Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1988, Blaðsíða 50

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1988, Blaðsíða 50
66 LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1988. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Óska eftir aö taka á leigu nokkra bása eða lítið hesthús á félagssvæðum Gusts, Andvara eða Fáks. Hafið sam- band við auglþj. DV í s. 27022. H-441. Stíupláss óskast fyrir 1 hross í vetur í Reykjavík eða nágrenni. Gæti aðstoð- að við hirðingu. Uppl. í síma 33924 og 79352. Til sölu 5 básar I góðu 15 hesta húsi í Víðidal, sérkaffistofa. Uppl. í síma 91-77577 eða 79390. Til sölu brúnn, 7 vetra klárhestur með tölti af Kolkuósskyni, ekki fyrir byrj- endur. Uppl. í síma 91-671217. ■ Vetrarvönir Polaris Cobra 440 vélsleði til sölu, ’79. skipti koma til greina. Uppl. í síma 95-1323 eftir kl. 19. ■ Hjól Bændur, ath. Fjórhjól til sölu, Kawa- saki 300 ’87, lítið ekið, sérsmíðuð kerra undir hjólið einnig til sölu, hentar vel í smalamennskuna. Gott verð. Uppl. í síma 98-22135. Fjórhjól til sölu: Kawasaki 250 sport ’87, rautt, skemmtilegt leikhjól, fínt í smalamennskuna, mjög vel með farið. Uppl. í síma 91-666043 e.kl. 19. Til sölu er árg. '88 at Hondu MTX, mjög lítið ekin og lítur mjög vel út, góð greiðslukjör. Uppl. í síma 95-5612. Til sölu Kawasaki Z 1000 '80, 1200 cc, þrykktir stimplar. allt yfirfarið og skoðað ’88. Uppl. í síma 96-71259. BMX hjól til sölu, í góðu lagi og vel með farið. Uppl. í síma 91-44370. Honda MT óskast, ekki eldri en ’81-’82. Uppl. í síma 91-72762. Honda MTX '88 til sölu, ekin 900 km. Uppl. í síma 92-27250 og 92-27950. Kawasaki fjórhjól til sölu. Uppl. í síma 78454 eftir kl. 18. Óska eftir mótor í Yamaha MR Trail, helst gangfærum. Uppl. í síma 652567. Suzuki Dakar 600 ’87 til sölu. Uppl. í síma 91-40825 e.kl. 18. ■ Vagnar Smiöa dráttarbeisli fyrir flestar teg- undir bíla. Pantið tímanlega í síma 44905. Tökum til geymslu tjaldvagna, hjólhýsi, bíla og fleira. Uppl. í síma 626644. Sölutjaldið, Borgartúni 26. Tökum til geymslu hjólhýsi og tjald- vagna. Uppl. í síma 98-21061. ■ Til bygginga Bárujárn-sendibíll. 670m2 nýtt járn til sölu, á 370 kr. m2, einnig Renault Trafic ’84 dísil-sendibíll, til sölu eða skipti á fólksbíl. S. 98-76572. Nýtt og ónotað mótatimbur 1x6 til sölu, selst á góðu verði. Uppl. í síma 83121. M Byssur________________________ Veiðihúsið auglýsir. Eitt mesta úrval landsins af byssum og skotfærum, t.d. um 60 gerðir af haglabyssum á lager. Rifflar í mörgum kaliberum. Ónotaðir gamlir herrifflar. Allt til hleðslu. Gervigæsir, bæði litlar og stórar. Tímant og bækur um byssur og skot- fimi. Úrval af byssutöskum og pokum. Læstir stálkassar fyrir skotfæri. Stál- skápar fyrir byssur. Læst byssustatíf úr stáli. Leirdúfur, leirdúfiiskot og leirdúfukastarar. Gæsaskot frá 42 gr 57 gr. Gerið verðsamanburð. Verslið við fagmann. Sendum í póstkröfu. Veiðihúsið, Nóatúni 17, s. 91- 622702/84085. Vesturröst auglýsir: CBC einhleypum- ar nýkomnar og ódýrir 22ja cal. rifflar og ýmsar Remingtonvörur. Leirdúfur og skeetskot. Símar 16770 og 84455. Hornet, 22 kalibera, óskast. Uppl. í síma 91-78902. M Hug Mótordreki, vel með farinn og í góðu lagi, til sölu, verð 160 þús. Uppl. í síma 96-52289 e.kl. 19.30. ■ Verðbréf Hjálpl Hjón með 3 böm bráðvantar 600 þús. til 2ja ára. Fasteignarveð. Bæði í fastri vinnu. Vinsamlegast sendið svar til DV, merkt „A-459“. ■ Sumarbústaðir 38 m1 hellsárs sumarhús til sölu á ein- stökum kjörum, húsið er fullfrágengið að utan, einangrað með 4" steinull, fúllfrágengið í gólf og loft að innan. Tilbúið til flutnings á Patreksfirði. Úppl. í síma 94-1458 og 94-1246. RipKirby Eg sá hann, Fló. Eg bauð honum að koma inn í kaffi um leið og hann skjögraði fram hja heima hjá mér. Hann jvar þakklátur og talaði meira að, ^segja Við mig. Þú trúir aldrei því, > sem hann' * sagði mér Fló. ^i^Hvað þá?^ ÍL— _______J Bvlls h lsl- h ‘ © Bvus Það má treysta henni f fyrir leyndarmálum því (þau geta aldrei orðið _neitt á borð við það '■'’sem hún spinnurT ‘ upp sjálf. } pL 2D
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.