Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1988, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1988, Blaðsíða 54
70 LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1988. Smáauglýsingar 11-12 ára stúlka óskast tvo tíma fyrir og eftir hádegi, tilvalið fyrir 2 skóla- stúlkur í vesturbœ. Uppl. í síma 29954 e. kl. 13 í dag. ■ Tapað fundið Canon myndavél j svörtu hulstri tapað- ist, líklega nálægt Osta- og smjörsöl- unni þann 31.08. Skilvís finnandi vin- samlegast hringi í síma 98-68862. Fundarlaunum heitið. ■ Einkamál Leiðist þér einveran? Yfir 1000 einst. eru á okkar skrá. Fjöldi fann hamingj- una. Því ekki þú? Fáðu lista. skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20. ■ Kermsla Tónskóli Emils. Kennsla hefst 12. sept. Kennslugreinar: píanó, fiðla, orgel, gítar, harmóníka, blokkflauta og munnharpa. Innritun daglega frá kl. 10-16. sími 16239 og 666909. Tónskóli Emils Adolfssonar, Brautarholti 4. Píanókennsla, einnig tónfræði og tón- hevrn. Uppl. í síma 73277 daglega milli 17 og 19. Guðrún Birna Hannesdóttir. ■ Skemmtanir Dansleikur framundan? Diskótekið Dollý, eitt fullkomnasta ferðadiskó- tekið í Islandi, blönduð tónlist fyrir alla aldurhópa við öll tækifæri, leikir, dinner-tónlist. „ljósashow" o.fl.. dans-leikjaráðgjöf. Diskótekið Dollý, sími 46666 alla daga. Diskótekið Disa, elsta starfandi ferða- diskótekið, ávallt í fararbroddi. Upp- lagt á‘ árshátíðina, bingókvöldið, spilakvöldið og hvers konar skemmt- anir. Gæði. þekking og reynsla. Vin- saml. pantið tímanlega. Uppl. í síma 51070 kl. 13-17 virka daga. Hs. 50513. ■ Hreingemingar Blær sf. Hreingerningar - teppahreinsun - ræstingar. Önnumst almennar hrein- gerningar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Hreinsum teppin fljótt og vel. Fermétragjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Blær sf., sími 78257. Ath. Tökum að okkur ræstingar, hrein- gerningar, teppa-, gler- og kísilhreins- uri, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði hreingerninga og sótthreinsunar. Kreditkortaþjón. S. 72773. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að,okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm, kr. 1800,-. Full- komnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, örugg þjónusta. S. 74929. Hreingerningaþjónusta Valdimars. All- ar alhliða hreingerningar, ræstingar, gluggahreinsun og teppahreinsun. Uppl. í síma 91-72595. Þrif, hrelngerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirþir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hólmbræður. Hreingemingar, teppa- hreinsun og vatnssog. Euro og Visa. Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm. Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg og góð þjónusta. Erna og Þorsteinn, sími 20888. ■ Þjónusta Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur. Við- gerðir á steypuskemmdum og sprung- um. Öflugur háþrýstiþvottur, trakt- orsdælur. Fjarlægjum einnig móðu á milli glerja með sérhæfðum tækjum. Verktak hf., Þorg. Ólafss. húsa- smíðam., s. 7-88-22 og 985-2-12-70. Múrviðgerðir. Tökum að okkur stór og smá verkefni, t.d. sprunguviðgerð- ir, palla-, svala- og tröppuviðgerðir, alla smámúrvinnu. Fagmenn. Uppl. í síma 985-20207, 91-675254 91-79015. Neytendaþjónusta. Nýlagnir og end- urnýjun á raflögnum í eldra húsnæði. Rafvélaverkstæði, H.B. Ólason, Bræðraborgarstíg .47, sími 24376, heimas. 18667. Geymið auglýsinguna. Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur. Traktorsdælur af öflugustu gerð með vinnuþrýstingi upp í 400 kg/cm2. Stál- tak hf., sími 28933. Heimasími 39197. Laghentur maöur tekur aö sér gler- og gluggaísetningar og almenna við- haldsvinnu, föst verðtilboð. Sími 91-53225. Geymið auglýsinguna. Heimilishjálp. Tek að mér skúringar og þrif í heimahúsum og á atvinnuhús- næði. Uppl. í síma 11089 fyrir hádegi. - Sími 27022 Þverholti 11 Tökum aö okkur úrbeiningar í heima- húsum á öllu kjöti. Tilbúið í frystikist- una. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 91-23058 milli og 18 og 20. Vanur lögmaður getur bætt við sig lög- fræðistörfum, s.s. málflutningi, samn- ingum, búskiptum og innheimtum. Sími 34231. Húsasmiður. Get bæt við mig verkefn- um kvöld og helgar, geri verðtilboð. Uppl. í síma 91-675520. Raflagnavinna og dyrasímaþjónusta. Öll almenn raflagna- og dyrasíma- þjónusta. Uppl. í síma 91-686645. Tek að mér allar múrviðgerðir, einnig flísalagnir og endurnýjun á gömlu múrverki. Uppl. í síma 35759. ......... ...... i——íimm ■ Líkamsrækt Konur, karlar! Heilsubrunnurinn aug- lýsir. Höfum opnað eftir sumarleyfi, svæðisnudd, vöðvanudd, ljós, gufa, kwik slim. Ópið 8-20, sími 687110. • Kramhúsið fyrir þig. Innritun í síma 15103 og 17860. Kramhúsið. ■ Ökukermsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jónas Traustason, s. 84686, Galant 2000 '89, bílas. 985-28382. Þórir Hersveinsson, s. 19893, Nissan Stanza '88. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer '87. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Sunny Coupé. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, s. 74975, Toyota Corolla '88, bílas. 985-21451. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Nissan Sedan '87, bílas. 985-20366. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX '88, bílas. 985-27801. Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 '88, útvega öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Símar 78199 og 985-24612. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Öll prófgögn og öku- skóli. Bílasími 985-24151 og hs. 675152. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX '88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn- ir allan daginn, engin bið. Heimas. 83825, 689898, bílas. 985-20002. Kenni á Galant turbo '86. Hjálpa til við endurnýjun ökuskírteina. Engin bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Kenrii á Mazda 626 GLX ’87. Kerini all- an daginn, engin bið. Fljót og góð þjónusta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226.___________ Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX '88, ökuskóli og öll prófgögn, kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLS '88, útvegar próf- gögn, hjálpar við endurtökupróf, eng- in bið. Sími 72493. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX '89. Euro/Visa. Sig. Þormar, hs. 54188, bílasími 985-21903. Ökukennsla - æfingatímar. Sverrir Bjömsson ökukennari, kenni á Gal- ant 2000 EXE '87, ökuskóli, öll próf- gögn. Sími 91-72940! Ökukennsla, bifhjólapróf, æfingat. á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 687666, bílas. 985-20006 M Garðyrkja____________________ Túnþökur - Jarðvinnslan sf. Otvegum með stuttum fyrirvara úrvals túnþök- ur, 60 kr. fermetrinn. Uppl. í síma 78155 alla virka daga frá kl. 9-19, laug- ardaga frá kl. 10-16 og í síma.985- 25152. Túnþökur. Sækið sjálf og sparið, enn- fremur heimkeyrðar úrvals túnþökur, afgreiddar á brettum. Túnþökusalan, Núpum, Ölfusi. Símar 98-34388, 985- 20388 og 91-611536. Góðar túnþökur, hreint gras, engin aukagróður, verð 60 kr. ferm. Pöntun- arsími 98-75040 á kvöldin. Jarðsam- bandið sf. Gróðurmold og húsdýraáburður, heim- keyrt, beltagrafa, traktorsgrafa, vöru- bíll í jarðvegsskipti, einnig jarðvegs- bor. Símar 91-44752 og 985-21663. Gröfuþjónusta - 985-25007. Til leigu í öll verk ný fjórhjóladrifin Caterpillar traktorsgrafa. Reyndur maður, góð þjónusta. Bóas, 91-21602 eða 641557. Halló! Alhliða garðyrkjuþjónusta, garðsláttur, hellulagning o.fl., sama verð og í fyrra. Halldór Guðfinnss. skrúðgarðyrkjumeistari, sími 31623. Hellulögn - hleðslur og önnur garð- vinna, einnig greniúðun. Vanir menn, vönduð vinna. S. 12203 og 621404 á kv. Hjörtur Hauksson, skrúðgarðm. Túnþökur. Topptúnþökur, toppút- búnaður, flytjum þökurnar í netum, ótrúlegur vinnusparnaður. Túnþöku- salan sf., sími 985-24430 eða 98-22668. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Björn R. Einarsson. Uppl. í símum 91-666086 og 20856. Húsdýraáburður - holtagrjót, gott verð. Uði, Brandur Gíslason skrúðgarða- meistari, sími 91-74455 og 985-22018. Úrvals heimkeyrð gróðurmold til sölu, Uppl. í síma 91-666052 og 985-24691. ■ Húsaviðgerdir Þakvandamál. Gerum við og seljum efni til þéttingar og þakningar á járni (ryðguðu með götum), pappa, steinsteypu og asbest- þökum. Garðasmiðjan s/f, Lyngási 15, Garðabæ, sími 53679, kvöld- og helgar- símar 51983/42970. Þakvandamál. Gerum við og seljum efni til þéttingar og þakningar á járni (ryðguðu með götum), pappa, steinsteypu og asbest- þökum. Garðasmiðjan s/f, Lyngási 15, Garðabæ, sími 53679, kvöld- og helgar- símar 51983/42970. ■ Verkfeeri Til sölu ballanseringarvél fyrlr dekkja- verkstæði, verð kr. 28 þús., einnig kolsýrusuðuvél með kút og mæli, verð 30 þús. Uppl. í síma 98-34299 og 98-34417 eftir kl. 19. Til sölu þykktarhefill, SCM 50, plötu- sög m/bútlandi, afréttari, borðsög, steypuhrærivél og drif á fræsara. Uppl. eftir kl. 20 í síma 641098 og 76285. Vélar og verkfæri fyrir járn-, blikk- og tréiðnaðinn, nýtt ög notað. • Kaupum eða tökum í umboðssölu notuð verkfæri. Véla- og tækjamark- aðurinn hf., Kársnesbr. 102, s. 641445. ■ Til sölu Snúrustaur, 2x2, 10 snúrur, til sölu. Uppl. í síma 687936 eftir kl. 19. ■ Verslun Glæsilegt úrval sturtuklefa og baókars- veggja frá DUSAR á góðu verði. A. Bergmann, Stapahrauni 2, Hafnar- firði, sími 651550. Ný sending af haustvörum, kjólar, blússur, pils. Dragtin, Klapparstíg 37, sími 91-12990. Bilaáklæói (cover) og mottur. Sætahlíf- ar og tilbúnar klæðningar á ameríska, evrópska og japanska bíla. Fjölbreytt úrval efna að eigin vali, sérsniðin, slit- sterk og eldtefjandi. Betri endursala. Gott verð og kreditkortaþj. THOR- SON hf., sími 91-687144 kl. 9 til 17. ■ Surnarbústaöir Dönsk, glæsileg sumarhús til sölu, margar stærðir, gott verð og góðir greiðsluskilmálar.' Uppl. í síma 92-68567. ■ BOar til sölu Ford Escort, árg. ’85, til sölu, góður bíll með græjum, sóllúgu o.fl. Ath. skipti. Uppl. í síma 681639. 323i árg. 1983, nýrra lagið, ekinn 78.000, aukahlutir, topplúga, vökva- stýri, rafmagnsrúður, centrallæsing- ar, sportfelgur, 5 gíra. Skipti möguleg. Uppl. í síma 29904 eða 46599. Mercedes Benz, 26 manna, árg. ’82, Mercedes Benz, 30 manna, árg. ’80, góðir bílar. Uppl. í síma 98-21210. Saab turbo ’85 til sölu, 3ja dyra, svart- ur, 16 ventla, 5 gíra, loftkæling, cruisecontrol, útvarp, segulband, equalizer, rafmagn í speglum, rúðum og sóllúgu, leðurklæddur, upphituð sæti, álfelgur, low profile dekk. Uppl. í síma 91-46396 e.kl. 19. Til sölu 7 m Borgarness-flutningakassi, •40 rúmmetrar, verð 300 þús. og GMC Rally Wagon 1978, verð 380 þús. Uppl. í síma 98-75619 eftir kl. 19 Nissan Patrol '87, ekinn 75 þús. km, söluverð 1350 þús., silfurgrár að lit, langur, háþekja, dísil, útvarp og kass- ettutæki. Góður staðgreiðsluafsl. Uppl. í síma 91-18899. Toyota LandCruiser ’86, ekinn 119.000 km, söluverð 1.250 þús., litur hvítur, grjótgrind, útv./segulb., langur, dísil, 5 dyra. Góður staðgreiðsluafsíáttur. Uppl. í síma 91-18899. M. Benz 303 '78, 58 sæta, til sölu. Uppl. í síma 91-51405 og 985-27675. Saab 99 GL ’82, rauöbrúnn, 5 gíra, ekinn 96.000, mjög fallegur og góður bíll á mjög góðu verði. Hringdu í s. 74701 e. kl. 18, 73904 (skilaboð) eða líttu á gripinn sjálfur á bílasölunni Velti, Skeifunni, skipti möguleg. Toyota Celica Twin Cam ’87 og ’88, fa.ll- egir bílar á góðu verði, skipti á ódýr- ari. Bílasalan Blik, Skeifunni 8, sími 686477. Chevy Blazer Silverado '81, vél 307, sjálfskiptur, silfurgrár og svartur, lit- að gler, rafm. í rúðum, Ranchofjaðrir, krómfelgur, ný 35“ Gumbo Mudder. Skipti-möguleg. Uppl. í síma 444Ö0 og 985-23928. MMC L 300 ’88, ekinn 10 þús., breiðar krómfelgur + dekk, grjótgrind, út- varp/segulband, vökva- og veltistýri, rafinagn í rúðum og læsingum, 2 dekkjagangar. Uppl. í síma 91-79865. MMC Colt turbo ’88, 5 gíra, rafmagn í rúðum, rafmagnssóllúga, .álfelgur, hvítur, ekinn 4 þús. km, einnig 1500 GLX ’88, sk. ódýrari. Bílasalan Blik, sími 686477.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.