Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1988, Blaðsíða 6
6
LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1988.
Utlönd
Bandaríkjamenn
skjóta njósna-
hnetti á loft
Bandaríski flugherinn skaut í gær
á loft Titan 34-D eldflaug frá Cana-
veralhöfða. Þetta er þriðja vel
heppnaöa geimskot flughersins síðan
árið 1986, þegar tvö geimskot mis-
heppnuðust.
Oháðir sérfræðingar segja aö Titan
eldflaugin hafi borið njósnahnött.
Bandaríski flugherinn staðfesti að
geimskotið hefði átt sér stað í yfirlýs-
ingu sem var gefln út tuttugu mínút-
um eftir flugtak.
John Pike, forstjóri stofnunar sem
bandarískir vísindamenn stofnuöu
og fylgist með geimferðamálum,
sagði að Titan eldflaugin mundi setja
á loft njósnahnött sem á að fylgjast
með hernaðarlegum og diplómatísk-
um samskiptum Sovétmanna.
Eftir að geimskot Titan eldflauga
voru bönnuö 1986 og geimferðaáætl-
un Bandaríkjanna frestaö í kjölfar
Challenger slyssins höfðu Bandarík-
in engin tök á að fara með þunga
farma upp í himinhvolfið.
Þetta geimskot var hið þriðja í röð
vel heppnaðra geimskota með Titan
34-D síðan flaugarnar voru teknar
úr umferð eftir tvær misheppnaðar
geimskotstilraunir 1986 og 1987.
Edward C. Aldridge, ráðherra flug-
hersins í Bandaríkjunum, sagði í
yfirlýsingu að þetta vel heppnaða
geimskot væri „staöfesting þess hve
nauðsynlegt væri að hafa öfluga
geimferðaáætlun1 ‘.
Nú er verið að hanna tvær stórar
eldflaugar sem bætast í eldflauga-
flota Bandaríkjanna síðar á þessu
ári.
Titan 34-D eldflaug bandaríska flughersins skotið á loft við Canaveralhöfða
1 9aer- Simamynd Reuter
Peningamarkaður
INNLÁNSVEXTIR (%) hæst
Innlán óverðtryggð
Sparisjóösbækurób. 10-12 Allir nema Ib.SP
Sparireikningar
3jamán. uppsögn 12-14 Sb.Ab
6mán. uppsogn 13-16 Ab
12mán.uppsögn 14-18 Ab
18mán. uppsogn 22 Ib
Tékkareikningar, alm. 3-7 Ab
Sértékkareikningar 5-14 Ab
Innlán verðtryggö Sparireikningar
3ja mán. uppsögn 2 Allir
6mán. uppsogn 4 Allir
Innlánmeð sérkjörum 11-20 Lb
Innlángengistryggð
Bandaríkjadalir 7.25-8 Vb.Ab
Sterlingspund 9,75-10,50 Vb.Ab
Vestur-þýsk mörk 4-4,50 Vb.Sp,- Ab
Danskar krónur 7,50-8,50 Vb,Ab
ÚTLÁNSVEXTIR (%) lægst
Útlán óverðtryggð
A'mennirvíxlartforv.) 23,5 Allir
Viöskiptavixlar(forv.)(1) kaupgengi
Almennskuldabréf 25-36 Bb.lb,- Vb.Sp
Viöskiptaskuldabréf (1) kaupgengi Allir
, Hlaupareikningar(yfirdr.) 26-28 Sb
Utlán verðtryggð
Skuldabréf 9-9,50 Bb.Sb,-
Útlán til framleiðslu Sp
Isl. krónur 23-34 Lb
SDR 9-9,75 Lb.Úb,- Sp
Bandaríkjadalir 10,25-11 Úb.Sp
Sterlingspund 12,75- 13,50 Úb.Sp
Vestur-þýsk mörk 7-7,50 Allir nema Vb
Húsnæðislán 3,5
Lífeyrissjóðslán 5-9
Dráttarvextir 49,2 4,1 á mán/
MEÐALVEXTIR
Overótr. sept. 88 39,3
Verótr. sept. 88 9,3
VÍSITÖLUR
Lánskjaravísitala sept. 2254 stig
Byggingavisitalasept. 398 stig
Byggingavisitala sept. 124,3stig
Húsaleiguvisitala Hækkaði8%1. júll.
VERÐBRÉFASJÓÐIR
Gengi bréfa veröbréfasjóða
Avöxtunarbréf 1,7665
Einingabréf 1 3,259
Einingabréf 2 1,869
Einingabréf 3 2,083
Fjolþjóðabréf 1,268
Gengisbréf 1,511
Kjarabréf 3,249
Lífeyrisbréf 1.639
Markbréf 1,704
Sjóósbréf 1 1,555
Sjóösbréf 2 1,379
Tekjubréf 1,558
Rekstrarbréf 1,2841
HLUTABRÉF
Söluveró að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnv.
Almennar tryggingar 115 kr.
Eimskip 269 kr.
Flugleiðir 240 kr.
Hampiðjan 116 kr.
Iðnaðarbankinn 168 kr.
Skagstrendingur hf. 158 kr.
Verslunarbankinn 120 kr.
Útgerðarf. Akure. hf. 123 kr.
Tollvorugeymslan hf. 100 kr.
(1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við-
skiptaskuldabréfum, útgefnum af þriðja
aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi,
kge. Búnaðarbanki og Samvinnubanki
kaukpa viðskiptavíxla gegn 31% ársvöxt-
um og nokkrir sparisj. 30,5%.
Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn,
Bb= Búnaðarbankinn, lb = lðnaðar-
bankinn, Lb= Landsbankinn, Sb =
Samvinnubankinn, Úb= Dtvegsbankinn,
Vb = Verslunarbankinn, Sp = Sparisjóö-
irnir.
Stóraukið atvinnuleysi í Noregi
Björg Eva Erlendsdóttii, DV, Osló
Fimmtíu og þtjú þúsund manns
eru nú án atvinnu í Noregi og útlit
ur-Noregi, eru 6,8 prósent ibuanna
atvinnulausir og lítil von til þess
aö úr rætist.
gegn of mikilli þenslu á vinnu-
markaðnum.
er fyrir að þessi tala eigi eflir að
hækka á næstu mánuöum. Niður-
skurður hjá hinu opinbera og
göldauppsagnir, m.a. hjá þjónustu-
miðað viö önnur lönd í Evropu.
Atvmnuleysi er mjög mismunandi
eftir landshlutum í NoregL Finn-
mörk, Mæri og Austur-Agöir eru
þau fylki sem eru verst sett.
Litil von um bætt ástand
Þar sem ásandiö er alvariegast, á
um stórum bæjum á suöur- og vest-
urströndinni er enn þá töluvert
framboð af atvinnu og atvinnuleysi
er víðast hvar undir tveimur pró-
sentum. Samt hefur atvinnuleysiö
un mála og vera reiöubúin til að
grípa til aögerða verði ástandið
óviðunandi. Verkamannafiokkur-
inn hefur alltaf lagt mikla áherslu
á að beijast gegn atvinnuleysi og
hann fordæmdi hægri flokkinn
þegar talsmenn hans viðurkenndu
Aðgerða þörf
Ef Verkamannaflokkurinn ætlar
aö standa við yfirlýsta stefhu sína
í atvinnumálum þarf stjómin aö
grípa til vinnuskapandi aögeröa
hiö snarasta. Það er í'yrst og fremst
ungt fólk sem á erfitt með aö fá
vinnu. Mikill hluti þeirra sem ekki
hafa atvinnu er fólk sem er að fara
út á vinnumarkaðinn í fýrsta sinn,
gjama með litla eða enga menntun.
Margir þessara unglinga hafa
ekki hlotið skólavist í framhalds-
skólum þrátt fyrir tilskilda ein-
kunn úr grunnskóia vegna þess aö
ekki er pláss fyrir alla í skólum
landsins. Þessir unglingar hafa
hvorki tilboö um vinnu né mennt-
un. Ríkisstjómin segist ætla aö
leggja raesta áherslu á þennan hóp
því það sé skýlaus réttur ungling-
anna að hafa eitthvað að gera. En
þrátt fyrir þau loforö era 8.500
unglingar undir tvitugu atvinnu-
lausir nú.
Slæmt ástand i fiskiðnaói
Annar stór hópur atvinnulausra
er roskiö fólk sem missir vinnuna
þegar fyrirtæki draga saman seglin
eða leggjast niöur. Þetta fólk á mjög
erfltt meö aö fá vinnu aftur og
kemst því í raðir ellilífeyrisþega
nokkrum áram of fljótt.
Ófaglært fólk á öllum aldri er
einnig illa sett. Búist er við aö enn
fleiri ófaglæröir raissi vinnuna,
sérstaklega í byggingariönaði,
þjónustustörfúm og einnig í fisk-
iðnaði þar sem ástandiö er þegar
orðið mjög alvariegt.
fyrirtækjum og í byggingariðnaöi,
era nú þegar í fullum gangi og fleiri
aðgerða er aö vænta.
A landsmælikvarða er atvinnu-
leysi nú 2,5 prósent sem er lítið
i Noregi ekki veriö jafhmikiö og
nú síðan áriö 1984 undir hægri
sfjórn Káre Willochs.
Ríkisstjóm Verkaraannaflokks-
ins segist fylgjast grannt meö þró-
Norður-Mæri,eratvinnuleysiðyfir aö þeir gætu hugsaö sér að nota
niu prósent. í bænum Risör, í Suð- ákveðið atvinnuleysi sem vopn
Bandariska seglskútan Stars and Stripes siglir inn i San Diego flóa á
fimmtudag. Áhöfn Stars and Stripes, sem sigraði i keppninni um Amer-
íkubikarinn i fyrra, mun í næstu viku hefja handa um að verja bikarinn.
Áskorandinn er Michael Fay frá Nýja Sjálandi. Simamynd Reuter
011 Norður-
löndin snið-
ganga fundi
Evrópuráðsins
Norðurlöndin munu sniöganga
fundi Evrópuráðsins, sem í á sæti
tuttugu og ein þjóð, ef Frakkar fella
ekki niður kröfur um vegabréfsárit-
anir frá ríkjum sem ekki era meðlim-
ir í Evrópubandalaginu, að sögn Sten
Andersson, utanríkisráðherra Sví-
þjóöar, í gær.
„Ef Frakkar fella ekki niður kröfur
sínar um vegabréfsáritanir mun
hvorki Sviþjóð né nokkurt hinna
Norðurlandanna senda fulltrúa á
fundi Evrópuráðsins," sagöi hann
Hann sagði að utanríkisráðherrar
Svía, Norðmanna, Dana og íslend-
inga hefðu tekið þessa ákvörðun á
fundi í Kirana í Svíþjóö á miðviku-
dag.
Finnar, sem ekki eiga aðild að Evr-
ópuráðinu, tóku einnig þátt í fundin-
um og samþykktu ákvörðunina.
„Við ákváðum að senda beiðni um
þetta efni til frönsku ríkisstjómar-
innar eins fljótt og mögulegt er, en
höfum ekki rætt í hvaða formi hún
verður,“ sagði Andersson.
Frakkar settu reglur um að vega-
bréfsáritanir þyrfti frá þjóðum, sem
ekki eiga aðild aö Evrópubandalag-
inu, árið 1986, eftir að alda af
sprengjutilræðum hafði riðiö yfir
París. Sviss og Lichtenstein voru
undanþegin þessum reglum.
Evrópuráöiö fordæmdi þessar regl-
ur Frakka í fyrra og kvaö þær til
óþæginda, auk þess sem þær mis-
munuðu þjóðum.