Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1988, Blaðsíða 49

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1988, Blaðsíða 49
LAUGARDAGUR 3- SEPTEMBER 1988. 65 pv______________________________________Smáauglýsingar - Sírrú 27022 Þverholti 11 ■ Til sölu Olíumyndir á hagstæöu veröi. Viltu eignast olíumynd? Portrett, landslags- mynd eða mynd af uppáhaldsgæludýr- inu þínu? Tilvalið til jóla- og tækifær- isgjafa. Þú skilar inn litljósmynd eða skyggnu (slides) og upplýsingum um hára- og augnlit ef um andlitsmynd er að ræða. Hagstætt verð. Afgreiðslu- frestur 4-6 vikur. Frekari uppl. í síma 688544 frá kl. 9-17 alla virka daga. Buðarkassi, Omron 1012, mjög lítið notaður, þrígripshilluuppistöður, 8 ljóskastarar á 2 brautum, 5 kollar með ullaráklæði, sessur og bök úr sama efni, vel með farið, kringlótt eldhús- borð, barnarúm, 1,70x0,70 m, með dýnu, stálvaskur með borði, lengd 2,30 m. Á sama stað óskast PC-tölva með hörðum diski. Sími 91-43986. Kristín. Píanó-harmóníka-byssa-bátavagn. Notað en gott píanó (Kawaí), nýyfir- farið. Nýleg 120 bassa Parrot harmón- íka í góðum kassa. Góður, sterkb. bátavagn, hentar vel fyrir 2 4ra tonna bát. Browning 5 skota sjálfv. hagla- byssa. Hafið samb. við DV í s. 27022. H-443.____________ Af sérstökum ástæðum er til sölu mán- aðargömul Philco þvottavél og Philips ísskápur með sérfrystihólfi. Góður staðgreiðsluafsláttur eða greiðslu- kjör. Einnig hvítt barnarimlarúm með góðri dýnu. Uppl. í síma 91-77884. B&O MX 2000 litasjónvarp með fjarstýr- ingu, einnig Pioneer bíltæki, KEH 8080 (með leyninúmeri), Pioneer TS 1014, 40 W hátalarar, ennfremur Cobra Trapsuter radarvari. Uppl. í s. 83087. Bíll, húsgögn o.fl. Ikea hillusamstæða úr furu, hjónarúm, sófasett, stofuborð, ísskápur, kjóll úr leðri, sjónvarp og bílstóll til sölu, einnig VW Golf CL ’86, 4ra gíra, 3ja dyra. Tilboð óskast. Uppl. í síma 91-672653. Einstakt tækifæri. Til sölu Orion 14“ litasjónvarp, Xenon hljómflutnings- tæki, afruglari og hvít IKEA hillu- samstæða á mjög góðu verði, einnig vönduð fólksbílakerra. Uppl. í síma 652552._____________________________ Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs, sækjum, sendum. Framleiðum einnig nýjar springdýnur. Ragnar Björnsson, hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, símar 50397 og 651740.____________________ Til sölu bókahillur e. hillur í geymsl- una, h. 180, b. 80, kr. 4000, bambus- rúm, 200x90, og náttborð, kr. 14.000, fúruhillur m/skápum, skúffum og skrifborði í barnaherbergi, kr. 12.000. Sími 76448. 5 sæta furuhornsófi + borö, barna- rimlarúm, beyki, fururúm, breidd 1,20 m, svart borð, ónotuð baðinnrétting (gervasóne), einnig bambushúsgögn, kvenreiðhjól. Ódýrt. S. 91-14408. Beykihuröir. Til sölu nýlegir hurða- flekar, ekki í körmum, 5 stk. 80 cm hægri og 1 stk. 80 cm vinstri, 1 stk. 70 cm vinstri og 1 stk. 80 cm hægri, eldvarnarhurð. Sími 672207. Búslóð til sölu: hornsófi og stóll, borð, skápur (hillusamstæða), gardínur, ljósakróna, hljómflutningstæki í skáp, einnig Datsun 120Y coupé ’75, módel leðurdragt og teppi. Sími 91-43798. Flóamarkaöur. Opið mánud., þriðjud. og miðvikud. kl. 14-18. Endalaust úr- val af góðum og ódýrum vörum. Gjöf- um veitt móttaka á sama stað. Flóa- markaður SDI, Hafharstræti 17, kj. Málningarstóll, álstóll, 2ja víra, 1 fasa, verð kr. 180 þús. - Keew háþrýstidæla, 200 bör, verð 75 þús. - Sílandæla, verð 45 þús. Allt í toppstandi. Sími 91-78822 og 985-21270._______________________ Rúmdýnur af öllum tegundum í stöðluð- um stærðum eða eftir máli. Margar teg. svefnsófa og svefnstóla, frábært verð, úrval áklæða. Pétur Snæland, Skeifunni 8, s. 91-685588. Ertu aö leita að einhverju.notuðu eða nýju, sérstöku eða algengu? Get ég útvegað þér það. Hafðu samband í sima 91-612360. Silver Reed skólaritvél og hillur með skáp til sölu. Uppl. í síma 91-72679. Framleiöi eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Opið frá 8-18 og 9-16 á laugardögum. SS-innrétting- ar, Súðarvogi 32, sími 689474. Harmóníka til sölu, 4ra kóra Excelsior 320, einnig frystikista, hansahillur, skápar og uppistöður. Uppl. í síma 93-12184. Hvitur Rafha eldavélakubbur, kr. 7.000, grænmetisvél m/alls kyns aukahlut- um, kr. 1500, nýr steikarpottur með loki, kr. 4.000. Sími 51076. Kokkaföt: jakki, 1300, buxur, 1200, apó- tekarasloppar, 2000, terylene herra- buxur, 1600. Saumastofan, Barmahlíð 34, gengið inn frá Lönguhlíð, s. 14616. Litiö notuó skólaritvél, rókókóhilla, 2 rókókóstólar, 4 barstólar, borðlampi, svefnsófi, stóll, nýleg barnakerra, ameriskar dýnur. S. 34381. Mazda - farsími. Óska eftir farsíma í skiptum fyrir Mözdu 323 ’82, 5 gíra, station, verð ca 150 þús. Uppl. í síma 37532._______________________________ Prentvél (Multilith 1850) til sölu ásamt plöturamma, Repró Ijósmyndavél og pappírsskurðarhníf, mjög hagstætt verð. Uppl. í síma 652025 e.kl. 17. Breytum útiitinu. Smíðum borðplötur, hurðir og fl. fyrir eldhús-, bað- og fata- skápa., komið í sýnngarsalinn okkar. THB, Smiðsbúð 12, Garðab., s. 641818. Til sölu Mitsubishi bílasimi, allir fylgi- hlutir, ásamt töskunni, staðgreiðsla 107.500, ennfremur 2 leðurjakkar, kr. 4500 stk. Uppl. í síma 91-21627. Til sölu tekk-borðstofuhúsgögn, skenk- m-, kringlótt borð með 3 plötum og 8 stólar, verð kr. 30.000. Uppl. í síma 32199. Til sölu: Rúm frá Ingvari & Gylfa,' 120x200, sófaborð og hornborð, æf- ingabekkur og lyftingasett og Mazda 323 ’81. Símar 91-73064 eða 43245. Til sölu sem nýr, stór, tvískiptur ís- skápur, Husqvarna Combi Menu Ex- clusiv hjónarúm, palesander, selst ódýrt. Uppl. í síma 91-24326. Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus. Pantið strax. Frystihólfaleigan, Gnoðarvogi 44, opið 16-18, s. 33099 og 39238, á kvöldin og um helgar. Panasonic. Til sölu video, Panasonic Hi-Fi, sem nýtt. Uppl. í síma 92-15622 eftir kl. 13 alla daga. President Lincoln talstöð, AM/FM/CW/SSB, til sölu. Uppl. í síma 91-84625. Snyrtiborð og pelsjakki. Hvítt snyrti- borð til sölu og dökkbrúnn pelsjakki, selst ódýrt. Uppl. í síma 35556. Til sölu: Kafarabúningur, borð og ruggustóll frá Línunni, einnig Bond prjónavél. Uppl. í síma 91-76493. Koja með áföstu skrifborði og fataskáp, kr. 6 þús., Philips ísskápur, kr. 3 þús. Uppl. í síma 91-671801. Hjónarúm frá Ikea til sölu, sem nýtt, verð ca 20 þús. Uppl. í síma 91-672125. Kafaraútbúnaður til sölu. Uppl. í síma 666294. Kartöfluupptökuvél til sölu, Fraun 1600, lítið notuð. Uppl. í síma 96-24918. ■ Oskast keypt Blásari. Óska eftir að kaupa hitablás- ara í iðnaðarhúsnæði, einnig öflugan blásara íyrir loftræstikerfi. Uppl. í síma 76482 og 34305, Magnús. Nema vantar ódýr/ókeypis húsgögn, t.d. sófa (helst horns.), sófaborð, eld- húsborð o.fl., má vera gamalt. Uppl. í síma 53554, Eydís. Okkur vantar ódýra búslóö, m.a. lítinn ísskáp, sófasett, borð sjónvarp, gólf- teppi o.fl. Fátækar námsmeyjar, sími 91-33618 e, kl. 16 í dag._________ Teikniborð m/teiknivél, í þokkalegu ástandi, óskast keypt. Uppl. í síma 78731 eftir kl. 18 virka daga, eftir kl. 13 um helgar. Rafstöð, 1500-2000 vatta, óskast keypt. Uppl. í síma 91-32016. Óska eftir að kaupa lítinn járnrenni- bekk. Uppl. í síma 92-13838. Ert þú að losa þig við notaö? Höfum kaupendur að ýmsum hlutum. Hringið í síma 985-23224. Kaupum notaðar þvottavélar, mega þarfoast viðgerðar. Uppl. í síma 73340 um helgina. Plötufrystir fyrir freon 502, 7-11 stöðva, óskast. Sími 95-1504 og 985-22657, vinnusími 95-1390. Óska eftir að kaupa rafmagnshitavatns- kút, æskileg stærð 100-300 lítrar. Uppl. í síma 667297 eða 667031. Óska eftir að kaupa réttingargálga. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-448. Óska eftir að kaupa lítinn ísskáp. Uppl. í síma 26049. Óska eftir notuðum ísskáp, einnig ósk- ast bókahillá. Uppl. í síma 33669. ■ Verslun Regn- og vjndgallar. Regn- og vindgallar fyrir börn og full- orðna. Efni: Polyurethan og PVC, portúgölsk gæðavara. Pollagallar fyrir börn með endur- skinsborðum. Einnig hlífðarfatnaður fyrir sjómenn, verkamenn, iðnaðarmenn, þ.e. kápur m/hettu, úlpur m/hettu og smekk- buxurm/axlaböndum. Komið ogskoð- ið. Ath., heildsöluverð - allir velkomnir. Á.B.G. umboðs- og heildverslun, Skip- holti 9, 2. hæð. Apaskinn, 15 litir, snið i gallana seid með, mikið úrval fataefna, sendum prufur. Póstsendum. Álnabúðin, Þver- holti 5, Mosfellsbæ, sími 91-666388. ■ Fyiir ungböm Gerið góð kaup! Barnavagn, barna- stóll, barnarúm og sex hjóla barna- kerra til sölu. Uppl. í síma 84067. Nýlegt til sölu: rafmagnsróla, baðborð, Baby Safe bílstóll og ruggustóll. Uppl. í síma 30315. Til sölu Emmaljunga bamavagn, vagga, leikgrind o.fl., lítið notað. Uppl. í síma 41657. 2ja ára barnakerra til sölu. Uppl. í síma 622242 e. kl. 19. ■ Heimilistæki Nýyfirfarnar þvottavélar til sölu, enn- fremur ódýrir varahlutir í margar gerðir þvottavéla. Uppl. í síma 73340 um helgina. Sjálfvirk þvottavél. Til sölu vel með farin sjálfvirk þvottavél með þurrkara (Alda), 4ra ára. Uppl. í síma 91-74029 eftir kl. 20. Eldavél. Óska eftir að kaupa vel með farna eldavél (helst hvíta). Uppl. í síma 91-43128. ísskápur til sölu, 4ra ára gamáll, vel með farinn, hæð 160 og breidd 60, sér- frystihólf. Uppl. í síma 28445. Þvottavél til sölu. Lítið notuð BBC þvottavél til sölu. Uppl. í síma 91- 656005. ■ Hljóðfæri Kurzweil K1000. 115 sömpluð hljóð, alforritanleg. 76 nótna hljómborð, MIDI samhæfður. Kurzweil er fremst- ur í sömpluðum hljóðum. Kurzweil- umboðið, Vesturgötu 54a, sími 623966. Lítið notað Yamaha píanó til sölu, einnig píanóstóll, Philips ísskápur, 140x60, og raðstólar ásamt borði frá Kristjáni Siggeirssyni. Sími 32702. Píanóstillingar - viðgerðaþjónusta. Tek að mér stillingar og viðgerðir á píanó- um og flyglum. Davíð ðlafsson hljóð- færasmiður, símar 73452 og 40224. Pianóstillingar og viðgerðir. Stilli og geri við allar tegundir píanóa, vönduð vinna, unnin af fagmanni. Sími 44101. Stefán H. Birkisson hljóðfærasmiður. Trommuleikari og bassaleikari óskast í starfandi danshljómsveit. Góðir menn, góð laun. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-438. Sören Jensen píanó til sölu. Uppl. í síma 91-621185. Nýlegt Maxtone trommusett til sölu. Uppl. í síma 44454 e. kl. 18. ■ HljómtækL Ath.: Til sölu gullna línan frá Marantz með plötuspilara, digital timer, 2x180 vatta útvarpsmagnara, 10 banda equa- lizer, kassettutæki og 2x150 vatta JBL hátalarar, verð aðeins 80 þús., greiðslukjör. Uppl. í síma 91-50801. Toppstereo til sölu! Donon DRA-35 út- varpsmagnari, Technics SL-10 plötu- spilari, Yamaha K-300 kassettutæki og AR 30B hátalarar. Sími 32700. Magnarar - hátalarar. Denon for- og kraiftmagnarar og Raunanjord hátal- arar til sölu. Uppl. í síma 96-25459. Til sölu sem nýr Pioneer geislaplötu- spilari, einn sá betri. Uppl. í síma 91-31536. Hátalarar. 120 W, ónotaðir hátalarar til sölu. Uppl. í síma 91-42149. ■ Húsgögn Sérsmiði: Eldhús, fataskápar, hillu- veggir o.fl., lakksprautun á MDF og húsgögnum. Teiknum og gerum verð- tilboð. Húsgagnaframleiðslan h/f, Smiðshöfða 10, s. 686675. 3 sæta sófi, sem er hægt að draga út í svefnsófa, til sölu, einnig 3+1 + 1 leðurlux sófasett. Hvorugt er orðið 1 árs. Uppl. í síma 77187 eftir kl. 19. Rúm til sölu. Fallegt 90 cm einstakl- ingsrúm til sölu, rennt í gamaldags stíl, náttborð í stíl fylgir. Verð kr. 8 þús. staðgr. Uppl. í síma 91-50801. Sófasett og hornsófar eftir máli. Borð og hægindastólar. Hagstætt, verð, greiðslukortaþjónusta. Bólsturverk, Kleppsmýrarvegi 8, sími 36120. Svefnherbergishúsgögn til sölu, skenkur, borðstofuborð ásamt stólum, barskápur í horn, skrifborð, vegghill- ur og 400 1 frystikista. S. 19725. Til sölu sófasett, 3 + 2+1, 2 borð, ís- skápur, rimlarúm, barnastóll o.fl. Uppl. í síma 92-15924 og vs. 92-13280. Freyja. Afsýrt borð. Óska eftir fallegu, afsýrðu borði sem nota má sem skrifborð. Uppl. í síma 91-25858 á kvöldin. Mjög fallegt og vandað sófasett, 4 + 2, til sölu, lítur út sem nýtt, ljóst áklæði. Uppl. í símum 91-686725 og 31167. Óskum eftir ódýru og góðu sófasetti, ódýr Skodi í ökuhæfu ástandi óskast einnig. Uppl. í síma 36685 e. kl. 16. Svefn- og stofusófi (3ja sæta) frá Grá- feldi til sölu, grár að lit. Uppl. í síma 91-71177 e.kl. 15.__________________ Til sölu brúnt leðursófasett, mikið stungið og mjög vandað. Uppl. í síma 91-672402. Til sölu vegna flutnings: 2ja metra breiður, belgískur, mahonískápur með glerhurðum. Uppl. í síma 673041. Vel með farið: Svefnsófi og tveir sam- stæðir stólar til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 45967. Borðstofuborð, stólar og skenkur til sölu. Uppl. í síma 91-16039. Borðstofuhúsgögn og 6 stólar til sölu, lítur mjög vel út. Uppl. í síma 54263. Nýleg skrifborð og skrifstofustólar til sölu. Uppl. í síma 30709. Nýlegur tvíbreiður svefnsófi frá Ikea til sölu. Uppl. í síma 76867. Sem nýr brúnn leðurhornsófi til sölu. Uppl. í síma 51896. Svart rimlarúm til sölu, 1,40x2. Uppl. í síma 91-76287. ■ Bólstrun Allar klæðningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum. Komum heim, verðtilboð. Fagmenn vinna verkið. Form-bólstrun, Auðbr. 30, s. 44962, Rafn: 30737, Pálmi: 71927. Bólstrun, klæðningar, komum heim, gerum föst verðtilboð. Bólstrun Sveins Halldórssonar, Laufbrekku 26, Dal- brekkumegin, Kópav., sími 91-641622. Klæðum og gerum við bólstruð hús- gögn. Úrval áklæða og leðurs. Látið fagmenn vinna verkið. GÁ-húsgögn, Brautarholti 26, símar 39595 og 39060. ■ Antik Antik svefnherbergishúsgögn til sölu. Uppl. í síma 98-76556. ■ Tölvur Til sölu er Commodore 64 tölva með eftirfarandi fylgihlutum: diskadrifi, kassettutæki, MIDI- og prentaraint- erface, Action Replay Mk IV Pro- fessional, MON64, Simon’s Basic, ýmsum forritum, þ.ám. Commodore Macro Assembler, GEOS, Leader- board Golf, Video Title Shop, Advan- ced Music System o.fl., einnig mús, stýrip. og 70 disklingum með ýmsum forritum og leikjum. Verð ca 40 þús. S. 34356. Deilihugbúnaður fyrir IBM/samhæfðar tölvur. Hvers vegna að borga meira? Greiðið aðeins fyrir diskinn og afrit- unina. Höfum marga titla, t.d. forrit- unarmál, gagnasöfn, hönnun (cad). leiki, menntun, verkfræði, viðskipti o.m.fl. Pantið diskling yfir öll forritin sem eru á skrá. Hugsýn, s. 91-672503. Kostaboð. Geislaprentari, Cordata LP 300, til sölu, verð 75 þús., einnig Cor- ona tölvusamstæða, 512 k, með M-10 MB hörðum diski, kr. 45 þús., ferða- tölva, kr. 30 þús., nýtt, svart skrif- borð, kr. 13 þús. Eingöngu stað- greiðsla. Afsláttur ef allt selst saman. Uppl. í síma 91-666198 eða 19649. Til sölu Commodore 64 tölva, lítið not- uð, ásamt ónotuðum Commodore (Ep- son) MPS 1000 prentara og Commo- dore diskettudrifi, 154, og ritvinnslu fyrir Commodore 64, búnaðurinn er allur sem nýr. Uppl. í s. 40726. Apple lle tölva með minnisstækkun, prentaratengi, mús og stýripinna ásamt forritum á 25 disklingum til sölu. Verð 20 þús. Uppl. í síma 22528. Til sölu tölvur - gott verð, s. 45454: Machintosh plus með 15" prentara, Victor XT með hörðum diski eða án, Arc AT egaskjár og kort, 12 mhz hraði. Tölvudeild Gellis hf. kynnir Atari 520ST tölvu. Verð með stýripinna, mús og 22 leikjum aðeins 39.900. Gellir hf., Skiphoíti 7, sími 26800 og 20080. ■ Sjónvörp Sjónvarps- og myndbandsviðgerðir. Loftnetsþjónusta, einnig hljómtækja- viðgerðir. Sækjum og sendum. Geymið auglýsinguna. Rökrás, Bíldshöfða 18, símar 671020 og 673720. Notuð, innflutt litasjónvörp til sölu. Ábyrgð á öllum tækjum. Loftnets- þjónusta. Verslunin Góð kaup, Hverf- isgötu 72, sími 21215 og 21216. M Ljósmyndun Til sölu háklassamyndavél, Nikon FE-2. Vélin er svo til ónotuð (einung- is fimm filmur teknar). Uppl. í síma 91-36302. Nikon 401 með 35-70,70-210 Nikkor linsum, flassi o.fl., gott verð. Uppl. í síma 91-71811. ■ Dýrahald 130 litra fiskabúr til sölu, allir fylgi- hlutir fást með, auk þess gróður, kór- allar og fiskar, verð samkomulagsat- riði. Uppl. i síma 91-77613. Angórukaninur til sölu, búr og annað búnaður getur fylgt. Uppl. í síma 93-11553 eða 93-13353. Áhugafólk um Kolkuósshross. Fjöldi Kolkuósshrossa á ýmsum aldri til sölu. Uppl. í síma 96-26225. Páfagauksungar til sölu bæði dísarung- ar og undúlatar. Uppl. í síma 20196. Visa greiðslukortaþjónusta. Þjónustuauglýsingar Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úrvöskum, WC, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýstitæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o.fl. Vanir menn. VALUR HELGASON Sími 688806 Bílasími 985-22155 Skólphreinsun Er stíflaö? Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Ásgeir Halldórsson Sími 71793 og bílasími 985-27260. Er stíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr WC, vöskum, baðkerum og niðurföllum. Nota ný og fullkomin tæki. Rafmagnssnigla. Vanir menn! Anton Aðalsteinsson. ^ Sími 43879. Bílasími 985-27760.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.