Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1988, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1988, Blaðsíða 22
22 LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1988. Síðan skein sól teloir upp sína fyrstu fcireiðskífu Þungir bassatónar berast alla leiö út á götu. Það kemur þó tæpast aö sök. Fáir eiga leiö um Trönuhraunið í Hafnarfiröi, aö minnsta kosti eftir aö hallar að kvöldi. Þar stendur elsta upptökuver landsins, Hljóðriti, og þar er hljómsveitin Síöan skein skól aö hljóðrita sína fyrstu plötu í fullri lengd. Miðaö viö óminn, sem berst út, mætti ætla aö fjórmenningarnir, sem skipa Síðan skein sól, væru á öllu útopnu innandyra. Sú er þó alls ekki raunin. Eyjólfur gítarleikari Jó- hannsson er í mestu makindum aö laga kaffi i eldhúsinu. Ingólfur Sig- urðsson trommuleikari er rétt aö snarast út úr dyrunum og ætlar aö sjá og heyra Kiss í Reiöhöllinni. Helgi Björnsson söngvari er ekki einu sinni mættur ennþá. Aðeins Jakob Magnússon bassaleikari og Tony Clark upptökumaður eru að þá stundina. Þaö þarf aöeins að betrum- bæta bassann í laginu Tíkall í strætó. Unniðmeð Það er Skífan sem ætlar aö gefa hjá ísaga. Helgi og Ingólfur geta leyít sér þann munað aö einbeita sér að plötunni. „Viö hefðum þurft að taka okkur frí úr vinnu til aö leggja okkur alla fram viö upptökurnar," segir Eyjólf- ur. „Ég finn hve fljótt ég þreytist hér í stúdíóinu þegar ég kem eftir að hafa lokið heilum vinnudegi annars staöar.“ Jakob fær nú stutt kaffihlé frá upp- tökunni. „Þetta gengur ágætlega," segir hann. „Við þurfum þó aö fara aö hraöa okkur úr þessu því aö Tony þarf aö fara utan í byrjun september. Best væri auövitaö að vera búinn þá en þaö er þó ekkert skilyrði.“ Góðurtími Helgi Bjömsson mætir í þessu til vinnu. Þaö skiptir hann talsverðu máli að vinnan við plötuna dragist ekki álanginn. Þann 22. september hefjast tökur á kvikmyndinni Meffi sem hann fer meö eitt aðalhlutverkið í. „ Já, vissulega. Samt veit ég að ég á eftir að sakna þessa tíma. Eg er þegar farinn aö kvíöa því í aöra rönd- ina þegar verkinu lýkur. Þessar vik- ur hafa verið ákaflega lærdómsríkur tími, ekki síst fyrir að fá tækifæri til ,að vinna með Tony Clark sem hefur mikla reynslu í sínu fagi.“ Með stjöraum Þaö er sannarlega ekki oröum aukið. Tony Clark vann um tuttugu ára skeið hjá Abbey Road stúdíóinu í Lundúnum. Hannhóf þar störf áriö 1964, um það leyti er Bítiamir stóöu á hátindi frægöar sinnar. Þeir hljóö- rituðu plötur sínar í Abbey Road og nefndu eina þeirra meira að segja eftirstúdíóinu. „ Jú, ég vann með Bítlunum á sín- um tíma og einnig talsvert með Paul McCartney eftir aö hljómsveitin hafði veirö lögö niður,“ segir Tony skoðanir á tónhst en ef þeim tekst aö mynda virkilega samstæöa heild er ég sannfæröur um að þeir geta náö langt." Tólflög Kaffihléið er búiö og Jakob þarf aö halda áfram meö bassaleikinn. Eyjólfur skýst frá og við Helgi setj- umst út í bfi og stingum spólu í kass- ettutækið. „Þessar upptökur gefa reyndar enga hugmynd um hvemig platan kemur til meö aö hljóma,“ segir Helgi afsakandi. „Þú færð þó vonandi ein- hverja hugmynd um hnuna sem viö erum á.“ Og ekki ber á öðru en aö línan sé rokkuð - reyndar eins og við var aö búast. Þó er greinilegt að keyrslan hljóma svipað og þegar viö flyljum þaö á hljómleikum." Annríki Síöan skein sól spilar lítið opin- berlega næstu vikurnar. Helgi Bjömsson fær kannski nokkurra daga frí frá því aö plötuupptökunni lýkur þar til vinnan við Meffí hefst. Hann segir að reiknaö sé með því aö taka myndarinnar taki fimm tfi sex vikur. Með ööum orðum: þegar Meffi er búin kemur platan út og þá verður aö fylgja henni eftir meö hljómleik- um og ahs kyns tilstandi fram undir jól. Þaö hggur því beinast viö aö spyrja Helga hvort hann sé ekki far- nýju plötuna út. Hún er reyndar ekki frumraunSSSþvíaðísumarsendi hljómsveitin frá sér tvö lög, Blautar varirogBannað. „Sú plata seldist þokkalega," segir Eyjólfur. „Tólftommuplötur eiga reyndar alltaf erfitt uppdráttar en við getum vel viö unaö.“ Liðsmenn SSS byijuöu aö vinna í hljóðveri strax eftir verslunar-, mannahelgi og hafa verið að á hveij- um degi síðan. Eyjólfur og Jakob vinna reyndar fuhan vinnudag með upptökunum, sá fyrmefndi sem verslunarsfjóri hjá Japis og Jakob „Það gengi aldrei upp aö vinna í hvom tveggja,“ segir Helgi. Hann ber það meö sér aö hann hafi verið und- ir álagi undanfama daga. „Þetta er orðin ansi mikil töm og viö allir orönir þreyttir" segir hann. „ Við erum nú búnir að vinna stans- laust í fjórar vikur frá þvi um miðjan dag og langt fram yfir miðnætti. Viö höfum samið nokkur lög núna síö- ustu dagana og ég hef þaö á minni könnu að búa til texta við þau. Þar að auki hef ég þurft að lagfæra eitt og annað í textum eldri laganna þannig að það þarf að huga að fleiru en bara því að hljóðrita lögin.“ Það hlýtur því að verða mikill létt- ir þegar upptökum lýkur. frá fyrsta lagi til hins síðasta verður ekki eins tryht og þegar Síðan skein sól leikur á tónleikum. Þarna má heyra eitt og eitt rólegt lag (eitt hefur reyndar þegar verið flutt í sjónvarps- þættinum í sumarskapi), nokkur eru í mihiflokknum en bróðurparturinn býsnahress. „Við tökum upp tólf lög. Tíu fara sennilega á plötuna og öll tólf á geisladiskinn," segir Helgi. Þarna em nokkur þekkt lög af hljómleikaprógramminu, svo sem Tíkah í strætó, Geta pabbar ekki grátið? og Einn plús. Einfalt mál heit- ir eitt enn, Svo marga daga annað og loks er að geta glænýs rokklags, Aht í plati, sem á áreiðanlega eftir að fá að hljóma óspart þegar þar að kemur. Helgi segir að vel komi til greina að hafa Bannað með á plöt- unni. „Viö breytum því þó ömgglega eitt- hvað. Æth það komi ekki til með að össo" S'\9ur inn að hlakka til jólanna og jólafrís- ins. Hann brosir ekki einu sinni: „Það er aht óvíst með jólafrí. Menn vom að orða við mig hlutverk hjá Leikfélagi Reykjavíkur. Ef af því verður frumsýnum við á annan í jól- um.“ Hann er ekki allsendis ókunnugur kvikmyndaleik. „Ég á svo sem ekki langan feril í bíómyndum. Atómstöðin er eiginlega eina stóra hlutverkið fram að Meffi. Svo hefur mér bmgðið fyrir í nokkr- um öðrum. Ætli þær séu ekki orðnar fimm í allt Ég lék einnig htihega í myndinni í skugga hrafnsins. Hins vegar veit ég ekki hvort það verður notað eða hent. Mér skilst að Hrafn Gunnláugsson sitji uppi með allt of mikið efni og þurfi því að skera nið- ur. En mér hst vel á Meffi og hlakka til að takast á við það verkefni. Verst að fá ekki frí áður en upptökumar byija. Ég ætti kannski að láta leggja mig inn á spítala þessa fáu daga frá því að plötunni lýkur þar til myndin byijar og safna kröftum.“ -ÁT- Clark eins og ekkert sé sjálfsagðara. Hann tók einnig upp tvær plötur Ohviu Newton-John, þijár með Steve Harley og The Cockney Rebel og hvorki meira né minna en sjö plötur Cliffs Richard. Meðal vinsælla laga, sem hann hljóðritaöi með Cliff, eru Devil Woman, Carrie, Miss You Nights og We Don’t Talk Anymore. Og Clark vann ekki aðeins með popp- urum í Abbey Road. Hann hefur komið við sögu hjá Yehudi Menuhin, Stephan Grappehi og meira að segja Sir Laurence Ohviver svo fáir einir séu nefndir. Síðan skein sól er því áreiðanlega ekki í slæmum félags- skap þessa dagana. „Strákamir hafa tvímælalaust hæfileika og mér finnst þeim stöðugt fara fram,“ segir Tony Clark. „Þeir hafa að vísu nokkuð mismunandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.