Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1988, Blaðsíða 47

Dagblaðið Vísir - DV - 03.09.1988, Blaðsíða 47
LÁUGARDAGUR' 3/SEFÍ’EMBER 1988'. Saga, vín og Saarboigarhérað Saga og vín einkenna þaö lands- svæöi í Vestur-Þýskalandi sem nefn- ist Saarborgarhérað. Mannvistarleif- ar margra þjóðfélagshópa er hægt að finna á þessu svæði og menningin er blönduð áhrifum frá þessum hóp- um. Menjar frá steinöld, bronsöld og járnöld er að finna þama. Keltar hafa sett sitt mark á svæðið og Róm- veijar einnig. Þeir stóðu fyrir því að planta fyrstu vínviðarteinungunum og ekki er hægt að segja annað en að íbúamir hafi lagt rækt við plönt- umar síðcm. Stoltir y& vínkjöllurunum Árið 964 lauk byggingu kastalans í Saarborg og á þeim tíma var hann einn tilkomumesti og óárennilegasti kastali á Vesturlöndum. Núna er hann ekki aðeins áfangastaður fjölda ferðamanna heldur einnig notaður sem samastaður fyrir hvers konar skemmtanir og hátíðahöld. Saarborgarhéraö er miðsvæðis í Evrópu. Þaðan hentar því vel að fara í stutt ferðalög til Frakklands, Lúx- emborgar og auðvitað hinna fjöl- mörgu fallegu sveitaþorpa í nágrenn- inu. Náttúrufegurð og gamlir siðir era meðal þess sem hægt er aö finna í héraðinu. Veitingastaðir bjóða upp á góða rétti. Það eru þó vínkjaUar- arnir sem eru stolt héraðsbúa. Þar hafa ekki aðeins eðalvín verið sett á flöskur heldur hafa íbúar einnig lagt metnað sinn í framleiðsluna. -EG Fjölmörg ferðamannasvæði eru í Saarborgarhéraði. Þessi mynd er tekin í Hostenberg sem er eitt þessara svæða. Sjónvarpsþættir auka ferðamannastraum: í fótspor Guldenburgs Fyrir nokkru vom sýndir þættir í Sjónvarpinu sem nefndust „Arfur Guldenburgs". Þættirnir voru svar Þjóðveija við Dallas og Dynasty. Þeir vöktu athygli fyrir marga hluti, en ef til vill helst fyrir góða myndatöku í frábæra umhverfi. En hvar voru þættimir teknir upp? Upptökustaðirnir vora á þrettán stöðum í Slésvík-Holtsetalandi og Hamborg. Af þeim má nefna vatnið Alster og ána Saxelfi. Vatnið er í miðri Hamborg og áin rennur í gegn- um borgina. Kastalamir í Wotersen og Aumíihle prýddu sviðið og einnig eyjamar Halhgen, Habel og Sylt sem allar era í Norðursjó. Vestur-þýska ferðamálaráöið hefur nú gefið út bækling þar sem bent er á staði sem upptökur fóru fram á. Eftir sýningu þáttanna bárast marg- ar fyrirspurnir til ferðamálayfir- valda um hvar þessa staði væri að finna. Þetta hefur orðið til þess að nú ferðast fleiri ferðamenn til svæða þar sem upptökur fóru fram en áður. Þarna sannast hversu mikil áhrif kvikmyndir og þættir hafa á áfanga- staðaval tilvonandi ferðamanna. Engum blöðum er um að fletta aö þetta er ein besta landkynning sem kostur er á. Þjóðverjar bera skyn- bragð á og kunna að nota sér þau tækifæri sem gefast í kynningarmál- um. Ef einhver hefur áhuga á að fá bæklinginn þá er hægt að skrifa til. . Tysk Turist-Central, Vesterbrogade 6 D, DK-1620 Köbenhavn V. Danmark. Ogsíminner 01-127095 -EG Sjónvarpsþættirnir Arfur Guldenburgs urðu til þess að ferðamönnum á sögustaðina fjölgaði um helming. 63 LífsstíU Til Luxemborg / ™se’ Saarburg * Winchering • Saarburger Til Konz og Trier Wawen ___ SchadenH• *4 VESTUR- ÞÝSKA- LAND Freudenburg Til Metz FRAKKLAND Til Kaiserlautern land % Taben- •r Rodt Til Merzig DVJRJ iSli Mósel V-ÞÝSKALAND Trler Rheinland- Konz Pfalz Saarborgarland Saarboi FRAKKLAND J VESTUR- ÞÝSKALAND 30. september -10 dagar - 9 nætur 17 X erðaskrifstofan Farandi gefur nú ferðalöngum kost á að upplifa rómantík Parísar í haustbúningi. JJ Æleimsótt verða meðal annars: Söfn, Versalir, Rauða myllan, Lídó, Eiffelturninn að ógleymdum fjölda veitingastaða sem bjóða upp á gómsætar máltíðir með tilheyrandi vínum. ist verður á Hótel Residence, sem er þægilegt og heimilislegt hótel í Níunda hverfi. Fararstjóri verður Þröstur Brynjarsson Nánari upplýsingar á skrifstofu okkar. Verð 35.000,- Ferðaskrifstofan farandi Vesturgötu 5, Reykjavik, sími: 622420 Farandaferð er öðruvísi ferð !
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.