann hefur verið iðinn við laxinn síðustu daga. Daginn áður en þeir veiddu þessa laxa, fékk Snæbjöm 8 laxa í EUiðaánum. „Það er mikiö af fiski í ánni og veiðin núna gengur ótrúlega vel,“ sagöi Guðmundur Magnússon í Leir- vogstungu í gærdag, er við leituðum frétta af aflatölum. „Á sama tíma í fyrra voru komnir 23 laxar en núna er þeir orðnir 130, 9 júní í fyrra kom enginn lax en núna 29 laxar. G.Bender Þverá, Kjarrá: 794 laxar veiðst „Veiðin í Þverá og Kjarrá hefur gengið vel það sem af er. Kjarrá hef- ur gefið 420 laxa, Þverá 370 og Litla Þverá 4 laxa,“ sagði tíðindamaður okkar í ánni. „í Þverá og Kíarrá eru komnir tveir 20 punda laxar. Bestu hollin hafa veriö með 75 laxa í Þverá og veiðimenn greinir töluvert á um hvort mikið sé af fiski í ánni. í Kjarrá var í gærdag einmuna blíða og 25 stiga hiti, samt var veiðin góð á fluguna. Það hafa sést vænir laxar í Kjarrá en þeir hafa ekki feng- ist til aö taka agnið hjá veiðimönn- um,“ sagði tíðindamaöurinn í lok- in. -G.Bender Fjör í Hvammsvíkinni: 300 fiska dagsveiði „Veiöin var feiknagóð á miðviku- daginn og komu 300 fiskar á land, sem er mjög gott,“ sagði Ólafur Skúlason í Hvammsvík í Kjós í gær- dag. „Á land hjá okkur eru komnir 3.400 fiskar og 14 laxar sem við sett- um í vatniö hjá okkur,“ sagði Ólafur Á fjörur veiðimanna rekur alltaf ný veiðisvæði, nú er farið að selja veiðileyfi í Núpá í Eyjahreppi á Snæ- fellsnesi og kostar dagurinn þar 3.500 stöngin. í Þjórsá er farið að selja veiðileyfi og kostar dagurinn aðeins 1.000 krón- ur. Veiðisvæðiö þama í Þjórsá er fyrir landi Króks. í Norðlingafljóti kostar dagurinn 6.000 og þar er það laxveiði. í Hafnará í Dölum kostar dagurinn 4.500 og í Glerá í Dölum er dagurinn frá 2.000-2.500. Lax og silungur veiö- ist í þessum ám í Dölunum. -G.Bender Herdis Benediktsdóttir með fallega morgunveiði í Álftá á laugardaginn, alla á flugu. Þetta var aðeins byrjunin því eftir mat bættu hún og eiginmaður hennar, Guðmundur Guðjónsson, fjórum löxum við á fluguna. DV-mynd G.Bender Álftá á Mýram: 45 laxar á land og víða mikið af laxi „Þetta var stórkostlegt, fullt af höggum og svo allt í einu fór hann að taka, bara verst að hann fór af,“ sagði veiðifélaginn við Lambsfoss í Álftá á Mýnun um helgina, en þá hafði hann glímt við fyrsta flugulax- inn í fimm mínútur, er hann fór af. Veiðin í Álftá á Mýrum hefur verið góð það sem af er og eru komnir 45 laxar á land og eitthvað af silungi. Á laugardaginn fengust í ánni 7 laxar og allir tóku þeir flugin", mest þó rauða fanses. í ánni er víða mikið af fiski og lax- inn bunkar sig í nokkra veiðistaði, eins og Hrafnshyl, þar eru 50 laxar og 3 yfir 20 pund, í Kerfossi eru 30 laxar, Verpi og Laxalón geyma nokkra tugi af löxum. Á fluguna hafa Verpið, Hrafns- hylurinn, Potturinn og Kerfoss gefið best. Á sama tíma í fyrra voru komnir rétt yfir 10 laxar, svo þetta er feikna gott. Veitt er á tvær stangir í Álftá og næstu veiðimenn ættu að fá góða veiði. G.Bender Kvikmyndahús Bíóborgin Hættuförin Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bannsvæðið Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Veldi sólarinnar Sýnd kl. 5 og 10. Sjónvarpsfréttir Sýnd kl. 7.30. Bíóhöllin Vanir menn Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Allt látið flakka Sýnd kl. 9 og 11. Lögregluskólinn 5 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Baby Boom Sýnd kl. 9 og 11. Þrír menn og barn Sýnd kl. 5 og 7. Hættuleg fegurð Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Háskólabíó Á ströndinni Sýnd kl. 7, 9 og 11. Laugarásbíó ' Salur A Bylgjan Sýnd kl. 7, 9 og 11. Salur B Raflost Sýnd kl. 7, 9 og 11.05. Salur C Rokkað með Chuck Berry o.fl. Sýnd kl. 7.30 og 10.00. Engar 5 sýningar verða á virkum dögum i sumar. Regnboginn Svifur að hausti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Án dóms og laga Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Siðasta lestin Sýnd kl. 7 og 9.15. Hetjur himingeimsins Sýnd kl. 5. Eins konar ást Sýnd kl. 5 og 9. Óvætturinn Sýnd kl. 7 og 11. Stjömubíó Endaskipti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Tiger Warsaw Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Dauðadans Sýnd kl. 11. Smáauglýsing í Helgarblað þarf að berast , fyrir kl. 17 föstudag!!! 27022 Bliðaáman Norrænir tannlæknar við veiðar Þeir voru hressir með sinn feng Norrænu tannlæknamir sem veiddu í Elliðaánum fyrir helgi og fengu þennan 12 punda lax á maðk. Með góðri aðstoð íslenskra vina sinna tókst þeim erlenda að setja í lax. Ell- iðaámar hafa gefið 533 laxa og stærsti laxinn er 13,5 punda. Einn 13 punda kom á fóstudaginn á maðk. DV-mynd G.Bender Sýnum gagnkvæma tillitssemi í umferðinni. «0%F IFERÐAR BINGO! Hefst kl. 19.30 í kvöld Aðalvinninqur að verðmæti _________100 bús. kr.________ Heildarverðmæti vinninqa um 300 þús. kr. TEMPLARAHÖLLIN Eiríksgötu 5 — 5. 20010 Veður Noröaustanátt, gola eða kaldi - rign- ,ing eða súld á Norðaustur- og Aust- urlandi og þokuloft við norður- ströndina. Skýjað með köflum á Suð- ur- og Vesturlandi en síðdegisskúriO á stöku stað suðvestanlands. Heldur kólnandi. Akureyri súld Egilsstaöir rigning Galtarviti skýjað Hjarðames skýjað Keílavíkurílugvöllur skýj að Kirkjubæjarklausturskýiab Raufarhöfh þokumóða Reykjavík skýjað Sauöárkrókur skýjaö Vestmannaeyjar skýjað Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen Helsinki Kaupmannahöfn Osló Stokkhólmur Þórshöfh Algarve Amsterdam Barcelona BerUn Chicago Feneyjar Frankfurt Glasgow Hamborg London Los Angeles Luxemborg Madrid Malaga MaUorca Montreal New York Nuuk París Orlando Róm Vin Wirmipeg Valencia skýjað skýjað skýjað rigning skýjað súld léttskýjað rigning heiðskirt skýjað heiðskírt þokumóða léttskýjaö skúr alskýjað léttskýjað alskýjað léttskýjað heiðskirt alskýjað heiðskírt alskýjað mistur skýjað skýjað skýjað þokumóða léttskýjað heiðskírt heiöskírt 11 8 10 12 11 12 7 11 11 11 13 20 ír^ 19 10 20 17 19 17 19 20 17 12 16 13 18 16 18 23 20 26 28 6 njBf 23 23 17 10 20 Gengið Ganginkiiang m. III - 11. jili IMt kl. «15 Einingkl. 12.00 Kaup Sala Tollgangi Dollar 46,000 46,120 45,430 Ptmd 71.115 78,319 71,303 Kai.dollar 38,034 38,133 37,668 Dónskkr. 6,5757 1,5921 6,6452 Norak kr. 6.0857 8,9037 6,9448 Sanskkr. 7,2773 7,2963 7,3156 Fi. mark 10,5191 10.6465 10,6170 Fra.franki 7,4301 7,4495 7,4813 Belg. franki 1,1943 1,1974 1,2046 Sviss. franki 30.0457 30.1241 30,4899 Holl. gyllini 22,1794 22,2372 22,3848 Vþ. mark 24,9966 25,0618 25,2361 ft. lira 0,03373 0.03382 0,03399 Áust. sch. 3,5528 3.5621 3,5856 Port. escudo 0,3057 0,3065 0,3092 Spá. peseti 0,3778 0,3788 0,3814 Jap.yen 0,34509 0,34599 0,34905 irskt pund 67,227 67.402 67,804 SDR 60.0452 60,2018 60,1157 ECU 51,9432 52.0787 52,3399 Simsvari vegna gengisskráningar 623270. Fiskmarkaðimir Faxamarkaður 11. juli seldust alls 100,3 tonn Magn I Verð I krónum tonnum Meftal Hæsta Lægsia Hlýri Karii langa Steinbitur Þorskur Ufsi Ýsa 1.0 50.1 0.4 0.6 10.7 27.8 15.00 26.50 19,17 15,00 29,00 9,65 6,00 15,00 42,10 15,00 43,00 15,53 12,00 16,50 62,61 52,00 66.00 9.98 21,73 15,01 Á morgun varia sald 30 tonn al þotski og ysu. Grænmetism. Sölufélagsins 11. jull seldist lyrir 1.345.206 krúnut Tómatar Gúrkut Gulrætur 3,762 112,10 2,495 137,64 0.740 131,00 Paprika, græn 0,550 306,09 Paprika, rauð 0,355 383,31 Salat Kinakál 1,650 stk. 52,09 0,100 102,00 Einnig saldist litilshkttar af papríku, gulri og oranga, steinsalju. sellerii og kinahrtðkum. fæst á járnbrautar- stöðinni í Kaup- mannahöfn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.