Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1988, Page 54

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1988, Page 54
70 LAUGARDAGUR 3. SEPTEMBER 1988. Smáauglýsingar 11-12 ára stúlka óskast tvo tíma fyrir og eftir hádegi, tilvalið fyrir 2 skóla- stúlkur í vesturbœ. Uppl. í síma 29954 e. kl. 13 í dag. ■ Tapað fundið Canon myndavél j svörtu hulstri tapað- ist, líklega nálægt Osta- og smjörsöl- unni þann 31.08. Skilvís finnandi vin- samlegast hringi í síma 98-68862. Fundarlaunum heitið. ■ Einkamál Leiðist þér einveran? Yfir 1000 einst. eru á okkar skrá. Fjöldi fann hamingj- una. Því ekki þú? Fáðu lista. skráðu þig. Trúnaður. S. 91-623606 kl. 16-20. ■ Kermsla Tónskóli Emils. Kennsla hefst 12. sept. Kennslugreinar: píanó, fiðla, orgel, gítar, harmóníka, blokkflauta og munnharpa. Innritun daglega frá kl. 10-16. sími 16239 og 666909. Tónskóli Emils Adolfssonar, Brautarholti 4. Píanókennsla, einnig tónfræði og tón- hevrn. Uppl. í síma 73277 daglega milli 17 og 19. Guðrún Birna Hannesdóttir. ■ Skemmtanir Dansleikur framundan? Diskótekið Dollý, eitt fullkomnasta ferðadiskó- tekið í Islandi, blönduð tónlist fyrir alla aldurhópa við öll tækifæri, leikir, dinner-tónlist. „ljósashow" o.fl.. dans-leikjaráðgjöf. Diskótekið Dollý, sími 46666 alla daga. Diskótekið Disa, elsta starfandi ferða- diskótekið, ávallt í fararbroddi. Upp- lagt á‘ árshátíðina, bingókvöldið, spilakvöldið og hvers konar skemmt- anir. Gæði. þekking og reynsla. Vin- saml. pantið tímanlega. Uppl. í síma 51070 kl. 13-17 virka daga. Hs. 50513. ■ Hreingemingar Blær sf. Hreingerningar - teppahreinsun - ræstingar. Önnumst almennar hrein- gerningar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum og fyrirtækjum. Hreinsum teppin fljótt og vel. Fermétragjald, tímavinna, föst verðtilboð. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. Blær sf., sími 78257. Ath. Tökum að okkur ræstingar, hrein- gerningar, teppa-, gler- og kísilhreins- uri, gólfbónun, þurrkum upp vatn ef flæðir. Einnig bjóðum við ýmsa aðra þjónustu á sviði hreingerninga og sótthreinsunar. Kreditkortaþjón. S. 72773. Dag-, kvöld- og helgarþjónusta. ATH. Þvottabjörn - nýtt. Tökum að,okk- ur: hreingemingar, teppa- og hús- gagnahreinsun, háþrýstiþvott, gólf- bónun. Sjúgum upp vatn. Reynið við- skiptin. S. 40402 og 40577. Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 30 ferm, kr. 1800,-. Full- komnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, örugg þjónusta. S. 74929. Hreingerningaþjónusta Valdimars. All- ar alhliða hreingerningar, ræstingar, gluggahreinsun og teppahreinsun. Uppl. í síma 91-72595. Þrif, hrelngerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirþir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hólmbræður. Hreingemingar, teppa- hreinsun og vatnssog. Euro og Visa. Símar 19017 og 27743. Ólafur Hólm. Teppa- og húsgagnahreinsun. Örugg og góð þjónusta. Erna og Þorsteinn, sími 20888. ■ Þjónusta Steypuviðgerðir - háþrýstiþvottur. Við- gerðir á steypuskemmdum og sprung- um. Öflugur háþrýstiþvottur, trakt- orsdælur. Fjarlægjum einnig móðu á milli glerja með sérhæfðum tækjum. Verktak hf., Þorg. Ólafss. húsa- smíðam., s. 7-88-22 og 985-2-12-70. Múrviðgerðir. Tökum að okkur stór og smá verkefni, t.d. sprunguviðgerð- ir, palla-, svala- og tröppuviðgerðir, alla smámúrvinnu. Fagmenn. Uppl. í síma 985-20207, 91-675254 91-79015. Neytendaþjónusta. Nýlagnir og end- urnýjun á raflögnum í eldra húsnæði. Rafvélaverkstæði, H.B. Ólason, Bræðraborgarstíg .47, sími 24376, heimas. 18667. Geymið auglýsinguna. Háþrýstiþvottur og/eða sandblástur. Traktorsdælur af öflugustu gerð með vinnuþrýstingi upp í 400 kg/cm2. Stál- tak hf., sími 28933. Heimasími 39197. Laghentur maöur tekur aö sér gler- og gluggaísetningar og almenna við- haldsvinnu, föst verðtilboð. Sími 91-53225. Geymið auglýsinguna. Heimilishjálp. Tek að mér skúringar og þrif í heimahúsum og á atvinnuhús- næði. Uppl. í síma 11089 fyrir hádegi. - Sími 27022 Þverholti 11 Tökum aö okkur úrbeiningar í heima- húsum á öllu kjöti. Tilbúið í frystikist- una. Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 91-23058 milli og 18 og 20. Vanur lögmaður getur bætt við sig lög- fræðistörfum, s.s. málflutningi, samn- ingum, búskiptum og innheimtum. Sími 34231. Húsasmiður. Get bæt við mig verkefn- um kvöld og helgar, geri verðtilboð. Uppl. í síma 91-675520. Raflagnavinna og dyrasímaþjónusta. Öll almenn raflagna- og dyrasíma- þjónusta. Uppl. í síma 91-686645. Tek að mér allar múrviðgerðir, einnig flísalagnir og endurnýjun á gömlu múrverki. Uppl. í síma 35759. ......... ...... i——íimm ■ Líkamsrækt Konur, karlar! Heilsubrunnurinn aug- lýsir. Höfum opnað eftir sumarleyfi, svæðisnudd, vöðvanudd, ljós, gufa, kwik slim. Ópið 8-20, sími 687110. • Kramhúsið fyrir þig. Innritun í síma 15103 og 17860. Kramhúsið. ■ Ökukermsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Jónas Traustason, s. 84686, Galant 2000 '89, bílas. 985-28382. Þórir Hersveinsson, s. 19893, Nissan Stanza '88. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer '87. Már Þorvaldsson, s. 52106, Nissan Sunny Coupé. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’88, bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, s. 74975, Toyota Corolla '88, bílas. 985-21451. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Nissan Sedan '87, bílas. 985-20366. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer GLX '88, bílas. 985-27801. Eggert Garðarsson. Kenni á Nissan Sunny SLX 4x4 '88, útvega öll náms- og prófgögn eða ökuskóla. Tek þá sem hafa ökuréttindi til endurþjálfunar. Símar 78199 og 985-24612. R-860. Sigurður Sn. Gunnarsson, lög- giltur ökukennari, kennir allan dag- inn á Mercedes Benz. Lærið fljótt, byrjið strax. Öll prófgögn og öku- skóli. Bílasími 985-24151 og hs. 675152. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 GLX '88, ökuskóli, öll prófgögn. Kenn- ir allan daginn, engin bið. Heimas. 83825, 689898, bílas. 985-20002. Kenni á Galant turbo '86. Hjálpa til við endurnýjun ökuskírteina. Engin bið. Grkjör, kreditkortaþj. S. 74923 og bs. 985-23634. Guðjón Hansson. Kenrii á Mazda 626 GLX ’87. Kerini all- an daginn, engin bið. Fljót og góð þjónusta. Kristján Sigurðsson, sími 24158, 672239 og 985-25226.___________ Skarphéðinn Sigurbergsson kennir á Mazda 626 GLX '88, ökuskóli og öll prófgögn, kenni allan daginn, engin bið. Greiðslukjör. Sími 40594. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626 GLS '88, útvegar próf- gögn, hjálpar við endurtökupróf, eng- in bið. Sími 72493. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Lærið að aka bíl á skjótan og öruggan hátt. Mazda 626 GLX '89. Euro/Visa. Sig. Þormar, hs. 54188, bílasími 985-21903. Ökukennsla - æfingatímar. Sverrir Bjömsson ökukennari, kenni á Gal- ant 2000 EXE '87, ökuskóli, öll próf- gögn. Sími 91-72940! Ökukennsla, bifhjólapróf, æfingat. á Mercedes Benz, R-4411. Ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Magnús Helgason, sími 687666, bílas. 985-20006 M Garðyrkja____________________ Túnþökur - Jarðvinnslan sf. Otvegum með stuttum fyrirvara úrvals túnþök- ur, 60 kr. fermetrinn. Uppl. í síma 78155 alla virka daga frá kl. 9-19, laug- ardaga frá kl. 10-16 og í síma.985- 25152. Túnþökur. Sækið sjálf og sparið, enn- fremur heimkeyrðar úrvals túnþökur, afgreiddar á brettum. Túnþökusalan, Núpum, Ölfusi. Símar 98-34388, 985- 20388 og 91-611536. Góðar túnþökur, hreint gras, engin aukagróður, verð 60 kr. ferm. Pöntun- arsími 98-75040 á kvöldin. Jarðsam- bandið sf. Gróðurmold og húsdýraáburður, heim- keyrt, beltagrafa, traktorsgrafa, vöru- bíll í jarðvegsskipti, einnig jarðvegs- bor. Símar 91-44752 og 985-21663. Gröfuþjónusta - 985-25007. Til leigu í öll verk ný fjórhjóladrifin Caterpillar traktorsgrafa. Reyndur maður, góð þjónusta. Bóas, 91-21602 eða 641557. Halló! Alhliða garðyrkjuþjónusta, garðsláttur, hellulagning o.fl., sama verð og í fyrra. Halldór Guðfinnss. skrúðgarðyrkjumeistari, sími 31623. Hellulögn - hleðslur og önnur garð- vinna, einnig greniúðun. Vanir menn, vönduð vinna. S. 12203 og 621404 á kv. Hjörtur Hauksson, skrúðgarðm. Túnþökur. Topptúnþökur, toppút- búnaður, flytjum þökurnar í netum, ótrúlegur vinnusparnaður. Túnþöku- salan sf., sími 985-24430 eða 98-22668. Túnþökur. Vélskornar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard og Visa. Björn R. Einarsson. Uppl. í símum 91-666086 og 20856. Húsdýraáburður - holtagrjót, gott verð. Uði, Brandur Gíslason skrúðgarða- meistari, sími 91-74455 og 985-22018. Úrvals heimkeyrð gróðurmold til sölu, Uppl. í síma 91-666052 og 985-24691. ■ Húsaviðgerdir Þakvandamál. Gerum við og seljum efni til þéttingar og þakningar á járni (ryðguðu með götum), pappa, steinsteypu og asbest- þökum. Garðasmiðjan s/f, Lyngási 15, Garðabæ, sími 53679, kvöld- og helgar- símar 51983/42970. Þakvandamál. Gerum við og seljum efni til þéttingar og þakningar á járni (ryðguðu með götum), pappa, steinsteypu og asbest- þökum. Garðasmiðjan s/f, Lyngási 15, Garðabæ, sími 53679, kvöld- og helgar- símar 51983/42970. ■ Verkfeeri Til sölu ballanseringarvél fyrlr dekkja- verkstæði, verð kr. 28 þús., einnig kolsýrusuðuvél með kút og mæli, verð 30 þús. Uppl. í síma 98-34299 og 98-34417 eftir kl. 19. Til sölu þykktarhefill, SCM 50, plötu- sög m/bútlandi, afréttari, borðsög, steypuhrærivél og drif á fræsara. Uppl. eftir kl. 20 í síma 641098 og 76285. Vélar og verkfæri fyrir járn-, blikk- og tréiðnaðinn, nýtt ög notað. • Kaupum eða tökum í umboðssölu notuð verkfæri. Véla- og tækjamark- aðurinn hf., Kársnesbr. 102, s. 641445. ■ Til sölu Snúrustaur, 2x2, 10 snúrur, til sölu. Uppl. í síma 687936 eftir kl. 19. ■ Verslun Glæsilegt úrval sturtuklefa og baókars- veggja frá DUSAR á góðu verði. A. Bergmann, Stapahrauni 2, Hafnar- firði, sími 651550. Ný sending af haustvörum, kjólar, blússur, pils. Dragtin, Klapparstíg 37, sími 91-12990. Bilaáklæói (cover) og mottur. Sætahlíf- ar og tilbúnar klæðningar á ameríska, evrópska og japanska bíla. Fjölbreytt úrval efna að eigin vali, sérsniðin, slit- sterk og eldtefjandi. Betri endursala. Gott verð og kreditkortaþj. THOR- SON hf., sími 91-687144 kl. 9 til 17. ■ Surnarbústaöir Dönsk, glæsileg sumarhús til sölu, margar stærðir, gott verð og góðir greiðsluskilmálar.' Uppl. í síma 92-68567. ■ BOar til sölu Ford Escort, árg. ’85, til sölu, góður bíll með græjum, sóllúgu o.fl. Ath. skipti. Uppl. í síma 681639. 323i árg. 1983, nýrra lagið, ekinn 78.000, aukahlutir, topplúga, vökva- stýri, rafmagnsrúður, centrallæsing- ar, sportfelgur, 5 gíra. Skipti möguleg. Uppl. í síma 29904 eða 46599. Mercedes Benz, 26 manna, árg. ’82, Mercedes Benz, 30 manna, árg. ’80, góðir bílar. Uppl. í síma 98-21210. Saab turbo ’85 til sölu, 3ja dyra, svart- ur, 16 ventla, 5 gíra, loftkæling, cruisecontrol, útvarp, segulband, equalizer, rafmagn í speglum, rúðum og sóllúgu, leðurklæddur, upphituð sæti, álfelgur, low profile dekk. Uppl. í síma 91-46396 e.kl. 19. Til sölu 7 m Borgarness-flutningakassi, •40 rúmmetrar, verð 300 þús. og GMC Rally Wagon 1978, verð 380 þús. Uppl. í síma 98-75619 eftir kl. 19 Nissan Patrol '87, ekinn 75 þús. km, söluverð 1350 þús., silfurgrár að lit, langur, háþekja, dísil, útvarp og kass- ettutæki. Góður staðgreiðsluafsl. Uppl. í síma 91-18899. Toyota LandCruiser ’86, ekinn 119.000 km, söluverð 1.250 þús., litur hvítur, grjótgrind, útv./segulb., langur, dísil, 5 dyra. Góður staðgreiðsluafsíáttur. Uppl. í síma 91-18899. M. Benz 303 '78, 58 sæta, til sölu. Uppl. í síma 91-51405 og 985-27675. Saab 99 GL ’82, rauöbrúnn, 5 gíra, ekinn 96.000, mjög fallegur og góður bíll á mjög góðu verði. Hringdu í s. 74701 e. kl. 18, 73904 (skilaboð) eða líttu á gripinn sjálfur á bílasölunni Velti, Skeifunni, skipti möguleg. Toyota Celica Twin Cam ’87 og ’88, fa.ll- egir bílar á góðu verði, skipti á ódýr- ari. Bílasalan Blik, Skeifunni 8, sími 686477. Chevy Blazer Silverado '81, vél 307, sjálfskiptur, silfurgrár og svartur, lit- að gler, rafm. í rúðum, Ranchofjaðrir, krómfelgur, ný 35“ Gumbo Mudder. Skipti-möguleg. Uppl. í síma 444Ö0 og 985-23928. MMC L 300 ’88, ekinn 10 þús., breiðar krómfelgur + dekk, grjótgrind, út- varp/segulband, vökva- og veltistýri, rafinagn í rúðum og læsingum, 2 dekkjagangar. Uppl. í síma 91-79865. MMC Colt turbo ’88, 5 gíra, rafmagn í rúðum, rafmagnssóllúga, .álfelgur, hvítur, ekinn 4 þús. km, einnig 1500 GLX ’88, sk. ódýrari. Bílasalan Blik, sími 686477.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.